Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Þriðjudagur, 1. janúar 2008
Gleðilegt ár með ABBA
Ljúfir tónar með ABBA í tilefni dagsins.
--- --- ---
Textinn er allur í þessum glugga:
" Happy New Year" með ABBA
No more champagne
And the fireworks are through
Here we are, me and you
Feeling lost and feeling blue
It's the end of the party
And the morning seems so grey
So unlike yesterday
Now's the time for us to say...
Happy new year
Happy new year
May we all have a vision now and then
Of a world where every neighbour is a friend
Happy new year
Happy new year
May we all have our hopes, our will to try
If we don't we might as well lay down and die
You and I
Sometimes I see
How the brave new world arrives
And I see how it thrives
In the ashes of our lives
Oh yes, man is a fool
And he thinks he'll be okay
Dragging on, feet of clay
Never knowing he's astray
Keeps on going anyway...
Happy new year
Happy new year
May we all have a vision now and then
Of a world where every neighbour is a friend
Happy new year
Happy new year
May we all have our hopes, our will to try
If we don't we might as well lay down and die
You and I
Seems to me now
That the dreams we had before
Are all dead, nothing more
Than confetti on the floor
It's the end of a decade
In another ten years time
Who can say what we'll find
What lies waiting down the line
In the end of eighty-nine
Happy new year
Happy new year
May we all have a vision now and then
Of a world where every neighbour is a friend
Happy new year
Happy new year
May we all have our hopes, our will to try
If we don't we might as well lay down and die
You and I
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Laugardagur, 29. desember 2007
Ljúfir tónar: Alison Balsom trompetleikari
Eru til ljúfari tónar? Er til betri trompetleikari en Alison Balsom?
Hlustið að minnsta kosti á Paganini Caprice No.4
---
Légende.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 22. desember 2007
Vetrarsólstöður, hænufetið, tíminn og jólakveðja
Enn og aftur er sólin lægst á lofti og nýtt ár hefur göngu sína innan fárra daga. Enn og aftur hefur jörðin nýja hringferð um sólina.
Á morgun fer daginn að lengja aftur um eitt hænufet. Hve stórt er þetta hænufet? Því er svarað í Almanaki Háskólans. Fyrsta skref hænunnar er aðeins 9 sekúndur, síðan 27 sek, svo 44 sek, ... og ekki líður á löngu áður en vorið er komið.
Tempus fugit; tíminn líður!
Aldrei virðist vera nægur tími.
Skyldi vísindamönnum einhvern tíman takast að hægja á tímanum? - Varla, og því verðum við bara grípa til okkar ráða.
Er ekki kominn tími til að gefa sér tíma til að dást að undrum lífsins og náttúrunnar? Gefa sér tíma til að lesa góðar bækur? Gefa sér tíma til að sinna hugðarefnum sínum? - Gefi maður sér tíma til þess, þá líður ekki langur tími þar til manni finnst tíminn líða hægar! Við getum gert það sjálf sem vísindamönnum tekst ekki, við getum hægt á tímanum!
Hvað finnst þér lesandi góður. Finnst þér þú hafa nægan tíma til að sinna þínum hugðarefnum, vinum og fjölskyldu?
Jólin eru hátíð ljóss og friðar.
Nú skulum við njóta þess að eiga góðar stundir um hátíðarnar.
Ég óska ykkur og fjölskyldum ykkar
gleðilegra jóla.
Vetrarsólstöður eru í ár 22. des. kl. 06.08.
Sjá nýjar myndir í athugasemdum
Vinir og fjölskylda | Breytt 23.12.2007 kl. 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Þriðjudagur, 18. desember 2007
Jólastjarnan í ár er Mars. Eins og gyllt jólakúla.
Mars - (Smella þrisvar á mynd til að sjá stóra)
Mars er í dag 18. desember næst jörðu, en á aðfangadagskvöld 24. desember verður Mars nákvæmlega andspænis sólu miðað við jörðina og bjartasta stjarnan á kvöldhimninum. Bjartari en Síríus. Sannkölluð jólastjarna.
Auðvelt er að koma auga á Mars. Reikistjarnan er mjög björt og falleg á norð-austur himninum snemma á kvöldin. Nánast eins og gulllituð jólakúla. Bjartasta kvöldstjarnan með birtustig mínus 1,6. Aðeins í 88 milljón kílómetra fjarlægð í dag. Það verður ekki fyrr en árið 2016 sem Mars verður jafn nálægur. Venus er aftur á móti lang bjartasta stjarnan að morgni dags með birtustig mínus 4,1.
Gleymið ekki að líta til himins þessa dagana ef vel viðrar til stjörnuskoðunar. Stríðsguðinn Mars er þar í öllu sínu veldi á kvöldin, en ástargyðjan Venus er fallegust að morgni. Skyldi Mars vera genginn til náða þegar Venus vaknar? Reynið að finna skötuhjúin saman snemma morguns. Hvað ætli þau séu að bralla? Hvað er Satúrnus guð landbúnaðarins að gera mitt á milli þeirra á himinhvelfingunni? Undir fallegum stjörnuhimni fer hugurinn oft á flug, enda er fátt fegurra en stjörnur himinsins þegar borgarljósin byrgja ekki sýn.
Vinir og fjölskylda | Breytt 21.12.2007 kl. 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 764872
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði