Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Blogga 10 r ...

Fyrir ratug, 1. febrar 1998, fann bloggarinn hvt hj sr til a blogga um ml sem honum var hugleiki. Vandamli var a enginn blogg-vettvangur eins og Moggabloggi var fyrir hendi, annig a bin var til vefsa af fingrum fram.
Adragandinn var gur gngutr fallegu veri nrsdag ri 1998. Leiin l r Garabnum yfir hrauni upp Heimrk a Maruhellum. Hugurinn reikai va en staldrai vi nrsvrp forstisrherra og forseta slands. eir voru svo innilega sammla varandi meintar loftslagsbreytingar af mannavldum a engu tali tk. nttborinu hafi veri tmariti Sky and Telescope (aprl 1997) me grein sem nefndist "Sunspots that Changed the World" eftir Dr. Bradley E. Schaefer prfessor.
apr97cvrGreinin Sky and Telescope byrjai hugleiingum um a er Eirkur raui fann Grnland ri 981 og lokkai anga me fallegu nafni landsins 25 skip me slendingum til a hefja bsetu ar ri 985. Greinin fjallai einnig um landafund Leifs heppna vestri ri 1000 og nokku tarlega um bygg norrnna manna Grnlandi. Hfundurinn virtist vera vel frur um sgu norrnna manna.

Hva var um essa bygg er ekki ljst, en vita er a veurfar var venju hagsttt fr um 1000-1300, en fr sngglega klnandi. Tmabili sem fr hnd hefur veri kalla "litla sldin" og hafi klnandi veurfar hrif va um heim nstu aldir. Svo mikill var kuldinn a in Thames Englandi var oft si lg.
Greinin fjallai sem sagt um hrif breytinga slinni veurfar. gngutrnum flugu margar hugsanir um hugann. Greinin hafi vaki huga minn, en nrsvrpin uru til ess a gngutrnum kva g a setja bla a sem g ttist vita, og a sem g tlai mr a frast um nstu vikum. Teningnum var kasta. Rttum mnui sar, 1. febrar 1998, var komin vefsa neti sem kallaist "Er jrin a hitna? Ekki er allt sem snist". Vefsan var ekki lng byrjun, en smm saman stkkai hn og stkkai ar til hn ni yfir 9 kafla.
Vefsan er enn hr, ef einhver skyldi vilja bera hana augum. a verur a viurkennast a henni hefur ekki veri haldi vi, annig a margar krkjur eru dauar. Taki eftir a greininni " 16. tarefni rum kflum vefsunnar..." nearlega inngangssunni eru krkjur a rum kflum vefsunnar a sem fjalla er tarlegar um mislegt sem bloggarinn var a pla . ess m geta lokin, a upphafi var ll san skrifu me ritlinum Notepad og html-ku handvirkt Smile
"Blogga 10 r..." stendur fyrirsgninni. Jja, a er kanski aeins orum auki...

Enn eldri sa bloggarans: Gap Ginnunga fr 26.12.1996 (Stjrnuskoun)

Tluvert yngri sa: ldur aldanna (Er jrin a klna?)

"The important thing is to not stop questioning." - Albert Einstein


Hefur s Andromedu?

Andromeda vetrarbrautin er glsileg. Smella risvar myndina til a sj strri mynd. Astronomy Picture of the Day 2008-1-24

Andromedu vetrarbrautina m greina me berum augum ar sem ljsmengun er mjg ltil, en hn sst vel me venjulegum handsjnauka sem frekar skr hnori Andromedu stjrnumerkinu. Hn er 2,8 milljn ljsra fjarlg, annig a svona leit hn t fyrir 2.800.000 rum! arna eru milljarar slna og ekki lklegt a einhvers staar s viti bori lf. Hugsanlega er ar einhver a vira fyrir sr okkar vetrarbraut Halo

Stjrnufringar nefna hana oft M31, en hn er svokllu yrillvetrarbraut eins og okkar eigin vetrarbraut. ar eru lklega meira en 400 milljarar slna. Hugsum okkur a aeins ein sl af milljn hafi reikistjrnu sem lkist jrinni og a ar hafi lf einhverri mynd rast. Andromedu vru 400 milljn annig "jarir". Auvita vitum vi nkvmlega ekkert um etta, en a er gaman a lta hugann reika. Hugsum okkur aftur a vi viljum n sambandi vi einhverja viti borna veru ar og sendum skilabo me flugum tvarpssendi. Vikomandi fr ekki skeyti fyrr en eftir 2,8 milljn r og vi hugsanlegt svar fyrsta lagi eftir 5,6 milljn r! Pinch

Reyndu a koma auga Andromedu nst egar ert undir stjrnubjrtum himni ar sem ljsmengun er ltil. getur nota stjrnukorti sem er nest sunni til a finna hana.

(Ori "vetrarbraut" er hr nota fyrir "galaxy" ar sem vi eigum ekkert gott slenskt or yfir fyrirbri. Ori stjrnuoka er ekki ngu gott v a ir eiginlega ryksk himingeimnum. Sj t.d. myndir af Orion okunni (Orion nebula) hr. Ori stjrnuoka er einnig oft nota fyrir galaxy og einnig reglulegar stjrnuyrpingar).

egar bloggarinn var a taka mynd af Hale Bopp halastjrnunni mars 1997 var hann svo heppinn a Andromeda vetrarbrautin var ar nlgt og sst hn nest til hgri myndinni.

myndinni m einnig sj aragra stjarna sem eru snilegar me berum augum. Filma var Kodak PPF Pro 400 ASA. Linsa 135mm, Ljsop 3,5. Lsingartmi um 2 mnur. Stjrnuhimninum var fylgt eftir me heimasmuu mtordrifi.

haleBopp-andromeda-aurora-crop-saturation-700

Hale Bopp, Andromeda og norurljs mars 1997

Andromedu m sj stjrnukortinu hr fyrir nean sem gildir fyrir 4. febrar 2008 kl. 21.00

Svona kort er hgt a sj vefsunni Heavens Above

etta er mjg hugaver vefsa. Me v a skr sig sem notanda (Register as an user) og gefa upp sta (Observing site, t.d. Reykjavk) er hgt a sj stjrnukort fyrir himininn eins og hann er nna, mia vi stainn sem gefinn er upp. mislegt fleira forvitnilegt er ar, svo sem upplsingar um brautir gervihnatta, halastjrnur, o.fl.

Andromeda er mjg htt himninum vesturtt um kl 21. Auvelt er a finna stra "W" stjrnumerki Cassiopeia, en Andromeda er nnast "undir" W-inu. Ef veist hvar plstjarnan er, skaltu draga myndaa lnu aan og gegn um W og framlengja hana san ar til hn sker Andromedu vetrarbrautina. Notau venjulegan handsjnauka.

Stjornukort

Myndin efst er fr Astronomy Picture of the Day (APOD)


trlegt hva tminn lur. 50 r liin fr geimskoti fyrsta bandarska gervihnattarins

exp1Launch_msfc_fN er hlf ld liin san Bandarkjamenn skutu upp snum fyrsta gervihnetti Explorer-1, hinn 31. janar 1958, feinum mnuum eftir a Sovtmenn skutu upp Sputnik-1, 4. oktber 1957.

essi tv geimskot fyrir hlfri ld mrkuu upphaf geimaldar og hafa haft miklu vtkari hrif en flesta grunar. n geimferakapphlaupsins mikla vri margt ru vsi en dag. Atbururnir hfu hrif stjrnml, menntaml, vgbna og vsindi um allan heim.

Hvernig vri heimurinn n fjarskiptahnatta og veurtungla? Vru tlvur eins fullkomnar r eru dag? Vru til GSM smar? Hvernig vru samgngur n GPS stasetningartkja? Vri heilsugslan eins g? Vru til htkni lkningatki eins og segulmunartki?

a er ljs a geimferakapphlaupi hleypti nju bli rannsknir, vsindi og vrurun. Mjg miklar breytingar uru kennsluefni strfri og elisfri og tku kennslubkur miklum framfrum. Bein og ekki sur bein hrif hafa vafalti veri grarlega mikil flestum svium daglegs lfs.

Hr fyrir nean eru myndbnd sem lsa essum atburi vel.

Hvaa hrif telur a essir atburir hafi haft daglegt lf okkar? Lfsgi, heilsufar, efnahag, ... Frlegt vri a f lit itt hr.


ur hefur veri fjalla um Sputnik-1, sj frsluna "Upphaf geimaldar 1957. Sptnik 50 ra dag 4. oktber"

Sj einnig vefsuna "Geimskot Frakka slandi 1964 & 1965"

NASA: Explorer 1 -- JPL and the Beginnings of the Space Age
Explorer 1 Launch : 1958-02-01
Bakvi tjldin

Fyrri sa

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 4
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 59
  • Fr upphafi: 762950

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband