Færsluflokkur: Spaugilegt
Föstudagur, 17. ágúst 2012
Risastórt lýsingarlistaverk frumsýnt á Menningarnótt...
Verkís fagnar 80 ára afmæli á árinu og efndi af því tilefni til samkeppni meðal listamanna um hönnun á Pixel Art listaverki sem frumsýnt verður á Menningarnótt. Verkið hefst kl.23 og mun verða spilað fram á nótt sem og næstu kvöld. Síðastliðinn vetur var framhlið starfsstöðvar Verkís að Suðurlandsbraut 4 lýst upp með LED lýsingu í gluggum, en hægt er að stýra hverjum glugga fyrir sig og fá hvaða lit sem er. Þar með varð byggingin að stórum striga listarinnar og hentug fyrir listaverk byggt á pixlum eða svokallað Pixel Art. Í sumar var svo efnt til samkeppni um hönnun á Pixel Art listaverki sem innsetningarþætti Verkís á Menningarnótt 2012. Vinningstillagan sem sameinar verkfræði, tækni og list ber nafnið Pixlar og er eftir Hermann Hafsteinsson nemanda í grafískri hönnun við Marbella Design Academy á Spáni. |
Listaverkið verður lifandi og ljósadýrðin í gluggunum mun flökta taktvisst í öllum regnbogans litum. Myndin var tekin þegar lýsingin var prófuð síðastliðinn vetur. Þetta var bara prufa, en nú byrjar gamanið fyrir alvöru. Lamparnir eru gerðir með fjölda ljósdíóða, og eru þeir tengdir tölvu sem stjónar litavali. -
|
VERKÍS er öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræði. Verkís rekur uppruna sinn til ársins 1932 og er því elsta verkfræðistofa landsins Fjöldi starfsmanna er á fjórða hundrað. |
Spaugilegt | Breytt 20.8.2012 kl. 11:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 4. mars 2012
Krúttlegir knattspyrnumenn - Myndband...
...Eða eru þetta krúttlegar knattspyrnukonur?
Það skiptir kannski ekki máli, því konur eru líka menn...
...En eru þetta menn, eða kannski bara vélmenni?
Hvað sem því líður þá eru þeir mannlegir og
erfitt að verjast hlátri þegar fylgst er með tilburðum þeirra.
Verða knattspyrnuhetjur framtíðarinnar svona?
Hvernig er þetta gert?
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 10. febrúar 2012
Verkís 80 ára: Óvenjuleg ljósasýning í kvöld og næstu kvöld - Videó...
Verkís verkfræðistofa fagnar 80 ára afmæli á árinu og lýsir af því tilefni upp starfstöðvar sínar á nýjan og spennandi hátt. Leikurinn hófst í Reykjavík í gær en þá varð framhliðin á Suðurlandsbraut 4 að svokölluðum "tómum striga listarinnar" þar sem listamenn sýndu Pixel Art verk og notuðu til þess lýsingu í gluggum. Í kvöld tekur við margbreytileg lýsing sem framkallar ýmis konar áhrif og mun lifa áfram í skammdeginu. Verkís hefur á sínum snærum marga af færustu lýsingarhönnuðum landsins og mun lýsingin því án efa vekja athygli og gleði meðal íbúa. Frímann Freyr Kjerúlf Björnsson, sem útskrifaður er úr Listaháskóla Íslands, sá um listræna útfærslu lýsingarinnar í samvinnu við myndlistarmennina Friðrik Svan Sigurðarson og Geir Helga Birgisson. Tengja saman verkfræði, list og tækni Með þessu viljum við sýna fram á að þó að Verkís sé orðið 80 ára að þá erum við hágæða þekkingarfyrirtæki sem er í góðum tengslum við þróun og tækninýjungar á öllum sviðum. Þetta sýnir einnig fram á að hægt sé að tengja saman verkfræðiþekkingu, tækni og list , segir Sveinn Ingi Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís. Verkfræðistofur bjóða upp á mun meira heldur en margir gera sér grein fyrir og er þetta einn liður í að sýna fram á það. Þetta opnar einnig möguleikann á áframhaldandi samstarfi við listamenn og með uppsetningu ljósanna á Suðurlandsbraut má segja að við séum komin með stóran skjá þar sem fleiri listamenn gætu komið með sínar útfærslur, heldur Sveinn áfram. Textinn hér að ofan er fenginn af vefsíðunni www.verkis.is Myndina hér að ofan tók Skarphéðinn Þráinsson starfsmaður Verkís. Þess má geta að öll lýsingin er með ljóstvistum eða LED, og auðvitað stjórnað með tölvu. Kaldir fingur og rok gerðu pistlahöfundi erfitt að halda myndavélinni réttri, en myndbandið gefur hugmynd um herlegheitin. Vindhljóðið leynir sér ekki. Myndin er tekin á Canon 95 vasamyndavél. Fyrri hluti myndbandsins sýnir Suðurlandsbraut 4, en aftast er myndskeið sem sýnir mjög sérstaka lýsingu á vegg Ármúla 4, en Verkís er til húsa á báðum þessum stöðum, auk starfsstöðva víða um land. Starfsmenn Verkís eru rúmlega 300 talsins. Fyrsta Gangverk afmælisársinsVerkís fagnar 80 ára afmæli í ár og af því tilefni verður fréttabréfið Gangverk gefið oftar út en endranær. Fyrsta tölublað ársins hefur litið dagsins ljós og inniheldur bæði sögulegar greinar sem og nýjar fréttir. Helstu greinar eru:
Hægt verður að nálgast Gangverkið á öllum starfsstöðvum Verkís en einnig er rafræna útgáfu að finna hér: Smella hér: Gangverk 1.tbl 2012
|
1932 - 2012
80 ár
Spaugilegt | Breytt 16.2.2012 kl. 22:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 3. febrúar 2012
Ótrúlegt og kannski pínulítið óhuggulegt...
Einhvern vegin dettur mér í hug kvikmynd Alfred Hitchcock, eða innrás geimvera þegar ég horfi á þetta myndband. Það er ekki laust við að það fari um mann smá hrollur þegar maður sér þessa tækni sem þróuð er hjá Háskólanum í Pennsylvaníu, nánar tiltekið GRASP rannsóknarstofunni sem þróar hátækni vélmenni....
Og svo... Ein frægasta hryllingsmynd allra tíma sýnd á ofurhraða:
Góða helgi!
|
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 10. desember 2011
Flug-glannaskapur, eða er þetta framtíðin...?
Lengi hefur menn dreymt um að smíða sér vængi eða flugham og fljúga frjálsir sem fuglar himinsins. Sumir hafa látið drauminn rætast, eins og Íkarus Dædalusson hinn gríski sem flaug of nærri sólinni og Hinrik Hinriksson frá Iðu sem smíðaði sér flugham og flaug yfir Hvítá fyrir þrem öldum.
Ofurhugar nútímans sem sýna listir sínar í myndböndunum hér fyrir neðan kunna að láta þennan draum rætast. Þotuflug og svifflug. Það liggur við að maður öfundi þá dálítið og fái smá fiðring í magann...
Fyrir um 300 árum, eða snemma á 18. öld var unglingspiltur á Iðu í Skálholtssókn, sem Hinrik Hinriksson hét. Hann var frábær að hagleik og hugviti. Hann reyndi að búa sér til flugham, og voru vængirnir úr fuglavængjum. Honum tókst þetta svo vel, að hann gat hafið sig á loft í hamnum og flogið stuttan spöl. En jafnvæginu átti hann erfitt með að halda, höfuðið vildi snúa niður, en fæturnir upp. Samt áræddi hann að fljúga yfir Iðu frá Skálholtshamri, en þar er áin mjó, og tókst honum það. Nú fundu menn sér skylt að stemma stigu fyrir fífldirfsku hans, og var hamurinn tekinn af honum og eyðilagður, en honum harðbannað að búa til annan.
Sagan er sögð skráð af Brynjúlfi Jónssyni (1838-1914) fræðimanni frá Minna-Núpi eftir aldraðri konu.
Gamalt íslenskt handrit: Volare Necesse Est |
Spaugilegt | Breytt 11.12.2011 kl. 15:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 21. nóvember 2011
Einstaklega fallegt myndband. Leiðin heim frá geimnum...
Myndbandið hér fyrir neðan sýnir ótrúlega fallegar myndir teknar utan úr geimnum. Það engu líkara en maður sé staddur úti í geimnum.
Time-lapse videó er auðvitað afleitt orð. Hvernig væri að nota orðið hikmynd sem rímar við kvikmynd, enda getur time-lapse þýtt hik. Myndavélin er einmitt látin hika milli þess sem myndir eru teknar. Hvað sem tækninni líður þá skulum við njóta myndarinnar og tónlistarinnar. Það er nánast skylda að horfa á myndina í fullri skjástærð og fullri upplausn. Það gerir maður einfaldlega með því að fara á Vimeo síðuna með því að smella hér, og smella síðan á # táknið sem er í horninu neðst til hægri í Vimeo glugganum. Svo verður auðvitað að gæta þess að HD sé blátt til þess að myndin sé í HD upplausn.
Time Lapse From Space - Literally. The Journey Home. from Fragile Oasis on Vimeo. Umfjöllun um töku hikmyndarinnar má lesa hér Meira af myndböndum frá Alþjóða geimstöðinni: http://vimeo.com/fragileoasis
Producing time-lapse video onboard the International Space Station while orbiting 250 miles above the Earth at 17,500 miles per hour helps people follow along on our missions, not as spectators, but as fellow crewmembers. -- Ron Garan, NASA Astronaut, Expedition 27 & 28
|
Spaugilegt | Breytt 22.11.2011 kl. 07:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 11. nóvember 2011
Sólin í dag 11.11.11 klukkan 11:11:11
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 22:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 2. nóvember 2011
Rafmögnuð þyrla eða fljúgandi diskur...?
Sunnudagur, 30. október 2011
Einn höfunda BEST skýrsunnar í loftslagsmálum ásakar aðalhöfundinn um að villa um fyrir fólki...
Ja hérna hér... Sá fáheyrði atburður hefur gerst að einn höfunda svokallaðrar BEST greinar sem kennd er við Berkley háskóla hefur ásakað aðalhöfundinn um að hafa vísvitandi beitt blekkingum þegar skýrslan var kynnt. (BEST = Berkley Earth Surface Temperature). Um þessa greinar hefur verið fjallað hér á bloggsíðu Einars Sveinbjörnssonar og hér á bloggsíðu Loftslag.is. Sjálfur fjallaði ég aðeins um málið í athugasemdum #6, #12, #13 og #18 í bloggpistli Einars hér. Aðalhöfundur skýrslunnar er prófessor Richard Muller sem er eðlisfræðingur mað áhuga á stjarnelisfræði og starfar sem prófessor hjá Berkeley háskóla. Einn höfunda er prófessor Judith Curry sem er loftslagsfræðingur og veitir forstöðu Department of Earth and Atmospheric Sciences hjá Georgia Institute of Technology. Vefsíða Dr. Curry, Climate Etc.
Sjá grein sem var að birtast á vefsíðu Daily Mail, Mail Online:
Örstuttur úrdráttur úr greininni sam nauðsynlegt er að lesa í heild sinni með því að smella á fyrirsögnina: By David Rose Last updated at 5:41 AM on 30th October 2011 It was hailed as the scientific study that ended the global warming debate once and for all the research that, in the words of its director, proved you should not be a sceptic, at least not any longer. Professor Richard Muller, of Berkeley University in California, and his colleagues from the Berkeley Earth Surface Temperatures project team (BEST) claimed to have shown that the planet has warmed by almost a degree centigrade since 1950 and is warming continually.... ... But today The Mail on Sunday can reveal that a leading member of Prof Mullers team has accused him of trying to mislead the public by hiding the fact that BESTs research shows global warming has stopped. Prof Judith Curry, who chairs the Department of Earth and Atmospheric Sciences at Americas prestigious Georgia Institute of Technology, said that Prof Mullers claim that he has proven global warming sceptics wrong was also a huge mistake, with no scientific basis. Prof Curry is a distinguished climate researcher with more than 30 years experience and the second named co-author of the BEST projects four research papers.... ... Prof Muller also wrote an article for the Wall Street Journal. It was here, under the headline The case against global warming scepticism, that he proclaimed there were good reasons for doubt until now. Media storm: Prof Muller's claims received uncritical coverage in the media this week: This, too, went around the world, with The Economist, among many others, stating there was now little room for doubt. Such claims left Prof Curry horrified. Of course this isnt the end of scepticism, she said. To say that is the biggest mistake he [Prof Muller] has made. When I saw he was saying that I just thought, Oh my God. In fact, she added, in the wake of the unexpected global warming standstill, many climate scientists who had previously rejected sceptics arguments were now taking them much more seriously. ...
Sjá einnig grein um málið eftir Dr. David Whitehouse:
Það er rétt að árétta að þetta mál fjallar um þá aðferð sem notuð var til að kynna niðurstöður BEST og endurspeglast m.a. í fyrirsögnunum sem myndin er af hér fyrir ofan, en málið fjallar ekki um þau gögn sem notuð voru. Þau eru aðgengileg á netinu hverjum þeim sem vill nota þau til að skoða raunverulegar niðurstöður. Dr. Curry er sem sagt að gagnrýna kynninguna, sem hún telur hafa gefið ranga mynd, sérstaklega þar sem gefið er til kynna " end of skepticism og We see no evidence of global warming slowing down. Það er ekki verið að gagnrýna aðferðafræðina sem vissulega er áhugaverð. Bloggsíða Dr. Judith Curry Climate Etc. ---
Mynd úr greininni í Mail Online í gær:
(Takið eftir að efri ferillinn nær yfir 100 ára tímabil, en sá neðri 10 ára tímabil)
Þessi mynd fylgdi BEST kynningunni um daginn: Etv. mætti kalla svona mynd BEST Propaganda
Greinarnar umræddu eru hér:
Um BEST á Wikipedia: http://en.wikipedia.org/wiki/Berkeley_Earth_Surface_Temperature
---
Uppfært klukkan 13:00, 30. október. Dr. Judith Curry fjallar um greinina í Mail Online hér. Hún skrifar: Last week I spoke with David Rose of the Mail about the BEST publicity and PR, and Richard Mullers public statements. The resulting article is [here]. I discussed some concerns I had about the BEST PR on this previous thread. In David Roses article, the direct quotes attributed to me are correct. To set the record straight, some of the other sentiments attributed to me are not quite right, I will discuss these here. Hiding the truth in the title is definitely misleading, I made it pretty clear that there was uncertainty in the data itself, but the bigger issues are to analyze the data and interpret it. I made it clear that this was not a straightforward and simple thing to do. I told Rose that I was puzzled my Mullers statements, particularly about end of skepticism and also We see no evidence of global warming slowing down. I did not say that the affair had to be compared to the notorious Climategate scandal two years ago, this is indirectly attributed to me. When asked specifically about the graph that apparently uses a 10 year running mean and ends in 2006, we discussed hide the decline, but I honestly cant recall if Rose or I said it first. I agree that the way the data is presented in the graph hides the decline. There is NO comparison of this situation to Climategate. Muller et al. have been very transparent in their methods and in making their data publicly available, which is highly commendable. My most important statement IMO is this: To say that there is detracts from the credibility of the data, which is very unfortunate. My main point was that this is a very good data set, the best we currently have available for land surface temperatures. To me, this should have been the big story: a new comprehensive data set, put together by a team of physicists and statisticians with private funds. Showing preliminary results is of course fine, but overselling them at this point was a mistake IMO. I arrived in Santa Fe yesterday. More on the Conference in a forthcoming post. Muller and Rohde will be at the conference, I will be meeting them for the first time and I will try to understand what is going on here. And finally, this is NOT a new scandal. An important new data set has been released. Some new papers have been posted for comments, which are not surprisingly drawing criticism and controversy. The main issue seems to be Richard Mullers public statements. All this does not constitute a new scientific scandal in any way. My continued collaboration on this project will be discussed this week with Muller and Rohde. My joining this group was somewhat unusual, in that I did not know any of these people prior to being invited to join their team (although I very quickly figured out that they were highly reputable scientists). I thought the project was a great idea, and I still do, but it currently has a tarnish on it. Lets see what we can do about this. Nánar hér |
Ja hérna hér, er eitthvað mikið deilumál í uppsiglingu?...
Spaugilegt | Breytt 31.10.2011 kl. 18:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Laugardagur, 20. ágúst 2011
Gætu geimverur bjargað lofthjúp jarðar með árás...?
"Vísindamenn við Penn State-háskólann bandaríska og Geimferðamálastofnunina, NASA, hafa velt fyrir sér hvað gæti valdið árás geimvera á jörðina. Ein tilgátan er að árás yrði gerð til að stöðva hlýnun lofthjúpsins, segir á vefsíðu Fox-stöðvarinnar.
Geimverur gætu ráðist á okkur og drepið okkur, hneppt okkur í þrældóm og hugsanlega étið okkur, segir m.a. í skýrslunni. En einnig gætu þær talið að við værum ógn við sólkerfið, rétt eins og við séum ógn við eigin plánetu með því að stuðla að breytingum í lofthjúpnum".
Fréttin um þetta hefur birst víða undanfarna daga, og fréttin hér að ofan birtist á vef Morgunblaðsins í morgun..
Sjá til dæmis þessa grein í The Guardian:
Aliens may destroy humanity to protect other civilisations, say scientists
Rising greenhouse emissions could tip off aliens that we are a rapidly expanding threat,
warns a report
Fréttina í The Guardian má lesa hér.
Sjálf ritrýnda greinin í Acta Astronoutica:
Would Contact with Extraterrestrials Benefit or Harm Humanity? A Scenario Analysis
Seth D. Baum,1 Jacob D. Haqq-Misra,2 & Shawn D. Domagal-Goldman3
1. Department of Geography, Pennsylvania State University.
2. Department of Meteorology, Pennsylvania State University
3. NASA Planetary Science Division
Acta Astronautica, 2011, 68(11-12): 2114-2129
Sýnishorn úr greininni:
A preemptive strike [from extraterrestrials] would be particularly likely in the early phases of our expansion because a civilization may become increasingly difficult to destroy as it continues to expand. Humanity may just now be entering the period in which its rapid civilizational expansion could be detected by an ETI because our expansion is changing the composition of Earths atmosphere (e.g. via greenhouse gas emissions), which therefore changes the spectral signature of Earth. While it is difficult to estimate the likelihood of this scenario, it should at a minimum give us pause as we evaluate our expansive tendencies.
Öll greinin í Acta Astronautica er hér.
Þetta er auðvitað mjög mikilvægt framlag í þágu loftslagsvísindanna. Vísindamenn um allan heim munu liggja yfir þessari merku grein næstu daga... Miklar hávísindalegar umræður hafa birst hér.
Vísindagreinin er einnig aðgengileg sem pdf neðst á þessari síðu.
Einn höfunda þessarar merku greinar skrifaði á blogsíðuna PaleBlue.blog í gær:
So heres the thing. This isnt a NASA report. Its not work funded by NASA, nor is it work supported by NASA in other ways. It was just a fun paper written by a few friends, one of whom happens to have a NASA affiliation.
A while ago, a couple good friends of mine (Seth Baum and Jacob Haqq-Misra) approached me about a paper they were writing, and asked if I wanted to join them on it. The paper was a review of all the different proposed situations for contact with an alien civilization. I didnt think this was particularly important. After all, I consider the likelihood of contact with an alien civilization to be low. It certainly wasnt urgent, as I dont expect this to happen anytime soon. But it sounded like fun and I decided to join in on it. So we wrote the paper, but I have to admit that Seth and Jacob put in the vast majority of the work on it. One of the scenarios we considered in the review was the possibility that an alien civilization would contact us because they were concerned about the exponential growth of our civilization, as evidenced by climate change. This isnt an entirely new idea; remember, this was a review effort. Indeed, Keanu Reaves recently played a similar alien in the movie The Day the Earth Stood Still. There were lots of other ideas we reviewed, but this was probably the most provocative.
Well, the paper came out a couple months ago. Today, for some reason, The Guardian picked it up, publishing an article about it with the following title: Aliens may destroy humanity to protect other civilisations, say scientist: Rising greenhouse emissions may tip off aliens that we are a rapidly expanding threat, warns a report for NASA. That then was picked up by The Drudge Report, with this headline:
NASA REPORT: Aliens may destroy humanity to protect other civilizations
UH OH. Now that is a bit problematic.
So heres the deal, folks. Yes, I work at NASA. Its also true that I work at NASA Headquarters. But I am not a civil servant just a lowly postdoc. More importantly, this paper has nothing to do with my work there. I wasnt funded for it, nor did I spend any of my time at work or any resources provided to me by NASA to participate in this effort. There are at least a hundred more important and urgent things to be done on any given work day than speculate on the different scenarios for contact with alien civilizations However, in my free time (what precious little I have), I didnt mind working on stuff like this every once in a while. Why? Well, because Im a geek and stuff like this is fun to think about. Unfortunately, there is not enough time for fun. Indeed, I felt guilty at times because this has led to a lack of effort on my part in my interactions with Seth and Jacob. Beyond adding some comments here or there, I did very little for the paper.
But I do admit to making a horrible mistake. It was an honest one, and a naive one but it was a mistake nonetheless. I should not have listed my affiliation as NASA Headquarters. I did so because that is my current academic affiliation. But when I did so I did not realize the full implications that has. Im deeply sorry for that, but it was a mistake born our of carelessness and inexperience and nothing more. I will do what I can to rectify this, including distributing this post to the Guardian, Drudge, and NASA Watch. Please help me spread this post to the other places you may see the article inaccurately attributed to NASA.
One last thing: I stand by the analysis in the paper. Is such a scenario likely? I dont think so. But its one of a myriad of possible (albeit unlikely) scenarios, and the point of the paper was to review them. But remember - and this is key - its me standing for the paper not the full weight of the National Aeronautics and Space Administration. For anything I have done to mis-convey that to those covering this story, to the public, or to the fine employees of NASA, I apologize.
UPDATE/ADDENDUM: If anyone has further questions about the paper itself, I direct you to contact my good friend and colleague, Seth Baum. Seth is the first and corresponding author on the manuscript, so all queries should first be directed to him.
http://paleblueblog.org/post/9110304050/some-important-points-of-clarification
Jæja, þá vitum við það... Sjái menn einhver furðuljós á himninum yfir Reykjavík í kvöld, þá eru það vonandi ekki geimverurnar...
Sól tér sortna,
sígur fold í mar,
hverfa af himni
heiðar stjörnur.
Geisar eimi
við aldurnara,
leikur hár hiti
við himin sjálfan.
Gætu geimverur bjargað lofthjúp jarðar með árás? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt 27.8.2011 kl. 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði