Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011
Mánudagur, 21. nóvember 2011
Einstaklega fallegt myndband. Leiðin heim frá geimnum...
Myndbandið hér fyrir neðan sýnir ótrúlega fallegar myndir teknar utan úr geimnum. Það engu líkara en maður sé staddur úti í geimnum.
Time-lapse videó er auðvitað afleitt orð. Hvernig væri að nota orðið hikmynd sem rímar við kvikmynd, enda getur time-lapse þýtt hik. Myndavélin er einmitt látin hika milli þess sem myndir eru teknar. Hvað sem tækninni líður þá skulum við njóta myndarinnar og tónlistarinnar. Það er nánast skylda að horfa á myndina í fullri skjástærð og fullri upplausn. Það gerir maður einfaldlega með því að fara á Vimeo síðuna með því að smella hér, og smella síðan á # táknið sem er í horninu neðst til hægri í Vimeo glugganum. Svo verður auðvitað að gæta þess að HD sé blátt til þess að myndin sé í HD upplausn.
Time Lapse From Space - Literally. The Journey Home. from Fragile Oasis on Vimeo. Umfjöllun um töku hikmyndarinnar má lesa hér Meira af myndböndum frá Alþjóða geimstöðinni: http://vimeo.com/fragileoasis
Producing time-lapse video onboard the International Space Station while orbiting 250 miles above the Earth at 17,500 miles per hour helps people follow along on our missions, not as spectators, but as fellow crewmembers. -- Ron Garan, NASA Astronaut, Expedition 27 & 28
|
Vísindi og fræði | Breytt 22.11.2011 kl. 07:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 15. nóvember 2011
Vindmyllur eða vindrafstöðvar...?
Þegar rætt er um vindmyllur koma mér í hug fallegar myllur sem notaðar voru til að mala korn. Vindknúnar kornmyllur. Eitthvað fallegt og næstum rómantískt eins og á myndinni hér fyrir ofan. Vindrafstöðvar eru ekki vindmyllur í mínum huga. Þær eru allt annars eðlis og ættu að kallast vindrafstöðvar, eða vindorkuver ef mönnum finnst orðið rafstöð ekki nógu merkilegt. |
Vindrafstöðvar í Banning Pass, nærri Palm Springs, Kaliforníu.
Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember.
Fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar.
Vindmyllur á Íslandi innan árs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt 16.11.2011 kl. 07:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Föstudagur, 11. nóvember 2011
Sólin í dag 11.11.11 klukkan 11:11:11
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 8. nóvember 2011
Nýjasta myndin af smástirninu sem þýtur nú fram hjá jörðinni...
Þessi ratsjármynd var tekin í gær 7. nóvember af smástirninu Myndbandið hér fyrir neðan sýnir vel hve nærri okkur það er. Blái depillinn er jörðin, en sá hvíti sem kemur æðandi er smástirnið. Sjá nýjustu fréttir á síðu NASA Asteroid and Comet Watch.
(Hægt er að stækka myndflötinn með því að smella fyrst á gluggann. Þá opnast gluggi hjá YouTube. Smella síðan á táknið sem er þar neðst til hægri).
Ratsjármyndin var tekin með þessu loftneti í Goldstone Kaliforniu. Loftnetið er heilir 70m í þvermál.
Hér má sjá hve nálægt smástirnið er miðað við braut tunglsins umhverfis jörðu. Smella á mynd til að stækka. |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 21:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 3. nóvember 2011
Gervihnattamæling á hitastigi sýnir kólnun í október...
Hitaferillinn hér að ofan sýnir að í október mældist meðalhiti lofthjúps jarðar 0,11°C yfir meðaltali síðustu 30 ára. Miðað við tilhneiginguna undanfarnar vikur er ekki ólíklegt að ferillinn verði kominn enn neðar næst þegar hann verður birtur í byrjun desember. Í október var hitafallið töluvert eins og sjá má á myndinni, eða frá +0,29° í +0,11°.
Dr. Roy Spencer, sem sér um úrvinnslu mæligagna frá gervihnöttum, birti þennan feril í dag á vefsíðu sinni www.drroyspencer.com
Þetta er sá hitaferill sem kallast UAH-MSU (University of Alabama in Huntsville - Microwave Sounding Unit).
Vísindi og fræði | Breytt 5.11.2011 kl. 08:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 2. nóvember 2011
Rafmögnuð þyrla eða fljúgandi diskur...?
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði