Haustbirta og kvöldrökkur. Mynd...

 

Myndin var tekin eftir sólsetur 4. október.  Haustkyrrðin var einstök.  Mjög var farið að bregða birtu þannig að ljósop myndavélarinnar stóð opið í 15 sekúndur. Þó var ekki orðið nægilega dimmt til þess að stjörnur sæjust  nema að tunglið sveif rétt fyrir ofan sjóndeildarhringnum þar sem enn mátti sjá örlitla birtu frá sólinni sem var gengin til náða. Birtan var þó svo lítil að í móanum má greina birtu frá glugga húss eins sem stendur á bakka árinnar sem liðast í átt til sjávar.

 

Stæka má mynina með því að smella tvisvar á hana.

Canon 400D. Linsa Canon 17-85 IS, stillt á 17mm.  Lýsing:  15 sek, f/8, ISO 200.  24.10.2009 - 18:38


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott mynd, góð stemning!

Edda Karlsdóttir (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 07:25

2 identicon

glæsileg mynd - stemningin einstök

Sigurjón Pálsson (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 11:22

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Váá, þvílík mynd, eins og úr öðrum heimi.

Ásdís Sigurðardóttir, 4.11.2009 kl. 13:14

4 identicon

Virkilega góð ljósmynd.

Petur Einarsson Skagen (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 762164

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband