Mánudagur, 20. desember 2010
Almyrkvi tunglsins á vetrarsólstöðum 2010 og Bergþór í Bláfelli...
Vonandi verður veður hagstætt á íslandi til að njóta tunglmyrkvans sem verður í hámarki klukkan 8:17 í fyrramálið. Almyrkvinn stendur þó yfir milli klukkan 7:40 og 8:54, eiginlega á þeim tíma sem landsmenn fara til vinnu.
Í þetta sinn er almyrkvinn merkilegur atburður, því almyrkva á tungli hefur ekki borð upp á vetrarsólstöður síðan árið 1638, og næst verður það ekki fyrr en árið 2094. Hvað sem því líður, þá eru vetrarsólstöður einn merkilegasti tími ársins, því þá fer daginn að lengja aftur og í hjörtum okkar fer að birta á nýjan leik. Við förum jafnvel að láta okkur dreyma um vorið...
Eiginlega er þessi mynd eins konar fjólublár draumur. Hún er tekin sunnudaginn 19. desember 2010, þ.e. tveim dögum fyrir vetrarsólstöður. Klukkan var ekki nema hálf fjögur, en samt var sólin ný gengin við viðar. Máninn var mættur til leiks.
Blái bjarminn er skuggi jarðar, en fjólublái eða bleiki liturinn ofar á himninum birta sólar sem var nýgengin til viðar. Á myndinni faðmast dagurinn og nóttin og renna saman í eitt.
Var einhver á sveimi í töfrabirtunni þegar dagur og nótt runnu saman?
Til merkis um að hann væri dauður yrði göngustafur hans við bæjardyrnar í Haukadal. Þá skyldi bóndi vitja hans í hellinum í Bláfelli og hafa að launum það, sem hann fyndi í kistli hans. Bóndi fór eftir þessum tilmælum og fann ekkert annað en þurr lauf í kistlinum og lét þau vera. Vinnumaður hans fyllti vasa sína af laufum og þegar þeir voru komnir niður í Haukadal með líkið, voru þau orðin að gulli. Bóndinn lét jarða Bergþór norðan kirkjunnar þar sem er aflangur hryggur og bratt niður að Beiná. Þar heitir nú Bergþórsleiði. Hringurinn, sem var á göngustaf Bergþórs, er sagður prýða kirkjuhurðina.
Gamlir pistlar skrifaðir af svipuðu tilefni:
Föstudagur, 22. desember 2006 Vetrarsólstöður, og sólin áfram í ham næstu árin...
Laugardagur, 22. desember 2007 Vetrarsólstöður, hænufetið, tíminn og jólakveðja
Laugardagur, 20. desember 2008 Vetrarsólstöður 21/12: Bein útsending frá 5000 ára gömlu grafhýsi á Írlandi...
Mánudagur, 21. desember 2009 Sólstöður í dag og dagurinn hænufeti lengri á morgun - Undarleg mynd...
Gleðileg Jól
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Umhverfismál | Breytt 24.12.2010 kl. 07:35 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.12.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 764727
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég hef raunar ekkert vit á stjörnufræði eða hreyfingum himintungla. En hér ber ekki saman: Samkvæmt grein í Daily Telegraph var það árið 1554, ekki 1638 sem þetta gerðist síðast. En fleiri en þú tala um seinna ártalið. Hver hefur rétt fyrir sér?
Vilhjálmur Eyþórsson, 21.12.2010 kl. 18:29
Sæll Vilhjálmur
Ég hef þessar tölur frá vefsíðu NASA. Sjá neðst á þessari síðu:
http://science.nasa.gov/science-news/science-at-nasa/2010/17dec_solsticeeclipse/
Áður höfðu menn þóttst finna ártalið 1378 en það reyndist rangt. Víða er þó það ártal nefnt.
Ágúst H Bjarnason, 21.12.2010 kl. 20:36
Annars datt mér í hug að það kunni að eiga þátt, að júlíanskt tímatal var í gildi víða í Evrópu fram á 18. öld, þótt Gregoríus páfi hafi tekið það núverandi upp á sínu yfirráðasvæði strax 1582. Danir (og Íslendingar) tóku upp núgildandi tímatal upp úr 1700 og Bretar 1753 að mig minnir. Þetta gæti ruglað alla útreikninga manna í þessu efni.
Vilhjálmur Eyþórsson, 22.12.2010 kl. 13:45
Gleðileg jól
og takk fyrir góða síðu.
hörður Jónsson (IP-tala skráð) 22.12.2010 kl. 18:51
Gleðileg jól frændi til þín og þinna og þakka þér fyrir þessa fallegu færslu og myndina með, þetta hreyfir við gömlum Tungnahjörtum þar sem Bergþór á æ sinn stað.
Halldór Jónsson, 25.12.2010 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.