Hva veldur essu 10 ra hiki hnatthlnun? - Hva svo...?

allcompared_globalmonthlytempsince1979-b_1192796.jpg

Svari vi spurningunni fyrirsgninni er einfalt. g veit a ekki og vntanlega veit a enginn me vissu... Margir hafa kvenar grunsemdir og kenningar...

Samkvmt mlingum hefur ekki hlna undanfari 10 r, jafnvel ekki tlfrilega marktkt 15 r samkvmt sumum mliggnum.

essi pistill fjallar v aeins um a a skoa hitaferla en ekki er dregin nein lyktun um framtina, enda er a ekki hgt... a er full sta til a fylgjast me framvindu mla nstu rin.

Myndin hr a ofan er nokku frleg. Hn er samsett r llum helstu hitamliferlum, tveim sem unnir eru r mliggnum fr gervihnttum (UAH MSU, RSS MSU) og rem sem unnir eru r hefbundnum mliggnum (GISS, NCDC, HadCRUT4). Ferlarnir n fr rinu 1979 og t janar 2013.

Ferlarnir n aftur til rsins 1979 en hfust mlingar fr gervihnttum. Hr hafa ferlarnir veri stilltir saman mia vi mealtal fyrstu 10 ra tmabilsins. eir virast falla vel saman allt tmabili sem eykur trverugleika eirra.

Svarti ykki ferillinn er 37 mnaa (3ja ra) mealtal. Ferlarnir n til loka desember 2012. Ferlarnir sna frvik fr vimiunargildi, en ekki raunverulegt hitastig, en mealhiti yfirborslofthita jarar er nlgt 15 grum Celcus. Stkka m mynd me v a tvsmella hana.

N er hgt a skoa etta ferlaknippi mismunandi htt, en auvita verur a varast a taka a of bkstaflega. Vi tkum kannski eftir a a svo virist sem skipta megi ferlinum sjnrnt grflega rj tmabil:

1979-1993: Tiltlulega ltil hkkun hitastigs.

1992-2002: r hkkun hitastigs.

2002-2013: Engin hkkun hitastigs.

Svo m auvita skipta ferlinum frri ea fleiri tmabil ef einhver vill, og skoa msan htt, en allt er a sr til gamans gert...

-

Til a gta alls velsmis er rtt a skoa hitaferil (HadCRUT3) fyrir mealhita jarar sem nr alveg aftur til 1850 og endar janar 2011. Ferillinn sem er efst sunni nr aeins aftur til rsins 1979, ea yfir a svi sem merkt er me rauu [Satellites].

Vi sjum ar a hitinn sustu r hefur veri hr mia vi allt 160 ra tmabili.

Vi tkum einnig eftir a hkkun hitastigs hefur veri lka hr tvisvar essu 160 ra tmabili, .e. v sem nst 1910-1940 og 1985-2000.

hadcrut3_globalmonthlytempsince1850_withsatelliteperiod.jpg

Myndirnar hr sunni eru fengnar a lni hj vefsunni www.climate4you.com sem Ole Humlum prfessor vi Oslarhskla sr um. efri myndinni var btt vi lrttum lnum vi rin 1998 og 2003, (10 og 15 r fr 2013).

N vakna auvita nokkrar spurningar:

 • Hva veldur essu hiki ea stnun sem stai hefur a.m.k. ratug?
 • Hve lengi mun essi stnun standa yfir?
 • Mun hlnunin sem var sasta ratug 20. aldar fara aftur af sta eftir etta hik?
 • Er hlnunin hmarki um essar mundir og mun svo fara a klna eftir etta hik?

Hr verur ekki ger nein tilraun til a svara essum spurningum, enda veit enginn svari. Vi getum lti anna gert en bei og dunda okkur vi a fylgjast me runinni nsta ratug ea lengur.

a er vntanlega lagi a benda a um geti veri a ra renns konar fyrirbri sem veldur breytingum hitafari undanfarina ratugi og rhundru:

 1. Ytri sveiflur sem vru helst breytingar slinni.

 2. Innri sveiflur svo sem breytingar hafstraumum og breytingar hafs/endurskini eins og Pll Bergrsson hefur bent .

 3. Stgandi sem stafar af sfelt meiri losun koltvsringi.

etta er semsagt flki samspil nttrulegra fyrirbra og hrifa losunar manna koltvsringi. Hve miki hver essara riggja tta vegur er mgulegt a segja. Vi getum ess vegna til einfldunar og brabirga sagt er hver ttur valdi svo sem rijungi, en auvita er a bara rkstudd giskun ar til vi vitum betur...

Vi vitum a virkni slar hefur fari hratt minnkandi undanfari svo neitanlega liggur hn undir grun. N gefst v kjri tkifri til a reyna a meta tt slar breytingum hnattrnum lofthita. Kannski verum vi eitthva frari um mli eftir nokkur r. etta er aeins einn ttur eirra riggja sem geti var um hr a ofan. Um allnokkurt skei hafa menn sp minnkandi virkni til rsins 2030 ea svo, en visnningi eftir a... Hva svo?

frettabladir_1_mars-b.jpg

Frttablainu dag fstudaginn 1. mars er vital vi Pl Bergrsson um reglubundnar sveiflur sem stafar geta af hafsnum og enduskini slar af honum. a er einn ttur innri sveiflna kerfinu. "Hlindaskeii er vi a n hmarki snu". stendur fyrirsgn vitalsins vi Pl.

Vitali m lesa me v a smella tvisvar ea risvar myndina, ea me v a skoa alla blasu frttablasins hr, sem er jafnvel betra en a skoa myndina.

Vitli hefst svona:

„Yfirstandandi skei hlinda hr landi og norurhjara
er um a bil a n hmarki, a sgn Pls Bergrssonar, veurfrings og fyrrverandi veurstofustjra.
San segir hann a fari klnandi n og vi taki kuldaskei
sem tla megi a vari um rj ratugi...“
.

Mun hlna nstu rum, mun hitinn standa sta eins og undanfarinn ratug, ea mun klna nstu rum og ratugum. Hva gerist svo eftir a?

Tminn mun leia a ljs, en hugavert verur a fylgjast me.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kolbrn Hilmars

gst, vitali vi Pl var frlegt a v leyti a hann virist bast vi annarri run en margir arir. Pll miar eingngu vi eigin reynslu og frimennsku hva varar hitasveiflur okkar norrnu slum - ekki endilega hnattrnt.

Taflan sem settir inn hr a ofan mlir "global temperature". Sennilega eru flestir mlarnir stasettir fjlmenni, ea nnd vi milljnattbli og ekki vi ru a bast en eir sni reglulega og samfellda hkkun takt vi bafjlgun. er greinilegt a fr aldamtum er "global" krfan niurlei.

Gti veri a Pll hafi rtt fyrir sr - a hlindaskeiinu s a ljka?

Kolbrn Hilmars, 1.3.2013 kl. 18:45

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Svefnlausar ntur hj "alarmistum"?

Gunnar Th. Gunnarsson, 1.3.2013 kl. 20:21

3 Smmynd: sgrmur Hartmannsson

Dj... mig srvantar meira af essari hlnun. Svona, t me kolagrilli! (eir segja a a virki... en eir segja ansi margt.)

sgrmur Hartmannsson, 1.3.2013 kl. 23:08

4 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Sll gst

Lnuriti hj r snir vntanlega lofthita, .e.a.s. mlt hitastig andrmslofti (tt a komi ekki fram). Mlingarnar eru verulega nkvmar og lnuriti mjg reianlegt, g hef s etta sama lnurit mrgum sinnum. Margar mlinganna eru gerar me gervihnttum, auk ess er safna ggnum mjg va a - alls ekki, eins og Kolbrn segir, a hr s mest veri a mla ttbli. a er annars gtis skring stabundinni hlnun, eftir v sem ttbli eykst hkkar hitastig stabundi.

skar eftir skringum og vissulega er enginn sem getur svara me 100% vissu hvers vegna hitastigi hkkar stundum og stundum ekki. Langsamlega lklegasta skringin hlnun er aukning koltvsrings andrmslofti, engin nnur skring hefur vsindalegan stuning tt msar hafi veri settar fram. Slin er frekar kldum fasa nna en hn var a lka egar hlnai hva hraast lok 10. ratugarins.

En svo m auvita spyrja hvort mling lofthita s ng til a sna fram hlnun/ekki hlnun jarar. En ef um hlnun er a ra vegna auknings koltvsrings m samkvmt elisfrilgmlum gera r fyrir a yfirgnfandi meirihluti varmaorkunnar fari a hita upp heimshfin - massi eirra er einfaldlega svo miklu meiri en andrmsloftsins auk ess sem au hitna beint af orku slar (og ekja um 2/3 yfirbors) en andrmslofti hitnar vegna geislunar fr yfirbori.

Yfirbor sjvar hlnar daginn en klnar nttunni. Grurhsalofttegundir grpa hluta af varmageisluninni fr hafinu (og einnig auvita yfirbori urrlendis) og andrmslofti hlnar. Hluti varmaorkunnar endurvarpast san fr grurhsalofttegundum og niur vi, .a. v meira magn grurhsalofttegunda, v hgar klnar nttunni. Auk ess stjrnast hrai klnunar af hitamismun, ef yfirbor sjvar hitnar 20 grur daginn en nturhiti andrmslofts er 10 grur klnar yfirbor sjvar hraaren ef nturhiti vri 11 grur.

Yfirbor sjvar nr niur nokkurra metra dpi fugt vi urrlendi ar sem yfirbori sem nr a hlna daginn er mjgunnt og varmarmdinverulega hvarmaleini efnisins-raki leiir varma vel og hefur gtis varmarmd, grjt og sandur leiir varma afskaplega illa enda verur kalt eyimrkum nttunni. Straumar hafsins bera san eitthva af varmanum niur meira dpi. essi varmahringrs heimshafanna er vel ekkt, Golfstraumurinn er gtis dmi um varmatilfrslu fr yfirbori niur til neri laga sjvar.

Einn strstur slkra varmaflutningsstrauma liggur um Kyrrahaf (sem er enda langstrsti hafi). Sum r er varmaflutningurinn annig a Kyrrahafsstraumar kla andrmslofti. etta er almennt kalla La Nina stand. slkum rum fjarlgir hafi rauninni varma fr andrmslofti. rum tmum sr sta fugur varmaflutningur, svokallaur El Nino. losnar varmi aftur fr hafinu og andrmslofti hlnar umfram a sem annars myndi vera. El Nino r eru jafnan mjghl, annig var t.d. 2010, 2005 ogsrstaklega 1997/1998El Nino r enda sl aull hitamet. ri 1998 var einstaklega heitt, 2005 slr v vi og ri 2010 vi hlrra en 1998. Langhljasta 12 mnaa tmabil sem mlst hefur var miju ri 2009 til mitt rs2010, nokkru hlrra en 2010 sjlft.

En nett varmatilflutningur ranna 1998- 2012 er veruleganiur vi- La Nina hrifin hafaveri mun sterkari en El Nino hrifin. arna gti veri komi svari vi spurningu inni-hiti andrmsloftigetur stai sta rtt yrir hnattrna hlnun ef heimshfin taka til snumfram varmann.

En er hgt a vita hvort svo s? Beinog mlanleg afleiing af hlnun heimshafanna er aau enjast t og yfirbor eirra hkkar. Mld hkkun yfirbori sjvar er um 3- 3,5 mm ri fr 1998 og hefur ekki hgt sr.Lnurit Wikipedia snir vel runina, ar m einnig sj El Nino(rau) og La Nina (bl)tmabil. La Nina tmabilum er mun meiri rkoma (einkum monsnrigningar yfir Asu)semleiir til minni hkkunar (ea jafnvel lkkunar) sjvarbors, El Ninotmabilum er urrara og hrri sjvarstaa.

Yfir 90% af auknum varma vegna grurhsalofttegunda fer a hita hfin. mean hfin flytja varmann niur vi (sem hefur veri rkjandi a mealtali sastu 14 rin) m bast vi a hitastig andrmslofti standi sta ea jafnvel lkki. Fyrr ea sar skila hfin varmanum fr sr El Nino rum. a gerist varla essu ri, stuttu fyrir ramt virtist El Nino vera uppsiglingu en ekkert var af. En El Nino kemur fyrr ea sar og eins og sj m essu lnuriti Wikipedia m fastlega reikna me hitameti egar a gerist. Lnuriti snir vel hrifin af El Nino/La Nina. annig m sj a flest sustu 10 r hafa veri La Nina ea hlutlaus - og au eru samt miklu hlrri en samsvarand r fyrr tmum. El Nino rin hafa veri tv ar af var 2010 heitasta r nokkurn tmann og 2005 aeins lgri en samt miklu hlrri en ll El Nino r fram a v a 1998 undanskildu.

a er v varla hgt a tala um a hnattrn hlnun hafi stvast - allt bendir til ess a hn haldi fram og bti heldur en hitt. Hvort hlnun andrmslofts veri berandi nsta ratug veit enginn, kannski halda hfin fram a sanka a sr ar til au n jafnvgisstandi og byrji a skila varma af fullum krafti t andrmslofti. Trlegra er a etta s sveiflum h, sveiflum sem geti teygt sig yfir nokkra ratugi. Andrmslofti gti v teki anna stkk, svipa og gerist 10. ratugnum, og svo haldist sama farinu nnur tu r.

Brynjlfur orvarsson, 2.3.2013 kl. 17:11

5 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Mig langai aeins a bta vi eftir a hafa lesi vitali vi Pl. Hann dregur ekki efa hnattrna hlnun vegna grurhsalofttegunda. En hann bendir a sveiflur hafs geti valdi skeium sem su hlrri og kaldari en mealtal hlnunarinnar. Komandi kuldaskei skv. Pli verur v ekki eins kalt og a sasta, og nsta hlskei veri hlrra en nverandi.

Pll er mikill vsindamaur eins og uppgtvun hans NAO sveiflunni sannai rkilega. Vel m vera a hann hafi eitthva til sns mls, a hafsinn hafi me einhverjum htti hrif stefnu varmaflutningsins hfunum. En etta er auvita eitthva sem tminn mun leia ljs.

Brynjlfur orvarsson, 2.3.2013 kl. 17:32

6 Smmynd: gst H Bjarnason

Sl Kolbrn.

Fyrirgefu hva g svara seint, en g var a koma binn fyrir klukkustund.

Kenning Pls er mjg hugaver og auvita gott innlegg umruna um essi flknu ml. ll umra og vangaveltur eru af hinu ga. a getur meira en veri a kenning Pls muni eiga vi rk a styjast, en vandamli er a essi fri eru a flkin a erfitt er a greina hva eru nttrulegar sveiflur og hva gti stafa af losun koltvsringi. a auveldar ekki mli a nttrulegu sveifluvaldarnir geta veri margir og v mrg horn a lta.

Sjlfur hef g haft mestan huga einum tti nttrulegra breytinga sem gtu haft hrif langtma veurfars- ea loftslagsbreytingar hr jru, en a eru breytingar slinni, .e. breytingar heildartgeislun, tgeislun hrum tfjlublum geislum, slvindinum, segulsvii, o..h. Vi bum nbli vi essa stjrnu og "loft"hjpur hennar umlykur jrina, eins og vi verum vr vi egar norurljsin dansa himinhvelfingunni. a kemur auvita til a huga mnum himingeimnum sem g hef haft lengi, a g lti til hrifa slari, en a m vntanlega sj af essu pistlayfirliti. Auvita geta hrifavaldar veri miklu fleiri, ..m. sveiflur hafstraumum. Aalatrii er a hafa ngju af essu grski :-)

hrif af stasetningu hitamla ttbli hafa vissulega veri til staar, en g held a nori su menn farnir a sigta fr r mlistvar sem eru illa stasettar. Mia vi hva ferlarnir efst sunni falla vel saman virist a takast mtavel. Tveir ferlanna, bli og svarti, eru mlingar fr gervihnttum, en ar er beitt afer sem nemur rbylgjukli fr srefni mismunandi h. essar mlingar eru har ttblishrifum (urban heat island effect) sem trufla geta hefbundnar mlingar.

spyr hvort Pll geti haft rtt fyrir sr egar hann segir a hlskeii s a n hmarki og a klnun s framundan, a minnsta kosti tmabundi. a virist misleg benda til ess gti g tra. Auvita getum vi ekki gert anna en fylgst me framvindu mla. Hva a er sem veldur essu hiki hlnum sastliin ratug ea aeins meir, er erfitt a segja. a kann a vera tilviljun a hratt hefur dregi r virkni slar undanfari.

gst H Bjarnason, 2.3.2013 kl. 21:57

7 Smmynd: gst H Bjarnason

Gunnar, a er stulaust a vera svefnlaus ef maur hefur hyggjur af hlnun. Mean hitinn stendur sta ttu menn a sofa betur. Svo eru sumir sem hafa hyggjur af hugsanlegri klnun, og getur vel veri a eir sofi illa .

sgrmur. Auvita hfum vi noti ess hr landi hve hlna hefur undanfari. Grurinn og mannlfi hefur dafna vel.

gst H Bjarnason, 2.3.2013 kl. 22:03

8 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Sll aftur gst

ar sem nnasta ll varmaorka andrmslofts og sjvar kemur fr slinni er auvita nrtkast a lta anga egar leita er skringa hitasveiflum jarar, hvort sem um er a ra breytingar tgeislun slarinnar sjlfrar ea breytingar afstu jarar til slar. Sastnefndi tturinn er aureiknanlegur og hefur m.a. gefi gtis skringu sveiflum milli jkulskeia og hlskeia nverandi sld (Milankovich sveiflur).

tgeislun slar er flknara dmi og ekki alltaf auvelt a mla beint. Einnig er erfitt a reikna sig aftur tmann ar sem sveiflurnar eru ekki reglulegar og vntanlega sumar eirra jafnvel reiukenndar.

Mig langar a benda r frilega umfjllun um hrif slarinnar vefsunni Skeptical Science (sem Gunnar myndi eflaust flokkka undir alarmista). a m vel vera a ekkir essa umru sem ar kemur fram, ekki tla g a ykjast skilja allar vangaveltur esssu samhengi. Ef fer inn essasu um slina er umfjllunin mjg vsindaleg en enn og aftur rtt a benda a hn er ekki hlutlaus!

Sjlfur hef g fylgst grannt me umrunni um hnattrna hlnun tvo ratugi ea svo, og hvert sinn sem g s einhvern koma fram me trveruga skringu sem ekki byggir koltvsringi andrmslofti hef g reynt a setja mig inn mli eftir bestu getu. Enn hef g ekki s neina kenningu sem skrir nverandi hlnun ara en a hn s orskku af aukningu koltvsrings andrmslofti.

Persnulega er g viss um a mannkyn mun ekki gera neitt til a koma veg fyrir hugsanlega hlnun. Vsindin eru einfaldlega ekki stakk bin til a sanna me yggjandi htti hva er ferinni og mli er ori allt of pltskt til a nokku veri gert n slkra sannana. n hlnunar af manna vldum myndum vi vntanlega vera hgfara lei inn nstu sld, hitastig vri nna sjlfsagt einni til tveimur grum lgra en n er og fri hgt lkkandi fram a vendipunkti ar sem sld tki vi frekar hratt (vendipunkturinn er hugsanlega 1000 til 20.000 r framundan og kemur vntanlega fyrr ea sarh nverandi hlnun - nema okkur takist hreinlega a stjrna hnattrnu hitastigi!)

g tel a mannkyn mun a mestu leyti geta leyst r eim vandamlum sem koma upp me tkniekkingu sinni og algunarhfni. En a getur ori erfitt fyrir marga og hugsanlega valdi hrmungum va. Langstrsta vandamli er matvlaframleisla, menning okkar og mannfjldi ntma byggir trlega stugu loftslagi sustu 10.000 r, langstugasta tmaskeii fr v homo sapiens tk sn fyrstu skref. Landbnaur er undirstaa menningarinnar og heldur essum7 milljrum jararba lfi dag.

Hitasveiflur jarsgulegum tma hafa margar veri miklu strri en a sem vi nna stndum (hugsanlega) frammi fyrir. Sumar eirra hafa jafnvel veri hraskreiari en nverandi hlnun. Og mjg mrgum tilfellum er ekki hgt a sna fram orsakasamhengi, hvort sem a er breyting slinni ea legu heimslfa, n ea samsetningu andrmslofts. En allar essar sveiflur uru n menningar og n 7 milljara manna sem bkstaflega hafa lifibrau sitt af landbnai.

Brynjlfur orvarsson, 3.3.2013 kl. 10:49

9 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Brynjlfur og bestu akkir fyrir athugasemdirnar. a er gaman a sj hve mikinn huga hefur essum mlum. Minn hugi hfst fyrir um 15 rum og reyndi g a setja mig vel inn hrif slar hitafar jarar. g setti hugleiingar mnar vefsu sem er nokkrum kflum og er fyrsta san hr. etta var ri 1998 og hef g ekki uppfrt suna ratug annig a margar krkjur ar eru virkar, og margt hefur breyst san. Vefsan er vistu Synology st heimilisins.

Oft hafa menn eingngu liti til heildartgeislunar slar (TSI), en nveri (8.jan.) birti NASA athyglisvera frtt: Solar Variability and Terrestial Climate. ar segir inngangi: "Jan. 8, 2013: In the galactic scheme of things, the Sun is a remarkably constant star. While some stars exhibit dramatic pulsations, wildly yo-yoing in size and brightness, and sometimes even exploding, the luminosity of our own sun varies a measly 0.1% over the course of the 11-year solar cycle.

There is, however, a dawning realization among researchers that even these apparently tiny variations can have a significant effect on terrestrial climate. A new report issued by the National Research Council (NRC), "The Effects of Solar Variability on Earth's Climate," lays out some of the surprisingly complex ways that solar activity can make itself felt on our planet.

Understanding the sun-climate connection requires a breadth of expertise in fields such as plasma physics, solar activity, atmospheric chemistry and fluid dynamics, energetic particle physics, and even terrestrial history. No single researcher has the full range of knowledge required to solve the problem. To make progress, the NRC had to assemble dozens of experts from many fields at a single workshop. The report summarizes their combined efforts to frame the problem in a truly multi-disciplinary context. ..."

Sj vef NASA um mli hr, og bloggpistil minn um a sama hr.

etta hik hkkun hitastigs jarar, sem stai hefur ratug hefur valdi vsindamnnum heilabrotum. Va hefur veri fjalla um mli og v erfitt a benda kvena grein. Vefurinn Fabius Maximus, sem fjallar ekki oft um loftslagsml, var me umfjllun oktber sastliinn, sem er frleg a v leyti a ar er yfirlit me tilvsun slkar umrur. Sj Still good news: global temperatures remain stable, at least for now.

etta hik hlnum hefur einnig komi fram hitastigi sjvar undanfarin r. a sst berlega ferlinum sem er vefsu NOAA hr. ar m sj frvik vermi ea heat content sjnum niur 700 metra dpi. arna hefur eitthva breyst eftir 2003 egar ferillinn verur nnast lrttur. Me nja Argo kerfinu eru essar mlingar framkvmdar um ll heimsins hf.

Vefurinn Wood for Trees http://www.woodfortrees.org er hugaverur. ar er hgt a teikna msa ferla beint r gagnagrunnum eirra stofnana sem halda utan um mliggn. a meal eru hitamliggn. Hgt er a lta kerfi teikna leitnilnur (skv. summu minnstu kvarata) og finna annig tilhneiginguna yfir kvei tmabil. T.d. m gera a vi lofthita. Sem dmi um svona fingar m skoa etta spaghett af hitaferlum og leitnilnum. Lengd lnanna snir nokkurn vegin a tmabil sem vikomandi hik nr yfir. Sj dmi hr. Hr m fikta a vild :-)

Annars var tlunin a pistillinn fjallai um hiki (hiatus ea standstill, eru or sem hafa veri notu), en ekki orsakir hnatthlnunar. Kannski er erfitt a skilja etta a. Ltum etta ngja a sinni .


gst H Bjarnason, 3.3.2013 kl. 11:49

10 Smmynd: gst H Bjarnason

Eitthva virka krkjur illa. Reyni a lagfra a sem feitletra er.

Sj vef NASA um mli hr, og bloggpistil minn um a sama hr.


Still good news: global temperatures remain stable, at least for now.
http://fabiusmaximus.com/2012/10/14/climate-global-warming-44028/

gst H Bjarnason, 3.3.2013 kl. 11:57

11 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Sll gst. J a er ekki um a villast a hitinn jrinni hefur a mestu stai sta undanfarin r. a gti vissulega veri vsbending um a hlnun jarar s ekki eins miki bratilfelli og tali var fyrir nokkrum rum en samt alls ekki ar me me sagt a ekki muni hlna meir jrinni vegna aukins koltvsrings. Spr um hinar miklu rt vaxandi hlnun gtu hafa veri litaar af eirri miklu hlnun sem var undir lok sustu aldar en margt bendir hinsvegar til ess a s hlnun hafi fengi asto fr nttrulegum, innri ea ytri uppsveiflum.

Eins og g hef gjarnan minnst hef g sjlfur mikla tr hrifum hafana stl vi a sem Brynjlfur kemur inn . a sem gerist Kyrrahafinu skiptir afar miklu mli en austurhluti ess er str uppspretta kaldsjvar r undirdjpunum sem berst til yfirbors vegna rkjandi vinda. hljum El Nino rum dregur r essu kalda uppstreymi en a eykst kaldari La Nina rum. ar ofan eru hugmyndir uppi um ratugasveiflur essu annig a vi gtum nna veri 20-40 ra tmabili ar sem kalt La Nina stand er oftar rkjandi en hlji El Nino fasinn, en umbreytingin hefur tt sr sta kjlfar ofur-El Nino 1998.

Svo er a Norur-Atlantshafi og Norur-shafi. ar virast lka vera ratugasveiflur sem tengjast v sem Pll Berrs kemur inn , en hvort hafsinn s ar grundvallarstan er ekki endilega vst en alls ekki lklegt. Hr hj okkur skiptir sjvarhiti miklu en hann sveiflast til eftir v hversu miki af sulgum yfirborssj berst hinga norur en ekki hversu miki lofthitinn hitar sjinn enda ekki miklum lofthita til a dreifa. etta er v eiginlega fugt stand mia vi a sem gerist vi mibaugssvi Kyrrahaf v hr einkennast astur af hlsj sem sekkur og myndar kaldan djpsj. egar etta hlja astreymi minnkar tmabundi vegna ratugasveiflna tti a klna hr n og sinn a aukast Norur-shafi. En vi erum nna mijum hljum fasa hr Norurhluta Atlantshfafsins og ef a snst vi sama tma og Kyrrahafi er einnig kldum fasa m velta fyrir sr hvort a dugi til a sna hitafari jarar tt til tmabundinnar klnunar.

Jja etta var n frekar lng athugasemd stl Brynjlfs. a m velta essu lengi fyrir sr og auvita eru etta vangaveltur. "Global warming" arf ekki a vera r sgunni ekki hlni tmabundi, mn skoun er s a langtmahlnunin oli nokku lng stnunartmabil og jafnvel bakslg. Hlnun gerist lengra tmabili en tala hefur veri um vegna ess hve miki af hlnuninni fer a hita undirdjpin. En um tt slarinnar hef g ekki miki a segja, en tiloka ekkert. Hn er samt alltaf pannan sem hitar pottinn en grurhsahirfin geta veri pottloki.

Emil Hannes Valgeirsson, 3.3.2013 kl. 12:48

12 Smmynd: Magns skar Ingvarsson

Takk fyrir greinargott yfirlit gst. g er einn eirra sem held einhvern veginn a slin hafi mikil hrif hitastig jarar og CO2 hins vegar miklu minni en lti er veri vaka. g er lka hrifinn af kenningu Henrik Svensmark um geimgeisla, skjamyndun og hrif ess hitastig jarar.

Magns skar Ingvarsson, 3.3.2013 kl. 12:48

13 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Allt er etta mjg athyglisvert og vst a a er erfitt a gera sr grein fyrir hrifum slar. Hins vegar er elisfrin bak vi hrif koltvsrings vel skilin og samkvmt henni tti a hlna vi vaxandi magn koltvsrings. a hefur einnig snt sig ef teki er mealtal sustu 150 ra a hitastig hefir stigi samrmi vi aukningu koltvsrings. Orsakasamhengi sem sagt bi vel skilgreint elisfrilega og vel stafest me athugunum.

rfin til a leita annarra skringa er auvita til komin vegna ess a mrgum finnst erfitt a viurkenna hlnun vegna koltvsrings. ar kemur margt til, m.a. tilhneiging margra til a vera ndveru mli vi meirihlutann (ar myndi g sjlfur skilgreina mig), sektarkennd vegna byrgar mannkyns, tti vi fyrirsjanlegar afleiingar, andstaa vi efnahagsleg hrif mtagera, og sast en ekki sst, tti mjg margra vi a afsala pltsk vld til vsindamanna. En tillgur "alarmista" eins og Gunnar kallar ganga oftar en ekki t einhvers konar umhverfiskommnisma sem er ekki srlega vinsll pltskt s.

En snum okkur a hikinu sem nefnir. Fyrsti pistill minn snrist raun um a a benda a hiki s ekki raunverulegt heldur einungis sndarhik vegna hrifa sjvar. bendir a hlnun niur a 700 metrum virist hafa hgt sr san 2003, a er samrmi vi hrif KIyrrahafsstrauma sem einmitt flytja varmaorku enn near. Mlingar 700-2000 metra dpi hafa enda snt framhaldandiog hratt vaxandihlnun.

a er afskaplega erfitt a mla varmainnihald heimshafanna beint. Mlingar eru strjlar og eiga sr fyrst og fremst sta vi og nlgt yfirbori, en miklu sur meira dpi ea eim slum ar sem mest hefur hlna, .e.a.s. Norur shafi.

En ein bein mling varmainnihaldi er mling tenslu efnisins. Reyndar eru nnast allir hitamlar byggir eirri einfldu eilsfristareynd a efni enst t egar a hitnar ( ekki njustu gerir rafrnna mla).

Og heimshfin eru a enjast t, um a er ekki hgt a efast. a finnst engin nnur skring langmestum hluta essarar enslu nnur en varmaensla. Hfin eru sinn eiginn hitamlir og s mlir snir svo ekki er um villst a hfin fara hlnandi. ar sem yfir 90% af varmaaukningu vegna grurhsalofttegunda fer a hita heimshfin er ekki hgt a tala um "hik"tt andrmslofti sni tmabundi breytt loftsslag mean heimshfin halda fram a enjast t.

Arar vsbendingar um hraa hlnun sasta ratug er straukning brnun jkla. Brnun Grnlandsjkuls hefur aldrei veri meiri en nna og massatapi eykst hratt r fr ri. Sama m segja um Suurskautslandi og flesta ara jkla. essir hitamlar nttrunnar sna ekki "hik" hlnun jarar.

nefnir pistlinum a einhverjar efasemdir su um hvort hlnunin s tlfrilega markver. ert hugsanlega a vsa til vitals BBC vi Phil Jones ri 2010 ar sem hann viurkenndi a tlfrilega s vri hlnunin 1995 - 2009 ekki yfir 95% mrkunum sem arf til a segja a hn vri tlfrilega markver. Eins og hann benti l "markvernin" um 93% mrkin. Ea me rum orum, ri 2010 voru 93% lkur samkvmt tlfrinni a heimurinn hefi hlna 15 ra tmabili fr 1995. (Tmabili 1994-2008 l yfir 95% mrkunum).

Strax ri eftir benti Phil Jones a tmabili fr 1995 (16 r essu tilfelli) vri nna yfir 95% mrkunum sem tlfringar setja sem vimi. Ea me rum orum, ri 2011 var ljst a tlfrilega markver hlnun hefi tt sr sta fr 1995 til 2010. etta er ekki samrmi vi a "hik" hafi ori hlnuninni.

Brynjlfur orvarsson, 3.3.2013 kl. 14:26

14 Smmynd: gst H BjarnasonSll Emil

a er alveg klrt a hfin hafa mikil hrif breytingar hitastigi lofthjpsins, og flokkast a undir innri sveiflur upptalningunni pistlinum. a rifjast upp a g fjallai aeins um ennan tt fyrir 15 rum egar g var a sp essi ml: http://www.agust.net/sol/#hafsins

pistlinum hr a ofan skrifai g:

"a er vntanlega lagi a benda a um geti veri a ra renns konar fyrirbri sem veldur breytingum hitafari undanfarna ratugi og rhundru:

1) Ytri sveiflur sem vru helst breytingar slinni.

2) Innri sveiflur svo sem breytingar hafstraumum og breytingar hafs/endurskini eins og Pll Bergrsson hefur bent .

3) Stgandi sem stafar af sfellt meiri losun koltvsringi.


etta er semsagt flki samspil nttrulegra fyrirbra og hrifa losunar manna koltvsringi. Hve miki hver essara riggja tta vegur er mgulegt a segja. Vi getum ess vegna til einfldunar og brabirga sagt er hver ttur valdi svo sem rijungi, en auvita er a bara rkstudd giskun ar til vi vitum betur..."

Hr leyfi g mr a gefa essum rem ttum sama vgi, en a er auvita fyrst og fremst til brabirga mean vi vitum ekki betur.

a er ekki ng a samspil og vgi essara tta s flki ml, heldur er hver ttur i sninn. Rnum aeins essa tti hvern fyrir sig:

1) Ytri sveiflur sem vru helst breytingar slinni.
etta er s ttur sem g hef haft mestan huga , enda tengist hann ru hugamli sem er himingeimurinn. g vitnai greinarstf vefsu NASA annarri athugasemd, en klrai krkjunum. v tla g a sna alla vefslina hr eftir. a er greinilegt a menn eru farnir a tta sig a essi hrif geta veri allnokkur.

Solar Variability and Terrestial Climate: http://science.nasa.gov/science-news/science-at-nasa/2013/08jan_sunclimate/

Skrsla srfringanefndar um essi ml: http://agbjarn.blog.is/users/fa/agbjarn/files/the_effects_of_solar_variability_on_earth_s_climate_0.pdf

Bloggpistill minn: Ntt fr NASA / NRC: hrif slar loftslag jarar geta veri meiri og flknari en ur var tali...: http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/1276240/2) Innri sveiflur svo sem breytingar hafstraumum og breytingar hafs/endurskini eins og Pll Bergrsson hefur bent .
Hr koma hafstraumar og Enso fyrirbri sterklega vi sgu og beina margir sjnum a essum tti. a er rugglega mikil hjlp mlinetinu mikla sem samanstendur af fjlda mlibauja sem fljta um ll heimsins hf og mla niur allt niur 2000 metra dpi. dag eru essar baujur 3562 talsins. Hvar r eru staddar dag m sj "lifandi" korti sem er essum bloggpistli um ARGO kerfi. Pistillinn er fr v mars 2008 og v ekki alveg nr og mislegt hefur breyst san : http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/480123/
Ein afur essa ARGO kerfis er ferillinn vefsu NOAA: http://oceans.pmel.noaa.gov/3) Stgandi sem stafar af sfellt meiri losun koltvsringi.
etta er s ttur sem mestu pri hefur veri eytt . Menn eru almennt sammla um a hver tvfldun styrk CO2 valdi hkkun hitastigs um 1,1C EF ekkert anna kemur til. etta "anna" er til dmis rakastig loftsins og skjafar. Hr kemur til hugtaki sem kallast feedback enskri tungu en g hef vanist a nefna afturverkun. a er me hjlp essarar afturverkunar sem sumir lta a hkkun hitastigs geti magnast jafnvel refalt og veri 3C fyrir hverja tvfldun styrk CO2.

Hr deila menn hart og miki. Sumir telja essi hrif mun minni, og eir eru til sem lta a afturverkunin magni ekki upp heldur dragi r hitahkkun. essu hef g gaman af v hr er g heimavelli, en g kenndi reglunartkni (Feedback and control systems) nokkur r vi H. Til a kynnast hva liggur a baki essara fra ar sem allt snst um afturverkun ea feedbak er kjri a skoa etta skjal fr HR: Prfdmi. Hr er mikil strfri notu. Einnig m skoa sm grip su Wikipedia: http://en.wikipedia.org/wiki/Control_theory

g hef grun um a margir eirra sem fjalla um afturverkun loftslagsfrum mttu gjarnan kunna meira fyrir sr essum frum ar sem fjalla er um afturverkun, stugleika kerfa, o.m.fl., v stundum verur umfjllunin dlti skrautleg.

Jja, g tlai ekki a hafa etta svona langt, en etta eru vissulega skemmtileg fri og hugaver, srstaklega vegna ess a au eru ekki beinlnis einfld og auskilin. a er auvelt a gleyma sr.

gst H Bjarnason, 3.3.2013 kl. 16:26

15 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Gan pistil um mli m sj loftslag.is: Srvali og sendurteki efni “efasemdamanna”

Hskuldur Bi Jnsson, 5.3.2013 kl. 13:41

16 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll aftur Brynjlfur.

g held hafir misskili mig egar skrifar lok sustu athugasemdar innar: " nefnir pistlinum a einhverjar efasemdir su um hvort hlnunin s tlfrilega markver. ert hugsanlega a vsa til vitals BBC vi Phil Jones ri 2010 ar sem hann..."

Hr ertu vntanlega a vitna til ess sem g skrifai riju lnu pistilsins: "Samkvmt mlingum hefur ekki hlna undanfarin 10 r, jafnvel ekki tlfrilega marktkt 15 r samkvmt sumum mliggnum."

Hr hefur misskili mig. Kannski g hafi ekki veri ngu nkvmur oravali og bist afskunar.

g er a vsa til ess a mr finnst a vera mrkum ess a vera tlfrilega marktkt a tala um a ekki hafi hlna 15 r. g var alls ekki me Phil Jones ea annan huga, heldur a a egar tala er um 15 r eru menn a teygja sig alveg til rsins 1998, .e.a.s. yfir hitatoppinn ri 1998 og hitalgina ar strax eftir. Vissulega er hgt a sltta hina t yfir lgina og f annig t enga hkkun hitastigs 15 r (sumir segja 16 r), en a finnst mr ekki rtt og varla tlfrilega marktkt.

egar g tala um tlfrilega marktkar breytinga er g me huga a llum mlingum fylgir kvein vissa sem stafar af msum stum. v miur kemur essi vissa sjaldan fram hitaferlum sem birtir eru, en ef hn er af strargrunni +/- 0,1 C verum vi a gta okkar vel ur en vi fullyrum eitthva. Brjstviti segir mr a fara veri srstaklega varlega egar tslagi er eins miki og ri 2008. Einnig: „...samkvmt sumum mliggnum...“ vsar til ess a etta 15 ra hik sst ekki llum hitamliggnum.

etta er einfaldlega a sem g var me huga ega r skrifai "Samkvmt mlingum hefur ekki hlna undanfarin 10 r, jafnvel ekki tlfrilega marktkt 15 r samkvmt sumum mliggnum".

g undirstrikai tluna 15 og setti ar krkju pistil sem snir hvernig umrurnar hafa veri undanfari. essi pistill er vefsu sem sjaldan fjallar um loftslagsml en er kennd vi Fabius Maximus sem bjargai Rm fr Hannibal snum tma: http://fabiusmaximus.com/2012/10/14/climate-global-warming-44028/
arna er einmitt vsa nokkar umrur um etta hik.

Viljandi foraist g a kalla etta stnun og notai freka ori hik. Fyrirsgn vitalsins vi Pl Bergrsson, "Hlindaskeii er vi a n hmarki snu" finnst mr reyndar nokku afgerandi.

vitalinu stendur byrjun:

„Yfirstandandi skei hlinda hr landi og norurhjara
er um a bil a n hmarki, a sgn Pls Bergrssonar, veurfrings
og fyrrverandi veurstofustjra.
San segir hann a fari klnandi n og vi taki kuldaskei
sem tla megi a vari um rj ratugi...“.

(og aftast):


„"...En hrif ssins virast vera ingarmeiri ttur
en menn hafa ur gert sr grein fyrir,"
segir Pll, sem undirbr vsindagrein um efni“.


Pll er me mjg athyglisvera kenningu, arir beina sjnum a hafinu, og enn arir a slinni. Allar svona kenningar eru af hinu ga og nausynlegt er a gefa eim llum gaum, auk ess a skoa hrif aukningar koltvsringi.


---

N, pistlinum er g me hitaferil sem nr aftur til 1860 og bendi a hitinn undanfari hafi veri hr mia vi allt 160 ra tmabili, og hafi hkka hratt tvisvar tmabilinu. Einnig skrifa g eftirfarandi ar sem g leyfi mr a flokka hrifavaldana rennt "3) Stgandi sem stafar af sfellt meiri losun koltvsringi". framhaldinu leyfi g mr reyndar a skrifa "etta er semsagt flki samspil nttrulegra fyrirbra og hrifa losunar manna koltvsringi. Hve miki hver essara riggja tta vegur er mgulegt a segja. Vi getum ess vegna til einfldunar og brabirga sagt er hver ttur valdi svo sem rijungi, en auvita er a bara rkstudd giskun ar til vi vitum betur...".

pistlinum er hvergi efast um a hlna hafi sustu ld, heldur beinlnis bent a.

---

g var a vona a umrur takmrkuust vi efni pistilsins, srstaklega spurninguna sem er fyrirsgninni: „Hva veldur essu 10 ra hiki hnatthlnun? - Hva svo...?“. Pll Bergrsson bst vi tmabundinni klnun og a gera fleiri.


g held a s fyllsta sta til a fylgjast me framvindu mla nstu rin. ekking okkar orsakavldum breytinga hitastigi lofthjps jarar og hafinu eftir a aukast nstu rum og getum vi betur meti hve miki essir rr ttir sem g taldi upp vega, .e. ytri sveiflur, innri sveiflur og aukning koltvsrings.

A lokum:

g vona innilega a vi berum gfu til a ra essi ml brerni og forast neikvni. Vi skulum forast a nota or eins og alarmista, afneitunarsinna o.s.frv. Reyndar finnst mr ori efasemdarmaur jkvtt og hef ekkert mti v, v vsindum er efinn nausynlegur drifkraftur
.

Me gri kveju,


gst H Bjarnason, 5.3.2013 kl. 18:24

17 identicon

Brynjlfur a eru nokkur atrii sem ltur fram hj , eitt er t.d. a innrau geislun hitar ekki upp hfin nema a sralitlu leyti , hn nr aeins a hita upp nokkra mkrmetra yfirborinu sem getur mesta lagi valdi rlti hraari uppgufun, varmaflutningur fr andrmsloftinu ef hiti ess er hrri en sjvarhiti hfin verur v a fara fram gegnum snertingu sjvar og lofts (lvarmleini) og blndun sem er killli skilvirkari. Langstrsti hluti varmatilfrslu hfin kemur gegnum tfjlublu geislunina fr slinni hn er ekki h smu annmrkum og s innraua og getur auveldlega flutt orku tugi metara undir yfirbori, hugsanlega eru einhver orkutilfrsla au fr neansjvargosum en a er a llum lkindum mjg svo ltill hluti heildardminu. Anna atrii er a egar liti er lengra aftur me tilliti til hkkunar yfirbori ekki anna en a sj en a hafi veri gangi allar gtur san sld lauk, aalega vegna varmatenslu egr hlnai og landlyftingar. eitthva littillega hefur herti v eftir kuldaskeiinu 16-19 ldinni lauk um mija 19 ldina en a er erfitt a greina hvort btt hefur seinustu ratugini, gerfihnattamlingaranar sem gefa til kynna 3 mm/ri me +/-0.8 mm nkvmi , n ekki yfir mjg langan tma , en stikumlingar virast hinsvegar gefa til kynna 2 mm/ri alveg san um 1900, a er hlutfallslega mikil nkvmni ess httar mlingum fram a miri 20 ldinni, en eftir a er ea fr um 1960 er nkvmnin svipuum ntum og hn er gerfihnnattamligunni og a er athyglisvert a a vantar enn aeins (~1/2 mm/ri ) upp a stikurnar sni sama mealml og gerfihnettirnir, en hvortveggja er sama rli innan vissumarka. Og eins er rtt a muna eftir v a a a er enn sem komi er a.m.k efitt a greina a auki magn grurhslaofttegunda hafi nnur hrif en lofthitastigi en au sem eru beint mlanleg glerppu rannsknarsofu, .e. bein hrif n mgnunar(e. no-feedback).

Sigurbjrn lafsson (IP-tala skr) 8.3.2013 kl. 10:27

18 Smmynd: gst H Bjarnason

t er komin skrsla sem ef til vill varpar einhverju ljsi etta.

Hfundur er Dr. David Whitehouse.

Formla ritar Lord Turnbull.

The Global Warming Standstill

http://www.thegwpf.org/content/uploads/2013/03/Whitehouse-GT_Standstill.pdf

Skrslan er rmlega 60 bls. lng.

gst H Bjarnason, 15.3.2013 kl. 13:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.4.): 9
 • Sl. slarhring: 12
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 762112

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 56
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband