ing orunum Accuracy & Precision...

"etta er mjg nkvm mling framkvmd me nkvmum mlitkjum". Eitthva essa veru m stundum lesa.

Hva ir a mling s nkvm. Hva ir a a mlitki s nkvmt?

svo a undirritaur eigi starfs sns vegna a vita svari hann erfitt me a svara vegna ess a slensku vantar hugtk sem n yfir "accuracy" og "precision", en hvort tveggja er oft tt me sama orinu "nkvmni". Merking essara tlendu ora er lk.

Ori "resolution" er einnig stundum tt sem nkvmni svo a merkingin s alls skyld "accuracy" og "precision".

Ori "nkvmni" er v eiginlega vandraor sem ruglar mann stundum rminu og gerir umfjllun um t.d. mlingar nkvmar (ff, arna kom ori vart fyrir :-).

Tkum dmi. Fyrir feinum rum fr g gamalgrna verslun og keypti forlta stafrnan hitamli. Slumaurinn sagi a etta vri mjg "nkvmur" mlir sem sndi 1/10 hluta r gru. Eftir a hyggja veit g ekki hva hann tti vi me a mlirinn vri "nkvmur". Vi stugt hitastig flktir hann um nstum gru. Hann er smilega rttur vi stofuhita, en snir um 2 grum of lgt vi frostmark og er enn vitlausari egar hitinn er lgri.

Skoum essi hugtk "accuracy", "precision"og "resolution" nnar og reynum a finna skynsamleg or slensku fyrir au.

a getur veri g byrjun a skoa tvr myndir af skotskfum. Hugsum okkur a g skytta s a skjta mark me tveim byssum.

egar hann notar fyrri byssuna (vinstra megin) dreifast klurnar meira og minna um miju skotskfunnar, en lenda alls ekki langt fr miju. Sigti virist vera nokkurn vegin rtt stillt, en gti hugsanlega veri laust. Vi getum sagt a "Accuracy" s gott en "precision" llegt. Hittnin er g rtt fyrir allt.

egar byssumaurinn notar byssu nmer tv (hgra megin) kemur ljs a klurnar lenda meira og minna sama sta, en ekki miju skotskfunnar. Lklega er etta gtlega vel smu byssa, en sigti er skakkt og arfnast kvrunar. Eftir stillingu m reikna me a flestallar klurnar lendi miju skfunnar. Vi getum sagt a "Precision" s gott en "accuracy" llegt. Byssan er samkvm sjlfri sr.

"Precision" er gott en "accuracy" llegt.

Samkvmd er g.


"Accuracy" er gott en "precision" llegt.

Hittni ea nkvmd er g.


Yfirleitt er um a ra eitthva sambland af essu tvennu.

Ef til dmis hitamlir hagar sr eins og myndirnar skotskfunni sna, gti mealtal margra mlinga gefi nokku ga niurstu tilvikinu vinstra megin, en btti nnast ekkert tilvikinu hgra megin. Gur hitamlir arf v a hafa bi ga nkvmd (ea hittni) og ga samkvmd.

Mlingu me ga hittni ea nkvmd (accuracy) getum vi btt me v a fjlga mlingum og taka mealtal, en vi getum ekki btt mlingu me llega samkvmd (precision) ann htt. a vill gleymast ef menn hafa ekki muninn essum hugtkum hreinu.

520px-accuracy_and_precision_svg.png

Vi mlingu tknar "accuracy" nlg vi rtt gildi (reference value), en "precision" endurtekningahfileika (repeatability ea reproducibility) mlitkisins.

orapistlum Lknablasins er fjalla um essi or hr. a segir lokin:


"...Erfitt getur veri a n ftfestu egar almenn or hafa veri tekin til srtkra nota. a er vissulega nkvmni, ea g hittni, egar mling "hittir" rtt gildi, en a er einnig nkvmni egar niurstur fleiri mlinga sama fyrirbri eru hver annarri lkar. ess vegna er erfitt a kvea hvoru hinna erlendu heita hfi betur a nefnast nkvmni slensku. Hliarspor geta stundum bjarga. Eftir a hafa legi yfir slensku orabkinni, Orsifjabkinni og Samheitaorabkinni fkk undirritaur hugmynd a stga eitt slkt hliarspor til lti notara, gamalla ormynda og taka ekki afstu til "nkvmni". n ess a rekja sgu frekar er n lagt til a accuracy, merkingunni nlg tiltekinna gilda vi hin rttu, veri nkvmd og a precision, merkingunni samrmi tiltekinna gilda ea athugana, veri samkvmd".

svo a hr s notu byssa og skotskfa sem dmi, eiga orin alveg eins vi um mlitki. Stafrni hitamlirinn sem bloggarinn keypti um ri hefur vissulega ga upplausn (resolution) en hvorki ga hittni ea nkvmd (accuracy) n ga samkvmd (precision). Samt sagi slumaurinn a hann vri "nkvmur" :-)

Engin mlitki eru fullkomin og mlingar v sur. Hvers vegna eru skekkjumrk mlinga sjaldan gefin upp?

Eftir a vi skiljum muninn essum hugtkum accuracy og precision, er a finna g lsandi slensk or.

N m prfa:

Accuracy: Hittni, nkvmd ?

Precision: Samkvmd ?

Resolution: Upplausn ?

etta gengur kannski, en hva um etta:

Accurate instrument: Hitti mlitki ?

Accurate measurement: Hittin mling ?

Precision instrument: Samkvmt mlitki ?

Precision measurement: Samkvm mling ?

Hvort er betra; hittni ea nkvmd fyrir accuracy?

Bloggarinn er ekki alveg sttur, en kannski venst etta. a er alveg nausynlegt hans huga a finna og kynna g slensk or fyrir essi hugtk.

Ef vi ekkjum muninn "accuracy", "precision" og "resolution" getum vi sagt og skrifa til dmis: "Hitamlirinn er okkalega nkvmur, me ga hittni og smilega samkvmd. Upplausnin er g svo hn ntist illa".

ekkir einhver betri or sem ingu essum orum; accuracy, precision og resolution?

tarefni:

Wikipedia: Accuracy & Precision

Uppfrt 16. nv:

Tillgur sem borist hafa um or fyrir hugtkin accuracy, precision og resolution mlitkni, tlfri og rum skyldum svium:

(Vona a g hafi n essu rtt)

Accuracy: Hittni, nkvmd, nkvmni, markvissni, raunvissni, markleitni, hnitleitni, raunleitni...

Precision: Samkvmd, samkvmni, hnitmini, samrmi, hnitmini, stavisni, staleitni, einsleitni...

Resolution: Upplausn

Accurate instrument: Hitti tki, nkvmt, markvisst, hnitvisst, raunvisst, markleiti, hnitleiti, raunleiti...

Accurate measurement: Hittin mling, nkvm, markviss, hnitviss, raunviss, markleitin, hnitleitin, raunleitin...

Precision instrument: Samkvmt tki , hnitmia, stavisst, staleiti, einsleiti...

Precision measurement: Samkvm mling, hnimiu, staviss, einsviss, staleitinn, einsleitin...

Resolution: Upplausn

augnablikinu hugnast mr vel orin markleiti og einsleiti. au eru mjg lsandi.

Dagur slenskrar tungu 16. nvember.
www.jonashallgrimsson.is


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Bestu akkir fyrir a vekja mls essu. Sjlfur hef g veri nokkrum vandrum mnu starfi (tlfri) vi a koma essum mun til skila.

Til er ori samkvmni sem gjarnan hefur veri nota yfir enska hugtaki "consistency". g er v ekki alveg sttur vi a nta "samkvmd" yfir "precision", tt augljslega s nokkur samhljmur milli "consistency" og "precision", a.m.k. eins og setur mli fram ("consistency" nr fremur yfir endurteknar skothrir sna hverja skfuna).

Smuleiis er g fullkomlega sttur vi "nkvmni" og held a s alveg ngu gott a fanga "accuracy". Hr m ekki gleyma a almennri notkun ensku er "accuracy" heldur ekki endilega mjg vsindalegt. a er v arft a finna upp nyri, s.s. nkvmd, en hittni er auvita hgt a nota, jafnvel tt tengingin vi skothrina (ea margendurteknar mlingar) s full sterk.

Til er nafnori "hnitmiun"samt lsingarorinu "hnitmia" og sagnorinu "hnitmia". Mr a fanga nokku vel "precision". getum vi tt samstuna "accurate and precise" sem "nkvmt og hnitmia". "Accuracy and precision" yri v "nkvmni og hnitmiun".

mar Hararson (IP-tala skr) 15.11.2009 kl. 13:36

2 identicon

Skemmtilegar plingar. Er ekki "hnitmia" gtt or fyrir "precision" ?

Kristn (IP-tala skr) 15.11.2009 kl. 13:37

3 identicon

"Mr finnst a fanga nokku vel.." a a vera.

mar Hararson (IP-tala skr) 15.11.2009 kl. 13:38

4 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Sll, ert kannski lka a minna hr a mealtal af mrgum mlingum arf ekki alltaf a gefa rttustu niurstuna, t.d. ef skekkjan mliaferinni ea tkjunum er eina tt.

g keypti mr einu sinni tpskan kvikasilfursmli verslunni Brynju og hafi r nokkrum mlum a velja. g valdi auvita ann sem mr fannst vera nlgt migildinu af v sem mlarnir sndu. Mlirinn reyndist lka alltaf vel. gat a alveg veri a mlarnir verslunni sndu a mealtali of han ea lgan hita og migildi ea mealtali v vitlaust mia vi raunverulegan hita.

Emil Hannes Valgeirsson, 15.11.2009 kl. 14:15

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Emil

etta er er nokkurn vegin a sem g var me huga egar g skrifai fyrir nean myndirnar af skotskfunum: "Ef hitamlir hagar sr eins og myndirnar skotskfunni sna, gti mealtal margra mlinga gefi nokku ga niurstu tilvikinu vinstra megin, en btti nnast ekkert tilvikinu hgra megin. Gur hitamlir arf v a hafa bi ga nkvmd (ea hittni) og ga samkvmd".

g ekki vel essa tilfinningu egar maur stendur fyrir framan hillu me rvali af hitamlum til heimilisnota. eir eiga a sna hitann inni binni, en yfirleitt munar tluveru vsun eirra. Hver maur a velja? Hugsanlega ann sem snir v sem nst mealgildi? Ea bara htta vi kaupin

Margir halda rugglega a stafrnir hitamlar sem sna allt niur 0,1 hljti a vera mjg gir og sna rtt. Mlirinn minn sem g keypti fyrir nokkrum rum og minnist innganginum er einmitt annig. Hann er fyrir tihita og er me radtengingu inn. Vi frostmark snir hann um a bil 2 grum of lgt og yfirleitt leirtti g a huganum, en komi hefur fyrir a g mundi ekki hvora ttina skekkjan var . g vantreysti flestum mnum hitamlum, en treysti best einum sem g keypti srverslun sem selur vrur fyrir rannsknarstofur. a er essi hr.

Svipaar myndir af skotskfum eru oft notaar egar veri er a tskra essi hugtk sem eru ljs hugum margra. Hr er eitt dmi:

http://webhelp.esri.com/arcgisdesktop/9.2/published_images/targets.gif

egar g mlitki, sem tlunin er a treysta, eru valin, er mikilvgt a rna ggn framleiandans, en allir alvru framleiendur sem vilja standa undir nafni birta slkar upplsingar. a ekki bara vi um hitamla, heldur mlitki fyrir rsting, unga, streymi, o.s.frv. Fyrir utan skekkjumrk, er fjalla um lnuleika yfir allt svii, hrif umhverfishita rafeindabna, hrif fispennu, hrif mismunandi lags mlirs og san jafnvel langtmastugleika (ldrun). G og reianleg tki eru lka mjg dr.

gst H Bjarnason, 15.11.2009 kl. 17:23

6 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir athugasemdirnar mar. g hef lengi veri vandrum me essi hugtk sem veri er a reyna a lsa me skotskfunum og tengist a lka starfi mnu sem er rafmagnsverkfri. essi hugtk accuracy og precision ekkja hugsanlega eir best sem urfa v a halda og gera sr hugmynd um hva liggur a baki. Enskumlandi almenningur hefur etta v ekki endilega hreinu.

g var a dunda vi ennan pistil fyrir nokkrum mnuum. skimai g neti og fann nokkur orasfn og var greinilegt a margir arir en g ttu erfitt me a finna nothf or. Mr fannst v umfjllunin Lknablainu sem g vsai nokku g, en var samt ekki alveg sttur. ess vegna er g hlfpartinn a auglsa eftir tillgum.

gst H Bjarnason, 15.11.2009 kl. 17:34

7 identicon

Kri gst,

ar sem umran umsjvarbori tk sig mynd kerskni og fullyringa kva g a blanda mr ekki hana. Engu a sur var umran huga- og umhugsunarver.

Vifangsefni itt n er hugavert, a reynir okkar krtugu tungu. Inn umruna hef g ekki miki a leggja en kasta inn nokkrum orum:

Accurate: markviss, hnitviss, raunviss ea markleitin, hnitleitin, raunleitin

Precise: staviss, einsviss ea staleitin, einsleitin

Resolution: upplausn (gtt or)

Albert Albertsson (IP-tala skr) 15.11.2009 kl. 18:59

8 Smmynd: mar Bjarki Smrason

Accuracy: Nkvmni

Precision: Samrmi

Resolution: Upplausn

mar Bjarki Smrason, 16.11.2009 kl. 00:32

9 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk Albert og mar Bjarki.

g setti tflu nest pistilinn ar sem tillgum er safna saman.

gst H Bjarnason, 16.11.2009 kl. 06:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.4.): 4
  • Sl. slarhring: 12
  • Sl. viku: 82
  • Fr upphafi: 762058

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband