Breytingar lofthita sustu 30 ra: Deila um keisarans skegg...?


Splunkunr hitaferill sem segir lti: Myndin hr a ofan snir breytingar hitafari lofthjps jarar sastliinn 30 r samkvmt gervihnattamlingum. sjlfu sr er ekkert merkilegt ea venjulegt vi ennan feril, en vi skulum samt skoa hann aeins nnar.

Ferillinn er af vefsu Dr. Roy Spencer sem sr um rvinnslu mligagna fr gervihnttunum. Ferillinn er nr v sustu gildi eru fr lokum gstmnaar. Mliggnin m sj hr og jafnvel setja Excel ef menn vilja skoa au nnar.

Roy Spencer hefur teikna inn tv frvik sem teja m vst a rekja megi til atbura nttrunni, .e. skammtma klnun vegna eldgossins mikla Mt. Pinatubo 1991 og skammtma hlnun vegna krftugs El Nino Kyrrahafinu 1998.

Hugsanlega er bloggarinn eithva glmskyggn, en ef hann skoar ennan 30 ra hitaferil, og fjarlgir huganum essi tv atvik 1991 og 1998, finnst honum a deila megi ferlinum, og ar me run hitastigs, v sem nst rj tmabil:

1979-2000: Engin breyting hitastigi. Aeins nokku reglulegar sveiflur upp-niur.

2000-2002: Hkkun hitastigs um ca. 0,2 grur C.

2002-2009: Engin breyting hitastigi. Aeins smvgilegar sveiflur upp-niur.

(Reyndar m sj sngga dfu sasta ri sem vntanlega m rekja til La Nina Kyrrahafinu).

Sj arir eitthva meira en bloggarinn r essum hitaferli?

Getur veri a menn su stundum a deila um keisarans skegg?

(Vi skulum hafa huga a 0,2 grur jafngilda v sem nst hitamun tveggja staa nrri yfirbori jarar ar sem harmunur er um 30 metrar, ea fjarlgarmunur norur-suur um 30 klmetrar, samkvmt einhverri umalputtareglu).

Bloggarinn er greinilega alveg gjrsamlega glmskyggn essum notalega sunnudagsmorgni Cool

Uppfrt 8. sept: Sj skringar vi myndina hr fyrir nean athugasemd nmer 16.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hallgrmur Gumundsson

Sll gst....

Hva var a gerast um mitt r 1983 og fram undir 1985 sem verur ess valdandi a a klnar?

Eftir essu lnuriti tekur a lengri tma a n nllinu mia vi til dmis eldgosi mikla Mt. Pinatubo 1991.

Flott sa hj r sem gaman er a fylgjast me....

Kr kveja

Halli.

Hallgrmur Gumundsson, 6.9.2009 kl. 09:50

2 Smmynd: Gumundur Eyjlfur Jelsson

Mr snist a mealhitinn hafi hkka fr 2001 og ni heldur hefur klna sasta ri en snist skv essu grafi vera a hkka aftur ,etta er eftir v sem maur upplifir a hitinn er a hkka.

Gumundur Eyjlfur Jelsson, 6.9.2009 kl. 10:39

3 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Sll gst

etta er svipuu frsla og gerir hr, ar eru nokkrar athugasemdir sem hgt er a skoa aftur...

Hitaferillinn sem vitnar til er tekin efra verahvolfi ea nera heihvolfi, a kemur n ekki vel fram myndinni hj r (gti passa vi 3 myndina hr a nean). Hr a nean eru 4 ferlar sem sna hitaferla sem eru teknir r mismunandi h, ess nr yfirbori jarar, ess meiri hkkun hitastigs, fjra myndinn sem er ferill tekinn heihvolfin (mesta h fr yfirbori jarar af essum 4 ferlum) snir klnun ar. Sj nnar hr.

Channel TLT Trend Comparison

Channel TMT Trend Comparison

Channel TTS Trend Comparison

Channel TLS Trend Comparison

Figure 7. Global, monthly time series of brightness temperature anomaly for channels TLT, TMT, TTS, and TLS. For Channel TLT (Lower Troposphere) and Channel TMT (Middle Troposphere), the anomaly time series is dominated by ENSO events and slow tropospheric warming. The three primary El Nios during the past 20 years are clearly evident as peaks in the time series occurring during 1982-83, 1987-88, and 1997-98, with the most recent one being the largest. Channel TLS (Lower Stratosphere) is dominated by stratospheric cooling, punctuated by dramatic warming events caused by the eruptions of El Chichon (1982) and Mt Pinatubo (1991). Channel TTS (Troposhere / Stratosphere) appears to be a mixture of both effects.

Efsta myndinn TLT

=

Temperature Lower Troposphere

MSU 2 and AMSU 5

Mynd 2 TMT

=

Temperature Middle Troposphere

MSU 2 and AMSU 5

Mynd 3 TTS

=

Temperature Troposphere / Stratosphere

MSU 3 and AMSU 7

Mynd 4 TLS

=

Temperature Lower Stratosphere

MSU 4 and AMSU 9

Sveinn Atli Gunnarsson, 6.9.2009 kl. 11:00

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Hitaferillinn pistlinum er reyndar samkvmt gervihnattamlingum.

a er frlegt a bera hann saman vi hefbundnar mlingar jru niri. a er einmitt gert vefsunni http://www.climate4you.com/GlobalTemperatures.htm aan sem essari mynd er nappa. Svo virist fljtu bragi sem a essum mismunandi hitamlingum beri furu vel saman. (GISS, HadCRU og NCDC eru hitamlingar gerar jru niri, en RSS og UAH gervihnattamlingar).

Auvita nr hitaferillinn aeins aftur til rsins 1979, en fyrst hfust essar hitamlingar fr gervihnttum. Reyndar eru 30 r hefbundin vimiunartmabil veurfrinni, svo etta er ekki alslmt.

Annars er g binn a nudda strurnar r augunum, fara kalda sturtu og ganga upp og niur skjuhl morgun. Ekkert hjlpar og er g enn jafn glmskyggn . ess vegna treysti g mr ekki til a sj neitt vitrnt r essum ferlum.

(Ef mr hefur tekist a smkka ferilinn annig a hann passi betur suna, er upphaflegi ferillinn hr: http://www.climate4you.com/images/AllCompared%20GlobalMonthlyTempSince1979.gif

gst H Bjarnason, 6.9.2009 kl. 11:27

5 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Er ekki betra a einfalda sr snina me v a setja inn einhvern einfaldari feril

Hr er hitaferill (essi ferill er ekki samkvmt gervihnttum) tekinn af heimasu NASA, hitaferill fr 1880, sem snir svo ekki verur um villst a hitastig hefur hkka umtalsvert vi yfirbor jarar srstaklega fr v ttunda ratugnum.

http://data.giss.nasa.gov/gistemp/graphs/Fig.A2.lrg.gif

Sveinn Atli Gunnarsson, 6.9.2009 kl. 11:47

6 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Oft hefur essi hitaferill minnt mig Hraundranga xnadal, en a er n nnur saga.

g var a reikna t hlnun tmabilsins tfr myndinni hr a ofan og fkk t 0,55C mealtalshlnun essum 30 rum mia vi tlurnar sem gefnar eru upp. a gerir 1,84C ld ef sama hlnun heldur fram og er n bara talsvert. 0,55C er ekki meiri hlnun en svo a hitinn getur dveiflast upp og niur v bili milli ra sem kannski skrir hversvegna erfitt getur veri a sj eitthva t r essu.

Svo m lka alveg hafa huga a etta 30 ra tmabil einkenndist af mun meiri hlnun en 30 ra tmabili ar undan, ar sem eiginlega hlnai ekki neitt.

Emil Hannes Valgeirsson, 6.9.2009 kl. 12:07

7 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

… og g vi Myndina sem kom fr gsti kl. 11.27.

Emil Hannes Valgeirsson, 6.9.2009 kl. 12:09

8 Smmynd: gst H Bjarnason

Eins og fram kemur pistlinum, var g ekki a reyna a reikna neitt t, aeins a vira ferilinn fyrir mr sjnrnt.

Reyna a hreinsa t huganum strstu nttrulegu sveiflurnar og sj hva situr eftir. s g (me minni glmskyggni) tvr beinar lnur og eina hallandi, .e. beinar lnur ca 1979-2000 og 2002-2009, og hallandi lnu uppvi fr ca 2000-2002.

Annars er minn upphalds ferill svokallaur CET ea Central England Temperature. Mr hlnar alltaf um hjartarturnar egar g horfi 50 ra tmabili fr um 1695-1745.

(Ferillinn er bull-su hr fr 1998 og nr ess vegna ekki lengra en til ess tma ).

Hiti  Bretlandseyjum 1659-1998

gst H Bjarnason, 6.9.2009 kl. 12:27

9 Smmynd: Loftslag.is

g s alltaf hlnun, me nttrulegum breytileika
g skrifai aeins um etta sj: Loftslagsbreytingar fyrri tma

Loftslag.is, 6.9.2009 kl. 12:54

10 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Fnt a f stabundnar nttrulegar veursveiflur Englandi inn umruna...srstaklega ef a hljar flki um hjartartur a sj r sveiflur Hr undir er nrra graf me stabundnum veursveiflum fr Englandi, reyndar nr essi ferill aeins fr 1772, g fann ekki ( fljtu bragi) nlegri tgfu af essu grafi sem snir hr a ofan gst (12:27). essi ferill er einnig fr Hadley Centre UK.

Annual Mean CET

Sveinn Atli Gunnarsson, 6.9.2009 kl. 14:06

11 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Vinsamlega skipti orinu veursveiflur t me orinu hitasveiflur sustu athugasemd minni.

Sveinn Atli Gunnarsson, 6.9.2009 kl. 14:20

12 Smmynd: gst H Bjarnason

g var binn a sj essa stuttu tgfu af CET, n sast morgun. Mr tti undarlegt a eir skyldu ekki sna lengri tgfuna sem er til va, m.a. hr Wikipedia. g man heldur ekki betur en ferillinn sem nr til 1998 hafi einmitt veri teiknaur me ggnum fr MetOffice UK.

Skv. mnum bkum voru ggnin han, en s sa er loku nna: http://www.metoffice.gov.uk/sec5/CR_div/UK_Climate/mly_cet_ext.txt

Sj hr: http://hadobs.metoffice.com/hadcet/cetml1659on.dat

Wikipedia:

File:CET Full Temperature Yearly.PNG

gst H Bjarnason, 6.9.2009 kl. 14:25

13 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

essi umra snir gtlega hva lnurit geta veri villandi enda hgt a matreia au eftir vild eftir v hva er veri a leggja herslu . ll sna au hlnun tt a s alveg upp og ofan hversu mikil hn virist.

Emil Hannes Valgeirsson, 6.9.2009 kl. 16:07

14 Smmynd: gst H Bjarnason

Auvita hefur hlna undanfrnum ratugum. a vita allir. Menn deila aftur mti um stur hlnunar og hve mikil hlnun af mannavldum s. Um a bil "helmingur" af mannavldum giska g , n ess a hafa hugmynd um a. San annar helmingur af vldum nttrunnar.

essi pistill minn var srasaklaust innlegg. g tti, og enn, erfitt me a greina samfellda hlnun 30 ra ferlinum. Finnst enn a hlnunin hafi tt sr sta a mestu leyti skmmu eftir aldamtin en veri ltil fyrir og eftir a.

etta snir held g fyrst og fremst hve erfitt er a greina svona lti merki svona mikilli suu. egar maur horfir ferilinn fr maur allt anna t en egar maur ltur t.d. Excel reikna breytinguna.

egar g gekk niur skjuhlina morgun, fr Perlunni og niur a sj, .e. um 60m harmunur, tti g a ru breyttu a hafa skynja um 0,4 hlnun. a er sama og hlnun af mannavldum sastliin 150 r, ef vi leyfum okkur a telja a helmingur hlnunarinnar hafi veri af mannavldum og afgangurinn af nttrunnar vldum. Auvita einfldun, en samt ekki fjarri lagi.

gst H Bjarnason, 6.9.2009 kl. 17:35

15 Smmynd: Hrur rarson

Miki er gaman a sj etta blogg itt, gst og ekki sur athugasemdir eirra vel menntuu og enkjandi manna sem leggja lei sna hinga.

i hafi vafalaust huga essu:

http://www.sciencedaily.com/releases/2009/07/090725120303.htm?FORM=ZZNR5

"global ocean surface temperature for June 2009 was the warmest on record, 1.06 degrees F (0.59 degree C) above the 20th century average of 61.5 degrees F (16.4 degrees C)."

Hrur rarson, 6.9.2009 kl. 20:13

16 Smmynd: gst H Bjarnason

g reyndi a rissa inn myndina hr fyrir nean a sem g tti vi me pistlinum. Brai yfir Pinatubo og El-Nino me rauum beinum punktalnum, og setti inn rjr grnar punktalnur til samrmis vi a sem g lsti pistlinum me orum:

"Hugsanlega er bloggarinn eitthva glmskyggn, en ef hann skoar ennan 30 ra hitaferil, og fjarlgir huganum essi tv atvik 1991 og 1998, finnst honum a deila megi ferlinum, og ar me run hitastigs, v sem nst rj tmabil:

1979-2000: Engin breyting hitastigi. Aeins nokku reglulegar sveiflur upp-niur.

2000-2002: Hkkun hitastigs um ca. 0,2 grur C.

2002-2009: Engin breyting hitastigi. Aeins smvgilegar sveiflur upp-niur".

pistlinum er semsagt ekkert veri a efast um a hlnun hafi tt sr sta, heldur frekar veri a benda a mr snist hn hafa veri repum, ea eins og g s a fyrir mr, mestll einu repi.

(Samkvmt essu er hin repinu um a bil ea rmlega 0,3).

http://agbjarn.blog.is/users/fa/agbjarn/img/msu-august-2009.jpg

gst H Bjarnason, 6.9.2009 kl. 21:10

17 Smmynd: Loftslag.is

gst: Hvernig fru etta t?

0,4 hlnun. a er sama og hlnun af mannavldum sastliin 150 r,

Loftslag.is, 6.9.2009 kl. 21:11

18 Smmynd: gst H Bjarnason

Hski: a er einfalt...

Hafi hlnunin veri alls 0,8 sastliin 150 r (reyndar minnir mig a a standi 0,72C skrslu Umhverfisruneytisins), og ef vi leyfum okkur a segja a helmingur essarar breytingar s af vldum nttrunnar, stendur eftir 0,4 sem hgt er a kenna okkur mnnunum um.

g lsti essu nest athugasemd #14.

"...a er sama og hlnun af mannavldum sastliin 150 r, ef vi leyfum okkur a telja a helmingur hlnunarinnar hafi veri af mannavldum og afgangurinn af nttrunnar vldum. Auvita einfldun, en samt ekki fjarri lagi".

Auvita hljta nttrulegir ttir a eiga einhvern tt hlnunni. g held a enginn efist um a. g held lka a enginn viti hve str s ttur er, .e hvort "helmingur" s 50%, ea bara einhvers staar bilinu 20% til 80%.

gst H Bjarnason, 6.9.2009 kl. 21:23

19 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir bendinguna Hrur.

a rifjaist upp a tluvert var fjalla um etta netinu um daginn. Meal annars af Dr. Roy Spencer 27. gst hr: http://wattsupwiththat.com/2009/08/27/spencer-noaa%E2%80%99s-official-sea-surface-temperature-product-ersst-has-spurous-warming/

gst H Bjarnason, 6.9.2009 kl. 21:25

20 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Svo getur veri a hlnun af mannavldum s meiri en 0,8C, sastliin ca. 130 r, ef vi gefum okkur a a hefi tt a vera klnun eins og kemur fram frslu hj honum Hskuldi, frsla sem kom framhaldi af frtt MBL um rannsknir vsindamanna hitastigi norurslum...bara sm vangavelta umruna.

Sveinn Atli Gunnarsson, 6.9.2009 kl. 21:36

21 Smmynd: gst H Bjarnason

Kannski Svatli, svo a mr "finnist" a trlegt. Maur samt a vera opinn fyrir llum mguleikum og ekki tiloka neitt fyrirfram... Stundum "finnst" manni eitthva, maur "viti" ekkert um a. Maur verur a vera klr v og ekkja sn talmrk

gst H Bjarnason, 6.9.2009 kl. 21:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.5.): 6
  • Sl. slarhring: 10
  • Sl. viku: 79
  • Fr upphafi: 762634

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband