Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Miklahvells-vlin og leitin a Guseindinni hj CERN

dis_part_667505.jpgTekst mnnum a skyggnast hugskot skaparans? Tekst mnnum a lkja eftir skilyrunum sem voru vi Miklahvell fyrir 13,7 milljrum ra egar allt var til r engu augabragi? Tekst mnnum a finna Higgs bseindirna, -ru nafni Guseindina? Tekst mnnum a finna hulduefni? Ltil svarthol? Hva me ormagng og anna forvitnilegt? ... ??? ... Mesti hiti alheimi? Mesti kuldi alheimi? Einn drasti vlbnaur allra tma! Strsta og flknasta vl allra tma! Hva skpunum er sterkeindasteji? LHC?

Hugurinn fer flug, enda ekki nema von. N er veri a rsa reindahraalinn hj CERN, (Centre Europen de Recherche Nuclaire), Evrpsku rannsknamistinni reindafri. Gamall draumur vsindamanna um allan heim er a rtast. 27 klmetra hringur neanjarar, ekkert er til spara.

a sem er ef til vill undraverast er hinn mikli drifkraftur ekkingararfar mannsins. Til a svala forvitninni sameinast menn fr llum heimslfum og sma undrastra vl sem notu verur til a rannsaka smstu fyrirbri alheimsins. Vlin kostar rmlega 500 milljara krna, annig a forvitnin hltur a vera mikil.

Er ekki viringarvert egar mannkyni sameinast um svona um svona framtak? Vri heimurinn ekki betri ef menn beindu krftum snum og hugviti til a frast sta ess a drepa mann og annan me hugvitsamlegum mortlum?

Hvort sem menn finna Guseindina ea ekki, er vst a vinningurinn af essu verkefni verur grarlegur. Beinn og beinn. Sem dmi m nefna a vefsutknin er ttu fr CERN. Vi getum v akka CERN fyrir a sem v teljum sjlfsagan hlut. n essarar tkni vri bloggi ekki til. Margt anna rugglega eftir a sj dagsins ljs. Svo miki er vst.

Spegli RV 9. sept. var mjg frlegt vital vi gst Valfells kjarnorkuverkfring og Gunnlaug Bjrnsson stjarnelisfring. Hlusta m vitali hr.

Engin htta er ferum. Aeins er veri a lkja eftir v sem gerist nttrinni sjlfri. a sem heyrst hefur um hugsanlega httu af svartholum sem kunna a myndast er bara bull.

Hvers vegna er Higgs eindin stundum kllu Guseind?
Higgs-eindin hefur a sameiginlegt me Gui a hafa aldrei sst tt margir tri v a hn s til.
Wink


a er Higgs eindin sem gefur efninu massa. n hennar vru allir hlutir yngdarlausir. Svo einfalt er a, ea annig...
etta telja menn a minnsta kosti, en vita a ekki me vissu. ess vegna eru menn a leita...

essi fri eru ystu mrkum mannlegrar ekkingar og v til mikils a vinna. Lklega er etta me v flknasta sem menn hafa teki sr fyrir hendur. a kom fram vitalinu vi Gunnlaug Bjrnsson RV a upplsingamagni sem streymir fr vlinni er svo grarlegt a engin ein tlva rur vi rvinnsluna. ess vegna eru tlvur og tlvuklasar um allan heim samstengir me hhraaneti. slendingar leggja til eina tlvu etta net.

Sterkeind er reind samsett r kvrkum, sem haldi er saman me lmeindum. Sterki kjarnakrafturinn hefur hrif sterkeindir. Flokkast ungeindir og mieindir. ensku nefnast sterkeindir Hadron. Collider mtti nefna steja, en hann lendir einmitt rekstri vi slaghamar eldsmisins. Hadron Collider m v kalla Sterkeindasteja slensku. Ori Hadron kemur aftur mti r grsku, hadros = str. mislegt slensku er Wikipedia sunni um Staallkani svokallaa.

Myndbandi hr fyrir nean gefur mjg ga hugmynd um ennan mikla vlbna, sem er 27 km langur hringur. a er vel ess viri a skoa a. Sjn er sgu rkari. Og muna eftir a hlusta vel!

(Ath. lagstmum eru oft miklir hnkrar YouTube. a hjlpar a setja SpeedBit Video Accelerator tlvuna. keypis hr).

(Grein Morgunblasins 9. sept. 2008, bls. 15).

_rekstur_oreindanna-minni.jpg

Dr. Guni Sigursson kjarnelisfringur starfai um rabil vi rannsknir reindum hj CERN:

hugskot_skaparans.jpg

Hr m sj strina reindahralinum sem er 27 km a ummli.
Krkjur:
Vital vi Guna var tvarpi Sgu 2. september. a verur vntanlega agengilegt hinum nja og endurbtta Stjrnufrivef innan skamms.Guni er heiursflagi Stjrnuskounarflags Seltjarnarness.

Gott myndband: David Shukman & BBC fjalla um LHC

Beint sjnvarp fr CERN

Bist er vi grarlegu lagi annig a ekki er vst a vefsjnvarpi virki ;-)

Vefmyndavlar: http://www.cyriak.co.uk/lhc/lhc-webcams.html

lttum dr:


Kjarnorka komandi tmum

(Uppfrt 21. aprl 2020)

kjarnorka-a-komandi-timum-300w_663048.jpgFyrir rmlega 70 rum, ea ri 1947, kom t bk slensku sem nefnist Kjarnorka komandi tmum. Bkin er 216 blasur a lengd og merkilega yfirgripsmikil. Hfundur bkarinnar er David Dietz, sem hlaut Pulitzer verlaunin ri 1937, en andi gst H. Bjarnason (1875-1952) sem var prfessor vi heimspekideild Hskla slands og tvisvar rektor. (Mlverki er eftir sgeir Bjarnrsson og er gert ri 1944).

70 r er neitanlega langur tmi. Hva skyldu menn hafa veri a hugsa rdgum kjarnelisfrinnar? Hva hefur breyst essum tma? Hvernig hefur mnnum tekist a hagnta kjarnorkuna?

inngangsorum anda segir m.a:
"En hfundi s einkar lagi a rita ljst og skrt og svo, a flestum mealgreindum mnnum veri skiljanlegt, var efni bkarinnar svo ntt og af alfaralei, ar sem um njustu elis- og efnafrirannsknir er a ra, a a var aeins me hlfum hug a g rst a a hana..."

og sar: "En v rst g a a essa bk, a g ykist sannfrur um a kjarnorkurannsknir essar ri ekki einungis aldahvrfum allri heimsskoun manna, heldur og lfi eirra essari jr, og virist n allt undir v komi, hvernig mnnum tekst a hagnta kjarnorkuna, til gs ea ills, komandi tmum; v me valdi snu henni m segja, a mennirnir su ornir sinnar eigin gfu ea gfu smiir".

Bkin skiptist 15 kafla og hefst frsgnin ri 400 fyrir Krist egar grski heimspekingurinn Demokrtos hlt v fram a heimurinn vri ekki anna en tmt rmi og tlulegur fjldi snilegra frumeinda. Fleiri heimspekingar koma vi sgu, svo sem Aristteles, Epkros og Lkretius (orti frilji De Rerum Natura). essi forna frumeindakenning Grikkja var ekki endurvakin fyrr en John Dalton gaf t bkina "Ntt kerfi heimspekilegrar efnafri" ri 1808.

gst H Bjarnason bkinni flttast saman frsgn af merkilegum kafla sgu elisfrinnar, og reyndar sgu mannkyns, og alltarleg kynning kjarnvsindunum. bkinni eru mrg kunnugleg nfn. Sem dmi m nefna vsindamennina (margir eirra Nbelsverlaunahafar) Avogrado, Bernoulli, Joule, Mendeleev, Arrhenius, Rntgen, Becqurel, Curie, Rutherford, Bohr, Maxwell, Faraday, Hertz, Planck, Einstein, Compton, Wilson, Schrdinger, Heisenberg, Max Born, Geiger, Van de Graff, de Broglie, Oppenheimer, Fermi, Hahn, Lise Meitner, Szilard, ....

Fjlmargir arir koma vi sgu bkinni. Fjalla er um uppbyggingu frumeindanna og hvernig vinna m orku me v a sundra ranum 235, ea jafnvel me samruna vetnis helum eins og gerist slinni. eftirmla fr Albert Einstein ori nokkrum blasum kafla sem ber yfirskriftina "Aalvandamli br hjrtum mannanna".

Miki vatn hefur runni til sjvar san essi bk kom t fyrir hartnr mannsaldri. a er merkilegt a sj hve bkin er samt ntmaleg og hve snemma menn su fyrir sr kosti og galla vi beislun kjarnorkunnar, bi til gs og ills, og su fyrir mis vandaml sem hafa rst meira og minna. a er gaman a lesa hve mikil bjartsni rkir rtt fyrir r gnir sem menn su fyrir og ekktu vel af eigin raun, v rstutt var san kjarnorkusprengjum var varpa Hiroshima og Nagasagi.

Hr fyrir nean eru nokkrar myndir r bkinni, en bkina pra allmargar ljsmyndir og sautjn teikningar.

kjarnorka-1--500w.jpg
kjarnorka-4-500w_663702.jpg
kjarnorka-8--500w.jpg
kjarnorka-5--500w.jpg
kjarnorka-6-500w.jpg
kjarnorka-2-500w.jpg
kjarnorka-3--500w.jpg

kjarnorka-7--500w.jpg

Samrunaorka

kafla "XIV - Ntt framtarvihorf....179" er fjalla um samrunaorku, a breyta vetni helum, og vandaml sem menn eru enn ann dag dag a glma vi. Hr fyrir nean eru nokkrar rklippur r essum kafla bkarinnar sem kom t ri 1947.Samruni-1

Samruni-2

Samruni-3

Samruni-4

dag, rmum 60 rum eftir a bkin kom t, eru starfrkt 435 kjarnorkuver 30 lndum, en fyrsta kjarnorkuveri sem framleiddi raforku fyrir dreifikerfi var reist ri 1954. Framleislugeta eirra er 370.000 megawtt, og framleia au um 16% af raforku sem notu er heiminum. Krahnjkavirkjun er 700 megawtt og jafngildir etta v um 530 slkum virkjunum.

Kjarnorkuver eru keimlk jargufuvirkjunum, en varminn fr kjarnaofninum er notaur til a framleia gufu sem snr gufuhverflum. jargufuvirkjunum myndast gufan irum jarar. Hva er a sem myndar varmann ar? A miklu leyti er a kjarnorka!


Hugsanalestur blogginu?

476px-mind-reading-russell-morgan.jpg

Er hgt a lesa hugsanir manns bloggsu? Ekki? Viltu prfa?

Lestu fram, en skrollau hgt niur suna svo tmi gefist fyrir hugsanalestur... ... ...

- En ur sakar ekki a skoa hva vsindamenn hafa veri a gera vi hinn virta Berkeley hskla Kalifornu: "Mind Reading Computer Picks Your Card". ar stendur meal annars: "Researchers have linked images with individual brain patterns in a form of computer mind-reading. One researcher says it's like a magician who asks someone to pick a card from a pack, and then figures out which one it is".
spilakall.jpg

Tti tframaur er mttur til leiks.Veldu eitt spil. Ekki smella a, en geymdu a vel huganun...


spil-1_661256.jpg


Skrollau hgt niur egar hefur vali...

spilakall.jpg


Hugsau stft um spili 20 sekndur mean horfir Tta.

N fer hugsanalesturinn fram.... Alien

Skrollau niur eftir um 20 sekndur.


spilakall.jpg


Tti hefur fjarlgt spili sem valdir!


spil-2.jpg

Tkst Tta a lesa hugsanir nar?
Fer hrollur um ig? mtt prfa aftur ef orir!
Ninja

Hvernig gekk?

Sj "Mind Reading Computer Picks Your Card" og "Scientists build mind-reading computer"


Fyrri sa

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 13
  • Sl. slarhring: 20
  • Sl. viku: 137
  • Fr upphafi: 762051

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir dag: 8
  • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband