Hversu lti ea miki er af CO2 andrmsloftinu? Umfjllun um etta og fleira mannamli, ef a er anna bor hgt...

Hva merkir a mannamli a styrkur CO2 andrmsloftinu s 385 ppm?

Skilur einhver str? Er a miki ea lti? Lklega gera fir sr grein fyrir hva etta ir mannamli. Tilgangur pistilsins er a reyna a skra mli aeins, svo og fein nnur atrii.

(Grurhsakenningin er algjrt aukaatrii essum pistli, enda yfirgripsmiki ml. Hr erum vi a skoa almennt nokkra eiginleika essarar frgu lofttegundar CO2 sem einnig gengur undir nafninu koltvsringur ea jafnvel kolsra. Sumt eru atrii sem ekki eru daglegri umru).

Vissulega virist 385 ppm vera str tala, en getur veri a hn s rsm?

385 ppm ir 385 milljnustu hlutar en a er aeins 0,0385 %, ea v sem nst 0,039 %. a eru heil 10.000 ppm 1%. Skammstfunin ppm stendur fyrir "parts per million".

Me rum orum: Aeins 39 sameindir af hverjum 100.000 sameindum andrmloftsins er CO2.

Mia vi nverandi hraa losun manna CO2 tekur a um rj r a bta vi einni sameind af 100.000, annig a eftir rj r vera vntanlega um 40 sameindir af hverjum 100.000 koltvsringur.

Magn CO2 hefur aukist fr 0,0280 % 0,0385 % fr v menn fru a brenna kolum og olu eftir a inbyltingin hfst fyrir um 250 rum.

ar sem a er auveldara a segja og skrifa 385 ppm en 0,0385 % er venjan a nota fyrri framsetninguna.

myndinni hr fyrir nean m sj hvernig styrkur CO2 andrmsloftinu hefur aukist san reglulegar mlingar hfust. (Smella tvisvar mynd til a sj strri og lsilegri). Taki eftir a lrtti skalinn er fr 0 til 600 ppm ea 0,06%.

Mauna Loa CO2


Myndin hr fyrir nean er alveg eins rtt og myndin hr fyrir ofan. Samt virist aukning CO2 vera miklu meiri. Hvers vegna? J, a er vegna ess a lrtti sinn platar okkur. Myndin er anin t eins og hgt er. Efri myndin gefur v rttari mynd rtt fyrir allt, er a ekki?

co2-data-noaa.gif

Hr virkar aukningin miklu meiri en efri myndinni.

--- --- ---

Hve mikilli hkkun hitastigs veldur essi rlitla vibt CO2 andrmsloftinu?

Um a eru menn ekki sammla. Frilega veldur tvfldun CO2, t.d. r 280 ppm 560 ppm aeins um 1C hkkun hitastigs, ef ekkert anna kmi til. Hva er etta "anna"? Menn greinir um hvort nttran s mevirk, mtvirk ea hlutlaus. etta kallast "feedback" ea afturverkun.

Flestir virast telja a nttran s mevirk og magni essa hkkun hitastigs, annig a tvfldun CO2 gti valdi t.d. 3C hkkun hitastigs sta 1C. Sumir vsindamenn telja aftur mti a nttran s mtvirk, annig a hkkun hitastigs yri minni en 1C fyrir tvfldun CO2.

Hr stendur hnfurinn knni. Menn vita v miur ekkert um etta dag. Engar tilraunir eru til sem sna fram hva er rtt. ess vegna deila menn endalaust.

Dmi um mevirkni ea "positive feedback": Lofthiti hkkar aeins -> Meiri uppgufun r hfunum -> Meiri raki loftinu en loftraki er flug grurhsalofttegund -> Enn meiri lofthiti ->Enn meiri uppgufun -> O.s.frv...

Dmi um mtvirkni ea "negative feedback": Lofthiti hkkar aeins -> Meiri uppgufun r hfunum -> Meiri raki loftinu sem veldur aukinni skjamyndun -> Skin valda minni inngeislun slar -> Lofthitinn lkkar aeins -> Lofthitinn finnur ntt jafnvgi...

Mli er trlega flki eins og sj m myndinni sem er hr, og engin fura a a valdi endalausum deilum. Sum hrif af essum fjlmrgu sem sjst myndinni vinna me, nnur mti, en hver eru heildarhrifin?

Mevirkni? Halo Mtvirkni?

y18_confused.jpg

--- --- ---

Ef tvfldun CO2 veldur 1C hkkun hvernig m a vera a fjrfldun veldur aeins 2C hkkun og ttfldun 3C hkkun?

etta segir IPCC (Nefnd Sameinuu janna um loftslagsbreytingar) vefsu sinni hr: Equilibrium GCM 2 x CO2 experiments commonly assume a radiative forcing equivalent to a doubling of CO2 concentration (for example from 300 ppmv to 600 ppmv). In fact the absolute concentrations are not especially important, as the temperature response to increasing CO2 concentration is logarithmic - a doubling from 500 to 1000 ppmv would have approximately the same climatic effect.

stan er s a sambandi milli hitafars lofthjpsins og styrks CO2 er logarithmiskt. myndinni hr fyrir nean sst etta greinilega. Taki eftir a fyrstu 20 ppm af CO2 hafa jafnmikil hrif hitastigi og ll hkkun CO2 fr 20 ppm upp 300 ppm!

a skiptir ekki mli hver hkkun hitastigsins fyrir tvfldun CO2 er. Logaritmiska sambandi gildir alltaf eins og ferlarnir rr sna. Hkkunin er alltaf s sama fyrir hverja tvfldun styrk CO2.

300 ppm -> 600 ppm, hkkun um 1C (Pls [ea mnus] hrif vegna "feedback")
600 ppm -> 1200 ppm, hkkun um 1C (--"--)
1200 ppm -> 2400 ppm, hkkun um 1C (--"--)

Logarithmic CO2

( myndinni hr fyrir ofan eru rr ferlar. Mealtal hkkunar hitastigs vi tvfldun CO2 er um 1C n "feedbacks". a sem er hugavert er hve lnulegur ferillinn er og a hrifin af hkkandi magni CO2 fara hlutfallslega sminnkandi. Ferlarnir byrja a breikka ar sem magni er ori 280 ppm (upphaf inbyltingar) og breii hluti ferlanna a sna vibtarhlnun af mannavldum, n nokkurrar afturverkunar (feedback). dag er magni 380 ppm, en yri 560 ppm vi tvfldun). (Smella tvisvar mynd til a sj strri og lsilegri).

--- --- ---

Hva valda nttruleg grurhsahrif mikilli hkkun hitastigs og hve mikil gti hkkun hitastigs vibtar grurhsahrifum af mannavldum veri?

Sem betur fer eru nttrulegu grurhsahrifin veruleg, v n eirra vri ekkert lf jrinni. Hin nttrulegu grurhsahrif n a hkka mealhita jarar um v sem nst 33C, ea r mnus 18 pls 15 grur. ar vatnsgufan ea rakinn andrmsloftinu lklega mestan tt, v vatnsgufan veldur 70-90% grurhsahrifanna.

a eru vibtar grurhsahrifin sem margir hafa hyggjur af og stafa af losun manna CO2 og rum grurhsalofttegundum. essi vibta grurhsahrif valda a hmarki 0,7C hkkun hitastigs, en reynd allnokku minni hkkun egar nttrulegar sveiflur hafa veri dregnar fr. Grurhsahrif af mannavldum valda v um 1 til 2% hkkun hitastigs umfram a sem hin nttrulegu grurhsahrif valda.

n hinna gu grurhsahrifa vri fimbulkuldi jrinni og lti lfsmark Pinch.

--- --- ---

Hvaa hrif hefur auki magn CO2 grur jarar?

hrifin eru au a grurinn vex hraar og uppskera bnda verur meiri. etta eru hin jvu hrif aukins magns CO2 andrmsloftinu. Myndin hr fyrir nean er tekin fyrir utan grurhs slandi, en bndur hleypa CO2 inn grurhsin til a n meiri uppskeru. Plnturnar nota slarljsi (ea raflsinguna grurhsum) til a losa srefni (O) fr kolefninu (C). r hafa engar huga srefninu, en nta kolefni til a framleia mjlvi og sykur Auki magn CO2 andrmsloftinu hefur v g hrif grurfar jarar og ttu ess a sjst merki.

greenhouse-2.jpg

--- --- ---

Er CO2 nota matvlainai?

Vissulega. Brau hefast ea lyftist vegna gerjunar sykri og mjlvi, en vi a myndast CO2 sem enur deigi t. CO2 er a sjlfsgu missandi brau, gosdrykki, bjr og kampavn Smile.

champagnecruiselarge.jpg

essum pistli var almennt fjalla um eiginleika koltvsrings. Ekki var hj v komist a minnast aeins almennum orum grurhsahrifin, bi au nttrulegu og af mannavldum. a vri efni annan pistil a fjalla meira um au hugaveru og flknu ml.

tarefni:

Wikipedia: Carbon Dioxide

Hvert vri hitastig jarar n grurhsahrifa? Sj treikninga hr Wikipedia.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Marin Mr Marinsson

Sll

Mjg frleg grein hj r.

Marin Mr Marinsson, 1.2.2009 kl. 15:35

2 Smmynd: mar Bjarki Smrason

Gur pistill hj r a vanda, gst. Eins og bendir , er hkkun CO2 hagsttt grri og ar me grnmetisbndum og grasbtum. Kannski er etta einmitt a sem vi rufum til a braufa rt fjlgandi ba jararinnar, a v gefnu a a rigni ng til a rktun s mguleg.

mar Bjarki Smrason, 1.2.2009 kl. 21:36

3 identicon

Maur kemur ekki a tmum kofanum hj r frekar en fyrri daginn. Takk fyrir ga grein.

Kveja Rafn

Rafn Haraldur Sigursson (IP-tala skr) 1.2.2009 kl. 21:49

4 Smmynd: sgeir Kristinn Lrusson

Takk fyrir pistilinn. En hva er a frtta af srefninu andrmsloftinu? Er a einhverju mlanlegu undanhaldi?

sgeir Kristinn Lrusson, 2.2.2009 kl. 09:35

5 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir etta gst.

Einhversstaar s g a kerjuverkun losun CO2 af nttrulegum orskum, gti veri hyggjuefni.egar jrin hitnar um 1-2 grur, losnar grarlegt magn co2 fremrum og slku.

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.2.2009 kl. 16:28

6 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Langar a bta vi;

Hvort lnuriti tli "rtttrnaarsinnarnir" noti yfir aukningu co2?

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.2.2009 kl. 16:29

7 Smmynd: gst H Bjarnason

sgeir: g ekki ekki til ess a magn srefnis hafi veri a breytast. Minnir a einhverjir hafi haft hyggjur af v. Er a ekki um 20,95% ?

Annars er frleg sa um lofthjp jarar hr.

gst H Bjarnason, 2.2.2009 kl. 17:45

8 Smmynd: gst H Bjarnason

Gunnar. etta sem nefnir um losun CO2 vegna hlnunar gti veri dmi um "positive feedback" ea mevirkni.

a er ekki bara fremrum sem CO2 losnar vi hlnun. Sjrinn losar lka CO2 egar hann hitnar, svipa og bjrinn sem stendur lengi opinni flsku hljum sta :-)

Stundum hafa menn tala um eggi og hnuna essu samhengi. Hva kom undan?

Ef skoair eru ferlar sem sna magn koltvsrings andrmsloftinu sundir ra samt hitastigi lofthjpsins kemur merkilegt ljs. Stundum hafa ori grarlegar sveiflur koltvsringi samfara breytingum hitastigi. Getur veri a hkkun hitastigs lofthjpsins og sjvar valdi ru jafnvgi innbyris hlutfalli koltvsrings lofthjpnum og hafinu? Hvort er a aukning koltvsrings sem veldur hkkuu hitastigi, ea fugt? Vi vitum hva gerist egar gosdrykkur er hitaur; kolsran rkur r honum.

gst H Bjarnason, 2.2.2009 kl. 17:53

9 identicon

Gfurlega vel ger grein hj r, rkfst og einfld. Til hamingju me hana.Hn tti a sjlfsgu a birtast Morgunblainu ea Frttablainu. Kv. Ingimundur Kjarval

Ingimundur Kjarval (IP-tala skr) 2.2.2009 kl. 18:37

10 Smmynd: Hrur rarson

G grein hj r, gst.

"Hr stendur hnfurinn knni. Menn vita v miur ekkert um etta dag. Engar tilraunir eru til sem sna fram hva er rtt. ess vegna deila menn endalaust."

a er nefninlega a. Vi erum ttakendur tilraun sem gti enda illa. Frekar vildi g vera laus vi mannlega tilraunastarfsemi sem felst v a breyta efnasamsteningu lofthjpsins. v miur virist ftt geta ori til a stva essa tilraun og verum vi v bara a vona a niurstaan veri okkur hag...

"Recent research carried out in 2008 in the Siberian Arctic has shown millions of tons of methane being released, apparently through perforations in the seabed permafrost,[8] with concentrations in some regions reaching up to 100 times normal.[9][10] The excess methane has been detected in localized hotspots in the outfall of the Lena River and the border between the Laptev Sea and the East Siberian Sea. Some melting may be the result of geological heating, but more thawing is believed to be due to the greatly increased volumes of meltwater being discharged from the Siberian rivers flowing north.[11] Current methane release has previously been estimated at 0.5 Mt per year.[12] Shakhova et al (2008) estimate that not less than 1,400 Gt of Carbon is presently locked up as methane and methane hydrates under the Arctic submarine permafrost, and 5-10% of that area is subject to puncturing by open taliks. They conclude that "release of up to 50 Gt of predicted amount of hydrate storage [is] highly possible for abrupt release at any time". That would increase the methane content of the planet's atmosphere by a factor of twelve,[13][14] equivalent in greenhouse effect to a doubling in the current level of CO2."

http://en.wikipedia.org/wiki/Clathrate_gun_hypothesis

"In terms of climate change a little methane goes a long way. 251 million years ago some geologists believe that methane hydrate release brought a rapid end to 95% of life around – known as the Permian extinction – which brought to an end more species than the other mass extinction which ended the dinosaurs."

http://robertkyriakides.wordpress.com/2008/03/12/methane-hydrate-another-fossil-fuel-and-another-theory-of-global-warming/

Hrur rarson, 3.2.2009 kl. 11:09

11 Smmynd: sds Sigurardttir

G lesning, takk fyrir mig. kveja

sds Sigurardttir, 3.2.2009 kl. 23:06

12 Smmynd: Sigurbjrn Svavarsson

Vsindin dag tskra hlskei og jkulskei me v a "lklega" hafi a gerstvegna halla jararss gagnvart slu. au hafa ekki heldur skringu minni sveiflum gegnum aldirnar. a er ljst a hlskeiumeykst losun Co2. Hafi sem bindur mest af "losanlegu" Co2er mesti hrifavaldurinn. Hringrsinn ar er, a heitu hfin losa en kldu hfin binda Co2. Hlnun hafanna n er of mikil til ahn geti veriaf vldum mannanna, hrif verka eirra of ltil. Nr vri a lta til hrifa slarinnar.

Hafa veri gerar rannsknir hve miki af aukningu Co2 andrmsloftinu er af vldum aukinnar losunar r hfunum? a er augljst a mean sjr hitnar norurhfumbindur hann ekki CO2 eins rku mli.

Sigurbjrn Svavarsson, 4.2.2009 kl. 11:12

13 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Sigurbjrn

g ver a viurkenna a g hef ekki hugmynd um hvernig losun CO2 r hfnum hefur breyst takt vi hlnun sjvar. Efast reyndar um a nokkur viti a, v a hltur a vera erfitt a mla esshttar af einhverju viti.

Svo virist sem mealhiti sjvar hafi ekki hkka sastliin 5 r a.m.k. skv essum mlingum me 3000 mlibaujum. essar viamiklu mlingar hfust ekki fyrr en ri 2003 annig a erfitt er a segja hva gerist ratugina ar undan.

gst H Bjarnason, 4.2.2009 kl. 20:21

14 Smmynd: Hrur rarson

"Hlnun hafanna n er of mikil til ahn geti veriaf vldum mannanna, hrif verka eirra of ltil."

Takk, Sigurbjrn fyrir essa fullyringu. Hn er sklabkardmi um a sem tti aldrei a tilheyra vsindalegri umru, a er einhva er gripi r lausu lofti og v slegi fstu n ess a nein haldbr rk ea rannsknir liggji a baki.

g gti allt eins sagt a tungli vri or osti, af v bara, af v a a hlrur bara a vera...

Hrur rarson, 4.2.2009 kl. 20:26

15 Smmynd: Sigurbjrn Svavarsson

Sll Hrur.

arft ekki anna en a "googla" etta til avera upplstur um hitun hafanna, sem m.a. valda v a str svi Kyrrahafi, Atlantshafi og var hafa hitna miki og eru orin srefnisltil sem aftur veldur miklum affllum lfrkinu.

Sparau r yfirlti.

Sigurbjrn Svavarsson, 5.2.2009 kl. 18:13

16 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Svo virist sem mealhiti sjvar hafi ekki hkka sastliin 5 r a.m.k. skv essum mlingum

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.2.2009 kl. 18:41

17 Smmynd: Geir gstsson

Hrur talar um tilraunastarfsemi.

Hn felst fyrst og fremst v a htta a sj til hva gerist ef hinn frjlsi markaur er vafinn inn bnd drrar orku og banns vi notkun hinna hagkvmu orkugjafa.

Geir gstsson, 9.2.2009 kl. 22:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 4
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 59
  • Fr upphafi: 762950

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband