egar verblgan slandi fr 103%...

peningar_bruni_jpg_550x400_q95_843825.jpg

Fr gst 1982 til gst 1983, hkkai vsitalan um 103%, en a ir a verlag rflega tvfaldaist tlf mnuum!

essu eina ri rrnai peningaeign manns um helming. S sem tti peningaseil gst 1982 gat keypt helmingi minna fyrir hann gst 1983. 1000 krnur uru einu ri jafn vermtar og 500 krnur ur. A sjlfsgu tpuu margir grarlega miklu. eir sem hfu t.d. nlega selt barhsni og voru a byggja ea kaupa ntt tpuu miklu. Jafnvel llu eigin f.

Fram a essum tma hkkuu laun takt vi verblguna, en vori 1983 var launavsitalan tekin r sambandi en lnskjaravsitalan ltin halda sr. Launin fryst en ekki lnin. Lnin ruku v upp r llu valdi en launin stu sta. Flk lenti auvita miklum vandrum etta var mrgum mjg erfiur tmi.
Bloggarinn st hsbyggingu um etta leyti. Reyndar hafi hsbyggingin stai yfir nokkur r og tti eftir a standa nokkur r til vibtar, v ekki var auvelt a f ln bnkum. Menn byggu v jafnum og eir eignuust pening. Vegna averblgunnar var auvita skynsamlegra a kaupa nokkrar sptur hverjum mnui en a leggja pening inn banka.
Auvita var etta erfiur tmi og erfitt a lta enda n saman. Gluggaumslgin hlust upp og var forgangsraa um hver mnaamt. Stundum var maur a semja um a skipta greislu og gekk a yfirleitt vel.
ll l birtir um sir. Verblgan hjanai og smm saman komst lfi rttan kjl. Aalatrii er a reyna a rauka mean svona erfileikum stendur. Leita allra rra til a bjarga sr fyrir horn. standi er auvita hvorki skemmtilegt n gilegt mean svona kreppu stendur, en maur er furu fljtur a gleyma v egar a versta er yfirstai.

Vsindavefurinn: Hver var verblgan ri 1983? Gylfi Magnsson svarar spurningunni.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

Man vel eftir essum tma. Var unglingsaldri.

A horfa tlurnar og atriin sem nefnir var etta ekkert anna en kreppa fyrir almenning landinu. Samt upplifi eg a ekki beint annig. Miki var a ske og allt hreifingu. En g var a vsu ungur .

Var eitt helsta vifangsefni stjrnmlamanna eim tmaa kvea niur svokallaann verblgudraug, eins og a var oft ora.

mar Bjarki Kristjnsson, 7.5.2009 kl. 10:35

2 identicon

essir r voru kaflega erfi. g var a byggja essum tma og man a hsnislni, sem kom rennu lagi, dugi varla fyrir ppulgninni og s hluti sem g tti eldri b, brann a mestu upp eim 12 mnuumsem tk mig a f bina greidda svo lti nttist a nja hsi.

g man ekki betur en avertryggingin hafi veri sett fyrir "sparifjreigendur" og ekki sst eldra flki,semmargt hafi reyndar byggt me "hjlp" verblgu. g man ekki betur en a mrg r eftir a vertryggir bankareikningar voru stofnair hafi veri tala um a str hluti af essum "venjulegu sparifjreigendum" hefu haft sinn sparna fram vertryggum bankabkum og vsanareikningum, a voru aeins "peningamennirnir" sem hfu vit v a fra snar krnur vertryggar bkur. arna grddu bankarnir vel eim "venjulegu" og geru lti v a benda eim mistkin.

Stru mistkin essu ll var a setja "vertryggingu", a var jafn kjnalegt a vertryggja krnurnar bankabkinni eins og hkkun launa var gegnum launavsitluna. a hefi tt a afnema launa og lnavsitlur sama tma sem bar voru verblguskapandi. Str hluti af essum vsitluhkkunum skapaist af hkkun innfluttum vrum, svo sem kaffi fr Brasilu og talmrgu ru vegna hringlandahttar stjrnmlamanna me gengi krnunnar. essi lei var hins vegar valin af misvitrum stjrnmlamnnum sem einfaldlega kunnu ekki nnur r og essi lei var s "gilegasta" fyrir , sta ess a takast vi verblguna eins og arar siaar jir geru eim tma,r hfu reyndar alvru gjaldmiil sem vi hfum ekki. arna lku eir sr endalaust me gengi og botnuu ekkert llum hkkunum sem af v skpuust og auvita vildu eir ekki viurkenna a s leikur kom fyrst og fremst niur launaflki. g held a sland hafi sjaldan tt eins marga "heimska" stjrnmlamenn og eim tma og enn situr landi uppi me vandaml sem eir skpuuog enn eru essir blessair menn a reyna a lta ljs sitt skna, svo sem Sighvatur og fleiri.

Pll A. orgeirsson (IP-tala skr) 7.5.2009 kl. 12:35

3 Smmynd: Haraldur Baldursson

g tri samt a vert gti veri a halda vertryggingunni.... aeins ef vimii er sett launavsitluna. gengur skuldarinn a v vsu hvert hlutfall launa hans fara greislur hsnislna. a er meira segja til fjrfestingarhpur sem hefur alla sna innkomu fasttengda vi launavsitlu og sn megin tgjld lka. a er Lfeyrissjirnir, sem f igjld inn (fasttengt launavsitlu) og sj Elli- og rorkulfeyri streyma t ( hlutfalli vi launavsitlu)...a er ess viri a reynt veri a hugsa t fyrir kassan, hvort heldur sem essi tillaga fr brautargengi ea nnur vetri.

Haraldur Baldursson, 7.5.2009 kl. 12:53

4 Smmynd: sds Sigurardttir

Man vel ennan tma, norin ekkja me tv brn, samt minnist g eirra me glei dag. ll l birta upp um sir.

sds Sigurardttir, 7.5.2009 kl. 13:08

5 Smmynd: Jna Kolbrn Gararsdttir

g keypti b tilbna undir trverk "83 og var tborgunin vertrygg, g man a vi hjnin urftum a ln til 10 ra bara til ess a borga hkkunina tborguninni. etta var erfiur tmi fyrir hsbyggjendur og kaupendur.

Jna Kolbrn Gararsdttir, 7.5.2009 kl. 14:41

6 Smmynd: skar orkelsson

g man vel eftir essu v g keypti mna fyrstu b 1982.. :)

skar orkelsson, 7.5.2009 kl. 14:59

7 Smmynd: Jenn Stefana Jensdttir

J tt rugglega eina og hlfa kynsl jningarsystkina fr essum rum.

g er bara svo fjandi langrkin ............ essi l hafi birt upp um sir, komu fleiri alvarlegri stormar, og n blasir vi miklu verra stand fyrir "brnin okkar" sem standa fyrstu bakaupum. Auk ess heldur list a manni s grunur a 84 byggingakynslin s n ekki alveg urru enn.

ess vegna mun g aldrei gleyma!

Jenn Stefana Jensdttir, 7.5.2009 kl. 20:29

8 Smmynd: mar Bjarki Smrason

g var n nmi Bretlandi essum tma og maur tkst bara vi etta eins og anna enda hfum vi bi vi averblgu um langt skei og ekki vn ru en a tapa tekjum jafnum og eirra var afla. Kosturinn var hins vegar s a lnin brunnu upp me sama htti einnig, lkt v sem n er. En a var lka erfiara a f ln enda voru au nnast gjf og runum undan hjlpai verblgan eim sem voru a koma sr upp hsni, annig a margir klruu sig af tborgun fyrsta rinu og ttu bara lnin eftir.... En ri eftir breyttist allt og ln uru vertrygg og au arf a borga a fullu og rflega a, eins og lst er af rum bloggurum hr a ofan....

mar Bjarki Smrason, 9.5.2009 kl. 18:10

9 Smmynd: Alma Jenny Gumundsdttir

g keypti mna fyrstu b essum rum - bj ein me 5 ra syni mnum. a var tff svo ekki s meira sagt. g man a t.d. voru barnaft alveg heyrilega dr. Barnalpa kostai drjgan hluta launa manns - tala n ekki um egar launavsitlu hafi veri kippt r sambandi en lnskjaravsitala ddi fram.

Og ekki gleyma llum gengisfellingunum . a var raunverulegt stand a gengi var jafnvel fellt um 20% einu.

Alma Jenny Gumundsdttir, 10.5.2009 kl. 00:33

10 Smmynd: skar orkelsson

g get teki undir etta hj lmu

skar orkelsson, 10.5.2009 kl. 01:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 4
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 59
  • Fr upphafi: 762950

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband