Frsluflokkur: Kvikmyndir

Cassiopeia verkefni - Vsindin tskr auskilinn htt...

6fc10ad49c5c2731ce2d4ba3b12d696ec50508b44d36217ed7add35d893f6567-1658721009.png

Vefsan CassioPeia Project virist mjg hugaver. Tilgangurinn er sagur vera a gefa llum kost hskerpu kvikmyndum um vsindi. "Making Science Simple" er kjrori. Framsetning er mjg auskilin og tlu almenningi.

Smella hr til a sj hva er boi.

Svo er bara a skoa og lra!

--- --- ---

ekkja ekki allir Kasspeia stjrnumerki? a er eins og risastrt W nturhimninum. a er einmitt lginu efst sunni.

Finnur Kasspeiu stjrnukortinu hr fyrir nean? etta kort snir stjrnuhimininn eins og hann er yfir slandi einmitt nna.

Taki eftir klukkunni efst til hgri kortinu. Smella "Refresh" til a uppfra tma.

WWW.stjrnuskoun.isMyndband Wall Stree Journal: How Iceland Collapsed ...

wall_street_journal_logo.jpg


Myndbandi hr fyrir nean birtist 26. desember Wall Street Journal. a gefur nokku ga mynd af standinu slandi.

Myndbandi Wall Street Journal er hr, ef innfellda myndbandi hr fyrir nean virkar ekki sem skyldi.


keypis og auvelt myndvinnsluforrit: Picasa-3 fr Google...

Picasa

Picasa-3 er einstaklega gilegt forrit til a halda utan um ljsmyndir, lagfra r, prenta ea setja myndaalbm. a besta er a forriti er keypis. Gott eins og flest sem kemur fr Google Smile.

Forriti byrjar a finna allar myndir sem eru tlvunni, jafnvel einnig r sem maur er binn a tna, og raar eim myndaalbm. annig hefur maur gott yfirlit yfir allar myndirnar tlvunni.

San er auvelt me einfldum agerum a lagfra galla myndunum. Sumar myndir halla, arar eru me undarlegum litbl, rau augu, skrar, of dkkar, o.s.frv. sem flestir ekkja. Jafnvel m ba til vde r myndunum og flytja yfir YouTube.

a besta er a lagfringarnar hafa engin hrif frummyndina sem er varveitt breytt.

Eftir lagfringar getur maur merkt bestu myndirnar me stjrnu og flutt yfir nja mppu ar sem auveldara er a njta eirra og skoa sem "slide show".

Hgt er a f keypis plss netinu (1Gb) fyrir myndaalbm sem auvelt er a flytja myndirnar . Sj hr. tprentun mynda er sraeinfld.

g nota Photoshop tluvert fyrir betri myndir, en Picasa-3 er miklu auveldara og fljtlegra notkun og meira en ng fyrir allar venjulegar myndir.

Mli eindregi me essu ga forriti fr Google. Heilmiki kennsluefni er netinu, eins og sst me v a leita me Google.

Forriti m skja hr: http://picasa.google.com

Kynning Picasa-3:


Rafknnar alvru flugvlar - Myndir og myndbnd

Sonex rafknn flugvl

Framfarir rafhlum og rafmtorum hafa veri me lkindum undanfrnum rum. N er svo komi a smu hefur veri fullvaxin flugvl sj Sonex sem knin er me rafmtor og rafhlum eingngu. myndinni m sj hve lti fer fyrir hreyflinum, sem er 3ja fasa ristraumsmtor. Lithium polymer rafhlurnar eru svarta kassanum. Svokallaur riill (aftan mtornum) breytir jafnstraum rafgeymisins 3ja fasa ristraum me breytilegri tni. Flugol er tla um klukkustund venjulegu flugi og stundarfjrungur listflugi egar mtorinn er nttur til hins trasta. Sj hr.

myndbandinu hr fyrir nean er kynning essari nstrlegu flugvl. nnur rafknin flugvl sst hr og hr.


nokkur hafa menn flogi rafknnum flugmdelum af msum strum og gerum, ar meal stru eins og hr verur kynnt. nsta myndbandi m sj Bernd Beschorner listflugmann kynna flugvl sna. Rafmtorinn er 15 klwtt ea 15.000 wtt. a jafngildir um 20 hestflum. a merkilega er a honum er ekki komi fyrir undir vlarhlfinni, heldur inni "spinnernum" ea keilunni sem er framan loftskrfunni!!! Mtorinn, sem er fr Plettenberg, er aeins 1900 grmm a yngd.

Hr fyrir nean flgur meistarinn Rafkrumma, ea Electric Raven vi ljfa tnlist. Ekki skortir flugvlina afl og ekki truflar hvainn fr rafmtornum tnlistina. slenskir mdelflugmenn hafa um rabil nota lithium polymer rafhlur og riggja fasa rafmtora, en ekkert lkingu vi essa flugvl.


a er varla nokkrum vafa undirorpi a rafknin farartki me rafhlum eru framtin. Ntni eirra er a minnsta kosti tvfld ntninnar vi vetnisknin farartki og tknin er egar fyrir hendi. Aeins eftir af fnslpa hana. Vetni hva? Sj pistilinn Vetnissamflag ea rafeindasamflag.


Fnix geimfari lendir Mars sunnudaginn me skurgrfu og hlf-slenskan vindhraamli... Myndir

pheonix_birda er margt lkt me reikistjrnunum Mars og Jrinni, en n er ori ljst a fyrir milljnum ra voru r mun lkari. Mars hafa lklega veri jklar, r og hf sem mta hafa landslagi. N er ar eyimrk sem lkist einna helst Sprengisandi.

ekking manna nttruflum sem mta reikistjrnurnar hefur aukist verulega undanfrnum rum. Margt eigum vi lrt og erum rtt a byrja. Menn eru a leita skilnings mrgum fyrirbrum yfirbori Mars, og neitanlega hefur spurningin um lf Mars leita vsindamenn og almenning um aldir.

Sunnudaginn 25. ma, skmmu fyrir mintti a slenskum tma, lendir manna knnunarfar NASA, sem kallast Mars Fnix ea Mars Phoenix nrri norurskauti Mars, ea 68 breiddargru. Um bor lendingarfarinu er eins konar skurgrafa sem leita mun a s jarvegi hnattarins og rannsaka hvort honum er a finna lfrnar sameindir. a er auvita mjg mikilvgt vegna mannara geimfera til Mars a vita af vatni ar.

Meal fjlmargra vsindatkja um bor geimfarinu verur vindmlir sem Dr. Haraldur Pll Gunnlaugsson fr rsahskla Danmrku hefur teki tt a hanna og sma. essi vindmlir er aeins 20 grmm a yngd, en ofurnmur ar sem lofthjpur Mars er hundra sinnum ynnri en lofthjpur Jarar. Vindmlirinn er auvita danskur, en ekki beinlnis "hlf-slenskur", - og , kannski smvegis Smile

Haraldur hlt mjg frlegt erindi vegum Stjarnvsindaflags slands, Elisfriflags slands og Jarfriflags slands rijudaginn 20. ma. Sagt var fr helstu niurstum r leingrum bandarsku og evrpsku geimferastofnananna (NASA og ESA) til Mars undanfrnum rum og gefi yfirlit um stu ekkingar hnettinum. Srstaklega var fjalla um fyrirbri Mars sem eiga sr hlistur nttru slands. Helstu vsindatkjum Fnix geimfarsins var lst og fjalla um niurstur r sem bast m vi a berist fr lendingarstanum nstu mnuum me herslu tkjabna ann sem Haraldur hefur teki tt a ra og sma.

Haraldur hf fyrirlesturinn me v a sna loftmynd af Mars sem tekin var fr Evrpska geimfarinu Mars Express. essari skru mynd mtti sj fjll og dali. ar nst sndi hann loftmynd sem tekin var yfir Vestfjrum. a koma vart a landslagi var nnast alveg eins! Vestfjrum eru fjllin sorfin af jklum svo ekki er fjarri a lykta a sama hafi tt sr sta Mars.

Mjg frlegt er a heimskja vefsu vinnustaar Haraldar, The Mars Simulation Laboratory, vi rsarhskla. ar er meal annars strt hylki ar sem lkt er eftir lofthjpnum Mars ar sem loftrstingur er aeins um 1/100 ess sem vi erum vn, og hgt a framkalla vind af msum styrkleika. essu hylki var vindmlirinn prfaur vi mismunandi astur.

Feralag Fnix geimfarsins niur yfirbor Mars tekur um 7 mntur. Geimfari kemur inn lofthjpinn 20.000 km/klst hraa og birtist himninum sem glandi eldhnttur. Hitaskjldur kemur veg fyrir a a brni upp. egar geimfari hefur hgt hfilega sr opnast str fallhlf sem hgir enn frekar farartkinu, en ar sem lofthjpurinn er mjg unnur dugir a ekki til. Skmmu fyrir lendingu er fallhlfin losu fr og vi taka eldflaugar sem stra geimfarinu sasta splinn og lenda v vonandi mjklega.

Hr fyrir nean eru nokkrar myndir og myndbnd sem lsa essu feralagi kunnar slir betur en ftkleg or.


Phoenix-1


Fnix flgur inn lofthjp Mars eins og eldhnttur 20.000 km/klst hraa.

Phoenix-2


Eldflaugar stra farinu niur sasta splinn me smu tkni og notu var tunglferunum sem hfust ri 1969
.

Phoenix-3
Svona kemur Fnix til me a lta t yfirbori Mars.
Vindmlirinn er efst mastrinu vinstra megin.
(Strri mynd me v a smella tvisvar myndina).

descomp
Svona ltur vindmlirinn t, nstum eins og vindpoki flugvelli.
Myndavl sendi myndir af mlitkinu til jarar mean mlt er. Haraldur sndi nkvma eftirmynd af mlinum fyrirlestrinum.
Leonardo
Leonardo da Vinci tk tt hnnun vindmlisins ...

Phoenix-4
Fnix geimfari situr kyrrt sama sta og getur ekki hreyft sig r sta. Tilgangurinn er a skoa a sem er undir yfirbori reikistjrnunnar og leita a vatni og lfrnum efnum. etta er v nokkurs konar skurgrafa.
ega vetur skellur nstkomandi gst httir slarrafhlaan a vinna og san fer Fnix vntanlega kaf kolsrusnj og deyr drottni snum...

080514-mars-steps-02


Svona gengur lendingin fyrir sig. 7 mntum rast rlg essa verkefnis sem kostar 420 milljn dollara. tli a su ekki um 30 milljarar krna.

Klukkan 23:53 a slenskum tma sunnudagskvldi 26. ma tti a vera ljst hvort lendingin hafi heppnast.

80524-phoenix-ready-mars-landing_2


Fnix lendir skammt fr norurplnum, mun norar en fyrri geimfr. ar hefur me mlingum fundist vatn undir yfirborinu.

PIA09946_fig1

Fnix lendir skammt fr stra appelsnuraua ggnum Heimdalli.


a er fallegt Mars. Myndin er tekin r Evrpska geimfarinu Mars Express.
Smella risvar myndina til a sj hana mikilli upplausn.

N er um a gera a skoa myndbndin hr fyrir nean:

Vefsur:

The Mars Simulation Laboratory Danmrku

Vefsa NASA um Fnix

Vefsa Arizona hsklans sem er leiangursstjri

Wikipedia um Fnix geimfariEvrpska geimfari Mars Express hefur teki trlega skrar myndir af yfirbori reikistjrnunnar. Sj hr. Velji Multimedia vinstra megin sunni

Vsindavefurinn: Hver var fuglinn Fnix?

Bloggpistlar:

Jlastjarnan r er Mars. Eins og gyllt jlakla.

Jeppafer um byggir plnetunnar Mars


hugnanleg vlpadda er nstum stvanlegt skrmsli

BigDogFyrirtki Boston Dynamics hefur hanna vlkninn hund sem a mrgu leyti minnir risavaxi skordr. Vlhundurinn sem kallast BigDog er me bensnmtor hausnum sem suar eins og randafluga. Hann getur gengi, hlaupi hoppa og skoppa yfir sltt landslag. Hann er nnast stvandi Crying

Fjlmargir skynjarar, flug tlva og gervigreind gerir a a verkum a engu er lkara en arna s lifandi skyni gdd vera fer Alien

BigDog getur bori 150 kg bakinu, en vegur sjlfur 75 kg. Manni kemur helst til hugar skrmsli fr rum hnttum egar horft er myndbandi. Hugsi ykkur ef einhverjum kmi til hugar a tba svona kvikindi me vlbyssu. Er etta bara byrjunin? Ekki er laust vi a maur fi gsah W00t

Boston Dynamics var stofna ri 1992 og er afsprengi fr MIT.

Sj Scientific American: Brawn or Brains? Researchers Push the Limits of Legged Robots


Spegillinn snyrtingunni. Spaugilegt myndband :-)

Spegill, spegill herm mr ...

Hvers vegna eru sumar konur snyrtingunni snilegar, en arar ekki? Halo


Konur list. Alveg strkostlegt myndband.

Women in Art, eftir Philip Scott Johnson (Eggman913)

Hlusta me fullum styrk! Tnlist eftir Bach.

Njti JoyfulVar. Ekki fyrir flughrdda.

Flughrddum er eindregi rlagt a horfa ekki myndbandi. Crying

Airbus A320 var a reyna lendingu stfum hliarvindi Hamborg sastliinn laugardag. Ekki munai miklu a illa fri.

Snarri flugmannsins forai strslysi. Vngendinn (vnglingurinn ea winglet) skemmdist egar vngurinn snerti brautina, svo greinilegt er a arna munai aeins hrsbreidd.

Stkki myndirna hr fyrir ofan me v a smella hana tvisvar. Hn opanst str njum glugga.

Vindhrainn var 35 hntar (18m/s) me gustum 55 hnta (28m/s). Hmarks hliarvindur fyrir A320 er 33 hntar (17m/s) me gustum 38 hnta (20 m/s).


Betra myndskei hr


Stjrnklefinn Airbus A380 og Batman

Skrifstofan Airbus A380 er hlain tlvubnai. En hvar eru hefbundnu stjrntkin?

essum pistli eru borin saman tvenns konar flug, flug me einni fullkomnustur flugvl ntamns og flug ntma mannlegra leurblaka, svokallara mannblaka ........ W00t.

Airbus A380 notar flugmaurinn stripinnann til a senda bo til stjrntlvunnar. Tlvan metur boin og sendir skeyti til tstva sem eru vngjum og stli. aan fara svo boin til rafmtora sem framkvma r hreyfingar vngbrum sem tlvan kveur me hlisjn af skum flugmannsins. a er sem sagt tlvan sem flgur flugvlinni.

bernskudgum Airbus ttu r til a taka vldin af flugmnnunum og reyna loftfimleika. Flugmennirnir voru nnst bara horfendur og su jafnvel stripinnann og bensngjfina hreyfast eins og snileg hendi hldi ar um. Svo segir sagan, en er hn snn? etta eiginlega ekki flugvl heldur flugtlva. etta er vst framtin. llu stjrna af gervigreind me silikon heilum tlvum, og silikon fylltar flugfreyjur, ea silikonur, stjana vi okkur faregana. tli a s langt ar til stjrnklefinn verur mannlaus? ... "This is your pilot speaking. My name is IBM ..."


Algjr andstaa vi ennan tlvuvdda stjrnklefa er flug mannblakana Devil sem Ragnar gstsson kallar svo bloggsu sinni, og er lklega me leurblkur huga. essir menn geta varla veri me fullum fimm, ea hva finnst r? ff...Pinch


Batman ea Mannblaka flugi ?

M bja r inn stjrnklefann Airbus A380?

Hr er frbr panoramamynd af stjrnklefanum. Noti stjrntkin nest myndinni til a fra til myndavlina; upp, niur og allt um kring.

Hvort skyldi vera meira spennandi; sitja vi tlvuskjinn A380 ea skjtast leurblkulki mefram klettaveggjunum?

Hvorir eru meiri flugmenn, flugstjrar Airbus ea mannblkurnar?

tarefni um Airbus A380 fyrir tknisinnaa:

Airbus Fly-by-Wire aircraft at a glance.Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Vinnan mn:

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.5.): 9
  • Sl. slarhring: 14
  • Sl. viku: 105
  • Fr upphafi: 749532

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2022
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband