Almyrkvi tunglsins vetrarslstum 2010 og Bergr Blfelli...

tofranott.jpg

Vonandi verur veur hagsttt slandi til a njta tunglmyrkvans sem verur hmarki klukkan 8:17 fyrramli. Almyrkvinn stendur yfir milli klukkan 7:40 og 8:54, eiginlega eim tma sem landsmenn fara til vinnu.

etta sinn er almyrkvinn merkilegur atburur, v almyrkva tungli hefur ekki bor upp vetrarslstur san ri 1638, og nst verur a ekki fyrr en ri 2094. Hva sem v lur, eru vetrarslstur einn merkilegasti tmi rsins, v fer daginn a lengja aftur og hjrtum okkar fer a birta njan leik. Vi frum jafnvel a lta okkur dreyma um vori...

Eiginlega er essi mynd eins konar fjlublr draumur. Hn er tekin sunnudaginn 19. desember 2010, .e. tveim dgum fyrir vetrarslstur. Klukkan var ekki nema hlf fjgur, en samt var slin n gengin vi viar. Mninn var mttur til leiks.

Birtan var einstk og var bloggarinn nnast bergnuminn ar sem hann st vi fossinn Faxa Tungufljti. Litadrin var me lkindum, en erfitt er a n slkum tfraljma mynd.

Bli bjarminn er skuggi jarar, en fjlubli ea bleiki liturinn ofar himninum birta slar sem var ngengin til viar. myndinni famast dagurinn og nttin og renna saman eitt.

Var einhver sveimi tfrabirtunni egar dagur og ntt runnu saman?
bakgrunni rs snvi aki fjalli Blfell. egar kristni fr a breiast t um landi, bj risinn Bergr Blfelli samt konu sinni Hrefnu sem hvatti bnda sinn til a flytjast brott fr essum olandi hvaa kirkjuklukkunum niri bygginni. Hann fr hvergi en hn fri sig norur fyrir Hvtrvatn ar sem heitir Hrefnubir.
Bergr geri sr dlt vi byggamenn og fr stundum suur sveit til a nlgast nausynjar. Eitt sinn heimlei ba hann bndann Bergstum a gefa sr a drekka. Bndi fr heim og stti drykkinn en Bergr hj me staf snum holu berg vi tnftinn. Bergr drakk ngju sna og akkai. Sagi hann bnda a geyma jafnan sru holunni, ella hlytist verra af, og mundi hn ar hvorki frjsa n blandast vatni. san hefur veri geymd sra kerinu og skipt um rlega. Veri misbrestur ar vera landeigendur fyrir hppum. Sast gerist a ri 1960 og missti bndinn allar kr snar.
egar aldurinn frist yfir Bergr fr hann eitt sinn niur a Haukadal og ba bndann um a tryggja sr legsta ar sem heyrist klukknahlj og rniur, og ba hann a flytja sig dauan Haukadal.

Til merkis um a hann vri dauur yri gngustafur hans vi bjardyrnar Haukadal. skyldi bndi vitja hans hellinum Blfelli og hafa a launum a, sem hann fyndi kistli hans. Bndi fr eftir essum tilmlum og fann ekkert anna en urr lauf kistlinum og lt au vera. Vinnumaur hans fyllti vasa sna af laufum og egar eir voru komnir niur Haukadal me lki, voru au orin a gulli. Bndinn lt jara Bergr noran kirkjunnar ar sem er aflangur hryggur og bratt niur a Bein. ar heitir n Bergrsleii. Hringurinn, sem var gngustaf Bergrs, er sagur pra kirkjuhurina.
Bergstair eru rskammt fr fossinum Faxa, handan Tungufljts. Bergr er enn ann dag dag sveimi essum slum og marga vini. ar meal ann sem essar lnur ritar egar lengsta ntt rsins er rtt a hefjast...
fyrramli mun tungli svo klast snum fegursta skra...
tunglmyrkvi2.jpg

Stkka m myndir me v a smella tvisvar r.
---


Gamlir pistlar skrifair af svipuu tilefni:

Laugardagur, 22. desember 2007 Vetrarslstur, hnufeti, tminn og jlakveja

Laugardagur, 20. desember 2008 Vetrarslstur 21/12: Bein tsending fr 5000 ra gmlu grafhsi rlandi...

Gleileg Jl


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

g hef raunar ekkert vit stjrnufri ea hreyfingum himintungla. En hr ber ekki saman: Samkvmt grein Daily Telegraph var a ri 1554, ekki 1638 sem etta gerist sast. En fleiri en tala um seinna rtali. Hver hefur rtt fyrir sr?

Vilhjlmur Eyrsson, 21.12.2010 kl. 18:29

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Vilhjlmur

g hef essar tlur fr vefsu NASA. Sj nest essari su:

http://science.nasa.gov/science-news/science-at-nasa/2010/17dec_solsticeeclipse/

ur hfu menn ttst finna rtali 1378 en a reyndist rangt. Va er a rtal nefnt.

gst H Bjarnason, 21.12.2010 kl. 20:36

3 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

Annars datt mr hug a a kunni a eiga tt, a jlanskt tmatal var gildi va Evrpu fram 18. ld, tt Gregorus pfi hafi teki a nverandi upp snu yfirrasvi strax 1582. Danir (og slendingar) tku upp ngildandi tmatal upp r 1700 og Bretar 1753 a mig minnir. etta gti rugla alla treikninga manna essu efni.

Vilhjlmur Eyrsson, 22.12.2010 kl. 13:45

4 identicon

Gleileg jl

og takk fyrir ga su.

hrur Jnsson (IP-tala skr) 22.12.2010 kl. 18:51

5 Smmynd: Halldr Jnsson

Gleileg jl frndi til n og inna og akka r fyrir essa fallegu frslu og myndina me, etta hreyfir vi gmlum Tungnahjrtum ar sem Bergr sinn sta.

Halldr Jnsson, 25.12.2010 kl. 17:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 12
  • Sl. slarhring: 19
  • Sl. viku: 136
  • Fr upphafi: 762050

Anna

  • Innlit dag: 8
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir dag: 7
  • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband