Vetrarsólstöður í dag: Lengsta nótt ársins að baki...

 

 

solsetur_2011.jpg

 


Vetrarsólstöður eru í ár 22. desember. Sólin er í dag lægst á lofti, dagurinn stystur og nýliðin nótt sú lengsta á árinu. Á morgun fer sólin að hækka á lofti og dagurinn að lengjast, þó ekki muni nema hænufeti fyrst í stað.  Áður en við vitum af fer vorilmur að finnast í lofti, fuglar að syngja, ástin blómstrar og vorið er komið!

 

"Fyrsta sólarhring frá sólstöðum lengist sólargangurinn í Reykjavík um 9 sekúndur. Annan daginn lengist hann um 27 sekúndur og þriðja daginn um 44 sekúndur. Þetta eru sem sagt "hænufetin" í Reykjavík. Á Akureyri er fyrsta hænufetið 12 sekúndur, hið næsta 37 sekúndur og hið þriðja 62 sekúndur", stendur í grein eftir Þorstein Sæmundsson sem birtist í Almanaki Háskólans árið 1993.  Greinina má lesa hér.


 

 Myndin er tekin fyrir skömmu í uppsveitum Árnessýslu.

 

 

candle-b.jpg
 

Gleðileg Jól

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Mér finnst alltaf dálítið notaleg tilhugsun að nú fari sólin að hækka á lofti.

Gleðileg jól, Ágúst og takk fyrir ánægjuleg bloggsamskipti á árinu.

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.12.2011 kl. 08:40

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Í mínum huga er sá dagur þegar daginn tekur að lengja á ný, ávallt einn sá besti á árinu.  Gleðileg jól og takk fyrir frábær blogg hér á árinu.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.12.2011 kl. 16:15

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Takk fyrir kveðjurnar Gunnar og Ásdís og Gleðileg Jól. Takk sömuleiðis fyrir blogg ykkar.

Vafalítið eru jólin upprunalega hátíð ljóssins þegar hækkandi sól er fagnað.  Hér er gömul grein úr Mogganum 1931 byggð á ritgerð Páls Vídalíns lögmanns, Jól og Heiðni. 

Ágúst H Bjarnason, 22.12.2011 kl. 20:42

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár frændi og þín fjölskylda

Halldór Jónsson, 23.12.2011 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 762109

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband