Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014
Fimmtudagur, 27. febrúar 2014
Norđurljós líkleg í kvöld 27. feb - og norđurljósamyndir...
Fyrr í kvöld barst tilkynning frá Rice Space Institute: RED ALERT. "This is an alert from the Rice Space Institute issued on Thu Feb 27 18:14:00 UTC 2014 Á Spaceweather.com stendur:
Töluverđ ókyrrđ sést núna á mćlum víđa um heim. Sjá vefinn Norđurljósaspá.
Takiđ eftir tímanum efst í hćgra horni á kortinu međ norđurljósaspánni sem er hér fyrir neđan. Ţrýsta á takkann F5 á lyklaborđinu til ađ kalla fram nýjustu myndina. |
http://www.swpc.noaa.gov/ovation
--- --- --- --- --- --- --- --- ---
Norđurljós sáust víđa ađ kvöldi 27. febrúar, jafnvel ţar sem ţau eru sjaldgćf:
Danmörk
Írland
Angelsey viđ miđ England
Ísland.
Ţessi mynd var á forsíđu Spaceweather.com í morgun.
Tryggvi Már Gunnarsson skrifar ţar: "As I was driving from Reykjavik to north Iceland I saw this red halo on the sky. My first thought was: A volcano must be erupting!," says Gunnarsson. "Then, as the green colors appeared, I realized this was the aurora borealis. It was one of the most magnificent aurorashows I have ever seen."
Fleiri myndir:
http://spaceweathergallery.com/aurora_gallery.html
http://www.solarham.net/gallery.htm
Vísindi og frćđi | Breytt 28.2.2014 kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 13. febrúar 2014
Norđurljósaspá fyrir 14. og 15. febrúar...
Á líkaninu hér fyrir neđan má sjá kórónuskvettu á leiđ til jarđar.
Samkvćmt ţví má búast viđ norđurljósum 14. og jafnvel 15. febrúar.
Sólvindurinn.
Ţéttleiki rafgassins í sólvindinum sést á efri hluta myndarinnar.
Hrađi sólvindsins sést á neđri hluta myndarinnar.
Sólin er guli depillinn í miđjum hringnum. Horft er "ofan á" sólkerfiđ. Jörđin er grćni depillinn hćgra megin.
Ferillinn hćgra megin sýnir einnig hvenćr kórónuskvettan skellur á jörđinni. Takiđ eftir tímanum efst á myndinni.
Sjá útskýringar neđst í glugganum (skruna niđur međ rennibrautinni).
The top row plots show predictions of the solar wind density. The bottom row plots show solar wind velocity.
The circular plots on the left are a view from above the North Pole of the Sun and Earth, as if looking down from above. The Sun is the yellow dot in the center and the Earth is the green dot on the right. Also shown are the locations of the two STEREO satellites. These plots often depict spiral structures, due to solar rotation, as described above.
The wedge-shaped plots in the center provide a side view, with north at the top and south at the bottom.
The graphs on the right show the model predictions for the time evolution of density and velocity at the locations of Earth and of the two STEREO spacecraft. The yellow vertical line is in sync with the movies on the left, so it is possible to see how values of density and velocity correspond to particular solar wind structures.
http://www.swpc.noaa.gov/wsa-enlil/
*** *** *** *** *** *** *** *** ***
http://www.swpc.noaa.gov/ovation
Norđurljósaspá
Spáin gildir alltaf "eftir hálftíma" :-)
Takiđ eftir tímanum efst til hćgri.
Myndin uppfćrist reglulega. Notiđ F5 til ađ kalla fram nýjustu myndina.
Ath. Einhverjir hnökrar međ sumum vefskođurum. Nýjasta mynd kemur ekki alltaf rétt. Chrome og Opera virđast vinna vel.
*** *** *** *** *** *** *** *** ***
Segulmćlingastöđin Leirvogi
Ef töluverđ ókyrrđ sést hćgra megin á ferlinum, ţá er líklegt ađ norđurljós séu yfir Íslandi.
Leirvogur Iceland Magnetic Observatory
http://www.raunvis.hi.is/~halo/leirvogur.html
http://www.raunvis.hi.is/~halo/haloft.html
http://mms.rice.edu/realtime/forecast.html
Sjá vefsíđuna
Norđurljósaspá
Norđurljósasýning á degi elskenda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt 15.2.2014 kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Föstudagur, 7. febrúar 2014
Kólnandi veđurfari spáđ nćstu 30-40 árin. Áhugavert viđtal viđ tvo íslenska veđurfrćđinga...
Mjög áhugavert grein ţar sem vitnađ er í veđurfrćđingana Bćndablađiđ 5. feb. međ viđtalinu má nálgast hér. Viđtaliđ er á blađsíđum 20 - 21. Úrklippa međ ţessum tveim síđum er hér
Spennandi verđur af fylgjast međ breytingum í hitastigi nćstu árin. Allir helstu hitamćliferlar síđastliđin 30 ár.
Núverandi sólblettatala stefnir í ađ verđa ţú lćgsta í 100 ár.
Samband milli lengdar sólsveiflunnar og lofthita á Norđur-Írlandi.
Hvernig var ástandiđ hér á landi um ţetta leyti: "Áriđ 1695: Óvanalega miklir hafísar. Ís rak um veturinn upp ađ Norđurlandi og lá hann fram um ţing,norđanveđur ráku ísinn austur fyrir og svo suđur, var hann kominn fyrir Ţorlákshöfn fyrir sumarmálog sunnudaginn fyrstan í sumri (14. apríl) rak hann fyrir Reykjanes og Garđ og inn á fiskileitir Seltirningaog ađ lokum ađ Hvalseyjum og í Hítarós, fór hann inn á hverja vík. Hafđi ís ei komiđ fyrir Suđurnes innan80 ára, ţótti ţví mörgum nýstárlegt og undrum gegna um komu hans. Ţá mátti ganga á ísum afAkranesi í Hólmakaupstađ (Reykjavík) og var ísinn á Faxaflóa fram um vertíđarlok rúmlega, braut hannskip undan 6 mönnum fyrir Garđi, en ţeir gengu allir til lands". Ţór Jakobsson: Um hafís fyrir Suđurlandi
|
Vísindi og frćđi | Breytt 7.1.2018 kl. 12:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (23)
Laugardagur, 1. febrúar 2014
Ljósmengun - Myrkriđ er auđlind sem er ađ hverfa...
Stćrsti sjónauka á Íslandi sem brćđurnir Ágúst Valfells og Sveinn Valfells gáfu Stjörnuskođunarfélaginu til minningar um systur sína Sigríđi Valfells. Sjá hér og hér. Á myndinni eru Snćvarr Guđmundson, Ţórir Már Jónsson, Ágúst H Bjarnason og Sveinn Valfells. Myndin er tekin í nóvember 2002.
Auđlind sem er ađ hverfa. Ljósmengun frá illa hannađri lýsingu er helsti óvinur ţess sem vill njóta fegurđar himinsins. Ţetta er ekki ađeins vandamál hérlendis, heldur víđa um heim. Nú er ađ vaxa upp kynslóđ sem varla hefur séđ stjörnur ađrar en ţćr allra skćrustu. Hve margir skyldu hafa séđ okkar eigin Vetrarbraut? Jafnvel norđurljósin hverfa í glýjuna.
Víđa erlendis hafa menn gert sér grein fyrir ţessu vandamáli og gert bragarbót: Lýsing hefur orđiđ ţćgilegri, orkunotkun verulega minni, og fjárhagslegur ávinningur hefur ţví veriđ töluverđur af ţessum lagfćringum. Allir eru ánćgđir ţegar vel tekst til, ekki síst stjarneđlisfrćđingar, stjörnuáhugamenn, og allir ţeir sem unna fallegri náttúru.
Alţjóđleg samtök áhugamanna og hagsmunaađila á ţessu sviđi, International Dark-Sky Association - IDA (http://www.darksky.org), hafa víđa náđ góđum árangri á ţessu sviđi međ ţví ađ benda á vandamáliđ og úrlausnir. IDA er međ mjög gagnlega vefsíđu.
Hér á landi hefđi mátt ćtla ađ viđ vćrum blessunarlega laus viđ ţessa mengun eins og ađrar, en ţađ er öđru nćr. Ljósmengun hér er engu minni en víđa í hinum stóra heimi. Bjarmi yfir höfuđborginni er ótrúlega mikill, svo og bjarmi frá gróđurhúsum í dreifbýlinu.
Hér til hćgri eru tvćr myndir teknar í mars 1997:
Fyrri myndin er tekin frá Garđabć yfir hluta Reykjavíkur. Vel má sjá bjarmann, sem liggur eins og hjúpur yfir borginni. Ađeins allra skćrustu stjörnur sjást, og Vetrarbrautin sést ekki lengur. Ein bjartasta halastjarna sem sést hefur á síđustu árum prýddi stjörnuhimininn. Mjög erfitt var ađ ljósmynda hana frá Reykjavík.
Nćsta mynd sýnir Hale-Bopp og aragrúa stjarna. Hér var myrkriđ ţađ gott, ađ hćgt var ađ hafa ljósop myndavélarinnar opiđ í 10 mínútur. Ţá koma fram ótal stjörnur, sem venjulega sjást ekki međ berum augum. Einnig má sjá bláan rafhala halastjörnunnar, en hann sést ekki međ berum augum. Myndin var tekin frá Keilisnesi, áđur en Reykjanesbrautin var lýst upp međ illa skermuđum ljósum. Lýsing utanbćjar er sífellt ađ aukast, og oftar en ekki gleymist ađ huga ađ góđri lýsingartćkni. Lýsingin veldur óţarfa bjarma, og ekki síđur óţarfa glýju.
Hefur ţú lesandi góđur prófađ ađ horfa til himins ţar sem himininn er ómengađur? Prófađu ađ fara út úr bílnum og horfa til himins ef ţú ert á ferđalagi utan ţéttbýlis í stjörnubjörtu veđri. Ţú verđur ekki fyrir vonbrigđum
Vonandi fara menn ađ gera sér grein fyrir ţessu vaxandi vandamáli. Ef heldur áfram sem horfir verđur stjörnuhimininn ósýnilegur flestum innan skamms. Ţetta eru sameiginlegir hagsmunir okkar allra!
Hvađ veldur ljósmengun? Ljósmengum er af ýmsum toga. Algengasta orsökin er slćmur frágangur á ljósastćđum. Ljós berst ţá til hliđar eđa upp og verđur sýnilegt sem bjarmi yfir borgum eđa gróđurhúsum.
Sum götuljós eru mjög illa hönnuđ, og ţekkja margir kúlu- eđa keilulaga ljósakúpla sem einkum eru algengir í íbúđahverfum. Í stađ ţess ađ beina ljósinu niđur er ţví varpađ um allar trissur, mest beint í augu vegfarenda.
Ljóskastarar, sem ćtlađir eru til ađ lýsa upp byggingar, geta veriđ slćmir, ţví töluvert ljós fer fram hjá byggingunni beint upp í háloftin.
Önnur gerđ af ljósmengun stafar af skćrum ljósum sem skína beint í augun og valda glýju, ţannig ađ augun verđa ónćmari og krefjast meiri lýsingar, sem veldur enn meiri ljósmengun,..... o.s.frv!
Hvađ er til ráđa? Ljósabúnađur: Nota góđan ljósabúnađ sem varpar ljósinu eingöngu niđur. Ljós sem berst til hliđar eđa upp er til einskis nýtt, en veldur bjarma og glýju í augum. Vel skermuđ ljós (og ţar međ minni glýja í augun) gera ţađ ađ verkum, ađ skyggni ađ nóttu til verđur meira en ella! Ţannig má komast af međ minni perur og spara orku og peninga. Ekki nota óţarflega stórar perur.
Gróđurhús: Gróđurhúsabćndur ćttu ađ huga vel ađ ţeim kostnađi sem stafar af ţví ađ senda ljósiđ upp í háloftin. Ţarna er vćntanlega fundiđ fé. Međ betri nýtingu á ljósinu gćtu ţeir vafalaust sparađ stórfé, og jafnframt aukiđ uppskeruna.
Ţjófavörn: Stundum telja menn ađ gott sé ađ hafa útiljós kveikt í öryggisskyni, ţ.e. til ađ minnka líkur á innbrotum. Ljós sem síloga draga athygli ađ mannvirkinu sem ćtlunin var ađ verja, en mun áhrifameira er ađ hafa ljós sem kvikna viđ merki frá hreyfiskynjara, en eru ađ öllu jöfnu slökkt. Nágrannar verđa ţá varir viđ mannaferđir, og hinir óbođnu gestir hörfa.
Sumarhús: Vaxandi sumarhúsabyggđ utan ţéttbýlis veldur áhyggjum. Tilheiging virđist vera hjá sumum sumarhúsaeigendum ađ vera međ útljós kveikt, jafnvel ţegar enginn er viđ. Ljósin hjálpa óbođum gestum ađ finna sumarhúsiđ. Ţađ er einnig tillitsleysi viđ nágrannana ađ vera međ logandi og illa skermuđ útiljós ađ óţörfu.
Hvers vegna ađ hafa kveikt á útiljósum, ţegar enginn er útiviđ? - Muniđ eftir slökkvaranum! - Notiđ hreyfiskynjara viđ útiljósin, ef ćtlunin er ađ fćla burt óvelkomna gesti. - Veljiđ ljósastćđi sem lýsa eingöngu niđur. - Notiđ ljósadimmi. - Notiđ minni perur.
Einstaklingar, sem setja upp ljós utanhúss, ćttu ađ taka tillit til nágranna sinna!
Muniđ eftir leynivopninu gegn óbođnum gestum; ţ.e. hreyfiskynjaranum sem kveikir útiljósin ţegar einhver nálgast! Ekki gera ţeim lífiđ auđveldara međ ţví ađ lýsa upp sumarhúsiđ í tíma og ótíma .
Ţjóđvegalýsing: Aukin lýsing á ţjóđvegum landsins veldur áhyggjum, en ţar ţyrfti ađ huga betur ađ vali á ljósastćđum en gert hefur veriđ hingađ til.Til ađ varđveita fegurđ himinsins vćri ćskilegt ađ sjá tekiđ á ţessum málum í greinargerđum ađal- og deiliskipulags, svo og í umhverfisstefnum. Ađeins ćtti ađ nota fullskermuđ ljós á ţjóđvegum.
Hönnun: Verkfrćđingar, tćknifrćđingar, arkitektar og ađrir sem hanna lýsingu utanhúss ćttu ađ taka höndum saman og taka tillit til ţessarar mengunar viđ hönnun á nýframkvćmdum og viđ lagfćringar á eldri búnađi.
Ađal- og deiliskipulag: Skipulagsfrćđingar og landslagsarkitektar, sem vinna ađ ađal- og deiliskipulagi, ćttu ađ setja ákvćđi um skynsamlega lýsingu í greinargerđ skipulagsins.
Í umhverfisstefnu Borgarbyggđar, sem samţykkt á fundi bćjarstjórnar 25. apríl 2000 stendur m.a: 11. Ljósmengun: Viđ uppsetningu og endurnýjun götulýsingar verđur ţess gćtt ađ ljósmengun utan svćđis verđi í lágmarki. Ţetta er til mikillar fyrirmyndar.
Ýmislegt er hćgt ađ gera til ađ minnka ljósmengun. Hér fyrir aftan eru nokkrar tengingar ađ vefsíđum ţar sem frćđast má nánar um ađgerđir. Nokkrar ljósmyndir hér fyrir neđan varpa ljósi á vandamáliđ. Ađalatriđiđ er ađ menn séu međvitađir um máliđ og láti skynsemina ráđa.
Hver er reynsla annarra ţjóđa? Minni orkunotkun er ótrúlega fljót ađ skila sér. Sem dćmi má nefna San Diego ţar sem ráđist var í ađ lagfćra götulýsingu međ ţví ađ skipta um ljósker. Eftir ađeins ţrjú ár hafđi minni orkunotkun greitt allan kostnađ, og nú nemur sparnađurinn milljónum dollara á ári! Ótrúlegt en satt. Stjörnur eru aftur farnar ađ skreyta himinhvelfingua eftir ţessar lagfćringar.
Nokkrar myndir. Myndirnar hér á síđunni eru frá ýmsum áttum. Sumar varpa skýrara ljósi á vandamáliđ og úrlausnir, en ađrar eru af ómenguđum stjörnuhimi og sýna hvers menn eru ađ fara á mis ţar sem ljósmengun er mikil.
Oft, en ekki alltaf, má smella á mynd til ađ kalla fram ađra stćrri.
Ört vaxandi sumarhúsabyggđ er eitt helsta áhyggjuefni stjörnuskođunarmannsins. Hvers vegna? Jú vegna ţess ađ margir virđast telja sér skylt ađ flytja ljósmengun ţéttbýlisins út í sveitir landsins og setja upp skćr ljós utanhúss sem skera í augu nágrannans. Ekki ađeins ţegar einhver er í bústađnum, heldur dag og nótt, áriđ um kring. Ţetta er mikill misskilningur ef ćtlunin er ađ fćla óbođna gesti frá. Góđ útiljós hjálpa ţeim ađ rata ađ bústađnum og athafna sig. Tvö ráđ eru miklu áhrifameiri: Nota útiljós sem tengt er hreyfiskynjara og vekur athygli nágranna á mannaferđum, og/eđa dauft ljós bak viđ gluggatjöld. Hinn óbođni veit ekki hvort einhver er heima og fćlist ljósiđ sem kviknar.
Venjiđ ykkur á ađ slökkva á útiljósum ef enginn er útiviđ. Takiđ tillit til nágranna ykkar. Notirđ dauf og vel skermuđ útiljós, ljós sem lýsa niđur, en ekki fram.
Hale Bopp, stjörnur og norđurljós í tunglskini í mars 1997. Skálafell í baksýn. ©ÁHB
Krćkjur:
Vísindavefurinn: Hvađ er átt viđ međ ljósmengun, er ţađ mikiđ vandamál á Íslandi og hvađ er til ráđa gegn ţví?
Stjörnuskođun:
Til fyrirmyndar: Umhverfisstefna Borgarbyggđar tekur á ljósmengun. (Sjá grein 11).
Alţjóđasamtök:
Pistillinn var áđur birtur í september 2009.
Ekki láta útiljósin loga ađ óţörfu! |
Ljósmengunin hér á viđ stćrri borgir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 12:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 765227
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði