Spurningar sem f verur svar vi ur en rtt verur um langtmaleigu Grmsstum Fjllum...

grodurkort.jpg

ur en Grmsstair Fjllum vera leigir tlendingi til 40 ra, ea 99 ra eins og hann vill sjlfur, urfa nokkur atrii a liggja skrt fyrir. arna er um 300 ferklmetra af landsvi jari hlendisins a ra, annig a etta er ml sem snertir alla slendinga.
300 ferklmetrar eru 30 sund hektarar.

g tri ekki ru en svr vi neangreindum spurningum liggi fyrir. g neita a tra v a menn geti veri svo miklir kjnar a ana t samninga n ess a skoa mli. v ska g eftir a ailar sem starfa fyrir okkur tmabundi vi stjrn lands og sveitarflaga upplsi okkur n egar um a sem eir vita. Menn vera einnig a gera sr grein fyrir a munnlegir samningar vi tlendinga um hva til stendur a gera hafa ekkert gildi, eir vera a vera skriflegir og liggja fyrir ur en rtt er um langtmaleigu.

1) Er vita hverju er tlunin er a fjrfesta, en rtt hefur veri um 20 milljara krna fjrfestingu?

2) ljsar fregnir eru af hteli og golfvelli, en slkt kostar ekki nema brot af 20 milljrunum.

3) Mun essum fjrmunum vera eytt hr innanlands, ea er a miklu leyti um a ra fjrmagn sem nota verur til a kaupa efni og vrur erlendis?

4) Vera inaarmenn, tknimenn og verkamenn, sem starfa munu vi framkvmdina, a strstum hluta slenskir, ea vera eir a mestu tlendingar?

5) Vera starfsmenn htelsins, golfvallarins og alls hins sem koma skal, slendingar, ea vera eir flestir fluttir inn?

6) Veri starfsmennirnir knverskir, hve margir vera eir?

7) Hvernig munu starfmennirnir ba? Verur reist orp svinu fyrir ea hhsi/bablokk?

8) Heyrst hefur a reikna s me flugvelli Grmsstum, vntanlega til a flytja feramenn til og fr landinu. Er a rtt?

9) Ef flugvllur verur gerur tengslum vi helsamstuna, hver mun sinna tollgslu og landamraeftirliti, ..m. Schengen eftirliti? Hver mun kosta a?

10) Er htta a essi hugsanlegi flugvllur trufli rfakyrr hlendisins?

11) urfa framkvmdir essum 30.000 hektara lands a fara umhverfismat?

12) Hefur Umhverfisruneyti og Umhverfisstofnun ekki ungar hyggjur af essu mli sem fylgja munu ltt afturkrfar framkvmdir jari hlendisins?

13) Hafa Nttruverndarsamtk ekki hyggjur af run mla? Landvernd?

14) Er htta a leigutaki muni hindra umfer feramanna um essa 30 sund hektara lands? a vri vntanlega lglegt, en hva kynni mnnum a detta hug...

15) Gerir vntanlegur leigutaki sr grein fyrir eim reglum og skyldum sem gilda hr landi m.a. jara- og balgum, t.d. varandi smlun fjr og arar skyldur vi samflagi?

16) Er htta grarlegu slysi eins og egar knverskir athafnamenn tluu sr stra hluti Kalmar Svj ri 2006, en allt fr vaskinn eins og hlfbygg hs og opnir hsgrunnar bera fagurt vitni um? (Sj hr, hr, hr, hr, hr). Kalmar lru menn drkeypta lexu, og gtum vi lrt miki af reynslu Sva. Snska rkissjnvarpinu var snd heimildarmynd um etta furulega ml, og er vonandi a RV snir mynd sem allra fyrst. Sj Kineserna Kommer.

17) Er essi vntanlegi samningur um langtmaleigu fordmisgefandi?

18) Hafa menn lesi varnaaror Dr. gsts Valfells sem eitt sinn var forstumaur Almannavarna rkisins og lengi prfessor kjarnorkuverkfri vi bandarskan hskla? Hafa menn hugleitt innihald greinarinnar? Grein hans nefnist Gangi hgt um gleinnar dyr, og birtist 13. desember s.l. Sj hr.

19) Mun vntanlegur leigutaki krafinn um tryggingar fyrir v a einu og llu veri fari eftir eim lgum, reglum og venjum sem gilda slandi?

20) Sjlfsagt hef g gleymt einhverjum spurningum, - eim m bta vi seinna...

Uppfrt:

Vibtarspurningar sem komi hafa fram athugasemdum og var. (Ef til vill verur fleiri atrium btt vi hr ef sta er til):

21) Hva gerist a 40 (ea 99) rum linum ea egar samningnum lkur? Hvernig verur me mannvirkin og allt raski?

Verur skilyrt samningnum a leigutaki skili landinu sama standi og hann tk vi v?

Ea, arf landeigandi etv. a leysa til sn ll mannvirkin og greia fyrir? Munum a etta eru 20 milljarar sem veri er a ra um og landeigandinn (sveitarflagi) gti urft a borga. a arf v a gta sn egar og ef samningur er gerur.

22) Hver ber kostna af vegager og gatnager, arennsli og frrennsli, rafmagni o..h. Hva um lgslu ? Er a rki ea sveitarflg sem sem tekur ann hluta a sr eins og oftast er gert r fyrir?


23) a er ljst a fjlda starfsmanna arf til a starfa vi htel, golfvelli o.fl. sem tilheyra 20 milljara fjrfestingunni Grmsstum. Vntanlega munu flestir ba stanum, srstaklega ljsi ess a samgngur essum landshluta geta veri erfiar a vetri til. Hver mun reka grunnjnustu vi bana, svo sem leikskla, grunnskla, heilsugslu...? Lknisjnusta vi htelgesti? Lendir etta allt sveitarflaginu? - Ea er reikna me a etta veri allt saman knverskt orp, eins konar Chinatown?24) Vetur eru harir essum slum. Munu koma fram auknar krfur um a vegakerfinu s haldi opnu? Hver mun bera kostna af v?

25) Hefur utanrkisruneyti lti kanna hvort slenskum athafnamnnum standi til boa a taka leigu ea kaupa 0,3% af Kna?

N getur auvita vel veri a allar hliar essa mls hafi veri skoaar og skjalfestar, og a allt s lagi. Ef svo er, ber vikomandi yfirvldum a sjlfsgu skylda a upplsa okkur um a.

Ef svar vi llum essum spurningum liggur ekki fyrir, verur a afla eirra skriflega ur en rtt verur um langtmaleigu hinu 30.000 hektara landi Grmsstum Fjllum.

Um a hljta allir sannir slendingar a vera sammla.

Hitt er svo anna ml a a getur veri erfitt a taka "rtta" kvrun svona flknu mli. a eru til aferir sem auvelda slkt, en essum bloggpistlum hafa einmitt tvr slkar aferir veri kynntar.

nnur aferin nefist slensku nefnist aferin SVT greining. (Styrkur, Veikleiki, gnun, Tkifri), en ensku Ensku SWOT analysis. (Strength, Weakness, Opportunity, Threat). essi einfalda aferi var kynnt essum bloggpistli um Icesave mli.

Svo er til enn flugri httugreining sem kynnt var rum bloggpistli um Icesave mli snum tma. essi aferafri getur nst llum vel egar eir standa frammi fyrir kvaranatku ar sem mli er sni og httur margar og mismunandi. Sama hvort a er fjrmlum, framkvmdum ea stjrnmlum. Sama hvort a er jflaginu, vinnustanum ea einkalfinu. Hn er notu vi strframkvmdir og jafnvel notu af inginu og runeytum stralu.

Bar essar aferir gtu nst vel eim sem urfa a fjalla um framkvmdir eins og r sem komi hafa til greina Grmsstum.


gangid-haegt-haegt-um-gledinnar-dyr---agust-valfells----crop.jpg


Tv- ea rsmelli mynd til a stkka og lesa grein.
Gangi hgt um gleinnar dyr.

a er fyrir llu!mbl.is Huang fagni ekki of snemma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Allt gar spurningar sem arf a svara. gykist getasvara fyrir ig spurningu #13:

"J"

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.5.2012 kl. 18:08

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Hver ber kostna af vegager og gatnager, arennsli og frrennsli, rafmagni o..h. Hva um lgslu ? Er a rki sem tekur ann hluta a sr eins og oftast er gert r fyrir. Og Gunnar: Fyrst segir "J" viltu ekki benda tarleg ggn varandi etta sem "ykist" vita?

Jn Steinar Ragnarsson, 5.5.2012 kl. 20:28

3 identicon

g tla svo sem ekki vera meneina srstaka tortryggni en mr finnst a a tti a upplsa okkur um nnur fjrfestingaverkefni ts Nps erlendri grundu, einhverra hluta vegna finnst mr a au hafi ekki gengi eftir.

Alfre Dan (IP-tala skr) 5.5.2012 kl. 21:46

4 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Reynslan, Jn, reynslan. a er alveg sama hva framkvmt, ef a er utan Reykjavkur. fara nttruverndarsamtk lmingunum.

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.5.2012 kl. 22:04

5 Smmynd: Bjrn Geir Leifsson

Sniugir essir knverjar... Ekki hgt a kaupa landi, kaupir maur bara sveitarstjrnina og annig beint eigandann. Jafngildir eignarhaldi. Minnir a egar kaupsslumenn rna banka. eir brjtast ekki inn, eir bara kaupa hann.

Svo er ekki fyrr bi a rtta fram litlafingur ur en kallinn fer a kfa upp handlegginn og kra t 99 ra samning sem jafngildir bkstaflega eignarhaldi.

g tek undir hvert atriigst.

Kynnti mr fyrir nokkru etta me vintri knverja hr Svj og maur fyllist bara skelfingu. g held a sveitavargurinn hafi ekki hugmynd um hva eir eru a kalla yfir sig. a m nnast ganga t fr v a ef af einhverjum framkvmdum verur su forsendurnar svipaar og reynslan hefur snt annars staar. a fyllist allt af skeygum undirborguum og illa me frnum verkamnnum. Allar mgulegar reglur og stalar vera brotnir. Upp rsa meira og minna nt hs sem aumingja byggingarfulltrarnir hafa ekki vi a setja t og svo rllar allt hliina og skattgreiendur urfa a kosta rif og hreinsun eins og hr var raunin.

Er einhver stakk binn a koma viti fyrir vivaningana sveitarstjrninni?

Bjrn Geir Leifsson, 5.5.2012 kl. 22:24

6 Smmynd: mar Ragnarsson

a voru ekki nttruverndarsamtk sem hfnuu sk Bandarkjamanna um a taka land leigu fyrir rjr herstvar 1945 til 99 ra, Gunnar.

mar Ragnarsson, 6.5.2012 kl. 05:39

7 Smmynd: gst H Bjarnason
Fyrir rttu ri var g vi strf Kena. a var berandi hve mikil hrif Knverja eru ar. jarhitasvi einu s g 5 stra gufujarbora. Hugsanlega voru eir fleiri. Allir voru knverskir og starfsmenn smuleiis. Ungur maur k mr rma hundra klmetra a flugvellinum Nairobi og spjlluum vi leiinni. Hann var me masters prf tlvunarfri, tti konu og brn, en fkk enga vinnu vi sitt hfi. Lifi v a snattast me tlendinga. Hann sndi mr m.a. framkvmdir vi vegager, ar meal mislg gatnamt. Hann sagi mr a verktakarnir fr sama landi og voru a bora hefu ann htt a flytja me sr nnast alla starfsmenn. eir ru aeins sem ynnu me skflu og ttu hana helst sjlfir. a var flki sem lifi vi mikinn skort og lt sr ngja lg laun til a eiga fyrir mat. Hinn vel menntai blstjri var greinilega sr. Mjg sr. Kena eru margar vinnufsar hendur og ykir bum essa fallega lands etta mjg blugt upp a horfa.

Va Kena er unni vi vegager og arar framkvmdir ennan htt. Mr ykir lklegt a a s einnig raunin rum lndum Afrku.


Kena er einstaklega fallegt land sem minnir um margt sland. Innfddir eru gilegir vikynningu og greinilegt a ar br gott flk sem er stolt og ber hfui htt. ar er mikill jarhiti og sums staar m sj hraun sem runni hefur fyrir tiltlulega skmmu. ar er grarmikill sigdalur hslttunni (East African Rift) sem minnir nokku landslagi vi ingvelli, enda m va sj klettabelti eins og okkar jgari. a er rugglega auvelt a vera stfanginn af essu landi og j. Loftslag er einstaklega gott og gilegt rtt fyrir a landi s vi mibaug, og hjlpar a til hve a liggur va htt.


Ftkt er mikil og va mjg sr en ar br einnig vel mennta flk. a er v skiljanlegt a bum skuli srna a horfa upp tlendinga flytja vinnuafl me sr inn landi og ekki nota r vinnufsu hendur sem ar eru fyrir. a ttast g a veri einnig raunin hr, bi mean framkvmdum stendur og einnig eftir a. Hver verur arurinn ?

gst H Bjarnason, 6.5.2012 kl. 06:54

8 Smmynd: Sigurur Alfre Herlufsen

Krar akkir fyrir ennan pistil herra gst H. Bjarnason.

Mjg arfar spurningar sem hljta a koma svr vi fr vikomandi runeytum.

Allt arf a vera uppi borinu.

Hr er tala um ratugir og grarlega strt landssvi.

rf sveitarflagsins fyrir f kassann er skiljanleg, en eir sem aeins standa fjr eiga a hafa langtmahugsun a leiarljsi.

g endurtek akkir til n og eirra sem fylgja mlinu eftir eins skelegglega.

Bi samt alla a tala um mlefni virulegum ntum og ekki nota or eins og "sveitavargur", "skeygum" og fleira slkum dr. a gerir ekkert anna en a setja mli lgra plan en a verskuldar.

Sigurur Alfre Herlufsen, 6.5.2012 kl. 09:58

9 Smmynd: Gstaf Nelsson

essu skrtna mli sannast hi fornkvena gst, a engir borgarmrar eru svo hir a asni klyfjaur gulli komist ekki yfir .

Gstaf Nelsson, 6.5.2012 kl. 17:08

10 Smmynd: rhallur Birgir Jsepsson

Hafi g teki rtt eftir frttum, slenska rki (jin) 30% Grmsstaalandsins a skiptu. Er rki aili a essum samningum vi Huang?

rhallur Birgir Jsepsson, 6.5.2012 kl. 22:57

11 Smmynd: Bjrn Geir Leifsson

tilefni af viringarverri umvndun S.A.H.:

g bi hina gu Knversku j afskunar a hafa fljtfrinni umru ntt mr eitt af sameinandi tlitseinkennum eirra, hina srstu augnumger.

Hins vegar tel g aila sem hr eru a lta gullklfinn teyma sig, vel eiga skili umrtt kjarnyri. a hefur iullega komi fyrir slenskum bkmenntum sustu ratuga og ess vegna sinn sess. g er hrddur um a umrddir ailar su a vinna til ess. a reyndar eftir a koma betur ljs hver viringu skili ea ekki essu mli en egar g skoa umfjllun og myndir af v hvernig Kinverskir kaupsslumenn hafa fari a ri sinu hlistum verkefnum hr ti, fer um mig.

Bjrn Geir Leifsson, 7.5.2012 kl. 04:40

12 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir athugasemdina Bjrn Geir. ar sem starfar sem lknir Svj er mikilvgt a sem skrifar um skelfilega reynslu Sva essum mlum. Vi verum rtt a vona a vi slendingar sum ekki svo bleygir (rmar vart vi sk...) a lta slkt endurtaka sig hr landi. Okkur er alveg trandi til slks ef g ekki okkur rtt...

Svo er a ein spurning til vibtar:

Hva gerist a 40 (ea 99) rum linum ea egar samningnum lkur? Hvernig verur me mannvirkin og allt raski?

Verur skilyrt samningnum a leigutaki skili landinu sama standi og hann tk vi v?

Ea, arf landeigandi etv. a leysa til sn ll mannvirkin og greia fyrir? Munum a etta eru 20 milljarar sem veri er a ra um og landeigandinn (sveitarflagi) gti urft a borga. a arf v a gta sn egar og ef samningur er gerur.

gst H Bjarnason, 7.5.2012 kl. 06:55

13 identicon

73.000 gistintur ri 5* hteli Fjllum, ar sem golfvllurinn er bara opinn 2 mnui? Ef kallinn hefi bei um l undir lver ea lhreinsunarst ea minnkarkt ea..., hefi maur kannski tra essu. Hva hafa eir sem hafa reynt a reka sjoppu stanum um essi form a segja? Mig grunar a a s bi hreint mjl og kttur sekknum, svo maur nefni ekki anna sem banna er a segja dgum pltsks rtttrnaar.

Gunnlaugur Johnson (IP-tala skr) 7.5.2012 kl. 11:13

14 Smmynd: gst H Bjarnason

Heimskringlu er frsgn af v a lafur Haraldsson Noregskonungur sendi hirmann sinn, rarin Nefjlfsson, til a bija Norlendinga a gefa sr Grmsey. En Einar Eyjlfsson veringur kom veg fyrir a me ru sem hefur lengi veri minnum hf.


„En um Grimsey er at at ra, ef aan er engi hlutr flutr, s er til matfanga er, m ar fa her manns, ok ef ar er tlendr herr, ok fari eir me langskipum aan, tla ek mrgum kotbndunum muni ykkja vera rngt fyrir durum.“

„Ok egar er Einar hafi etta mlt ok innt allan tveg enna, var ll ala snin me einu samykki, at etta skyldi eigi fst. S rarinn erindislok sn um etta ml.“

N vantar okkur srlega Einar vering...

gst H Bjarnason, 7.5.2012 kl. 13:07

15 Smmynd: gst H Bjarnason

Holl lesning af gefnu tilefni:

Heimskringla.
lafs saga helga.
lafur konungur sendi etta sumar rarin Nefjlfsson til slands me erindum snum og hlt rarinn skipi snu t r rndheimi er konungur fr og fylgdi honum suur Mri.

Sigldi rarinn haf t og fkk svo miki hrabyri a hann sigldi tta dgrum til ess er hann tk Eyrar slandi og fr egar til alingis og kom ar er menn voru a Lgbergi, gekk egar til Lgbergs.

En er menn hfu ar mlt lgskil tk rarinn til mls Nefjlfsson: „Eg skildist fyrir fjrum nttum vi laf konung Haraldsson. Sendi hann kveju hinga til lands llum hfingjum og landstjrnarmnnum og ar me allri alu karla og kvinna, ungum manni og gmlum, slum og veslum, gus og sna, og a me a hann vill vera yar drottinn ef r vilji vera hans egnar en hvorir annarra vinir og fulltingsmenn til allra gra hluta.“

Menn svruu vel mli hans. Kvust allir a fegnir vilja a vera vinir konungs ef hann vri vinur hrlandsmanna.

tk rarinn til mls: „a fylgir kvejusending konungs a hann vill ess beiast vinttu af Norlendingum a eir gefi honum ey ea tsker er liggur fyrir Eyjafiri er menn kalla Grmsey, vill ar mt leggja au gi af snu landi er menn kunna honum til a segja en sendi or Gumundi Mruvllum til a flytja etta ml v a hann hefir a spurt a Gumundur rur ar mestu.“

Gumundur svarar: „Fs em eg til vinttu lafs konungs og tla eg mr a til gagns miklu meira en tsker a er hann beiist til. En hefir konungur a eigi rtt spurt a eg eigi meira vald v en arir v a a er n a almenning gert. N munum vr eiga stefnu a vor milli, eir menn er mest hafa gagn af eyjunni.“

Ganga menn san til ba. Eftir a eiga Norlendingar stefnu milli sn og ra etta ml. Lagi hver til slkt er sndist. Var Gumundur flytjandi essa mls og sneru ar margir arir eftir v.

spuru menn hv Einar brir hans rddi ekki um. „ykir oss hann kunna,“ segja eir, „flest glggst a sj.“

svarar Einar: „v em eg frinn um etta ml a engi hefir mig a kvatt. En ef eg skal segja mna tlan hygg eg a s muni til vera hrlandsmnnum a ganga eigi undir skattgjafir vi laf konung og allar lgur hr, vlkar sem hann hefir vi menn Noregi. Og munum vr eigi a frelsi gera einum oss til handa heldur bi oss og sonum vorum og allri tt vorri eirri er etta land byggir og mun nau s aldregi ganga ea hverfa af essu landi. En tt konungur sj s gur maur, sem eg tri vel a s, mun a fara han fr sem hinga til er konungaskipti verur a eir eru jafnir, sumir gir en sumir illir. En ef landsmenn vilja halda frelsi snu v er eir hafa haft san er land etta byggist mun s til vera a lj konungi einskis fangstaar , hvorki um landaeign hr n um a a gjalda han kvenar skuldir r er til lskyldu megi metast. En hitt kalla eg vel falli a menn sendi konungi vingjafir, eir er a vilja, hauka ea hesta, tjld ea segl ea ara hluti er sendilegir eru. Er v vel vari ef vintta kemur mt. En um Grmsey er a a ra ef aan er engi hlutur fluttur s er til matfanga er m ar fa her manns. Og ef ar er tlendur her og fari eir me langskipum aan tla eg mrgum kotbndunum muni ykja vera rngt fyrir durum.“

Og egar er Einar hafi etta mlt og innt allan tveg enna var ll ala snin me einu samykki a etta skyldi eigi fst. S rarinn erindislok sn um etta ml.

gst H Bjarnason, 7.5.2012 kl. 13:16

16 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Mr finnst ttinn vi Huang Nupo og form hans grmsstum vera hysterukennd. Hann telur sig geta flutt inn fjlda feramanna fr Kna ennan sta. etta er vntanlega vel grunda hj honum og g skil ekki hyggjur manna um a etta s raunhft. Mtti halda a slenska jin vri a htta eigin peningum fjrfestinguna.

Maurinn ekkir inn markainn Kna og hefur ar sambnd. Slaki .

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.5.2012 kl. 23:38

17 Smmynd: Hjrds Vilhjlmsdttir

a sem mr skylst, er a etta svi s rokraskat. Af hverju a planta ar golfvelli og flugvelli ?

Af hverju tti honum a takast betur en okkur sjlfum, a f landsmenn sna hinga meira mli en n er ? Vilja eir vera arna roki og kulda 20 milljara htel veri glsilegt ?

Og svo skil g ekki form hans um a a taki htt 20 r a byggja htel arna og fleira. Nstum 20 r. a tekur ekki slkan tma fyrir mann me fulla vasa fjr. En hvar fkk hann peningana, egar mest allt er rkiseigu Kna og erfitt fyrir menn a fjrfesta ar, eir su aan.

En ef etta verur, eigum vi a skilyra a allir sem starfi arna komi af ESB svinu, enda er okkur ekki skylt a veita rum en eim atvinnuleyfi hr. Vi hgnumst ekki neitt v ef etta verur rki rki snu. Ekki neitt, sennilegast tpum v ef vi urfum a sj um eftirlit og fleira vegna flugvallar.

Man ekki betur en bandarski herinn hafi sloppi vi a skila landinu eins og a var og enn eru restar eftir va, m.a Hlmsfjalli Bolungarvk ( ji, ekki svo alltof sleip fjallanfnum;)), rtt fyrir a skriflegir samningar hafi kvei um a landinu yri skila hreinu. Og svo fengu nokkrir klkuvinir a nnast eiga allar byggingar ar....

Hjrds Vilhjlmsdttir, 8.5.2012 kl. 13:17

18 identicon

Hva er mli me a landsbyggar flk ltur alltaf svo a borgarbar megi ekki tj sig um umhverfisml? er landi eitthva minna okkar en eirra?

Gummi (IP-tala skr) 8.5.2012 kl. 19:15

19 identicon

Hvernig er tad, m hver sem er byggja flugvll hvar sem er . Jeg var ad spekulera ad kaupa/leigja land i Kina. kv fr Norge

einar olafsson (IP-tala skr) 8.5.2012 kl. 19:16

20 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hann er ekki a fara a byggja neinn flugvll arna. eir sem eru me kkinn buxunum af hrslu vi ennan voalega Knverja, eru a reyna a troa essari hugmynd inn hj flki. Tm vitleysa og hystera.

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.5.2012 kl. 21:50

21 Smmynd: gst H Bjarnason


g vona innilega a eir sem fjalla um essi ml beri gfu til a skoa vel allar hliar mlsins, vega og meta af skynsemi, ur en kvrun veur tekin, hver sem s kvrun verur. raun yrfti formlegt httumat a fara fram, eins og gert er til dmis vegna strri framkvmda, og er jafnvel krafa stralska inginu. a er g aferafri til a forast httur og mistk.

svona mli m ekki lta stjrnast af tilfinningum ea hjarhegun. skalt mat verur a ra. Vi megum ekki lta dollaraglampa augum villa okkur sn.

a hefur veri sagt a Knverjar hugsi ldum. Oft virist sem vi slendingar num ekki a hugsa meir en vikur fram tmann. ll vitum vi hvernig fer.
Einar veringur var skynsamur maur sem kunni a hugsa ldum. Hann komst a niurstu sem okkur ykir skynsamleg, mrgum ldum sar. var a Grmsey, n eru a Grmsstair. Vonandi f slenskir ramenn gan dm sgunnar egar ar a kemur.

gst H Bjarnason, 9.5.2012 kl. 07:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.4.): 14
  • Sl. slarhring: 17
  • Sl. viku: 79
  • Fr upphafi: 762117

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband