Merkilega mikil fylgni milli virkni slar og vatnsmagns strfljts S-Amerku...

trlega mikil fylgni virist vera milli virkni slar og vatnsmagns strfljtsins Paran Suur Amerku, eins og tvrtt virist vera myndinni hr fyrir nean.

Paran fljti er hi fjra strsta heimi mia vi vatnsmagn sem er 20.600 rmmetrar sekndu, og hi fimmta strsta mia vi svi aan sem a flytur vatn, en str vatnasvisins er 3.100.000 ferklmetrar, ea 30-fld str slands. Fljti safnar vatni Brasilu, Blivu, Praguay og Argentnu. sar ess eru skammt noran vi Buenos Aires. Vatni nni upptk sn rigningu essu grarstra landsvi, og er v vatnsmagni nni mjg gur mlikvari mealrkomuna.

tmaritinu Journal of Atmospheric and Solar-Terrestrial Physics mun vntanlega innan skamms birtast grein eftir Pablo Mauas and Andrea P. Buccino. Greinin nefnist Long-term solar activity influences on Souh American rivers. Greinina m nlgast me v a smella hr. David Whitehouse skrifar um rannsknina hr. Greinin er framhald annarrar greinar um sama efni sem birtist ri 2008. Greinarnar arf a skoa samhengi.

stulaust er a endurtaka efni greinarinnar, en henni er einnig fjalla um Colorado na og tvr verr hennar, San Juan og Atuel. essum m er ekki eingngu regnvatn, heldur einnig afrennsli jkla Andesfjllum. Niurstaan er v ekki beint sambrileg vi Paran ar sem vatni nni er eingngu regnvatn. Engu a sur m sj ar fylgni milli rennsli nna og slvirkninnar.

essari frlegu grein er minnst arar rannsknir sambandi milli slvirkninnar og rkomu, og slvirkninnar og monsn vinda. Rannsknir sem gefa svipaa niurstu.

a er ekki anna a sj en sambandi milli virkni slar og rkomu Suur-Amerku s miki og tvrtt. vaknar auvita spurningin: Hvernig stendur essu?1909 til 2003.

Svartur ferill: Frvik vatnsmagni Paran fljtsins.

Rauur ferill: Frvik virkni slar (slblettatalan).

(Smella tvisvar mynd til a stkka).

Alla greinina m nlgast hr sem prfrk (preprint).

Greinina fr 2008 m nlgast hr.

Pistill David Whitehouse um mli er hr.

Abstract
River streamflows are excellent climatic indicators since they integrate precipitation
over large areas. Here we follow up on our previous study of the influence of
solar activity on the flow of the Paran River, in South America. We find that the
unusual minimum of solar activity in recent years have a correlation on very low
levels in the Paran’s flow, and we report historical evidence of low water levels
during the Little Ice Age. We also study data for the streamflow of three other
rivers (Colorado, San Juan and Atuel), and snow levels in the Andes. We obtained
that, after eliminating the secular trends and smoothing out the solar cycle, there
is a strong positive correlation between the residuals of both the Sunspot Number
and the streamflows, as we obtained for the Parana. Both results put together imply
that higher solar activity corresponds to larger precipitation, both in summer and
in wintertime, not only in the large basin of the Parana, but also in the Andean
region north of the limit with Patagonia.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

etta er merkilegt en kemur ekki vart. Aukin virkni slar hltur a leia til meiri uppgufunar r hfunum og ar me meiri rkomu. a er fullu samrmi vi a sem vi vitum um veurfar fyrri ldum og rsundum egar veur var hlrra. var rkoma meiri og m.a. eyimerkur grnari. etta er enn ein vsbendingin um a a er slin, ekki brlt mannanna sem rur veurfari jrinni.

Vilhjlmur Eyrsson, 21.4.2010 kl. 22:49

2 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

gst: a vri frlegt ef myndir segja okkur hva r finnst um essa merkilegu grein og hva r finnst hn segja okkur. Srstaklega ljsi ess sem Vilhjlmur segir. Myndir taka undir essi or hans?

g er ekki alveg a gera mr grein fyrir rvinnsluaferum hfunda, en gefum okkur a ar s ekki veri a falsa niurstur eins og me grein McLeanog flaga(sem ttust hafa fundi samhengi milli hlnunar jarar og sveifla El Nino - sj loftslag.is Tengsl El Nino og langtma hlnunar hrakin).

Eitt hltur a vera ljst a slblettir tengjast ekki hlnun jarar undanfarna ratugi (samanber mtuna um hrifSlar hlnun)- annig a etta samhengi hltur a tengjast meira stabundnum rkomubreytingum vegna slbletta (slblettir - ea rttara sagt slvirknihefur j hrif verakerfi jarar samanber frtt loftslag.is: Ltil slvirkni klir Norur-Evrpu).

a er vita a raki lofthjpnum hefur aukist samsvara hlnun jarar undanfarna ratugi ( mean slvirkni hefur minnka) - og v hltur samhengi sem a Vilhjlmur sr a verafrekar fjarri lagi.

Hskuldur Bi Jnsson, 22.4.2010 kl. 10:56

3 identicon

g held a su fir, ef nokkrir sem halda v fram a maurinn ri veurfarinu - frekar deilt um hvort og hversu mikil aukahrif maurinn hefur.

Gulli (IP-tala skr) 22.4.2010 kl. 12:10

4 Smmynd: Arnar Plsson

Snir etta einhverja fylgni vi arar r?

Ritrnirinn hltur a hafa spurt, hversu margar arar r voru skoaar, og hvort a fylgni sjist eirra milli.

.e. hversu miklar lkur eru a ein (af kannski 1000) sni svona mikla fylgni vi slbletti og raun ber vitni?

Arnar Plsson, 22.4.2010 kl. 12:20

5 identicon

Kri gst,

enn og aftur er sta til a akka r fyrir fjlbreytta og hugavera heimasu, heimasu sem galopnar augu mn hvert sinn sem g opna hana.

Greinarnar sem vitnar eru hugugavera mjg og vekja svipinn upp tvr spurningar mnum huga.

 1. Hefur veri kanna hvort koma jkla slandi og rennsli jkul- og ferksvatnsa fylgi einhvern htt virkni slar?
 2. Hva merkir etta reynd "Looking more closely at the data they say that the correlation between Sunspot Number and low water flow rates is stronger than that between flow rates and the incidence of Galacric Cosmic Rays suggesting that the chief influence on climate here is probably changes in solar irradiance and not changes in cosmic rays affecting levels of cloudiness over the region studied." Gengur etta einhvern htt berhgg vi kenningar Svensmarks og hvers gti veri a vnta r CLOUD tilraununum?

Krar kvejur

Albert

Albert Albertsson (IP-tala skr) 22.4.2010 kl. 16:19

6 Smmynd: gst H Bjarnason

g var rtt essu a koma r bltr um Suurlandi til a skoa afleiingar gossins. mean hafa borist nokkrar athugasemdir...

Hskuldur. g held a a s engin plitk essu v loftslagsml koma arna hvergi vi sgu. arna er einfaldlega veri a bera saman mliggn, annars vegar virkni slar, .e. talningu slbletta og aflestur af vatnsharmli fljtinu, en samkvmt greininni er hann 900 km fr sum rinnar og mliggnin fr rinu 1903. g hef ekki neina tr a hfundar su a falsa mliggn, enda tti a vera auvelt a nlgast essi ggn r vatnsharmlinum. g tk ekki eftir a neitt vri rtt um loftslagsbreytingar greinunum tvm, en vel getur veri a mr hafi yfirsst.

sjlfu sr kemur mr etta ekki vart. g hef rekist nokkrar svipaar greinar ur, og man aftir a einni greininni kom fram a hugi manna beindist a v hvort hgt yri a nota svona niurstur til a sj fyrir venjuleg urrka- ea rigningatmabil Afrku, og reyna a bregast vi tma til a minnka hrifin lf flks ar.

Vi hr Jrinni bum nbli vi breytilega stjrnu. Svo nlgt a jrin er nnast ystu lgum "lofthjps" slar, ar sem slvindurinn bls sfellt af mismiklum styrk. (essa dagana eru vsindamenn beinlnis sjunda himni vegna trlegra mynda sem veri hafa a berast af slinni fr njum gervihnetti. Sj hr). Eiginlega arf a ekki a koma vart breytingar slinni endurspeglist msum fyrirbrum umhverfis okkur.

Arnar. a kemur fram greininni a um er a ra eina af strstu rum jarar, Paran Suur-Amerku. Hn safnar varni af svi sem er 300 sinnum strra en sland, annig a veri er a mla mealstreymi r fjlmrgum fljtum, m, lkjum og sprnum svinu, enda er mealstreymi rinnar um 20.000 rmmetrar sekndu. a er um 200 sinnum meira rennsli en smilegu fljti hr landi me um 100 m3/s. ar sem etta er a mestu ea llu leyti rigningavatn, er vatnshin Paran mlikvari mealrkomu grarstru svi.

greinunum er einnig fjalla um Colorado fljti mikla og verr hennar. Hluti vatnsins henni kemur fr jklum Andesfjalla og er v ekki hreint rigningavatn eins og Paran. Samt eru niurstur svipaar. greinunum (r eru tvr og nausynlegt a skoa bar) er einnig vsa rannsknir rennsli annarra fljta, vatnsh stuvtnum og breytingar monsnvindum, og fylgnina vi breytingar virkni slar.

gst H Bjarnason, 22.4.2010 kl. 17:19

7 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Albert.

g veit ekki til ess a kanna hafi veri hr landi hvor koma jkla ea rennsli a hr landi fylgi breytingum virkni slar.

Fyrir mrgum rum (1999) s g mynd Skjrttu Vatnamlinga ar sem breytilegt vatnsmagn Kleifarvatni kom fram. Sj hr. Maur gti tra a vatnsbor Kleifarvatni tti a fylgja nokku mealrkomu, vegna ess a enginn lkur ea streymir vatni, og engin fr v ofanjarar. fljtu bragi fannst mr sem greina mtti slsveifluna vatnsharmlingunni og v bei spentur eftir framhaldinu. En kom Suurlandsskjlftinn og botn Kleifarvatns var hriplekur... v miur, v a hefi veri mjg frlegt a fylgjast me nstu rin. Sj umfjllun hr eldgamalli "bloggsu". ar stendur:

" frttabrfi Vatnamlinga "Skjrttunni" m sj sveiflur vatnsh Kleifarvatns. Engar r renna Kleifarvatn, og engar fr v. A minnsta kosti ekki ofanjarar. v mtti tla, a vatnsbor ess s mlikvari mealrkomuna. ar m sj reglubundna sveiflu, sem nr yfir ratug ea svo. Er sveiflan takt vi 11-ra slsveifluna ea NAO? Hva finnst r? Kanski er etta bara tilviljun, eins og svo margt anna nttrunni. - San mtti spyrja: Getur veri a Norur-Atlantshafssveiflan s einhverjum takti vi breytingar slinni, svipa og Dr. Theodor Landscheidt telur gilda um Kyrrahafssveifluna El-Nio?

Vatnsh Kleifarvatns r Skjrttunni:

Vatnsh Kleifarvatns r Skjrttunni

a er sem sagt i margt nttrunni sem veldur sveiflum veurfari, sveiflum sem stai geta yfir ratugi.

Vatnsbor Kleifarvatns fellur mjg hratt um essar mundir (2001), en vi Suurlandsskjlftana opnuust sprungur botni vatnsins, svo varast verur a draga fljtfrnislegar lyktanir!"

Kannski vri a verugt verkefni fyrir einhvern, t.d. jarfrinema, a kanna svona ml sem lokaverkefni?

---

Auvita veit g ekkert um stuna fyrir essari fylgni. a gti auvita veri um a ra breytingar skjafari sem valda breytilegri rkomu (Svensmark), en a gti lka veri a stan s a breytingar slinni hafi einhver hrif rkjandi vinda svinu, sem aftur hafa hrif rkomu. Ea breytingar hafinu... Hef ekki minnstu hugmynd, en frlegt vri a vita hvort essi fylgni s bundin vi Suur-Amerku ea s a finna var. greinunum er vitna til svipara hrifa annars staar, svo ekki er vst a etta fyrirbri s stabundi.

Vi verum bara a skoa svona fyrirbri me opnum hug og varast a draga of miklar lyktanir strax. Smm saman safnast frleiksbrunninn og vi hldum fram a lra. Meal annars me hjlp manna eins og Svensmark, hver svo sem niurtaan verur CERN. a tti a fara a styttast a vi frttum eitthva.

gst H Bjarnason, 22.4.2010 kl. 17:47

8 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

gst: Athugasemd Vilhjlms krafist ess a g kmi fram me essa tengingu, g var alls ekki a ra plitk loftslagsmla (g einbeiti mr frekar a vsindunum)- en g er sammla r, a er ekki hgt a tengja essa grein vi loftslagsbreytingar hefbundnum skilningi - en mgulega er um a ra sambrilegar veurfarsbreytingar og snt hefur sig a hgt er a tengja vi stabundnar breytingar Norur Evrpu, samanber frtt loftslag.is: Ltil slvirkni klir Norur-Evrpu).

Varandi Kleifarvatn, hef g ekki tr a hgt s a tengja sveiflur v vatni - nema ef hgt vri a tiloka msar breytingar tengdum jarhrringum fyrst.

Hskuldur Bi Jnsson, 22.4.2010 kl. 18:16

9 Smmynd: gst H Bjarnason

athugasemd #6 minntist g grein ar sem Afrka kemur vi sgu. Man a hn var eftir WJR Alexander, en ekki nkvmlega hva hn heitir. Gti hafa veri essi grein: Linkages between solar activity, climate predictability and water esource development.

W J R Alexander, F Bailey, D B Bredenkamp, A van der Merwe and N Willemse

inngangi stendur:

"This study is based on the numerical analysis of the properties of routinely observed
hydrometeorological data which in South Africa alone is collected at a rate of more than
half a million station days per year, with some records approaching 100 continuous years
in length. The analysis of this data demonstrates an unequivocal synchronous linkage
between these processes in South Africa and elsewhere, and solar activity. This confirms
observations and reports by others in many countries during the past 150 years.
It is also shown with a high degree of assurance that there is a synchronous linkage
between the statistically significant, 21-year periodicity in these processes and the
acceleration and deceleration of the sun as it moves through galactic space. Despite a
diligent search, no evidence could be found of trends in the data that could be attributed
to human activities.


It is essential that this information be accommodated in water resource development and
operation procedures in the years ahead".

gst H Bjarnason, 22.4.2010 kl. 18:58

10 Smmynd: Magns skar Ingvarsson

Takk fyrir frbra og frandi heimasu gst. a er samt dltil fljtfrnivilla essu bloggi: Ef vatnasvi Paran er 3.100.000 km2 er a „bara“ 30 sinnum sland en ekki 300. En hva er eitt „nll“ milli vina?

Magns skar Ingvarsson, 22.4.2010 kl. 23:10

11 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir bendinguna Magns. Satt er a, maur arf a gta sn nllunum :-)
etta er komi lag nna.

gst H Bjarnason, 23.4.2010 kl. 05:31

12 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Albert.

Varandi athugasemd na #5:

Hr er mynd sem snir styrk geimgeisla og slblettatluna fr 1958. Sast uppfrt nvember 2009.

Myndin er fr vefsunni http://www.climate4you.com Kaflinn "Sun" sem hgt er velja vinstri jaar.

Variation of cosmic ray intensity and monthly sunspot activity since 1958 according to the Germany Cosmic Ray Monitor in Kiel (GCRM) and NOAA's National Geophysical Data Center (NGDC), respectively. High sunspot activity correlates with low cosmic ray intensity, and vice versa. Last month incorporated: August 2009 (GCRM) and October 2009 (NGDC). Last diagram update: 6 November 2009.

 • Click here to download the entire series of monthly GCRM cosmic ray counts since January 1958.

 • Click here to download the entire series of monthly NOAA NGDC sunspot number since January 1749.

Galactic cosmic rays (GCR) are energetic particles originating from space that impinge on Earth's atmosphere. Almost 90% of all the incoming cosmic ray particles are protons, about 9% are helium nuclei (alpha particles) and about 1% are electrons (beta minus particles). The term "ray" is a misnomer, as cosmic particles arrive individually, not in the form of a ray or beam of particles.

The flux of galactic cosmic rays varies inversely with the solar cycle. Svensmark and Friis-Christensen (1997) suggested that galactic cosmic rays enhance low cloud formation, explaining variations on the order of 3 percent global total cloud cover over a solar cycle. A 3 percent cloud cover change corresponds to a radiative net change of about 0.5 W/m2, which may be compared with the IPCC 2007 estimate of 1.6 W/m2 for the total effect of all recognized climatic drivers 1750-2006, including release of greenhouse gasses from the burning of fossil fuels.Click here to read more about clouds in general, and click here to read more about the climatic influence of clouds.

gst H Bjarnason, 23.4.2010 kl. 12:11

13 identicon

hugaverar greinar , og samsvrunin a g , samt nokku lngu tmabili , virkar nokku sannfrandi, annars var g n a velta fyrir mr srstaklega mean g renndi yfir fyrri greinina, hvort vi a ttu ekki a sjst merki um a Itaipu-stflan, sem er sannarlega ekkert smri , hefi einhver hrif rennsli , og skekkti jafnvel myndina, g lt mr allavega detta hug a aukningin rennsli Parannnarinnar sem sst seinustu 30 rin vri hugsanlega einhver htt tengt v vatnsrennslinu, a fellur nokkurn veginn tma saman vi hvenr safnlni kom gagni, og ess utan held g a rfarveginum hafi eitthva veri breytt, voru hugsanlega einhverjar minni r svinu teknar inn r breytingar , a var allavega ekki ng rennsli fyrir meir en svo sem tv Krahnjkver, ( afli verinu er hinsv. 14 Gw = 20 Krhnjkar ) fossunum(Igazu) sem hurfu.

Svo var a etta me samsvrunina vi GCR, g hlt endilega a a yrfti a telja "muonur"-nar , en ekki heildar streymi til a f verulega ga samsvrun, a la Svensmark , arar agnir vru ekki ngu orkumiklar til a hafa hrif lgsk, er kannski ea ekkt samband milli nevtrnutlu fr Climax(?) Colorado og mjnuflis.?

Bjssi (IP-tala skr) 24.4.2010 kl. 04:23

14 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir Bjssi.

Varandi risastfluna Itapu held g a ekki beri miki hrifum hennar vegna ess a mliggnin eru su til eins og fram kemur greinunum. annig dempast allar skammtmasveiflur verulega. mynd-3 fyrri greininni er mynd sem snir htnihluta breytinganna. ar m einmitt sj mikinn topp ri 1982, sama r og uppistulni var fyllt. tli sta toppsins s Itapu? hefi g frekar tt von minna streymi mean lni var fylt en samkvmt greininni Wikipedia tk a ekki langan tma.

gst H Bjarnason, 24.4.2010 kl. 08:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 11
 • Sl. slarhring: 11
 • Sl. viku: 83
 • Fr upphafi: 762628

Anna

 • Innlit dag: 9
 • Innlit sl. viku: 66
 • Gestir dag: 9
 • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband