Færsluflokkur: Lífstíll
Laugardagur, 3. nóvember 2007
Dornier farþegaflugvél í villtum dansi yfir Reykjavík 1986
Á flugsýningunni 1986 sýndi Dornier farþegaflugvél ótrúlegar æfingar yfir Reykjavíkurflugvelli. Fór bakfallslykkju, veltu (loop & roll) o.fl., og það með dautt á öðrum hreyflinum
Sjá kvikmynd frá þessu ógleymanlega flugi. Ómar Ragnarsson er kynnir.
Hefðir þú viljað vera farþegi um borð í flugvélinni?
Svona sýningaratriði væru tæplega leyfð í dag, en á þessum tíma mátti gera allt sem ekki var beinlínis bannað...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Fimmtudagur, 1. nóvember 2007
Orkuveitan heima. Allir syngja með !
Þetta skemmtilega myndband barst óvænt
Höfundur er óþekktur
Á myndbandinu má sjá orkuver Hitaveitu Suðurnesja. Er verið að gefa eitthvað í skyn?
Lífstíll | Breytt 2.11.2007 kl. 23:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 26. október 2007
Alison Balsom trompetleikari með Sinfóníuhljómsveitinni
Í gærkvöld fórum við hjónin á mjög skemmtilega tónleika hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljómsveitarstjóri var Esa Heikkilä og einleikari Alison Balsom trompetleikari. Hljómsveitin var mjög fjölskipuð með um 85 hljóðfæraleikurum, en þar á meðal var dóttir okkar Helga Björg Ágústsdóttir sellóleikari.
Á efnisskránni voru fjölmargar sígildar perlur, hver annarri fallegri:
Gioacchino Rossini: | Rakarinn frá Sevilla, forleikur |
Bedrich Smetana: | Þrír dansar úr Seldu brúðinni |
Joseph Haydn: | Trompetkonsert, 3. þáttur |
Sergej Rakhmanínov: | Vocalise |
Hugo Alfvén: | Midsommarvaka |
Gustav Holst: | Jupiter úr Plánetunum |
Richard Wagner: | Tannhäuser, forleikur |
Wolfgang Amadeus Mozart: | Rondo alla turca |
Astor Piazzolla: | Oblivion |
Jean Sibelius: | Finlandia |
Hápunkturinn var þó trompetleikarinn Alison Balsom. Leikur hennar var töfrum líkastur, svo mikið vald hefur hún á hljóðfærinu, enda talin vera ein af rísandi stjörnum hins klassíska tónlistarheims.
Myndbandið hér fyrir neðan gefur nokkra hugmynd um snilli þessarar ungu konu. Á myndbandinu leikur Alison Balsom Paganini Caprice No.24
Mánudagur, 22. október 2007
Merk grein eftir Dr. Daniel B. Botkin um umhverfismál, siðferði og hnatthlýnun.
Þekktur umhverfisfræðingur, Dr. Daniel B. Botkin, skrifaði fyrir nokkrum dögum (17. okt.) grein í The Wall Street Journal. Í þessari grein koma fram mjög óvenjuleg og að mínu mati einstaklega skynsamleg sjónarmið.
Hann fjallar hér m.a um afleiðingar hnatthlýnurnar fyrir lífríkið, sem hann þekkir auðvitað vel, sjónarmið kollega sinna og siðferði í vísindum, líkanagerð til að spá fyrir um framtíðina, og hvernig hann telur rétt að bregðast við hnatthlýnun.
Ísland, Grænland og Eiríkur Rauði koma við sögu í greininni.
Ég læt vera að þýða greinina þar sem flestir Íslendinga eru vel læsir á enska tungu.
(Ég litaði textann á nokkrum stöðum þar sem mér fannst athyglisverð sjónarmið koma fram).
Global Warming Delusions
By DANIEL B. BOTKIN
Mr. Botkin, president of the Center for the Study of the Environment and professor emeritus in the Department of Ecology, Evolution, and Marine Biology at the University of California, Santa Barbara, is the author of "Discordant Harmonies: A New Ecology for the Twenty-First Century" (Replica Books, 2001).
Global warming doesn't matter except to the extent that it will affect life -- ours and that of all living things on Earth. And contrary to the latest news, the evidence that global warming will have serious effects on life is thin. Most evidence suggests the contrary.
Case in point: This year's United Nations report on climate change and other documents say that 20%-30% of plant and animal species will be threatened with extinction in this century due to global warming -- a truly terrifying thought. Yet, during the past 2.5 million years, a period that scientists now know experienced climatic changes as rapid and as warm as modern climatological models suggest will happen to us, almost none of the millions of species on Earth went extinct. The exceptions were about 20 species of large mammals (the famous megafauna of the last ice age -- saber-tooth tigers, hairy mammoths and the like), which went extinct about 10,000 to 5,000 years ago at the end of the last ice age, and many dominant trees and shrubs of northwestern Europe. But elsewhere, including North America, few plant species went extinct, and few mammals.
We're also warned that tropical diseases are going to spread, and that we can expect malaria and encephalitis epidemics. But scientific papers by Prof. Sarah Randolph of Oxford University show that temperature changes do not correlate well with changes in the distribution or frequency of these diseases; warming has not broadened their distribution and is highly unlikely to do so in the future, global warming or not.
The key point here is that living things respond to many factors in addition to temperature and rainfall. In most cases, however, climate-modeling-based forecasts look primarily at temperature alone, or temperature and precipitation only. You might ask, "Isn't this enough to forecast changes in the distribution of species?" Ask a mockingbird. The New York Times recently published an answer to a query about why mockingbirds were becoming common in Manhattan. The expert answer was: food -- an exotic plant species that mockingbirds like to eat had spread to New York City. It was this, not temperature or rainfall, the expert said, that caused the change in mockingbird geography.
You might think I must be one of those know-nothing naysayers who believes global warming is liberal plot. On the contrary, I am a biologist and ecologist who has worked on global warming, and been concerned about its effects, since 1968. I've developed the computer model of forest growth that has been used widely to forecast possible effects of global warming on life -- I've used the model for that purpose myself, and to forecast likely effects on specific endangered species.
I'm not a naysayer. I'm a scientist who believes in the scientific method and in what facts tell us. I have worked for 40 years to try to improve our environment and improve human life as well. I believe we can do this only from a basis in reality, and that is not what I see happening now. Instead, like fashions that took hold in the past and are eloquently analyzed in the classic 19th century book "Extraordinary Popular Delusions and the Madness of Crowds," the popular imagination today appears to have been captured by beliefs that have little scientific basis.
Some colleagues who share some of my doubts argue that the only way to get our society to change is to frighten people with the possibility of a catastrophe, and that therefore it is all right and even necessary for scientists to exaggerate. They tell me that my belief in open and honest assessment is naïve. "Wolves deceive their prey, don't they?" one said to me recently. Therefore, biologically, he said, we are justified in exaggerating to get society to change.
The climate modelers who developed the computer programs that are being used to forecast climate change used to readily admit that the models were crude and not very realistic, but were the best that could be done with available computers and programming methods. They said our options were to either believe those crude models or believe the opinions of experienced, datafocused scientists. Having done a great deal of computer modeling myself, I appreciated their acknowledgment of the limits of their methods. But I hear no such statements today. Oddly, the forecasts of computer models have become our new reality, while facts such as the few extinctions of the past 2.5 million years are pushed aside, as if they were not our reality.
A recent article in the well-respected journal American Scientist explained why the glacier on Mt. Kilimanjaro could not be melting from global warming. Simply from an intellectual point of view it was fascinating -- especially the author's Sherlock Holmes approach to figuring out what was causing the glacier to melt. That it couldn't be global warming directly (i.e., the result of air around the glacier warming) was made clear by the fact that the air temperature at the altitude of the glacier is below freezing. This means that only direct radiant heat from sunlight could be warming and melting the glacier. The author also studied the shape of the glacier and deduced that its melting pattern was consistent with radiant heat but not air temperature. Although acknowledged by many scientists, the paper is scorned by the true believers in global warming.
We are told that the melting of the arctic ice will be a disaster. But during the famous medieval warming period -- A.D. 750 to 1230 or so -- the Vikings found the warmer northern climate to their advantage. Emmanuel Le Roy Ladurie addressed this in his book "Times of Feast, Times of Famine: A History of Climate Since the Year 1000," perhaps the greatest book about climate change before the onset of modern concerns with global warming. He wrote that Erik the Red "took advantage of a sea relatively free of ice to sail due west from Iceland to reach Greenland. . ... Two and a half centuries later, at the height of the climatic and demographic fortunes of the northern settlers, a bishopric of Greenland was founded at Gardar in 1126."
Ladurie pointed out that "it is reasonable to think of the Vikings as unconsciously taking advantage of this [referring to the warming of the Middle Ages] to colonize the most northern and inclement of their conquests, Iceland and Greenland." Good thing that Erik the Red didn't have Al Gore or his climatologists as his advisers. Should we therefore dismiss global warming? Of course not. But we should make a realistic assessment, as rationally as possible, about its cultural, economic and environmental effects. As Erik the Red might have told you, not everything due to a climatic warming is bad, nor is everything that is bad due to a climatic warming.
We should approach the problem the way we decide whether to buy insurance and take precautions against other catastrophes -- wildfires, hurricanes, earthquakes. And as I have written elsewhere, many of the actions we would take to reduce greenhouse-gas production and mitigate global-warming effects are beneficial anyway, most particularly a movement away from fossil fuels to alternative solar and wind energy.
My concern is that we may be moving away from an irrational lack of concern about climate change to an equally irrational panic about it.
Many of my colleagues ask, "What's the problem? Hasn't it been a good thing to raise public concern?" The problem is that in this panic we are going to spend our money unwisely, we will take actions that are counterproductive, and we will fail to do many of those things that will benefit the environment and ourselves.
For example, right now the clearest threat to many species is habitat destruction. Take the orangutans, for instance, one of those charismatic species that people are often fascinated by and concerned about. They are endangered because of deforestation. In our fear of global warming, it would be sad if we fail to find funds to purchase those forests before they are destroyed, and thus let this species go extinct.
At the heart of the matter is how much faith we decide to put in science -- even how much faith scientists put in science. Our times have benefited from clear-thinking, science-based rationality. I hope this prevails as we try to deal with our changing climate.
Mr. Botkin, president of the Center for the Study of the Environment and professor emeritus in the Department of Ecology, Evolution, and Marine Biology at the University of California, Santa Barbara, is the author of "Discordant Harmonies: A New Ecology for the Twenty-First Century" (Replica Books, 2001).
Ítarefni:
Viðtal við Daniel B. Botkin í New York Times
Vefsíða http://www.danielbbotkin.com
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Föstudagur, 19. október 2007
Lítil þota hraðamæld
Fyrir nokkrum árum voru menn að fljúga lítilli þotu á Tungubökkum í Mosfellsdal. Þotan er ekki stór, en samt er hún knúin alvöru þotuhreyfli eða túrbínu sem snýst um 120.000 snúninga á mínútu. Flugmaðurinn stendur á jörðu niðri.
Bloggarinn tók þessa stuttu mynd á litla Canon vasamyndavél, þannig að myndgæðin eru ekkert til að hrósa sér af. Okkur lék forvitni á að kanna hve hratt þotan flygi í láréttu flugi svo undirritaður fórnaði GPS tækinu sínu. Niðurstaðan, sem kemur á óvart, sést í lok myndarinnar.
Menn geta rétt ímyndað sér þá leikni sem þarf til að hafa stjórn á svona grip.
Hafið hljóðið á !
Myndbandið er frá 2003
Hér er önnur lítil þota öllu fullkomnari. Myndin er tekin á á Arnarvelli sumarið 2006. Þetta er falleg smíði.
Almargar myndir frá Tungubökkum 2006 eru hér Þar eru einnig nokkrar myndir sem teknar eru við opnum nýs flugvallar á Suðurnesjum, þ.e. Arnarvallar við Seltjörn.
Hér eru nokkrar myndir teknar í Cosford á Englandi sumarið 2005. Þar mátti meðal annars sjá líkan af Concord fljúga. Eins og sjá má þá eru þetta raunverulegar flugvélar í smækkaðri mynd.
Lífstíll | Breytt 22.10.2007 kl. 18:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Mánudagur, 30. apríl 2007
Afkolun jeppaeiganda
Afkolun jeppaeiganda
Ágæti jeppaeigandi. Hefur þú keypt þér syndaaflausn? Hefur þú verið afkolaður? Ekki er seinna vænna. Opnaðu veskið aðeins og samviska þín verður hrein og sál óflekkuð.
Kolefniskirkjan
.Seint fyllist sálin kolefnisprestanna
.
The worst of the carbon-offset programs resemble the Catholic Churchs sale of indulgences back before the Reformation.
.
Instead of reducing their carbon footprints, people take private jets and stretch limos, and then think they can buy an indulgence to forgive their sins.
.
This whole game is badly in need of a modern Martin Luther.
.
Denis Hayes, Bullitt Foundation, The New York Times, 29 April 2007Sjá nánar:
GLOBAL COOLNESS: CARBON-NEUTRAL IS HIP, BUT IS IT GREEN? The New York Times, 29 April 2007
Það er ljóst að mikil hætta á spillingu fylgir viðskiptum með kolefniskvóta og aflátsbréf. Margir ætla sér að hagnast, og margir kolsýrugreifar munu hagnast vel. Hugsanlega mun aðeins litill hluti fjármagnsins skila sér þangað sem til var ætlast. Dæmi um stórgróða er hér.
Því er þó ekki að leyna að bloggarinn er pínulítið spenntur fyrir íslensku verkefni sem kallast Kolviður. Þar geta menn keypt sér aflátsbréf þar sem hagnaðurinn skilar sér til skógræktar. Sjá hér. Mun bloggarinn kaupa sér syndaaflausn í þessum sjóði til að bæta fyrir notkun landbúnaðartækisins sem hann ekur um á? Kanski og kanski ekki. Hann hefur sjálfur, með eigin höndum, plantað einhverjum tugþúsundum af trjáplöntum, þar af á fimmta þúsund á þessari öld. Samviskan ætti því að vera nokkuð hrein .
Vonandi verður verkefnið Kolviður til að efla skógrækt á Íslandi verulega.
Vefurinn http://www.kolvidur.is verður opnaður kl. 11:00 15. maí.
(S.U.V. á myndinni = Sport Utility Vehicle, eða bara jeppi).
Lífstíll | Breytt 15.5.2007 kl. 08:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (40)
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 5
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 764576
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði