Astro-naut og Nautagil...

 

Mooooonwalk_rjn_3264

 

 

Skemmtileg mynd er á vefsíðunni Astronomical Picture of the Day hjá NASA í dag. 

Vísindamenn hafa velt fyrir sér hvernig menn munu fara að því að lifa af búsetu á tunglinu. Auðvitað munu þeir þurfa mjólkurvörur svo sem skyr, nýmjólk og rjóma. 

Landnámsmennirnir urðu að flytja með sér allan bústofninn til Íslands á sínum tíma, og eins verður með geimfara framtíðarinnar. 

Vísindamenn hafa þó áttað sig á því vandamáli að lítið er um loft á Tunglinu, minna loft en í Þingeyjasýslu sumarið 1969 þar sem tunglfarar voru að kynna sér aðstæður sem líkjast þeim sem eru á Mánanum.  Hjá Þingeyingum var nóg loft.

 

Jarðfræðingarnir Sigurður Þórarinsson og Guðmundur Sigvaldason gáfu litlu gili á hálendinu fyrir norðan nafnið Nautagil til heiðurs geimförunum, sem kallast astronaut á enskri tungu. Þeir hafa verið mjög framsýnir, því nú hafa vísindamenn loks fundið lausn á vandamálinu, eins og APOD myndin ber með sér.

 

  

 Sverrir Pálsson tók þessa mynd sem fengin var að láni hjá Vísi af Guðmundi Sigvaldasyni, Sigurði Þórarinssyni
og astronautunum árið 1969.

nautagil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Þeir eru ekki flæðskeri staddir þarna á NASA ef að þeir hafa efni á svona vitleysisgangi.

Jón Þórhallsson, 1.4.2015 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband