Hinrik Hinriksson fr Iu flaug yfir Hvt fyrir 300 rum...

ikarusFyrir um 300 rum, ea snemma 18. ld var unglingspiltur Iu Sklholtsskn, sem Hinrik Hinriksson ht. Hann var frbr a hagleik og hugviti. Hann reyndi a ba sr til flugham, og voru vngirnir r fuglavngjum. Honum tkst etta svo vel, a hann gat hafi sig loft hamnum og flogi stuttan spl. En jafnvginu tti hann erfitt me a halda, hfui vildi sna niur, en fturnir upp. Samt rddi hann a fljga yfir Iu fr Sklholtshamri, en ar er in mj, og tkst honum a. N fundu menn sr skylt a stemma stigu fyrir ffldirfsku hans, og var hamurinn tekinn af honum og eyilagur, en honum harbanna a ba til annan.

Sagan er sg skr af Brynjlfi Jnssyni (1838-1914) frimanni fr Minna-Npi eftir aldrari konu.

Kunna einhverjir betri skil essari frsgn? Er eitthva sannleikskorn henni? a skiptir kannski ekki llu mli, v skemmtileg er hn.

Hinrik flaug sem sagt langt undan Otto Lilientahl og Wright brrum. Var Hinrik fr Iu fyrstur mennskra manna til a fljga me vngjum? Er ekki kominn tmi til a heira minningu Hinriks samt v a halda upp 300 ra afmli flugs slandi, og jafnvel var?

15. des: Gtan um flughaminn og flugkappann leyst? Sj athugasemd #29 !


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Sll gst,

g hef lengi vita af essari sgu en v miur litlar sem engar heimildir fundi. ar sem a g er hugamaur um allt sem tengist flugi vil g endilega f allt sem tengist essu flugi upp yfirbori.

Svo tti g heima ekki langt fr essum sta nokkur r.

Kjartan Ptur Sigursson, 11.12.2007 kl. 07:46

2 Smmynd: Vilhjlmur rn Vilhjlmsson

Helvti hefur hin aldraa konaveri strin. slendingabk Kra Klns Stefnssonarogsamstarfsaila hansinniheldur engar upplsingar umflugkappa me essu nafni, tt a bkin s sett saman af hagleik og hugviti.

Vilhjlmur rn Vilhjlmsson, 11.12.2007 kl. 07:47

3 Smmynd: gst H Bjarnason

g hef fundi feinar frsagnir netinu me hjlp Google. Meira og minna samhlja. Gaman vri a finna fleiri heimildir.

gst H Bjarnason, 11.12.2007 kl. 08:11

4 identicon

Fririk r Fririksson geri stuttmynd um essa sgu.

Hn var kannski frekar skldleg, en hann hefur lklega grafi upp nokkrar heimildir um mli.

http://www.imdb.com/title/tt0461504/

G

gst Gumundsson (IP-tala skr) 11.12.2007 kl. 10:07

5 Smmynd: Jn Valur Jensson

Orti ekki rarinn Eldjrn kvi um efni?

Jn Valur Jensson, 11.12.2007 kl. 15:45

6 identicon

essi sgn er n efa safni Brynjlfs fr Minna-Npi. Hn er birt jsagnasafninu me hann sem heimildarmann.

Ellismellurinn (IP-tala skr) 11.12.2007 kl. 20:35

7 identicon

a var hann Hinrik Hinriksson

af hugviti flugham sr bj

r fimmhundru fuglavngjum

og fl - ea einhvern veginn svona byrjar i ljmandi kvi.

. (IP-tala skr) 11.12.2007 kl. 21:47

8 Smmynd: sds Sigurardttir

g flaug sem barn og gleymi v aldrei.

sds Sigurardttir, 11.12.2007 kl. 23:40

9 identicon

Er etta samt ekki bara jsaga? Er ekki alveg jafn miki sannleikskorn essu og flugi karusar og fur hans?

Einar r (IP-tala skr) 12.12.2007 kl. 02:44

10 Smmynd: gst H Bjarnason

a er gaman a frtta a Fririk r hafi gert stuttmynd um Hinrik og rarinn Eldjrn jafnvel ort kvi um strkinn. a er aldrei a vita hvort sannleikskorn leynist sgunni. Menn hafa rugglega oft reynt a sma sr vngi og reynt a fljga.

sgunni segir "En jafnvginu tti hann erfitt me a halda, hfui vildi sna niur, en fturnir upp". Eiginlega styur etta frsgnina, v erfitt er a halda jafnvginu ef stli vantar.


gst H Bjarnason, 12.12.2007 kl. 07:16

11 identicon

Jj, var ekki Sleipnir me 15 lappir og inn me hrafn sem gat tala? etta eru bara slendingarsgur....

Siggi Lee Lewis (IP-tala skr) 12.12.2007 kl. 12:15

12 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

a finnast margir gir hugvitsmenn af Suurlandinu dag. a er ekki lklegt a einhverjir slenskir ofurhugar hr ldum ur hafir reynt mislegt fyrir sr essum ntum. essum tma gtu menn einsemd sinni skrifa slendingasgurnar vi erfiar astur og dag eru r taldar merkilegt framlagt til heimsbkmenntanna.

ekktur var maur sem var uppi 12 ld sem bar nafni Stjrnu-Oddi (Helgason) og bj norur landi. Hann geri merkar uppgtvanir svii stjrnufrinnar.

Svo eru til nokkrar skemmtilegar sgur af slendingum r ntmanum sem hafa sma mtorlaus flygildi og flogi eim. Eitt flygildi var sma eftir erlendri fengisauglsing ea mynd sem birtist erlendu tmariti fyrir mrgum rum... og v var flogi :)

Kjartan Ptur Sigursson, 12.12.2007 kl. 12:51

13 Smmynd: Pkinn

rtt fyrir tarlega leit hefur Pkinn ekki fundi neinn mann me essu nafni essum slum essum tma. Hans er ekki geti manntalinu 1703, n heldur nokkurs annars Hinriks sem vri sennilegur fair hans, og ekki heldur manntalinu 1729. Ekkert finnst heldur ttartlubkum Esplns ea neinu ru ttartlutiti sem Pkinn - enginn Hinrik Iu...v miur, v sagan er skemmtileg.

Pkinn, 12.12.2007 kl. 14:09

14 Smmynd: gst H Bjarnason

Slir

g fann Word skjal hr:
www.fludir.is/index.php?option=com_docman&task=doc_download&gid=67

Sagan um Hinrik er blasu 13. ar stendur m.a. "...Sumir segja a nafn hans hafi veri Hermann Hermannsson og a hann hafi flogi allt ofan af Vrufelli og yfir Hvt." Eitthva er nafn Hinriks reiki...

a er ekki amalegt a hafa m.a fornleifafring, ljsmyndara, flugmann, kvikmyndagerarmann, gufring, tlvunar- & ttfring, o.fl. til astoar vi leitina af Hinrik

Vi hldum leitinni trauir fram !

gst H Bjarnason, 12.12.2007 kl. 17:07

15 Smmynd: gst H Bjarnason

a gekk eitthva illa me slina a Word skjalinu. Hr er hn aftur:

www.fludir.is/index.php?option=com_docman&task=doc_download&gid=67

gst H Bjarnason, 12.12.2007 kl. 18:19

16 identicon

g er alinn upp nsta b vi Iu (hinu megin vi Hvt) og man vel eftir a hafa heyrt tala um Hinrik og flug hans. g veit ekki frekar en arir hvort r sgur eru sannar n heldur veit g hvort eir sem sgu mr studdust vi arar heimildir en Brynjlf fr Minna Npi. A Hinrik s ekki slendingabk sannar tpast miki. ar eru varla allir sem lifa hafa landinu.

Mr skilst a bnaur Hinriks hafi veri meira tt vi svifdreka en flugfl og v skyldi svo sem ekki mgulegt a komast svifdreka yfir Hvt, t.d. af hlunum vi Iu?

Atli Hararson (IP-tala skr) 12.12.2007 kl. 20:55

17 identicon

g las einu sinni sgubkinni minni sklanum um karos og fur hans(sem g man ekki nafni essa stundina). En a var annig a fair hans tti a hafa bi til vngi r vaxi en karos flaug of nlgt slinni og vngirnir brnuu...etta a hafa gerst fyrir eitthva meira en 3000 rum san annig vi gtum lengt getum haldi upp eldri afmlisdag ef hgt er a tra essu.:D

bara vafrari (IP-tala skr) 12.12.2007 kl. 22:39

18 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Atli. a er frlegt a heyra fr manni sem alinn er upp nsta b vi Iu. Mr ykir eins og r lklegt a "flughamurinn" hafi veri meira tt vi svifdrekavng, en ekki gerur r fuglavngjum eins og sagan segir.

Fyrir feinum rum var g a spjalla vi Ragnar S Ragnarsson verandi sveitarstjra Blskgabyggar og stakk v a honum a gaman gti veri a halda upp 300 ra afmli tninu Iu. F menn r svifdrekaflaginu til a svfa yfir Hvt fr hlnum vi Iu. Ragnar sndi essu huga. g minntist einnig etta vi flaga mna flugmdelflaginu yt sem voru hrifnir af hugmyndinni og tilbnir a taka tt.

gst H Bjarnason, 13.12.2007 kl. 08:42

19 Smmynd: Marin Mr Marinsson

Sll gst. Alltaf gaman a lesa pistlanna na. Svo er g lka hugamaur um allt er vikemur flugi.

Marin Mr Marinsson, 13.12.2007 kl. 15:56

20 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir kvejurnar Marin. Sjlfur hef g lengi veri hugamaur um flug, enda hefur sagan um Hinrik lengi heilla mig. a hafa rugglega margir glmt vi a lkja eftir flugi fugla hr ur fyrr, ekki bara Leonardo Da Vinci.

gst H Bjarnason, 13.12.2007 kl. 16:09

21 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

g var einmitt a pla v hvort maur me essu nafni fyndist manntlum ea ttaskrmog Pkinn hefur svara v. a tilokar strangt til teki ekki sguna v hugsanlega gti nafni hafa misfarist.

Sigurur r Gujnsson, 13.12.2007 kl. 17:34

22 Smmynd: Hlmgeir Gumundsson

Er smeykur um a vi urfum a bta a sra epli a essi saga s uppspuni. a er sjlfu sr alls ekkert einsdmi a menn fyrr ldum hafi lti sig dreyma um a fljga en tli a hefi fari svona leynt ef einhverjum hefi raun tekist a fljga, t.d yfir Hvt. tli slkra strmerkja vri ekki a.m.k. geti llum annlum. Eins er a ekki svo daueinfalt a ba til svifdreka r engu, srstaklega samflagi sem var eins lgu stigi tknikunnttu og Sklholtsskn f. 300 rum. (Margir frumkvlar flugsins frust vi tilraunir snar).

Hins vegar bendir athugasemdin um a "flugmanninum" hafi htt vi a steypast fram yfir sig, til ess a brjstvit sgumannsins hafi haft a geyma nokkurn skilning flugelisfri. Ekki kemur fram hvort hann hafi skili mestu uppgtvun fluglistarinnar, eas a a skuli herma eftir eim fugli sem svfur en ekki eim sem blakar vngjunum.

Hlmgeir Gumundsson, 13.12.2007 kl. 18:38

23 Smmynd: gst H Bjarnason

Hugsanlega er etta eftir allt saman bara s tegund af flugi sem kallast hugarflug ?

gst H Bjarnason, 13.12.2007 kl. 20:34

24 Smmynd: Marin Mr Marinsson

Lt n bara Simmann duga og svo skreppa af og til t flugvll.

Marin Mr Marinsson, 13.12.2007 kl. 23:27

25 Smmynd: Rna Gufinnsdttir

Sll Gsti.

Alltaf skemmtilegar plingar hj r g er ekki me neitt ntt til mlanna a leggja. Gaman a vita hva kemur t r essu hj ykkur llum g fylgist me

Rna Gufinnsdttir, 13.12.2007 kl. 23:58

26 Smmynd: Hlmgeir Gumundsson

Hugarflug er vissulega mikilvgur ttur llum verkum. Reyndar s g Wikipediu a v er haldi fram a hinir og essir hafi flogi aftur grrri forneskju. Kannski Hinrik vel heima eim flagsskap ( heimildirnar virist etv heldur traustari).

Hlmgeir Gumundsson, 14.12.2007 kl. 19:30

27 Smmynd: gst H Bjarnason

Athugasemdirnar fr ykkur hafa veri mjg hugaverar. Vi erum ekki miklu nr um Hinrik. Og . Sagan um hann lifir me jinni og er vel ekkt uppsveitum rnessslu. Einnig var. a er vst, a alltaf hafa veri til menn sem hefur langa til a fljga um loftin bl og leita leia til a lta drauminn vera a veruleika. annig maur var Hinrik.

myndinni eru tveir ungir drengir sem smuu sr vngi r pappa. ngjan skn r andliti essara 4 ra gutta, en myndin af Ragnari og Siguri er tekin ri 1979. Sumir kunna vel a varveita barni sjlfum sr fram fullorinsr og kunna a lta drauminn rtast. nsta bloggi verur fjalla um eina tegund flugs sem er sambland af hugarflugi og alvru flugi. Hva skyldi a vera? Svari kemur ljs morgun.

gst H Bjarnason, 14.12.2007 kl. 20:44

28 Smmynd: gst H Bjarnason

Gtan um Flughaminn er leyst!


kvld hafi orkell Gunason samband vi mig og skri mr fr v a hann hefi unni a tarlegri rannskn mlinu san 1998 me asto frra manna.

Niurstaan s a flugmaurinn hafi veri Hemingur Hemingsson ("Hemmi") sem skrur er sem 15 vetra piltur rnessslu ri 1703 er manntal var fyrst teki slandi. orkell sendi mr me tlvupsti mis ggn sem styja etta ml mjg sannfrandi htt. a kom mr skemmtilega vart hve mikla vinnu orkell hefur lagt mli og hva niurstaan er sannfrandi.

Sveitarflagi Blskgabygg hefur samykkt a tryggja stasetningu tknrns listaverks sem komi veri fyrir Sklholtshamri vi norurendann Iubr vi Laugars. raun strandar einungis a afla fjr til verkefnisins.


N er veri a vinna a frekari kynningu essu verkefni og mun a vntanlega vera kynnt nnar hr bloggsunni srstkum pistli innan skamms, samt tarlegri umfjllun vefsu svo ykkur gefst svoltill tmi til ess a hugleia hvernig i geti astoa vi fjrmgnunina. mean unni er a kynningunni verur ekki fjalla meira um smatrii hr.

Sem sagt, g hafi nstum gefi upp alla von kvld egar essi ngjulegu tindi brust.

gst H Bjarnason, 15.12.2007 kl. 00:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 4
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 59
  • Fr upphafi: 762950

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband