Frsluflokkur: Vefurinn

Spegillinn snyrtingunni. Spaugilegt myndband :-)

Spegill, spegill herm mr ...

Hvers vegna eru sumar konur snyrtingunni snilegar, en arar ekki? Halo


Afer til a losna vi truflandi auglsingar

UptownHeraldAd_small-B msum vefsum, srstaklega frttasum, er mikill fjldi blikkandi auglsinga til ama. Auvita eru auglsingar nausynlegar og arfi a amast vi eim, en r vera a vera annig r gari gerar a r trufli ekki vikomandi. Hugsi ykkur hvernig dagblin vru ef nnur hver auglsing ar vri blikkandi og sfelldu ii. Margumrdd auglsing bloggsunni stuar mig lti ar sem g get einfaldlega mjkka gluggann annig a auglsingin hverfi, ef mr snist svo.

g hef um alllangt skei nota forriti Adblock Plus sem hgt er a tengja Firefox vafranum. a er hgt a kenna forritinu a ekkja auglsingarnar og fjarlgja r, en ar sem njar auglsingar birtast daglega arf sfellt a endurjlfa Adblock Plus, og vafasamt hvort maur nenni a standa v.

Leibeiningarnar hr fyrir nean tk g saman um daginn fyrir fjlskyldumelim. svo a dminu s minnst frttasu Morgunblasins, er a alls ekki illa meint og hef g fullan skilning nausyn auglsinga ntmajflagi. a er etta sfellda blikk sem angrar mig stundum og gerir a a verkum a g reyni a forast a lta annig auglsingar. Trlega er a misskilningur hj auglsendum a telja a blikkandi auglsingar su betri. g held a v s fugt fari.

Hr eru tvr aferir sem hgt er a prfa:

---

Microsoft Internet Explorer (Ekki er mlt me essari afer ar sem hn truflar t.d. YouTube):

Fara Tools og san Manage- Add-ons, ar nst Enable/Disable Add-ons er hgt a finna Shockwave Flash Object. listanum. Merkja a me v a smella Shockwave Flash Object og velja san Disable.

N ttu blikkandi Flash auglsingar eins og xxxx a hverfa.

etta virkar Microsoft Internet Explorer en g hef ekki enn fundi samsvarandi fyrir Firefox.

---

Firefox:

Setja inn forriti Adblock Plus sem slekkur auglsingunni Firefox. Ekki bara Flash auglsingum.

Forriti er keypis hr http://adblockplus.org/en/installation

a slekkur bara auglsingum sem bi er a kenna forritinu a slkkva . a er hgt a kenna v a slkkva llum auglsingum, annig a t.d. www.mbl.is verur miklu lsilegra.

egar forriti er komi inn Firefox st rauur ikon efst til hgri: (ABP). egar smellt er hann opnast gluggi nest me lista yfir allar sueiningarnar. ar meal eru leiinlegu auglsingarnar.

Auglsingarnar m ekkja v a inni nafninu stendur …/ augl /… ea a nafni endar .swf. Til dmis:

http://www.lbm.is/ augl /files/85/ad_8529_4346.swf

Hgri-smella ennan textastreng og velja "Block this item". Gera etta vi allar auglsingarnar og velja san [Apply] glugganum sem opnast.

Auglsingarnar ttu a hverfa. essu arf a halda aeins vi ef njar auglsingar birtast.

---

Reynsla mn af essu fikti me AdblockPlus er a maur nennir varla a standa essu stssi a vera sfellt a endurjlfa forriti. Reynir bara a lta blikki ekki pirra sig. Til lengdar er a besta aferin.

13.2.2008: msar gagnlegar upplsingar hafa komi fram athugasemdunum. g er n me tvo filtera Adblock Plus: */augl/* og *visir.is/ads/* . N er allt "sjlfvirkt". Ekkert stss vi endurjlfun. Filterinn er hgt a setja inn me v a smella litlu pluna hgra megin vi raua (ABP) koni efst til hgri glugganum. Velja ar Preferences og san Add Filter.


Blogga 10 r ...

Fyrir ratug, 1. febrar 1998, fann bloggarinn hvt hj sr til a blogga um ml sem honum var hugleiki. Vandamli var a enginn blogg-vettvangur eins og Moggabloggi var fyrir hendi, annig a bin var til vefsa af fingrum fram.
Adragandinn var gur gngutr fallegu veri nrsdag ri 1998. Leiin l r Garabnum yfir hrauni upp Heimrk a Maruhellum. Hugurinn reikai va en staldrai vi nrsvrp forstisrherra og forseta slands. eir voru svo innilega sammla varandi meintar loftslagsbreytingar af mannavldum a engu tali tk. nttborinu hafi veri tmariti Sky and Telescope (aprl 1997) me grein sem nefndist "Sunspots that Changed the World" eftir Dr. Bradley E. Schaefer prfessor.
apr97cvrGreinin Sky and Telescope byrjai hugleiingum um a er Eirkur raui fann Grnland ri 981 og lokkai anga me fallegu nafni landsins 25 skip me slendingum til a hefja bsetu ar ri 985. Greinin fjallai einnig um landafund Leifs heppna vestri ri 1000 og nokku tarlega um bygg norrnna manna Grnlandi. Hfundurinn virtist vera vel frur um sgu norrnna manna.

Hva var um essa bygg er ekki ljst, en vita er a veurfar var venju hagsttt fr um 1000-1300, en fr sngglega klnandi. Tmabili sem fr hnd hefur veri kalla "litla sldin" og hafi klnandi veurfar hrif va um heim nstu aldir. Svo mikill var kuldinn a in Thames Englandi var oft si lg.
Greinin fjallai sem sagt um hrif breytinga slinni veurfar. gngutrnum flugu margar hugsanir um hugann. Greinin hafi vaki huga minn, en nrsvrpin uru til ess a gngutrnum kva g a setja bla a sem g ttist vita, og a sem g tlai mr a frast um nstu vikum. Teningnum var kasta. Rttum mnui sar, 1. febrar 1998, var komin vefsa neti sem kallaist "Er jrin a hitna? Ekki er allt sem snist". Vefsan var ekki lng byrjun, en smm saman stkkai hn og stkkai ar til hn ni yfir 9 kafla.
Vefsan er enn hr, ef einhver skyldi vilja bera hana augum. a verur a viurkennast a henni hefur ekki veri haldi vi, annig a margar krkjur eru dauar. Taki eftir a greininni " 16. tarefni rum kflum vefsunnar..." nearlega inngangssunni eru krkjur a rum kflum vefsunnar a sem fjalla er tarlegar um mislegt sem bloggarinn var a pla . ess m geta lokin, a upphafi var ll san skrifu me ritlinum Notepad og html-ku handvirkt Smile
"Blogga 10 r..." stendur fyrirsgninni. Jja, a er kanski aeins orum auki...

Enn eldri sa bloggarans: Gap Ginnunga fr 26.12.1996 (Stjrnuskoun)

Tluvert yngri sa: ldur aldanna (Er jrin a klna?)

"The important thing is to not stop questioning." - Albert Einstein


Hefur hlnun lofthjpsins stvast? Tmabundi ea ...?


Frvik mealhita ranna 1998-2007 samkvmt gervihnattamlingu (RSS-AMSU).

"Hefur hlnun lofthjpsins stvast?" er spurt fyrirsgn pistilsins. Strt er spurt, en eitthva hik hefur neitanlega veri hnatthlnunni undanfarinn r.

byrjun nliins rs var v sp a ri 2007 yri hlrra en 1998 og sli ar me ll met fr upphafi mlinga. Er einhver binn a gleyma essum spdmum? Ef svo er, arf ekki anna en a lesa frttirnar sem vsa er hr fyrir nean.

N er raunveruleikinn a koma ljs. Mlingar hitastigi jarar eru bi gerar fr gervihnttum og me hefbundnum htti jru niri. r gervihnattamlingum er m.a. unni hj Remote Sensing Systems (RSS), sem nlega hafa gefi t niurstur mlinga fyrir allt ri 2007. ljs kemur, a samvmt eim mlingum er ri 2007 kaldasta r aldarinnar, .e. ef vi segjum a fyrsta r aldarinnar s 2001. nstu dgum og vikum er von niurstum hitamlinga fr rum stofnunum (HadCRUT3, UAH MSU, NOAA, ...), og ef a lkum ltur vera niurstur eitthva misvsandi, en ekki er lklegt a niurstur veri eitthva svipuum dr. Margir treysta gervihnattamlingum betur en hefbundnum mlinum jru niri.

Myndin hr fyrir ofan snir frvik rs-mealhita ranna 1998 til 2007 samkvmt gervihnattamlingum RSS-MSU.

Myndin hr fyrir nean snir mnaamealtl RSS-MSU mlingar fr 1978 til 2007. Ferillinn er teiknaur beint r niurstum mlinga fr Remote Sensing Systems (RSS). Taki eftir hve sari hluti rs 2007 er kaldur.

Breytingar mealhita lofthjps jarar samkvmt mlingum fr gervihnttum
fr des. 1998 til des 2007. Bli ferillinn snir magn CO2 lofthjpnum.
Mliggn sem hitaferillinn er teiknaur eftir eru hr.

(Smella tvisvar mynd til a sj strri og skrari)

Hva ber framtin skauti sr?

N er a spurningin stra, hefur hlnun lofthjpsins stvast rtt fyrir mikla losun koltvsrings undanfarin ratug? v verur hver a svara fyrir sig. Vissulega hefur hitastigi haldist tiltlulega htt undanfarinn ratug, en hkkun hefur ekki veri nein.

etta snir okkur hve nttrulegar sveiflur ra miklu. Vi vitum a El Nino Kyrrahafinu orsakai hitatoppinn 1998 og n eru rugglega hrif La Nina a koma fram hitaferlunum.

a er ekkert hgt a fullyra. N er bara a fylgjast me hva gerist nstu rum. Bloggarinn vonar innilega a ekki fari a klna verulega.

Frttir byrjun rs 2007 um vntanlegt metr:

Reuters, AP & Foxnews, IHT, BBC, MSNBC, CBS, USA Today,

The New York Times, The New York Sun, The Washington Post,

National Geographic, CBC, The Guardian, The Independent,

China People Daily, ABC Australia, Discovery Channel,

Science Daily, Met Office,

Jja, hvernig stust essir spdmar?

Heimildir og tarefni:

Remote Sensing Systems (RSS)

Niurstur RSS AMSU mlinga des 1978-des 2007

2007 warmest year on record? Coldest in this century

Ntt: 25. janar 2008

r frttir brust gr a villa er ggnunum fr Remote Sensing Systems (RSS) sem kann a hafa hrif textann hr fyrir ofan. a voru samkeppnisailar RSS, eir John Christy and Roy Spencer hj University of Alabama - Huntsville (UAH) sem fundu villuna hj keppinautunum. Sj brf RSS hr fyrir nean. Tveir ailar, UAH og RSS, vinna vi rvinnslu mligagna fr gervihnttunum og rkir nokkur samkeppni milli eirra.

"Update Jan 24, 2008: RSS TLT change in response to discrete error notice: January 16, 2008

We discovered an error in our processing of AMSU data from NOAA-15 for TLT. A new version, version 3.1 is now available and should be used for all applications. This new version
is in much better agreement with other sources of tropospheric temperature. We apologize for any inconvenience.

What was the error?

Last January, I made a small change in the way TLT is calculated that reduced the absolute Temperatures by 0.1K. But I only used the new method for 2007 (the error). When the data are merged with MSU, MSU and AMSU are forced to be as close as possible to each other over the 1999-2004 period of overlap. This caused the error to show up as a downward jump in January 2007. To fix the problem, I reprocessed the 1998-2006 AMSU data using the new code (like I should have done in the first place), and merged it with the MSU data.

We would like to thank John Christy and Roy Spencer, who were very helpful during the diagnosis process.

Carl Mears, RSS, January 16 2008
"


Um ramt reikar hugurinn va...

Flugeldar

Auvita reikar hugurinn va um ramt. Eins konar uppgjr sr sta. Maur verur jafnvel rlti meyr og tilfinningarnar brjtast fram. Fyrst og fremst er akklti efst huga. ri hefur veri gfurkt og ngjulegt, annig a ekki er hgt anna en vera glaur og akkltur.

g tla a einskora enna pistil vi kynni mn af bloggheiminum linu ri, enda er s heimur mjg srstakur. a tekur sm tma a lra a fta sig essum hlfgera sndarheimi og kynnast innvium hans, en ekki lur lngu ur en maur er farinn a vera heimavanur og ragur vi a sna sig og sj ara. Sjlfstrausti vex.

bloggheiminum fara fram fjrugar umrur. Stundum fullar af gska og fjri, en oft er fjalla um mikilvg mlefni, stundum svo vel a rdd okkar berst t fyrir virkisveggi bloggheima. er virkilega teki eftir v sem vi hfum til mlanna a leggja. Hvers vegna, j hr fara fram miklar og rkfastar umrur um bkstaflega allt sem vikemur mannlegum samskiptum, listum, stjrnmlum, tkni og trmlum. Lklega er ekkert okkur vikomandi. Gagnkvm viring og samstaa rkir milli ba bloggheima. ar eru allir jafnir.

Auvita er maur ekki alltaf sammla llum, en bloggsamskiptin krefjast ess oft a maur beiti gagnrnni hugsun, finni rk og reyni a beita eim. pistlaskrifum reynir gu og vndu vinnubrg. ar er gott a hafa gar fyrirmyndir og vera sfellt a reyna a bta sig. Sfellt a lra eitthva ntt. egar upp er stai erum vi ll sigurvegarar.

bloggheiminum hef g eignast vini. Jafnvel mjg ga. Gmul kynni hafa rifjast upp og stofna hefur veri til nrra. Hr hef g kynnst einstku flki.

a sem mr er minnisstast r heimi bloggsins linu ri er tttaka mn Leshringnum og samneyti vi ga lesvini sem venja komur sna Martas Blog Caf. ar hef g kynnst gu flki og tt margar ngjulegar stundir vi lestur gra bka og spjall um ritverk og hfunda eirra, sgusvi og ritstl.

g ska llum bloggvinum mnum og fjlskyldum eirra rs og friar.
akka fyrir ngjuleg samskipti linu ri.
Gleilegt r Wizard


Fyrri sa

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.4.): 7
  • Sl. slarhring: 10
  • Sl. viku: 72
  • Fr upphafi: 762110

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband