Alþjóðlegur dagur skóga er í dag 21. mars - Myndband - Nytjaskógrækt á beru landi...

 

 

 

Verðlaus hektari lands gæti skilað 2 milljóna arði eftir 50 ár.

Alþjóðlegur dagur skóga er föstudaginn 21 mars 2014. Í tilefni dagsins hefur Skógrækt ríkisins sett saman myndskeið með ljósmyndum og fróðleik um nytjaskógrækt á beru landi. Sýnt hefur verið fram á að hægt er að rækta timburskóga á íslenskum eyðimörkum og fá veruleg verðmæti úr skóginum eftir 50-80 ár.

Í stað eyðisanda á láglendi, sem ná yfir um 12% landsins, getum við fengið dýrmætt skóglendi. Einn hektari sem nú gefur af sér einn til tvo þúsundkalla á ári með sauðfjárbeit gæti gefið af sér tvær milljónir eftir 50 ár ef ræktuð er alaskaösp.

Skógrækt bætir landið, skapar atvinnu, treystir búsetu, byggir upp sjálfbær vistkerfi, vinnur gegn landeyðingu, jarðvegstapi og uppblæstri. Sveiflum haka og ræktum nýjan skóg
!


Lesið meira hér og hér á vef Skógræktar ríkisins.


  www.skogur.is

 

 

Fróðlegt myndband:


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 762143

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband