Ný rannsókn: Sólsveiflan tengist loftslagsbreytingum.

 

solar_cycle_h_881165.jpg

 

 

Fyrir fáeinum dögum (16. júlí) birtist nokkuð merkileg frétt hér á vef National Science Foundation. Tilefnið var rannsókn sem kynnt var í tímaritinu Journal of Climate sem gefið er út af American Meteorological Society fyrr í þessum mánuð.

Vísindamenn finna tengingu milli sólsveiflunnar og loftslags á heimsvísu svipaða áhrifum El Nino/La Nina. (Scientists find link between solar cycle and global climate similar to El Nino/La Nina).  (Sjá aths. #5).

"These results are striking in that they point to a scientifically feasible series of events that link the 11-year solar cycle with ENSO, the tropical Pacific phenomenon that so strongly influences climate variability around the world."

Þetta hljóta að teljast nokkur tíðindi. Frétt National Science Foundation er birt í heild hér fyrir neðan.

Lesa má um National Science Foundation hér:

The National Science Foundation (NSF) is an independent federal agency created by Congress in 1950 "to promote the progress of science; to advance the national health, prosperity, and welfare; to secure the national defense…" With an annual budget of about $6.06 billion, we are the funding source for approximately 20 percent of all federally supported basic research conducted by America's colleges and universities. In many fields such as mathematics, computer science and the social sciences, NSF is the major source of federal backing. MORE

 --- --- ---

 

head.gif

 


Press Release 09-139
Solar Cycle Linked to Global Climate

Drives events similar to El Niño, La Niña

July 16, 2009

Establishing a key link between the solar cycle and global climate, research led by scientists at the National Science Foundation (NSF)-funded National Center for Atmospheric Research (NCAR) in Boulder, Colo., shows that maximum solar activity and its aftermath have impacts on Earth that resemble La Niña and El Niño events in the tropical Pacific Ocean.

The research may pave the way toward predictions of temperature and precipitation patterns at certain times during the approximately 11-year solar cycle.

"These results are striking in that they point to a scientifically feasible series of events that link the 11-year solar cycle with ENSO, the tropical Pacific phenomenon that so strongly influences climate variability around the world," says Jay Fein, program director in NSF's Division of Atmospheric Sciences. "The next step is to confirm or dispute these intriguing model results with observational data analyses and targeted new observations."

The total energy reaching Earth from the sun varies by only 0.1 percent across the solar cycle. Scientists have sought for decades to link these ups and downs to natural weather and climate variations and distinguish their subtle effects from the larger pattern of human-caused global warming.

Building on previous work, the NCAR researchers used computer models of global climate and more than a century of ocean temperature to answer longstanding questions about the connection between solar activity and global climate.

The research, published this month in a paper in the Journal of Climate, was funded by NSF, NCAR's sponsor, and by the U.S. Department of Energy.

"We have fleshed out the effects of a new mechanism to understand what happens in the tropical Pacific when there is a maximum of solar activity," says NCAR scientist Gerald Meehl, the paper's lead author. "When the sun's output peaks, it has far-ranging and often subtle impacts on tropical precipitation and on weather systems around much of the world."

The new paper, along with an earlier one by Meehl and colleagues, shows that as the Sun reaches maximum activity, it heats cloud-free parts of the Pacific Ocean enough to increase evaporation, intensify tropical rainfall and the trade winds, and cool the eastern tropical Pacific.

The result of this chain of events is similar to a La Niña event, although the cooling of about 1-2 degrees Fahrenheit is focused further east and is only about half as strong as for a typical La Niña.

Over the following year or two, the La Niña-like pattern triggered by the solar maximum tends to evolve into an El Niño-like pattern, as slow-moving currents replace the cool water over the eastern tropical Pacific with warmer-than-usual water.

Again, the ocean response is only about half as strong as with El Niño.

True La Niña and El Niño events are associated with changes in the temperatures of surface waters of the eastern Pacific Ocean. They can affect weather patterns worldwide.

The paper does not analyze the weather impacts of the solar-driven events. But Meehl and his co-author, Julie Arblaster of both NCAR and the Australian Bureau of Meteorology, found that the solar-driven La Niña tends to cause relatively warm and dry conditions across parts of western North America.

More research will be needed to determine the additional impacts of these events on weather across the world.

"Building on our understanding of the solar cycle, we may be able to connect its influences with weather probabilities in a way that can feed into longer-term predictions, a decade at a time," Meehl says.

Scientists have known for years that long-term solar variations affect certain weather patterns, including droughts and regional temperatures.

But establishing a physical connection between the decadal solar cycle and global climate patterns has proven elusive.

One reason is that only in recent years have computer models been able to realistically simulate the processes associated with tropical Pacific warming and cooling associated with El Niño and La Niña.

With those models now in hand, scientists can reproduce the last century's solar behavior and see how it affects the Pacific.

To tease out these sometimes subtle connections between the sun and Earth, Meehl and his colleagues analyzed sea surface temperatures from 1890 to 2006. They then used two computer models based at NCAR to simulate the response of the oceans to changes in solar output.

They found that, as the sun's output reaches a peak, the small amount of extra sunshine over several years causes a slight increase in local atmospheric heating, especially across parts of the tropical and subtropical Pacific where Sun-blocking clouds are normally scarce.

That small amount of extra heat leads to more evaporation, producing extra water vapor. In turn, the moisture is carried by trade winds to the normally rainy areas of the western tropical Pacific, fueling heavier rains.

As this climatic loop intensifies, the trade winds strengthen. That keeps the eastern Pacific even cooler and drier than usual, producing La Niña-like conditions.

Although this Pacific pattern is produced by the solar maximum, the authors found that its switch to an El Niño-like state is likely triggered by the same kind of processes that normally lead from La Niña to El Niño.

The transition starts when the changes of the strength of the trade winds produce slow-moving off-equatorial pulses known as Rossby waves in the upper ocean, which take about a year to travel back west across the Pacific.

The energy then reflects from the western boundary of the tropical Pacific and ricochets eastward along the equator, deepening the upper layer of water and warming the ocean surface.

As a result, the Pacific experiences an El Niño-like event about two years after solar maximum. The event settles down after about a year, and the system returns to a neutral state.

"El Niño and La Niña seem to have their own separate mechanisms," says Meehl, "but the solar maximum can come along and tilt the probabilities toward a weak La Niña. If the system was heading toward a La Niña anyway," he adds, "it would presumably be a larger one."

-NSF-

Media Contacts
Cheryl Dybas, NSF (703) 292-7734 cdybas@nsf.gov
Rachael Drummond, NCAR (303) 497-8604 rachaeld@ucar.edu

The National Science Foundation (NSF) is an independent federal agency that supports fundamental research and education across all fields of science and engineering. In fiscal year (FY) 2009, its budget is $9.5 billion, which includes $3.0 billion provided through the American Recovery and Reinvestment Act. NSF funds reach all 50 states through grants to over 1,900 universities and institutions. Each year, NSF receives about 44,400 competitive requests for funding, and makes over 11,500 new funding awards. NSF also awards over $400 million in professional and service contracts yearly.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Þakka þér fyrir þetta. Það er fróðlegt að sjá þessa niðurstöðu sem í sjálfu sér er í samræmi við margt annað sem bendir til þess að hnattræn hlýnun sé ekki af mannavöldum heldur vegna náttúrulega sveiflna sem við höfum ekki áhrif á. Þá er það merkilegt miðað við niðurstöður sem koma fram í bók Nigel Lawson fyrrum fjármálaráðherra Bretlands "An appeal to reason" að ekki hefur verið um hlýnun að ræða á þessari öld og hlýjasta árið sem hefur mælst var árið 1936 að því er mig minnir.

Það er sérkennilegt miðað við þau takmörkuðu vísindi sem liggja að baki manngerðri hlýnun jarðar að forustumenn helstu iðnríkjanna nema Kína og Indlands skuli ætla að leggja trilljóna skatta á heimsbyggðina á grundvelli þess sem ég hef kallað pólitísk veðurfræði.

Jón Magnússon, 19.7.2009 kl. 12:57

2 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ég þakka fyrir þetta einnig. Mig grunar stundum að áhrif sólarinnar á hita jarðar felist að einhverju leyti í áhrifum hennar á hafið, t.d. öflugri Golfsstraumur með öflugri sólvirkni. Kannski fæ ég það einhverntíma staðfest.

En út af því sem Jón segir þá verður að aðskilja tvennt. Annarsvegar langtímahlýnun af mannvöldum og svo sveiflur sem eiga sér stað af náttúrulegum völdum, t.d. sólinni, en hvort tveggja getur átt sér stað á sama tíma.

Einnig má ég til með að leiðrétta misskilning hjá Jóni með hlýjasta árið (1934) en þar var bara um að ræða Bandaríkin en ekki heiminn allan. 1998 er yfirleitt talið það hlýjasta í heiminum, NASA er með 2005, en bæði árin voru miklu hlýrri en 1934, nema menn lumi á einhverjum nýjum sannleik.

Emil Hannes Valgeirsson, 19.7.2009 kl. 16:33

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

Það sést nú alveg hérna á fróni,þegar sólblettir eru í lágmarki að það er enn skaflar niður í miðjar hlíðar ólíkt því sem hefur verið.

Fannar frá Rifi, 19.7.2009 kl. 20:43

4 identicon

Þakka þér fyrir þessa færslu Ágúst.

Ég renndi yfir textann sem var í þessari fréttatilkynningu frá NSF (gat ekki fundið greinina sjálfa) og sýnist þetta allt saman ágætlega merkilegt. Vildi þó spyrja þig beint: Telur þú að þessi rannsókn sé eitthvað að gefa í skyn að loftlagsbreytingar þær sem tengdar hafa verið aukningu gróðurhúsalofttegunda sé vegna þessara sk. solar cycle?

Mér sýnist t.d. þingmaðurinn fyrrverandi misskilja þessa tilvitnun þína með þeim hætti. Ég sé þó að þú segir það alls ekki - en vildi einvörðunga fá á hreint að ég væri ekki að misskilja.

Greinin sýnist mér vera tengja "solar cycle" við ENSO (það er El Nino-áhrif) en ekkert er minnst á að solar cycle skýri þæ miklu loftlagsbreytingar sem hafa verið tengdar við gróðuhúsalofttegundir. Leiðréttu mig ef ég hef rangt fyrir mér.

Magnús Karl Magnússon (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 22:40

5 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Ég tel ekki að hægt sé að lesa út úr þessari færslu (eða greininni að sem Ágúst vitnar í) að hnattræn hlýnun geti ekki verið af mannavöldum. Ég tel að hér sé verið að rannsaka einn af þeim þáttum (eins og ENSO-fyrirbærin) sem magna (eða draga úr) loftslagsbreytingum. Sumir þættir í náttúrunni er s.s. þannig að þeir magna áhrif loftslagsbreytinga (t.d. El-Nino) en aðrir draga úr (t.d. La-Nina og minni styrkur sólar). Þó að við fáum betri vitneskju um samband þessara hluta sem Ágúst skrifar um hér í færslunni, þá er ekki hægt að segja að þessi niðurstaða segi neitt til um að hlýnunin geti ekki verið af mannavöldum eins og Jón ályktar hér að ofan. Þar fyrir utan eru hlýjustu ár í heiminum frá því mælingar hófust um 1880 flest nær okkur í tíma. Eins og sjá má t.d. hér og hér. Það eru engin ár frá 4. áratugnum á topp 20 listanum yfir hlýjust ár í heiminum samkvæmt því...

PS. Ég vil einnig koma með örlitla athugasemd við þýðinguna hér, svona af því ég vil hafa þetta rétt

Vísindamennirnir telja sig hafa fundið tengingu milli sólsveiflunnar og hnattrænna loftslagsbreytinga svipað og áhrifa El Nino/La Nina. (Scientists find link between solar cycle and global climate similar to El Nino/La Nina). 

Ætli það væri ekki réttara að orða þetta svo:

Vísindamenn finna tengingu milli sólsveiflunnar og loftslags á heimsvísu svipaða áhrifum El Nino/La Nina.

Það er ekki talað um Global Climate Change - heldur aðeins Global Climate, sem er svipað og hægt er að segja um El Nino og La Nina sem hafa áhrif á loftslag á heimsvísu, en hafa í sjálfu sér enginn bein áhrif á þær hnattrænu loftslagsbreytingar sem við upplifum núna, önnur en hugsanlega að magna eða draga úr áhrifunum.

Mbk.

Sveinn Atli Gunnarsson, 19.7.2009 kl. 22:44

6 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Magnús. Ég held það fari ekki milli mála að verið er að fjalla um áhrif 11 ára Schwabe sveiflunnar á veðurfar. Ekki langtímaáhrif og því ekki hitahækkunina sem varð á síðust öld. Það er frekar að menn horfi til langtímasveifna í sólinni varðandi slíkt, en það er ekki verið að fjalla um það í þessari grein.

Menn hafa mest beint sjónum sínum að lengri sveiflum, svo sem 22-ára Hale sveiflunni, 88 ára Gleissberg sveiflunni eða 210 ára Suess sveiflunni. Sjá t.d. hér http://pubs.usgs.gov/fs/fs-0095-00/fs-0095-00.pdf.  Listi yfir nokkrar greinar um svipað er hér: http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/908785/

Það sem er nýtt eða frekar óvenjulegt í þessari grein er (held ég) að þeir virðast vera að greina áhrif 11-ára sveiflunnar, sem margir hafa talið illmögulegt vegna dempanda áhrifa hins mikla massa sem er í sjónum. Það hafa þó fleiri talið sig hafa fundið slíkt samband milli 11 ára sveiflunnar og veðurfars. Þar á meðal er Dr. Will Alexander sem hefur verið að tengja úrkomu og vatnsmagn í ám í Suður Afríku við 11-ára sólsveifluna.

Ágúst H Bjarnason, 19.7.2009 kl. 23:27

7 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Svatli. Það er auðvitað erfitt að þýða nákvæmlega svo öllum líki. Ég gerði mér vel grein fyrir því og er það ástæðan fyrir því að ég setti ensku setninguna óbreytta innan sviga strax fyrir aftan þýðinguna. Einnig forðaðist ég að þýða annað úr greininni af sömu ástæðu.

Ágúst H Bjarnason, 19.7.2009 kl. 23:35

8 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Nýlegt efni fyrir þá sem gaman hafa af svona málum, en algerlega án ábyrgðar bloggarans :

Grein í The Independent

Dr. David Whitehouse
The missing sunspots: Is this the big chill?
http://www.independent.co.uk/news/science/the-missing-sunspots-is-this-the-big-chill-1674630.html

Very Low Solar Activity Causes Some to Speculate About a New Dalton Minimum
http://www.associatedcontent.com/article/615061/very_low_solar_activity_causes_some.html?cat=58

Climate Research News
Quiet Sun: Who Saw it Coming?
http://climateresearchnews.com/2009/04/quiet-sun-who-saw-it-coming/

Nú er það spurning, hvers megum við vænta? Ekki veit ég það...

Ágúst H Bjarnason, 19.7.2009 kl. 23:54

9 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Ég átta mig á því að erfitt er að þýða svona greinar og teksta. Í þessu tilviki er um hreina viðbót að ræða í þýðingunni, sem vert væri að leiðrétta í sjálfri færslunni, þó svo enski tekstinn komi þar fram. Þar af leiðandi vildi ég koma á framfæri vinsamlegri ábendingu varðandi þetta.

Sveinn Atli Gunnarsson, 19.7.2009 kl. 23:55

10 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sveinn Atli. Ég breytti þessu núna í morgunsárið. Takk fyrir ábendinguna.

Ágúst H Bjarnason, 20.7.2009 kl. 05:43

11 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Takk fyrir innlitið Jón.  Það er örugglega margt sem við eigum ólært. Þó svo að þessi ákveðna grein fjalli fyrst og fremst um skammtímaáhrif sólar á veðurfar, þá er þessi rannsókn örugglega mikilvægt innlegg til að efla skilning okkar.

Ágúst H Bjarnason, 20.7.2009 kl. 05:57

12 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk kærlega fyrir mig. Ég stal myndinni og nota sem toppmynd hjá mér.

Ásdís Sigurðardóttir, 20.7.2009 kl. 09:56

13 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Áhugavert!

Sjá eftirfarandi grein sem birtist í gær (20. júlí) í The New York Times:

 New York Times

 http://www.nytimes.com/2009/07/21/science/space/21sunspot.html?pagewanted=1&_r=1&em

Is the Sun Missing Its Spots?

Úr greininni:

"“...It’s been as dead as a doornail,” David Hathaway, a solar physicisthe Sun perked up in June and July, with a sizeable clump of 20 sunspots earlier this month.Now it is blank again, consistent with expectations that this solar cycle will be smaller and calmer, and the maximum of activity, expected to arrive in May 2013 will not be all that maximum. at NASA’s Marshall Space Flight Center in Huntsville, Ala., said a couple of months ago...."

MEIRA...

Ágúst H Bjarnason, 21.7.2009 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 69
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband