Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
Fimmtudagur, 10. janúar 2008
Fasteignagjöld hækka óheyrilega milli ára. 14% - 20%
- Fasteignagjöld af miðlungsíbúð í Reykjavík hækka um 14%.
- Fasteignagjöld atvinnuhúsnæðis í Reykjavík hækka um 20%
- Fasteignagjöld af sumarhúsum og sumarhúsalóðum í uppsveitum hækka um 20%
- Þetta er þrefalt meira en hækkanir á almennu verðlagi og launum.
Þannig er þetta víða um land. Álagningaseðlar hafa ekki enn verið bornir út, þannig að fólk er ekki farið að átta sig á þessum ósköpum. Hvað er á seyði? Eru sveitarfélögin alveg úti að aka og gjörsamlega stikkfrí? Þessi hækkun er með öllu óskiljanleg og gjörsamlega út í hött.
Sjá upplýsingar á vef Fasteignamats ríkisins hér.
Ég vona bara að þetta sé tómur misskilningur hjá mér.
Er mig að dreyma, eða er þetta rétt?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Miðvikudagur, 9. janúar 2008
Lækkun hlutabréfa í dag; er ekki betra að þrauka en selja?
Bloggarinn skilur ekki hvers vegna hlutabréf hafa snarlækkað strax við opnun í dag. Finnst það vera mjög seint um rassinn gripið að vera að selja núna í stað þess að þrauka. Eitthvað undarlegt og óvenjulegt er í gangi. Eitthvað sem enginn skilur. Getur verið að skýringin sé einhver af eftirfarandi, eða sambland af mörgum?
1) Stórir erlendir aðilar séu að "shorta" í stórum stíl. Aðilar sem hafa fengið hlutabréf að láni séu að innleysa hagnaðinn núna. (Short selling eða shorting hefur verið þýtt sem skortsala á Íslensku).
2) Er ástæðan panik og hjarðhegðun óviturra Íslendinga?
3) Er ástæðan hin gríðarlega samtenging á íslenska fjármálamarkaðnum þar sem fyrirtækin eiga hvert í öðru?
4) Er ástæðan sú að margir hafa veðsett eignir til að fjárfesta í hlutabréfum og eru nú komnir í þrot?
5) Eitthvað annað sem þú veist betur en ég?
Hvað sem öðru líður, er ekki arfavitlaust fyrir almenna eigendur hlutabréfa að vera að selja núna. Er ekki miklu viturlegra að þrauka?
Mikil verðlækkun á hlutabréfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt 11.1.2008 kl. 17:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Laugardagur, 5. janúar 2008
Hefur hlýnun lofthjúpsins stöðvast? Tímabundið eða ...?
Frávik í meðalhita áranna 1998-2007 samkvæmt gervihnattamælingu (RSS-AMSU).
"Hefur hlýnun lofthjúpsins stöðvast?" er spurt í fyrirsögn pistilsins. Stórt er spurt, en eitthvað hik hefur óneitanlega verið á hnatthlýnunni undanfarinn ár.
Í byrjun nýliðins árs var því spáð að árið 2007 yrði hlýrra en 1998 og slæi þar með öll met frá upphafi mælinga. Er einhver búinn að gleyma þessum spádómum? Ef svo er, þá þarf ekki annað en að lesa fréttirnar sem vísað er á hér fyrir neðan.
Nú er raunveruleikinn að koma í ljós. Mælingar á hitastigi jarðar eru bæði gerðar frá gervihnöttum og með hefðbundnum hætti á jörðu niðri. Úr gervihnattamælingum er m.a. unnið hjá Remote Sensing Systems (RSS), sem nýlega hafa gefið út niðurstöður mælinga fyrir allt árið 2007. Í ljós kemur, að samvæmt þeim mælingum er árið 2007 kaldasta ár aldarinnar, þ.e. ef við segjum að fyrsta ár aldarinnar sé 2001. Á næstu dögum og vikum er von á niðurstöðum hitamælinga frá öðrum stofnunum (HadCRUT3, UAH MSU, NOAA, ...), og ef að líkum lætur verða niðurstöður eitthvað misvísandi, en ekki er ólíklegt að niðurstöður verði eitthvað í svipuðum dúr. Margir treysta þó gervihnattamælingum betur en hefðbundnum mælinum á jörðu niðri.
Myndin hér fyrir ofan sýnir frávik í árs-meðalhita áranna 1998 til 2007 samkvæmt gervihnattamælingum RSS-MSU.
Myndin hér fyrir neðan sýnir mánaðameðaltöl RSS-MSU mælingar frá 1978 til 2007. Ferillinn er teiknaður beint úr niðurstöðum mælinga frá Remote Sensing Systems (RSS). Takið eftir hve síðari hluti árs 2007 er kaldur.
Breytingar í meðalhita lofthjúps jarðar samkvæmt mælingum frá gervihnöttum
frá des. 1998 til des 2007. Blái ferillinn sýnir magn CO2 í lofthjúpnum.
Mæligögn sem hitaferillinn er teiknaður eftir eru hér.
(Smella tvisvar á mynd til að sjá stærri og skýrari)
Hvað ber framtíðin í skauti sér?
Nú er það spurningin stóra, hefur hlýnun lofthjúpsins stöðvast þrátt fyrir mikla losun koltvísýrings undanfarin áratug? Því verður hver að svara fyrir sig. Vissulega hefur hitastigið haldist tiltölulega hátt undanfarinn áratug, en hækkun hefur ekki verið nein.
Þetta sýnir okkur hve náttúrulegar sveiflur ráða miklu. Við vitum að El Nino í Kyrrahafinu orsakaði hitatoppinn 1998 og nú eru örugglega áhrif La Nina að koma fram í hitaferlunum.
Það er ekkert hægt að fullyrða. Nú er bara að fylgjast með hvað gerist á næstu árum. Bloggarinn vonar innilega að ekki fari að kólna verulega.
Fréttir í byrjun árs 2007 um væntanlegt metár:
Reuters, AP & Foxnews, IHT, BBC, MSNBC, CBS, USA Today,
The New York Times, The New York Sun, The Washington Post,
National Geographic, CBC, The Guardian, The Independent,
China People Daily, ABC Australia, Discovery Channel,
Jæja, hvernig stóðust þessir spádómar?
Heimildir og ítarefni:
Niðurstöður RSS AMSU mælinga des 1978-des 2007
2007 warmest year on record? Coldest in this century
Nýtt: 25. janúar 2008
Þær fréttir bárust í gær að villa er í gögnunum frá Remote Sensing Systems (RSS) sem kann að hafa áhrif á textann hér fyrir ofan. Það voru samkeppnisaðilar RSS, þeir John Christy and Roy Spencer hjá University of Alabama - Huntsville (UAH) sem fundu villuna hjá keppinautunum. Sjá bréf RSS hér fyrir neðan. Tveir aðilar, UAH og RSS, vinna við úrvinnslu mæligagna frá gervihnöttunum og ríkir nokkur samkeppni milli þeirra.
"Update Jan 24, 2008: RSS TLT change in response to discrete error notice: January 16, 2008
We discovered an error in our processing of AMSU data from NOAA-15 for TLT. A new version, version 3.1 is now available and should be used for all applications. This new version
is in much better agreement with other sources of tropospheric temperature. We apologize for any inconvenience.
What was the error?
Last January, I made a small change in the way TLT is calculated that reduced the absolute Temperatures by 0.1K. But I only used the new method for 2007 (the error). When the data are merged with MSU, MSU and AMSU are forced to be as close as possible to each other over the 1999-2004 period of overlap. This caused the error to show up as a downward jump in January 2007. To fix the problem, I reprocessed the 1998-2006 AMSU data using the new code (like I should have done in the first place), and merged it with the MSU data.
We would like to thank John Christy and Roy Spencer, who were very helpful during the diagnosis process.
Carl Mears, RSS, January 16 2008"
Vísindi og fræði | Breytt 25.1.2008 kl. 11:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
Fimmtudagur, 3. janúar 2008
Nýárs-halastjarnan Tuttle
Þessi fallega mynd af halastjörnunni 8P/Tuttle er fengin að láni hjá www.spaceweather.com
Annað slagið birtast halastjörnur á himninum. Stundum koma þær óvænt, en stundum koma þær aftur og aftur, jafnvel með áratuga millibili. Alltaf ríkir þó óvissa um hve mikilfenglegar þær verða.
Nú er halastjarnan 8P/Tuttle á stjörnuhimninum. Hún er þó á mörkum þess að sjást með berum augum, en sést með handsjónauka, þ.e. ef vel viðrar. Það er þó ekkert síðra að skoða myndir sem teknar hafa verið af henni undanfarna daga, en þær eru margar hverjar einstaklega fallegar. Á vefsíðunni www.spaceweather.com eru einmitt fjölmargar slíkar myndir. Þar er einnig að finna upplýsingar um hvar halastjarnan er í dag.
Stjörnuþokan á myndinni er M33 Triangulum.
Krækjur:
Myndasafn með myndum af Tuttle halastjörnunni á spaceweather.com
Vísindavefurinn: Hvernig verða halastjörnur til?
McNaught halastjarnan. Blogg með myndum frá janúar 2007.
Vísindi og fræði | Breytt 4.1.2008 kl. 08:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þriðjudagur, 1. janúar 2008
Gleðilegt ár með ABBA
Ljúfir tónar með ABBA í tilefni dagsins.
--- --- ---
Textinn er allur í þessum glugga:
" Happy New Year" með ABBA
No more champagne
And the fireworks are through
Here we are, me and you
Feeling lost and feeling blue
It's the end of the party
And the morning seems so grey
So unlike yesterday
Now's the time for us to say...
Happy new year
Happy new year
May we all have a vision now and then
Of a world where every neighbour is a friend
Happy new year
Happy new year
May we all have our hopes, our will to try
If we don't we might as well lay down and die
You and I
Sometimes I see
How the brave new world arrives
And I see how it thrives
In the ashes of our lives
Oh yes, man is a fool
And he thinks he'll be okay
Dragging on, feet of clay
Never knowing he's astray
Keeps on going anyway...
Happy new year
Happy new year
May we all have a vision now and then
Of a world where every neighbour is a friend
Happy new year
Happy new year
May we all have our hopes, our will to try
If we don't we might as well lay down and die
You and I
Seems to me now
That the dreams we had before
Are all dead, nothing more
Than confetti on the floor
It's the end of a decade
In another ten years time
Who can say what we'll find
What lies waiting down the line
In the end of eighty-nine
Happy new year
Happy new year
May we all have a vision now and then
Of a world where every neighbour is a friend
Happy new year
Happy new year
May we all have our hopes, our will to try
If we don't we might as well lay down and die
You and I
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 6
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 764926
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði