Þriðjudagur, 4. ágúst 2009
Ný aðferð við framleiðslu eldsneytis úr CO2 lofar góðu...
Fyrirtækið Joule Biotechnologies ( www.joulebio.com ) kynnti fyrir fáeinum dögum aðferð til að framleiða fljótandi eldsneyti úr koltvísýringi og sólarorku. Nokkuð sem þeir kalla Helioculture.
Þetta er ekki hefðbundin aðferð eins og notuð hefur verið hingað til að framleiða lífrænt eldsneyti (biofuel) með gerjun úr matvælum, aðferð sem þarf gríðarmikið landflæmi.
Þessi aðferð ætti að þurfa miklu minna (10x?) landflæmi, því ætlað er að framleiðslan geti numið um 18 lítrum á hvern fermetra á ári, eða 20.000 gallon á ári á hverja ekru lands, eins og fram kemur á vefsíðu fyrirtækisins. Áætlað verð á eldsneytinu er $50 tunnan. Þá er miðað við sambærilegt orkuinnihald og hjá olíu (energy equivalent).
Jafnvel þó rafmagnsbílar verði algengir í framtíðinni, þá mun fljótandi eldneyti verða notað áfram enn um skeið í alls konar öðrum farartækjum, svo sem skipum, flugvélum, vinnuvélum of flutningabílum.
Fyrirtækið Joule Biotechnologies er í háskólabænum Cambridge í Massachusetts i Bandaríkjunum. Cambridge er rétt fyrir utan Boston, handan árinnar Charles River. Í Cambridge eru hinir þekktu háskólar Harvard og MIT.
Nánar á vefsíðu Joule Biotechnologies www.joulebio.com.
Vonandi á þessi tækni eftir að reynast vel. Upplýsingar eru ekki miklar um tæknina á vefsíðu þeirra. Er óhætt að giska á að notaðir séu genabreyttir þörungar? "We have developed a proprietary platform organism, which through the natural process of photosynthesis, catalyzes the direct conversion of sunlight and CO2 to useful fuels and chemicals; a dozen of which weve already proven".
--- --- ---
Joule Biotechnologies Introduces Revolutionary Process For Producing Renewable Transportation Fuels
Two years into development, innovative startup enables path to energy independence; Unveils proprietary production system capable of supplying unlimited quantities of renewable fuel at costs competitive with fossil fuels
Cambridge, Mass.July 27, 2009Joule Biotechnologies, Inc., an innovative bioengineering startup developing game-changing alternative energy solutions, today unveiled its breakthrough Helioculture technologya revolutionary process that harnesses sunlight to directly convert carbon dioxide (CO2) into SolarFuel liquid energy. This eco-friendly, direct-to-fuel conversion requires no agricultural land or fresh water, and leverages a highly scalable system capable of producing more than 20,000 gallons of renewable ethanol or hydrocarbons per acre annuallyfar eclipsing productivity levels of current alternatives while rivaling the costs of fossil fuels.
There is no question that viable, renewable fuels are vitally important, both for economic and environmental reasons. And while many novel approaches have been explored, none has been able to clear the roadblocks caused by high production costs, environmental burden and lack of real scale, said Bill Sims, president and CEO of Joule Biotechnologies. Joule was created for the very purpose of eliminating these roadblocks with the best equation of biotechnology, engineering, scalability and pricing to finally make renewable fuel a realityall while helping the environment by reducing global CO2 emissions.
Joules transformative Helioculture process leverages highly-engineered photosynthetic organisms to catalyze the conversion of sunlight and CO2 to usable transportation fuels and chemicals. The scalable SolarConverter system facilitates the entire processfrom sunlight capture to product conversion and separationwith minimal resources and polishing operations. This represents a significant advantage over biomass-derived biofuels, including newer algae- and cellulose-based forms, which are hindered by varying obstacles: costly biomass production, numerous processing steps, substantial scale-up risk and capital costs.
The modular SolarConverter design is engineered to meet demand on a global scale while requiring just a fraction of the land needed for biomass-based approaches. It can be easily customized depending on land size, CO2 availability and desired output. The functionality is proven and can readily scale from smaller operations with limited land to extensive commercial plants. Additional benefits enabled by the system include:
- Multiple Product LinesThe same conversion technology and modular system used to produce SolarFuel liquid energy will also enable the production of SolarChemical products, several of which have already been demonstrated at laboratory scale.
- Optimal Storage of Solar PowerBecause Joule harnesses the sun to produce energy in the form of liquid fuel, it overcomes a major obstacle to the broad-based use of solar power, namely storage. SolarFuel liquid energy has up to 100 times the energy storage density of conventional batteries, and can be very efficiently stored and transported with no degradation of power.
Todays leading scientists and engineers have been called upon to solve one of the greatest challenges of our time: how to take promising theories and turn them into real, impact-making strides towards energy independence, said Noubar Afeyan, founder and chairman of Joule Biotechnologies. Joule is doing exactly thatcreating an entirely novel solution that combines the best of solar energy and biofuels, while eliminating their respective weaknesses. The result is a system that can operate at very large scale and provide efficient conversion and storage of solar power without relying on fossil or agricultural products as raw materials.
Joule SolarFuel liquid energy meets todays vehicle fuel specifications and infrastructure, and is expected to achieve widespread production at the energy equivalent of less than $50 per barrel. The companys first product offering, SolarEthanol fuel, will be ready for commercial-scale development in 2010. Joule has also demonstrated proof of concept for producing hydrocarbon fuel and expects process demonstration by 2011.
About Joule Biotechnologies
Joule Biotechnologies, Inc. is tackling the global energy crisis with a game-changing, renewable alternative to fossil fuels. Its patent-pending Helioculture technology surpasses the limitations of other clean fuel approaches by harnessing sunlight to convert CO2 directly into SolarFuel liquid energy. This direct-to-fuel conversion requires no fresh water and just a fraction of the land needed for biomass-derived alternatives, avoids costly intermediaries and processing, and finally enables the scale, unlimited quantities and pricing required for energy independence. Founded in 2007 by Flagship Ventures, Joule is privately held and headquartered in Cambridge, Massachusetts. Additional information is available at www.joulebio.com.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Samgöngur, Tölvur og tækni, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 11:46 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.12.): 13
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 764772
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Áhugavert svo ekki sé meira sagt
Hólmfríður Bjarnadóttir, 4.8.2009 kl. 11:14
Stórmerkilegt. Þetta kemur út sem viðsnúinn bruni olíu. Svo er þessu lífeldsneyti brennt í vélum eða öðruvísi, sem aftur myndar CO2 (og væntanlega H2O). Og þá er bara að byrja upp á nýtt ...
Magnús Óskar Ingvarsson, 4.8.2009 kl. 18:22
Þetta er allt gott og blessað. En þú getur þess ekki að hér á Íslandi eins og annars staðar, þar sem jarðhiti er, streymir koldíoxíð upp úr jörðinni víða á hverasvæðum í gífurlegu magni. Þetta nær algeru hámarki í eldgosum, en einng er stöðug uppstreymi koldíoxíðs þótt ekkert sé eldgosið, mest upp úr hverum og borholum en sums staðar beinlínis upp úr jörðinni sjálfri. Um það er aldrei talað, að allan ársins hring er stöðugt uppstreymi þessar lífsnauðsynlegu lofttegunar frá jarhitasvæðum ofansjávar og neðar. Án koldíoxíðs mundu allar jurtir deyja og lífið þurrkast út. . Þar er lítill vafi á, að Ísland, (þ.e. landið sjálft) er einhver stærsti, ef ekki stærsti framleiðandi koldíoxíðs í Evrópu. Þetta koldíoxið er hvergi nefnt í Kyoto- bókuninni eða öðru því undarlega brölti, sem "umhverfisverndarsinnar" standa fyrir í fákænsku sinni, ofstæki og heimsku.
Vilhjálmur Eyþórsson, 4.8.2009 kl. 22:00
Athyglisverð aðferð við eldsneytisframleiðslu. Vonandi gengur þeim vel með þetta, það virðist stundum verða þannig með hugmyndir sem maður heyrir um að þær einhvernvegin hverfa með tímanum. Það væri fróðlegt að vita hvaða hvata (efni) þeir nota við þessa aðferð.
Vilhjálmur:
Það koldíoxíð sem streymir út í andrúmsloftið af náttúrulegum ástæðum er að sjálfsögðu eitthvað sem vísindamönnum er kunnugt um, það er fásinna að halda öðru fram. Náttúruleg losun er u.þ.b. 1/130 af þeirri losun sem orsakast af mannavöldum, sjá t.d. hér. Það væri kannski ráð fyrir þig Vilhjálmur að kynna þér efnið betur, í stað þess að fara með fleipur.
Sveinn Atli Gunnarsson, 4.8.2009 kl. 22:30
Mér finnst skrítið hvernig þú færð þessa tölu fram. Hver hefur mælt þetta? hvernig? Stóðu þeir með mælitæki við öll hverasvæði ofansjávar og neðan, en gífurlegt magn streymir m.a. upp úr Atlantshafshryggnum og öðrum slíkum, sem ná tugþúsunri kílómetra allt umhverfis jörðina. Staðreyndin er, að engin leið er að vita hve mikið koldíoxíð hér er um að ræða og allar fullyrðngar um slíkt eru gjörsamlega út í hött. Þær bera einungis vott um heimsku og sjálfumgleði "mælingamannsins". Þess má geta til samanburðar, að nýlega voru fengnir tveir aðilar til að mæla uppstreymi brennisteinsvetnis frá Hellisheiðarvirkjun. Annar fékk niðurstöðuna 5000 rúmmetrar, en hinn taldi uppstreymið vera um 80. 000 rúmmetrar. Sama gildir um koldíoxíð, undirstöðuefni lífsins á jörðinni, nema þar er magnið margfalt, margfalt meira.
Vilhjálmur Eyþórsson, 4.8.2009 kl. 22:46
Ég legg til að Vilhjálmur bendi á upplýsingar máli sínu til stuðnings í staðinn fyrir að fullyrða svona út í loftið. Samsætumælingar á CO2 í andrúmslofti sýna að CO2 er að aukast vegna bruna jarðefnaeldsneytis en ekki af náttúrulegum völdum (hvorki eldgos né annað). Mælingar á CO2 magni í ískjörnum sýna einnig að það er lítil sem engin aukning CO2 í andrúmsloftinu, við stór eldgos fyrri tíma.
Annars er þetta áhugavert og vonandi gengur þetta upp og sem fyrst, því fyrr sem við förum að vinna á koldíoxinu því betra.
Loftslag.is, 4.8.2009 kl. 23:19
Það er ekkert undarlegt við þessa tölu Vilhjálmur. Vísindamenn geta reiknað þetta út, samkvæmt gögnum um t.d. eldsneytisnotkun, með samsætumælingum eins og Sápuboxið bendir á ásamt fleiri beinum (t.d. mælingar á magni CO2 í andrúmslofti) og óbeinum mælingum. Það þarf því ekki að standa við hvern hver og hvern bíl með mælitæki til að fá svar við þeirri spurningu.
Sveinn Atli Gunnarsson, 5.8.2009 kl. 00:15
Ég vil aðeins benda á að koldíoxið er þáttur í hringrás, sem verið hefur í milljónir og milljarða ára. Jurtirnar, ásamt vatni, breyta koldíoxíði í hin gífurlega flóknu kolvetnissambönd, sem eru lífið sjálft, en skila svo frá sér súrefni, sem dýrin nýta sér. Í þessari hringrás hallar mjög á koldíoxíð, sem myndar nú aðeins um 0.038% gufuhvolfsins, en súrefnið, "saur jurtanna" er hins vegar um 20%. Jurtirnar "éta" sem sé það koldíoxið, sem kemur úr iðrum jarðar og frá dýrunum jafn óðum. Raunar er allt of lítið vitað um koldíoxíðupptöku jurtalífsins. Nýlega kom fram, að menn hafi trúlega vanmetið það um helming eða meira, sem sýnir enn einu sinni, hve allt þetta koldíoxíð- tal er á veikum grunni byggt. Auk þess skapar koldíoxið ekki meira en 4-5% af öllum "gróðurhúsaáhrifum". Vatnsgufa er miklu mikilvægari, en í rauninni er öll þessi steypa með ólíkindum. Það væri reyndar hið besta mál, ef hitastig hækkaði aftur upp í það sem það var t.d. á timum Rómverja eða fyrr. Best væri að ná aftur hitastigi á bóreölskum tíma, skömmu fyrir daga forn- Egypta, en þá var hiti 4-5 stigum hærri en nú, Ísland jöklalaust og Sahara algróin eins og aðrar eyðimerkur.
Vilhjálmur Eyþórsson, 5.8.2009 kl. 00:25
Joule Biotechnologies notar sólarorkuna ásamt CO2 til að framleiða etanól, en Carbon Recycling notar raforku til að framleiða metanól eða Di-Methyl Ether úr CO2 og H2.
Verksmiðja mun rísa í Svartsengi.
Sjá www.carbonrecycling.is
Ágúst H Bjarnason, 5.8.2009 kl. 07:54
Nánar um Carbon Recycling í þessu bloggi:
Endurnýting CO2. Ekki alveg nýtt á Íslandi.
Ágúst H Bjarnason, 5.8.2009 kl. 07:58
Ágúst: Mér líst vel á að nota raforkuna í þetta og sambærileg verkefni.
Vilhjálmur:
Rétt hjá þér að CO2 er hluti af náttúrulegri hringrás, sem var í jafnvægi fyrir tíma iðnbyltingarinnar. En mennirnir eru búnir að raska því jafnvægi, svo nú er svo komið að jafnvel sjórinn er farinn að láta á sjá, með tilheyrandi súrnun og mögulega útdauða lífvera í ekki svo fjarlægri framtíð.
Talandi um vatnsgufu, þá er vatnsgufa í andrúmsloftinu fall af hitastigi jarðar. Meira CO2 þýðir meiri hlýnun sem þýðir meiri vatnsgufa = meiri hlýnun. Það er svokallað Magnandi svörun (positive feedback).
Þú ert síðan alls ekki að skilja alvarleika þessarar hlýnunar ef þú sérð kosti við hana.
Loftslag.is, 5.8.2009 kl. 08:35
Í meðfylgjandi tengli er pdf skjal frá breska jarðfræðifélaginu, en þar má fá upplýsingar um hvað eldfjöll leggja til mikið CO2 út í andrúmsloftið (það er um 0,3 gígatonn á ári, um 1% af útblæstri af völdum manna): Sjá HÉR
Loftslag.is, 5.8.2009 kl. 12:13
Ég fæ ekki þessa tengla, en þú talar bara um eldfjöll, ekki önnur jarðhitasvæði ofan sjávar og neðan. Allar tölur sem þessir menn gefa upp eru, og hljóta, eðli málsins samkvæmt að vera getgátur út í loftið. Enginn hefur staðið með mælitæki við Heklu eða önnur eldfjöll meðan á gosi stóð. Í öðru lagi: Það er ósannað mál að sú tímabundna, smávægilega endurhlýnun sem nú ríkir, afturhvarf til hins hlýja raka loftslags fyrri alda og árþúsunda á núverandi hlýskeiði, sé eitthvað annað en fjölmargar aðrar upp- og niðursveiflur síðustu tíu þúsund árin eða svo. Í þriðja lagi: Það er gjörsamlega ósannað mál að koldíoxíð komi nokkru máli við. Í fjórða lagi: Það er rétt að aukin vatnsgufa fylgir endurhlýnun og eykur gróðurhúsaáhrif. Á móti kemur aukin skýjamyndun. Ef þessi uppsveifla er eitthvað annað en allar hinar og heldur áfram (sem ekkert bendir til) má búast við stóraukinni úrkomu þannig að eyðimerkur, t.d. Sahara, sem hafa verið að stækka samfara hægt kólnandi loftslagi munu aftur gróa upp. Enn á dögum Rómverja voru núverandi sandöldur Norður- Afríku helsta kornforðabúr ríkisins.
Vilhjálmur Eyþórsson, 5.8.2009 kl. 13:47
Vilhjálmur:
Vonandi er Ágústi sama þó við höldum áfram að fara út fyrir efni bloggfærslunnar.
1: Smelltu á orðið HÉR. Í skýrslunni kemur fram að tekin er saman besta þekking sem menn hafa varðandi losun eldfjalla (bæði virk og óvirk eldfjöll), einnig jarðfræðitengd losun sem ekki er tengd eldgosum, þ.e. frá jarðskorpunni í heild (þar með talin jarðhitasvæði). Þetta er besta mat sem völ er á og þó það sé örugglega ekki 100% rétt þá leyfi ég mér að efast um að vísindamennirnir hafi svo mjög rangt fyrir sér að það skeiki tugum prósenta.
2: Ósannað? Það hefur verið sýnt fram á að hlýnunin sem nú er geti ekki stafað af öðru en losun gróðurhúsalofttegunda af völdum manna (og hún á eftir að halda áfram). Engin náttúruleg ferli skýra þessa uppsveiflu í hita, í raun eru náttúrulegu ferlarnir í hálfgerðum kuldafasa en samt er hitastig á uppleið. Þú getur lesið um það hér (smelltu á tenglana fyrir það ferli sem þú heldur að skýri þessa uppsveiflu): http://loftslag.blog.is/blog/loftslag/entry/902051/
3: Af hverju er þessi hlýnun þá?
4: Það hefur ekki verið sannað að skýjamyndun aukist við hlýnun, þvert á móti benda nýjar rannsóknir til þess að aukinn hiti dragi úr skýjamyndun (sjá Magnandi svörun, neðst), þó skýjamyndun myndi aukast þá hefur ekki verið sýnt fram á hvort það yrði til hlýnunar eða til kólnunar. Þetta er eitt af þeim verkefnum sem loftslagsfræðingar deila hvað mest um og veldur hvað mestri óvissu í loftslagsfræðunum.
5: Það getur vel verið að úrkomubreytingar verði hagstæðar fyrir Sahara (það er þó óvíst). Á móti kemur að líklegt er talið að Suður Evrópa verði að eyðimörk, einnig er hætt við að fjölmennustu landsvæði heims þ.e. í Asíu verði illa úti vegna breytinga á Monsúnvindinum - þá telja menn að eyðimerkur í Norður-Ameríka muni stækka.
p.s. það er rétt að það var hlýtt á miðöldum og á árþúsundunum þar á undan. Það er þó nú þegar orðið hlýrra en þá.
Loftslag.is, 5.8.2009 kl. 14:54
Það er einkennandi fyrir þig og svo marga aðra sem fjalla um þessi mál, að þeir byggja allt sitt á tölvulíkunum, í stað þess að fara í blákaldar staðreyndir, þ.e. söguna. Ef hiti yrði aftur eins og hann var fyrstu 3-4 þúsund ár núverandi hlýskeiðs, þ.e. 4-5 stigum hærri en nú hlýtur sagan að endurtaka sig. Það þarf engin tölvulíkön. Ísland verður þá aftur jöklalaust, eins og þá var og Sahara og allar aðrar eyðimerkur grónar. Á þessu er sáraeinföld skýring. Í fyrsta lagi eykst uppgufun úr höfunum með hærra hitastigi og í öðru lagi, sem skiptir ekki minna máli, tekur hlýtt loft til sín margfalt meiri vatnsgufu en kalt. Úrkoma mun því stóraukast. Það þarf ekki að deila um þetta. Það er söguleg staðreynd að eyðimerkur hvarvetna, og ekki aðeins Sahara voru áður miklu grónari en nú jafnframt því að jöklar hér á landi og annars staðar hafa verið að skríða fram síðustu 6-7 þúsund árin. Jöklar á Íslandi náðu sögulegu hámarki um aldamótin 1900, en þá voru þeir meiri en nokkru sinni síðan á siðasta jökulskeiði (ísöld). Norðuríshafið hlýtur líka að hafa verið íslaust að miklu leyti á bóreölskum tíma, þannig að ísbirnir og aðrar slíka skepnur færðu sig norðar. Frá því skömmu áður en pýramídar Egyptalands voru byggðir hefur loftslag verið að kólna hægt og hægt. Þessi kólnun gengur í sveiflum og sveiflum innan í sveiflum, en hita- og rakakúrfan vísar samt örugglega niður á við og fyrr eða síðan leggst jökullinn aftur yfir og nýtt kuldaskeið (ísöld) hefst.
Annars hef ég skrifað dálítið í Moggann um þessi mál en á vefsíðu minni (vey.blog.is) er að finna greinar eins og Gróðurhúsaáhrif væru góð, Jökullinn kemur og líka grein um ósóngatið frá 1998, Úðabrúsar Eldlendinga.
Vilhjálmur Eyþórsson, 5.8.2009 kl. 16:38
Áhugavert. 'Eg vil gjarnan sjá Ísland keyra bíla sína á rafmagni. Við getum orðið fyrst til þess að gera mart gott. Fólk ætti að einbeita sér á því heldur enn að eyða öllum sínum tíma í Icesave ruglið. Finnum um nýjar hugmyndir svo við getum séð um okkur sjálf ánn þess að þurfa á öðrum þjóðum að halda til framleiðslu og til þess að lifa af. Við getum verið Self - sufficient sem þjóð og við ættum að vera að vinna að því.
Anna , 5.8.2009 kl. 19:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.