Galdrabrennur og gjörningaveður - Myndband...

 

 

 

Getur verið að hlýindum fylgi velmengun og viska,
en fátækt og forheimskun kuldatímabilum?

Hvers vegna var forheimskunin svona mikil fyrir fimm hundruð árum?

Hvers vegna var fólk tekið af lífi í þúsundavís eftir að ofviðri skall á?  Þessu er svarað í myndbandinu.

 

Dr. Sallie Baliunas fjallar í myndbandinu um galdrabrennur og fleira fyrr á tímum. Hún er stjarneðlisfræðingur að mennt og starfar við  Harvard-Smithsonian Center for Astrophysics.

 

 

 

 

 

 

Fróðleg grein: 

Witchcraft, Weather and Economic Growth in Renaissance Europe

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þú segir nokkuð, kannski kólnar svo í höfðinu að sellurnar verða ófærar um að hugsa rökrétt, allavega finnst mér ég alltaf gleyma öllu þegar ég kem inn á kælirinn í Bónus, gleymi alltaf einhverju og verð að fara inn aftur

Ásdís Sigurðardóttir, 26.11.2009 kl. 12:14

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Þegar kosningarnar voru síðasta vetur þá kaus fólk unnvörpum Samfylkinguna og VG. Það getur vel verið að hitastigið hafi almenn áhrif á kjósendur.

Halldór Jónsson, 26.11.2009 kl. 16:42

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ég held að Halldór sé með heimskari mönnum sem blogga á íslandi..

Óskar Þorkelsson, 27.11.2009 kl. 16:04

4 Smámynd: Vilhjálmur Eyþórsson

Það hlýtur að vera kalt hjá Óskari.

Vilhjálmur Eyþórsson, 27.11.2009 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 80
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband