Öflug sólgos geta haft afdrifaríkar afleiđingar á jörđu niđri...

 

Kórónugos

 

 

Sólgos geta hćglega haft alvarlegar afleiđingar á samfélagiđ, og hafa reyndar haft. Ţekktasta dćmiđ er segulstormurinn mikli áriđ 1989 ţegar sex milljón manns urđu rafmagnslaus í 9 klukkustundir í Kanada vegna öflugs segulstorms sem átti uppruna sinn í svokölluđu kórónugosi  (coronal mass ejection) á sólinni.  Viđ kórónugos ţeytast milljarđar tonna af rafgasi (plasma) frá sólinni. Stundum í átt til jarđar, en ţá er mikiđ um norđurljós. Einstaka sinnum er ţó vá fyrir dyrum ef sólgosin eru öflug. Fólki stafar ţó ekki nein hćtta af  ţessu, en getur notiđ stórfenglegra norđurjósa.

 

Áriđ 1859 varđ gríđarlega öflug sprenging á sólinni sem sást međ berum augum, svokallađ Carrington atvik sem varđ til ţess ađ ritsímamenn urđu varir viđ neistaflug úr ritsímalínunum. Sjá ítarlega lýsingu á ţessu magnađa fyrirbćri hér. Í ţessari áhugaverđu grein kemur fram ađ ritsímakerfi heimsins lamađist međan á segulstorminum stóđ. (Sjá samtímalýsingar í kafla 3 og hvernnig menn virkjuđu norđurljósin, eđa "celestical power"  í kafla 4).  Hefđi ţetta atvik orđiđ á síđustu árum ţegar allt líf manna treystir á tćknina, ţá hefđi tjóniđ orđiđ gríđarlegt.

Áriđ 1859 var ritsíminn ekki annađ en rafhlađa, morslykill og segulspóla, en í dag er fjarskiptabúnađurinn miklu flóknari  og margfalt viđkvćmari. Hćtt er viđ ađ fjarskiptatungl, tölvukerfi og símakerfi hefđu eyđilagst. Sjálfsagt er bara tímaspursmál hvenćr viđ lendum í öđru eins geimóveđri og áriđ 1859.

Áriđ 2007 kom út hjá Princeton University Press bókin The Sun Kings:The Unexpected Tragedy of Richard Carrington and the Tale of How Modern Astronomy Began sem fjallar ađ mestu um atburđinn 1859. Ţar er mögnuđ lýsing á baráttu ritsímamannanna viđ búnađinn. Neisti flaug úr símalínunni í höfuđ eins ţeirra ţannig ađ hann vankađist, platínusnertur morslyklanna ofhitnuđu, eldur kom upp í pappírsstrimlunum og hćgt var ađ senda skeyti milli stađa jafnvel ţó allar rafhlöđur hefđu veriđ fjarlćgđar. Mikiđ hefur greinilega gengiđ á.

 

Nýlega kom út viđamikil skýrsla vísindanefndar sem nefnist Space Weather Events—Understanding Societal and Economic Impacts.    Fyrir skömmu var fjallađ um skýrsluna á vefsíđu NASA: Severe Space Weather. Ţar kemur fram sú mikla hćtta sem rafdreifikerfinu stafar af öflugum kórónugosum og segulstormum. Ţar er einnig bent á hćttuna sem gervihnöttum stafar af fyrirbćrum sem ţessum:

A contemporary repetition of the Carrington Event would cause … extensive social and economic disruptions," the report warns. Power outages would be accompanied by radio blackouts and satellite malfunctions; telecommunications, GPS navigation, banking and finance, and transportation would all be affected. Some problems would correct themselves with the fading of the storm: radio and GPS transmissions could come back online fairly quickly. Other problems would be lasting: a burnt-out multi-ton transformer, for instance, can take weeks or months to repair. The total economic impact in the first year alone could reach $2 trillion, some 20 times greater than the costs of a Hurricane Katrina or, to use a timelier example, a few TARPs.

 

Svona öflug sólgos eru nokkuđ algeng, en yfirleitt stefna ţau ekki í átt til jarđar, sem betur fer. Einstaka sinnum erum viđ ekki heppin og ţá getur fariđ illa. Menn geta rétt ímyndađ sér afleiđingarnar af ţví ef fjarskiptakerfin lamast og hundruđir milljóna verđa án rafmagns. Svona óveđur í geimnum nćrri jörđinni getur skolliđ á hvenćr sem er, nánast fyrirvaralaust. 

 

Á myndinni hér fyrir neđan má sjá skemmdir sem urđu á spennubreytinum vegna segulstormsins. Afleiđingin var 9 klukkustunda rafmagnsleysi hjá 6 milljón manns.

(Smella tvisvar á myndina til ađ sjá stćrra eintak).

 

 

Spennubreytar rafdreifikerfisins eru í sérstakri hćttu vegna ţess ađ ţeir tengjast löngum raflínum eins og ritsímarnir forđum. Viđ hinar gríđarmiklu segultruflanir spanast miklir straumar sem skemmt geta spennubreytana eins og myndin sýnir. Nánar hér og hér. Geimfarar í geimgöngu geta veriđ í lífshćttu og búnađur gervihnatta getur truflast.

 

 

 Alls konar hátćknibúnađur er í hćttu:

 

proj3_fig2_e_779950.jpg
 
Myndin er frá Natural Resourches Canada, vefsíđu sem kallast Reducing Risk from Natural Hasards.     Ţar stendur međal annars:
 
Many technologies are affected by space weather: energetic electrons and protons can damage electronics on satellites and high-flying aircraft, ionospheric disturbances affect GPS positioning and HF radio communication, magnetic storms interfere with aeromagnetic surveys and induce currents in power systems, pipelines and submarine cables.
 

 

Kórónugos
 
 
 Af Stjörnufrćđivefnum: Kórónuskvettur á sólinni ţeyta miklu efnismagni út í geiminn. Stefni efniđ í átt ađ jörđinni rekst ţađ á segulsviđ jarđar sem feykir ţví ađ mestu burt, en sumar agnir lenda á lofthjúpnum ţar sem ţćr mynda norđurljós. Mynd: SOHO/EIT/LASCO/ESA/NASA
 
 
 
Ţađ  vill gleymast ađ jörđin er umlukin ystu lögum "lofthjúps" sólar, og ađ ađeins eru um 100 km frá yfirborđi jarđar út í geim Smile
 

 

NASA: A Super Solar Flare

NASA: Safeguarding Our Satellites From the Sun

British Geological Survey: Carrington Event - The Largest Magnetic Storm on Record (1859)

Science Direct: The super storms of August/September 1859 and their effects on the telegraph system

Science Daily 12. jan 2009: Hazards of Severe Space Weather Revealed

Natural Resourches Canada: Reducing Risk from Natural Hasards.

Space Weather Canada:  Geomagnetic Effects on Power Systems

Max Plank Society: The Sun is More Active Now than Over the Last 8000 Years

Stuart Clark: The Sun Kings:The Unexpected Tragedy of Richard Carrington and the Tale of How Modern Astronomy Began

Fróđleg vefsíđa: Stuart Clark's Universe

Stjörnufrćđivefurinn: Sólin Ţar er fjallađ um kórónugos eđa kórónuskvettur.

Blogg: Myndir af sólinni sem teknar voru 2. maí međ stjörnusjónauka

 

Smá hliđarspor:

Max Planck Institute for Solar System Research:   The Sun and the Earth's Climate,    Does the Sun affect Climate?

 

 

 

 

2009.is

Smella á mynd!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Frábćr og fróđleg grein. Takk fyrir mig.

Ásdís Sigurđardóttir, 25.1.2009 kl. 15:59

2 identicon

Fín lesning. Vil kannski bćta viđ einum tengli, svona fyrir okkur ljósmyndafíklana, en ţađ er hlekkur á norđurljósaspá hjá University of Alaska Fairbanks: http://www.gedds.alaska.edu/AuroraForecast/

Ófeigur (IP-tala skráđ) 25.1.2009 kl. 17:43

3 Smámynd: Sigurbjörn Svavarsson

Ţakka fyrir skemmtilegan pistil.

- Segulsviđ jarđar, fullkominn varnarmúr.- Ótrúlegt hvađ náttúran er fullkominn og gerir ţessu viđkvćma lífi hér á jörđunni ađ ţrífast.

Sigurbjörn Svavarsson, 25.1.2009 kl. 17:55

4 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Kćrar ţakkir fyrir skemmtilegan og áhugaverđan fróđleik.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 25.1.2009 kl. 23:46

5 Smámynd: Ívar Pálsson

Takk Ágúst, góđur ađ vanda. Ţessir sólgosa- kraftar hafa heillađ mig lengi og rannsóknir á ţeim. Oft á veturna virtust krappar lćgđir oft fylgja í kjölfar mikilla norđurljósa (sólstorma) og vćri vert ađ athuga hvernig hafi fariđ um rannsóknirnar um ađ ţeir dýpki lćgđir og fellibylji eđa komi af stađ jarđskjálftum og eldgosum sem eru viđ ţađ ađ bresta á.

Fyrst hörku- sólstormar hafa áhrif á neđansjávarkapla ţá er ljóst ađ hluti ţeirra kemst vel í gegn um veđurhjúpinn, í gegn um fólk og niđur í jörđ eđa sjó međ ýmsum svörunum. Samspil Júpíters og sólar (rafsegulstorma- flóđ og fjara á sólinni á tćpa tólf ára hring Júpíters um sólu) virđist fara saman viđ sólgosahringinn og ţar međ getur veriđ samband á milli ferđa Júpíters og áhrifa á mannskepnuna, ekki bara tölfrćđilegt.

Sólgos sýna okkur líka hve mađurinn er lítill og getur ekki breytt loftslagi jarđar ađ sínu skapi.

Ívar Pálsson, 26.1.2009 kl. 00:09

6 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sćll Ívar.

Ţar sem ljóst er ađ sólin getur haft svona mikil áhrif, sem hafiđ er yfir allan vafa, finnst manni ekki útilokađ ađ hún geti haft markverđ áhrif á veđurfar og loftslagsbreytingar.

Fyrir fáeinum dögum var ţessi rannsókn birt: 

Cosmic rays detected deep underground reveal secrets of the upper atmosphere

Sjá umsögn og umrćđur hér.

"Published in the journal Geophysical Research Letters and led by scientists from the UK’s National Centre for Atmospheric Science (NCAS) and the Science and Technology Facilities Council (STFC), this remarkable study shows how the number of high-energy cosmic-rays reaching a detector deep underground, closely matches temperature measurements in the upper atmosphere (known as the stratosphere). For the first time, scientists have shown how this relationship can be used to identify weather events that occur very suddenly in the stratosphere during the Northern Hemisphere winter. These events can have a significant effect on the severity of winters we experience, and also on the amount of ozone over the poles - being able to identify them and understand their frequency is crucial for informing our current climate and weather-forecasting models to improve predictions. ..."

    (Release date: 21st January 2009)

Ágúst H Bjarnason, 26.1.2009 kl. 06:59

7 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sćll Sigurbjörn.

Án segulhjúpsins vćri varla líf á jörđinni.  Ţađ er enginn sambćrilegur segulhjúpur (magnetosphere) umhverfis Mars.

Á vefsíđu NASA The Solar Wind at Mars er myndin sem er hér fyrir međan. Viđ hana stendur :

Right, above: Earth is shielded from the solar wind by a magnetic bubble extending 50,000 km into space -- our planet's magnetosphere. Right, below: Without a substantial magnetosphere to protect it, much of Mars's atmosphere is exposed directly to fast-moving particles from the Sun.

see caption

Ágúst H Bjarnason, 26.1.2009 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 82
  • Frá upphafi: 762058

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband