Næg olía í iðrum jarðar?

 

kth_logo.jpg

Stórmerkileg frétt birtist á vefsíðu KTH - Kungliga Tekniska Högskolan í Stokkhólmi fyrir fáeinum dögum.

KTH er virt stofnun, þannig að ólíklegt er að um fleipur sé að ræða.

Á vefsíðunni kemur fram að vísindamenn hjá KTH hafa sýnt fram á að ekki sé þörf leyfum af plöntum og dýrum til að mynda olíu og gas.

Niðurstöðurnar eru byltingakenndar, þar sem þær þýða að það verður mun auðveldara að finna þessar orkulindir víðsvegar um heim.

Samkvæmt Vladimir Kutcherov prófessor hjá KTH má draga þá ályktun að olíu og gasbirgðir jarðar séu ekki að tæmast, eins og óttast hefur verið.

 

   ...Þetta er næstum of ótrúlegt til að vera satt Halo

 

Sjá einnig tilvísanir Í Nature Geophysical og Science Daily hér fyrir neðan.

 

Fréttin er hér óstytt: 

Enska:    http://www.kth.se/aktuellt/1.43372?l=en  

Sænska: http://www.kth.se/aktuellt/1.43372?l  

[Sep 07, 2009]

Easier to find oil

Researchers at KTH have been able to prove that the fossils of animals and plants are not necessary to generate raw oil and natural gas. This result is extremely radical as it means that it will be much easier to find these energy sources and that they may be located all over the world.

“With the help of our research we even know where oil could be found in Sweden!” says Vladimir Kutcherov, Professor at the KTH Department of Energy Technology in Stockholm.

Together with two research colleagues, Professor Kutcherov has simulated the process of pressure and heat that occurs naturally in the inner strata of the earth’s crust. This process generates hydrocarbons, the primary elements of oil and natural gas.

According to Vladimir Kutcherov, these results are a clear indication that oil supplies are not drying up, which has long been feared by researchers and experts in the field.

He adds that there is no chance that fossil oils, with the help of gravity or other forces, would have been able to seep down to a depth of 10.5 kilometres in, for example the US state of Texas, which is rich in oil deposits. This is, according to Vladimir Kutcherov, in addition to his own research results, further evidence that this energy sources can occur other than via fossils - something which will cause a lively discussion among researchers for a considerable period of time.

“There is no doubt that our research has shown that raw oil and natural gas occur without the inclusion of fossils. All types of rock formations can act as hosts for oil deposits,” asserts Vladimir and adds that this applies to areas of land that have previously remained unexplored as possible sources of this type of energy.

This discovery has several positive aspects. Rate of success as concerns finding oil increases dramatically – from 20 till 70 percent. As drilling for oil and natural gas is an extremely expensive process, costs levels will be radically changed for the petroleum companies and eventually also for the end user.

“This means savings of many billions of kronor,” says Vladimir.

In order to identify where it is worth drilling for natural gas and oil, Professor Kutcherov has, via his research, developed a new method. The world is divided into a fine-meshed grid. This grid is the equivalent of cracks, known as migration channels, through strata underlying the earth’s crust. Good places to drill are where these cracks meet.

According to Professor Kutcherov, these research results are extremely important not least as 61 percent of the world’s energy consumption is currently based on raw oil and natural gas.

The next stage in this research is more experiments, especially to refine the method that makes it easier to locate drilling points for oil and natural gas.

The research results produced by Vladimir Kutcherov, Anton Kolesnikov and Alexander Goncharov were recently published in the scientific journal Nature Geoscience, Volume 2, August.

For more information, please contact Vladimir Kutcherov at vladimir.kutcherov@indek.KTH.se or on +46 8790 85 07.

Peter Larsson

--- --- ---

Sjá einnig:

 

Nature Geoscience:

 http://www.nature.com/ngeo/journal/v2/n8/abs/ngeo591.html

Letter abstract

Nature Geoscience 2, 566 - 570 (2009)
Published online: 26 July 2009 | doi:10.1038/ngeo591

Subject Category: Biogeochemistry

Methane-derived hydrocarbons produced under upper-mantle conditions

Anton Kolesnikov1,2, Vladimir G. Kutcherov2,3 & Alexander F. Goncharov1


There is widespread evidence that petroleum originates from biological processes1, 2, 3. Whether hydrocarbons can also be produced from abiogenic precursor molecules under the high-pressure, high-temperature conditions characteristic of the upper mantle remains an open question. It has been proposed that hydrocarbons generated in the upper mantle could be transported through deep faults to shallower regions in the Earth's crust, and contribute to petroleum reserves4, 5. Here we use in situ Raman spectroscopy in laser-heated diamond anvil cells to monitor the chemical reactivity of methane and ethane under upper-mantle conditions. We show that when methane is exposed to pressures higher than 2 GPa, and to temperatures in the range of 1,000–1,500 K, it partially reacts to form saturated hydrocarbons containing 2–4 carbons (ethane, propane and butane) and molecular hydrogen and graphite. Conversely, exposure of ethane to similar conditions results in the production of methane, suggesting that the synthesis of saturated hydrocarbons is reversible. Our results support the suggestion that hydrocarbons heavier than methane can be produced by abiogenic processes in the upper mantle.


  1. Geophysical Laboratory, Carnegie Institution of Washington, Washington, District of Columbia 20015, USA
  2. Lomonosov Moscow State Academy of Fine Chemical Technology, 117571 Moscow, Russia
  3. Royal Institute of Technology, SE-100 44 Stockholm, Sweden

Correspondence to: Alexander F. Goncharov1 e-mail: goncharov@gl.ciw.edu

 

  --- --- ---

 

Science Daily:  

Fossils From Animals And Plants Are Not Necessary For Crude Oil And Natural Gas, Swedish Researchers Find

 

vladimir_kutcherov-2.jpg

“There is no doubt that our research proves that crude oil and natural gas are generated without the involvement of fossils. All types of bedrock can serve as reservoirs of oil,”
segir  Vladimir Kutcherov prófessor við KTH.

(Mynd: Vetenskapsrådet (The Swedish Research Council))


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Eiríksson

Já, þetta er stórmerkilegt.

Ólafur Eiríksson, 10.9.2009 kl. 17:59

2 identicon

Kæri Ásbjörn,

enn og aftur þakka ég þér fyrir vandaða og áhugaverða heimasíðu. Þessi frétt er merkileg og fyrir mig ekki síst vegna þess að fyrir nokkrum árum komu tveir vísindamenn, rússnesk hjón í Svartsengi í þeim erindagjörðum að kanna hvort kolvetni væri að finna í jarðhitavökva og gufuútstreymi háhitakerfis. Hrefna Kristmanns þekkir hjónin vel og hafði milligöngu um að þau fengu aðstöðu í Svartsengi til rannsókna. Hjónin störfuðu að rannsóknum sínum í Svartsengi í tvö sumur.  Vísindamennirnir, sem starfa/störfuðu við rússnesku vísindaakdemíuna í Moskvu eru miklir Íslandsvinir og hafa komið margoft til Íslands og stundað umfangsmiklar rannsóknir m.a. á suðurlandi. Hugmyndir þeirra sem þau greindu mér frá og sem þau hafa birt í mörgum greinum (hef lesið tvær) virðast mér af sama toga og þeirra í Svíþjóð. Það sem vakti áhuga minn var vel undirbyggð og rökrétt kenning þeirra og þá ekki síst að þau tengdu fyrirbrigðið jarðhita og því studdi ég þau að því marki sem ég gat. Niðurstaða rannsóknanna í Svartsengi var að kolvetni fannst bæði í gufu og jarðhitavökva. Eitt af vandamálunum var að aðgreina "ómengað" kolvetni, sem kom að neðan frá kolvetnismengun í umhverfinu að mestu ættað frá farartækjum. Hjónin höfðu komið sér upp greiningaraðferð til að aðgreina "frumkolvetni" frá manngerðum kolvetnablöndum. Ég verð að játa að í fyrstu fannst mér kenningin ögrandi, framúrstefnuleg og ótrúleg, en Svíarnir hafa nú með tilraunum rennt frekari stoðum undir kenningu þessara hógværu rússnesku hjóna sem dvöldu í Svartsengi og unnu Íslandi svo mikið. Að lokum man ég  ekki betur en að kolvetni hafa fundist á jarðhitasvæðum víða um heim og að útilokað sé að þau tengist plöntu- og dýraleifum á nokkurn hátt.  Móðir jörð og sköpunuarverkið allt er eitt ægifagurt undur og jörðin hluti af kosmísku ecokerfi. 

Albert Albertsson (IP-tala skráð) 11.9.2009 kl. 08:22

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ágæti Albert

Kærar þakkir fyrir mjög áhugavert innlegg í umræðuna. Svo má bæta því við að kolefni finnst auðvitað víða í himingeimnum. Til dæmis kom það á óvart hve mikið kolefni reyndist vera í halastjörnunni Tempel 1 sem NASA skaut geimflaug á fyrir nokkrum árum. Sjá hér í Washington Post.

 "When NASA's Deep Impact projectile hit Comet Tempel 1, it produced a giant plume of gas and dust far richer than expected in carbon compounds, reinforcing the view that comets may have contributed the chemical raw materials that produced life on Earth....."

 Sjá einnig hér á vefsíðu APOD.

Svo má iðulega sjá dökkar kolefnisþokur á myndum af stjörnuþokum:

 SGUSnakeLRVB_c800.jpg image by palantirin

Ágúst H Bjarnason, 11.9.2009 kl. 08:47

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Sæll frændi

Þú segir tíðindi eins og oft áðuir. 

Einhvernveginn hef ég aldrei skilið hvað jörðin hefur geta framleitt mikið af lífrænu efni til að búa til allt þetta magn af olíu og gasi  sem  sem við erum búin brenna og eigum eftir í jörðinni. Hversu mikinn lífmassa þarf að framleiða?  Aldur jarðar er þekktur. Er ekki hægt að reikna þetta til baka í gróður, gróður á ármilljón ofsfrv.,og sjá hvort mismunur kemur fram? Kannski bara della í mér.

Halldór Jónsson, 11.9.2009 kl. 12:05

5 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Demantar munu gerðir úr kolefni og myndast við háan þrýsting. Tæpast myndast þeir úr dýra- eða plöntuleifum. Þannig að kolefnið er til staðar. Annars held ég að það sé rétt að við bíðum með að reikna olíu af þessum grunni inn í íslenskan efnahagsreikning. En ef Magma Energy er tilbúið að greiða fyrir þetta í reiðufé, nú þá er kannski rétt að athuga það.....

Ómar Bjarki Smárason, 11.9.2009 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 764825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband