Lendingin tunglinu fyrir 40 rum, geimskotin slandi, og mislegt anna minnissttt frekar lttum dr...

Bloggarunum er minnisstur dagurinn fyrir 40 rum egar menn stigu fyrsta sinn tungli. Jarneskar geimverur gengu ar um og sendu myndir til jarar, r sjust ekki rauntma slenska sjnvarpinu, ef g man rtt. Bloggarinn var ennan dag staddur ggnum Eldborg Mrum, sem er eiginlega ekki svipaur tunglgg... Smile

a er auvita miki fjalla um ennan merkisatbur fjlmilum essa dagana, annig a essi pistill er frekar persnulegum ntum og fjallar um kynni bloggarans af geimvsindum. Stjrnufrivefnum www.stjornuskodun.is er aftur mti ein besta slenska umfjllunin um ennan strmerkilega atbur.

Tvisvar kom hpur verandi tunglfara til finga slandi. eir feruust um hlendi fylgd jarfringanna Gumundar Sigvaldasonar og Sigurar rarinssonar. Skammt fr skju var nafnlaust gil. Sagan segir a eir flagar hafi gefi v nafni Nautagil viringaskyni vi geimfarana. Hvers vegna Nautagil? Auvita vegna ess a enska ori yfir geimfara er astronaut LoL

a var miki a gerast geimferamlum essum rum. rin 1964 og 1965 var allnokkrum geimflaugum skoti fr slandi upp 440 klmetra h eins og fjalla er um essum pistli: Geimskot Frakka slandi ... Iceland Space Center ... Myndir

Bloggarinn var ar staddur bi skiptin og tk fjlmargar myndir.

Fyrstu kynnin af geimferum voru egar Rssar sendu upp Sptnik ri 1957. Um ann atbur var blogga hr: Upphaf geimaldar 1957. Sptnik 50 ra dag 4. oktber.

Bloggaranum er auvita minnissttt egar hann s ennan fyrsta gervihntt svfa um himinhvolfi klukkan sex a morgni. Undarleg tilfinning hrslaist um tlf ra guttann sem s alvru geimfar svfa yfir Reykjavk. Ekki lei lngu ur en hann hafi sma sr ltinn stjrnukki r pappahlk, gleraugnalinsu og litlu stkkunargleri. essi frumsti kkir stkkai 50 sinnum og ngi til a skoa ggana tunglinu og tungl Jpiters.

Um skei var fylgst me brautum gervihnatta, en hugamenn va um heim voru fengnir til a tmasetja og stasetja brautir gervihnatta mia vi fastastjrnur til a hgt vri a reikna t ttleika efstu laga lofthjpsins me hlisjn af breytingum brautum eirra. etta var um 1965. Strt umslag merkt me stru letri "On Her Majestys Service" me tlvutprentunum kom einu sinni mnui, en me hjlp eirra var hgt a reikna t nokkurn vegin braut gervihnattanna yfir Reykjavk. Mrgum tti essi pstur fr Englandi undarlegur og jafnvel grunsamlegur, og enn undarlegra a sj manninn rna upp stjrnuhimininn me stjrnuatlas og skeiklukku Tounge

Bloggarinn starfai san hsklarunum tv sumur Hloftadeild Raunvsindastofnunar ar sem meal annars var fylgst me hrifum slar segulsvi jarar me tkjabnai Segulmlingastinni. ur hafi bloggarinn unni frtmum a vihaldi tkja essari st.

a kemur v kannski ekki mjg vart hugi bloggarans slinni og hrifum hennar lf okkar jararba. Vi bum j nbli vi stjrnu sem vi kllum Sl.

Stjrnuskournarflag Seltjarnarness www.astro is er eina flag hugamanna um stjrnur og stjrnuskoun hr landi. a var frekar kmskt hvernig a kom til a bloggarinn gekk a merka flag, en hann hafi oft heyrt um a, en misskili nafni herfilega. Hlt nefnilega a a vri einhver einkaklbbur Seltirninga.

Svo var a eitt sinn sem oftar a hann var a skiptast tlvupstum vi Ilan nokkurn Manulis srael. Ilan spyr mig hvort g s ekki Stjrnuskoanaflaginu, en g hva svo ekki vera. Hann segir a Guni Sigursson s formaur essa flags og a g skuli hafa samband vi hann. g ekkti auvita Dr. Guna Sigursson kjarnelisfring sem hafi m.a unni hj CERN. Hann vann nefnilega sama hsi og hafi g oft rtt vi Guna. g stkk auvia tveim skrefum upp stigann milli ha og var kominn flagi innan fimm mntna! ar var g san fein r stjrnarmaur. Um Guna og Stjrnuskounarflagi hafi Ilan lesi tmaritinu ga Sky & Telescope.

a er annars af Ilan Manulis a frtta a nokkru sar naut hann ess heiurs a smstirni var nefnt eftir honum. a nefnist 13615 Manulis, en David H Levy og Carolyn Shoemaker uppgtvuu a og nefndu eftir Ilan sem er ekktur srael fyrir huga smstirnum... Levy og Shoemaker eru lklega ekktust fyrir a hafa fyrst fundi eina frgustu halastjrnuna Shoemaker-Levy-9 sem rakst me miklu brambolti Jpiter ri 1994. Svona er heimurinn stundum ltill... Smile

a er auvita margs a minnast svona merkisdegi og hugurinn fer flug. etta verur a ngja, enda bloggarinn kominn langt t fyrir efni... Vonandi fyrirgefst rausi, en a er ekki hverjum degi sem manni er boi fertugsafmli Joyful.

---

a er annars merkilegt til ess a hugsa a ri 1961 kva Kennedy a menn skyldu heimskja tungli ur en ratugurinn vri liinn. a var fyrir tpri hlfri ld. a er enn merkilegra a menn stu vi etta fyrirheit og fr ltt me a. Fru ekki bara eina fer heldur nu sinnum og lentu tunglinu sex sinnum. Um a m lesa hr. etta snir okkur hvers vi erum megnug egar viljinn er fyrir hendi. v miur fr orkan nstu rum strsbrlt strveldanna.

Hva gerist meira ri 1969? flaug anna tkniundur fyrsta sinn, nefnilega hljfra otan Concorde. Jmb otunni Boeing 747 var lka reynsluflogi. Breska Harrier orustuotan sem getur teki loft lrtt er fr svipuum tma. Menn voru svo sannarlega hugumstrir essum rum!

Ein spurning a lokum: Hafi i sr geimverur? Alien

(Sm bending: Erum vi jararbar ekki geimverur? :-)

Sj umfjllun um Appollo 11 www.stjornuskodun.is

Til hamingju me afmli Wizard


Sj kvikmyndir hr.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sds Sigurardttir

essi tunglfer er eitt af v sem g gleymi aldrei.

sds Sigurardttir, 20.7.2009 kl. 19:18

2 Smmynd: Baldur Fjlnisson

Jamm og g gleymi aldrei egar g sat Njaboi ri 1979 og horfi Alien.

Baldur Fjlnisson, 20.7.2009 kl. 23:50

3 Smmynd: Brjnn Gujnsson

s frttina RUV kvld. einnig tt um tunglferirnar National Geographic (frekar en Discovery). g hef ekki veri srlega mikill samsriskenningamaur, en ein spurning vaknai hj mr.

n voru eir rr sem fru ta fer. einn (hvers nafn g ekki man)var eftir murskipinu mean Armstring og Baldrin skruppu niur tungli.

er ll myndataka af eim flgum ar eins og einhver hafi stjrna myndavlinni. tilt og zoom. ekki sst egar maur horfir tunklfari skjtast upp af yfirbori unglsins. hver tk myndina af v atviki og lt myndavlina fylgja tunglfarinu eftir upp? var a ET?

Brjnn Gujnsson, 21.7.2009 kl. 01:00

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Brjnn. g man ekki eftir essu myndbroti sem minnist varandi tilt og zoom, en getur veri a svari s a finna hr: Apollo Moon landing hoax conspiracy theories

a var Michael Collins sem bei murskipinu mean Niel Armstrong og Edvin Aldrin skruppu niur :-)

Sj 40 ra afmlissu NASA hr http://www.nasa.gov/mission_pages/apollo/40th/index.html

gst H Bjarnason, 21.7.2009 kl. 07:39

5 Smmynd: Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Brjnn, getur veri a srt a rugla saman myndskeium fr sari Apollo leingrum? egar Apollo 17 hfst loft fr tunglinu ri 1972 var fjarstr myndavl notu til a fylgjast me geimskotinu. a var ein sjnvarpsmyndavl inni Erninum egar eir tkust loft og hlt Buzz Aldrin henni. g hef skoa ll myndskei sem tekin voru Apollo 11 og hef aldrei s neitt tilt og zoom.

Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is), 21.7.2009 kl. 09:23

6 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Takk fyrir frlegan pistil, skemmtilegur vinkill frsgninni ;)

Sveinn Atli Gunnarsson, 21.7.2009 kl. 10:57

7 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

Hr ma sj er appolo 11 var a lenda tunglinu

http://www.youtube.com/watch?v=OjtJ3GTT5ms

Hr egar appolo 17 fr fr tunglinu

http://www.youtube.com/watch?v=cOdzhQS_MMw

Myndavl a hafa veri fest vi Roverinn og llu fjarstrt fr bandarkjunum.

Veit ekki, a er eitthva vi etta sem virkar ekki voalega sannfrandi - srstaklega ef haft er huga a etta er ekkert hgt dag..

mar Bjarki Kristjnsson, 21.7.2009 kl. 16:45

8 Smmynd: Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Af hverju tti etta ekki a vera hgt dag? Hvlk vitleysa. etta var hgt og etta er hgt nna. essum tma voru menn komnir me reynslu a fjarstra rum knnunarfrum tunglinu, t.d. jeppum sem sfnuu snum. a er erfiara en a fjarstra myndavl.

Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is), 21.7.2009 kl. 18:58

9 Smmynd: gst H Bjarnason

Sj h varandi myndavlarnar http://en.wikipedia.org/wiki/Apollo_TV_camera

ar er meal annars eftirfarandi:

RCA J-Series Ground-Commanded Television Assembly (GCTA)

 • Usage: Apollo 15, Apollo 16 and Apollo 17
 • Resolution: ~ 200 lines
 • Frame rate: 60 frame/s BW / 20 frame/s color (color filters alternated between each field)
 • Color: Field-sequential color system camera
 • Spectral response: 350–700 nm
 • Gamma: 1.0
 • Sensitivity: > 32 dB signal to noise ratio
 • Dynamic range: > 32:1
 • Sensor: Silicon Intensifier Target (SIT) Tube
 • Optics: 6x zoom, f/2.2 to f/22
 • Automatic light control (ALC): average or peak scene luminance

Because of the failure of the camera on Apollo 12, a new contract was awarded to the RCA Astro division in Hightstown, NJ. The RCA system was a new, more sensitive and durable TV camera tube. The design team was headed by Robert G. Horner. The team used newly developed SIT, and the improved images were obvious to the public.

The system was composed of the Color Television Camera (CTV) and the Television Control Unit (TCU). These were connected to the Lunar Communications Relay Unit (LCRU) when mounted on the Lunar Roving Vehicle (LRV).

Once the LRV was fully deployed, the camera was mounted there and controlled by commands from the ground to tilt, pan, and zoom in and out.

gst H Bjarnason, 21.7.2009 kl. 19:24

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.2.): 11
 • Sl. slarhring: 11
 • Sl. viku: 77
 • Fr upphafi: 761214

Anna

 • Innlit dag: 7
 • Innlit sl. viku: 50
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband