Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
Fimmtudagur, 30. desember 2010
Klárir hvítabirnir í knattspyrnu - myndbönd...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 26. desember 2010
Nóvembermánuður síðastliðinn var ekki sá hlýjasti, en beðið er eftir hitatölum fyrir árið 2010...
Í fréttum undanfarið hefur komið fram að nóvembermánuður hafi verið sá hlýjasti frá upphafi mælinga. Er það virkilega svo? Reyndar eingöngu samkvæmt mæligögnum frá einum aðila, þ.e. NASA-GISS.
Skoðum málið nánar, en látum nægja að skoða áratuginn sem er að líða því hann er talinn hafa verið einstaklega hlýr á heimsvísu. Hér fyrir neðan er rýnt í mæligögnin og vísað í frumheimildir:
(Talan 11 eftir ártalinu táknar alls staðar nóvember, en gildin eru afrituð beint úr frumheimildum).
---
Samkvæmt niðurstöðum mælinga frá gervihnöttum (UAH utgáfan) voru nóvember 2009 og 2005 hlýrri en sá nýliðni.
2000 12 0.04
2001 11 0.28
2002 11 0.36
2003 11 0.33
2004 11 0.26
2005 11 0.42
2006 11 0.30
2007 11 0.17
2008 11 0.28
2009 11 0.50
2010 11 0.38
http://vortex.nsstc.uah.edu/
http://vortex.nsstc.uah.edu/data/msu/t2lt/uahncdc.lt
---
Samkvæmt niðurstöðum mælinga frá gervihnöttum (RSU útgáfan) voru nóvember 2009, 2005, 2003 og 2001 hlýrri en sá nýliðni.
2000 11 0.021
2001 11 0.331
2002 11 0.306
2003 11 0.366
2004 11 0.263
2005 11 0.363
2006 11 0.240
2007 11 0.131
2008 11 0.216
2009 11 0.328
2010 11 0.312
ftp://ftp.ssmi.com/msu/monthly_time_series/rss_monthly_msu_amsu_channel_tlt_anomalies_land_and_ocean_v03_2.txt
---
Samkvæmt niðurstöðum mælinga frá CRU (Climate Research Unit í Bretlandi) voru nóvember 2009, 2006, 2005, 2004 og 2001 hlýrri en sá nýliðni:
1998/11 0.351
1999/11 0.210
2000/11 0.150
2001/11 0.506
2002/11 0.393
2003/11 0.428
2004/11 0.526
2005/11 0.483
2006/12 0.523
2007/11 0.269
2008/11 0.393
2009/11 0.448
2010/11 0.431
http://hadobs.metoffice.com/hadcrut3/diagnostics/global/nh+sh/monthly
---
Samkvæmt NOAA (National Oceanic Atmospheric Administration) þá var nóvember 2004 hlýrri en nýliðinn nóvember. Nóvember árin 2005 og 2001 var álíka hlýr.
2000 11 0.1885
2001 11 0.6461
2002 11 0.5693
2003 11 0.5370
2004 11 0.7247
2005 11 0.6817
2006 11 0.5942
2007 11 0.4716
2008 11 0.6013
2009 11 0.5845
2010 11 0.6943
ftp://ftp.ncdc.noaa.gov/pub/data/anomalies/monthly.land_ocean.90S.90N.df_1901-2000mean.dat
---
NASA-GISS (Goddard Institute for Space Studies) segir aftur á móti að nóvember hafi verið sá hlýjasti frá upphafi mælinga, - en skoðum árið nánar:
Janúar síðastliðinn var kaldari en 2007, 2005 og 2002.
Febrúar var kaldari en 1998.
Mars var kaldari en 2002.
Apríl var sá hlýjasti frá upphafi mælinga.
Maí var kaldari en 1998.
Júní var kaldari en 2009, 2006, 2005, og 1998.
Júlí var kaldari en 2009, 2008, 2007, 2005, 2003, og 1998.
Ágúst var kaldari en 2009, 2006, 2005, 2003, og 1998.
September var kaldari en 2009, 2006, 2005 og 2003.
Október var kaldari en 2005 og 2003.
Nóvember var sá hlýjasti frá upphafi mælinga.
Hvernig skyldi þá allt árið verða?
http://data.giss.nasa.gov/gistemp/tabledata/GLB.Ts+dSST.txt
---
Innan skamms mun ef að líkum lætur NASA-GISS tilkynna að árið 2010 hafi verið það hlýjasta frá upphafi mælinga. Það getur vel farið svo að þeir verði einir um þá skoðun, því mælingar NASA-GISS eru af einhverjum ástæðum vel fyrir ofan það sem aðrar stofnanir mæla, hver sem ástæðan er.
Hitaferla fyrir síðustu 30 ár frá öllum þessum aðilum má sjá efst á síðunni. Myndin er fengin hér. Nóvember síðastliðinn er kominn inn.
Hitaferlarnir eru unnir úr sömu gögnum og vísað er til hér að ofan og hafa ekkert verið teygðir eða togaðir til. Þeir gefa því rétta mynd af síðastliðnum rúmum 30 árum.
Eftirtektarvert er hve sveiflur eru miklar, bæði upp og niður.
Svarta línan er 37 mánaða meðaltal allra ferlanna, þ.e. hver punktur er meðaltal 18 fyrri mánaða plús 18 næstu mánaða. Sjá hér.
Stækka má myndina með því að tvísmella á hana.
Það er misjafnt hvað menn lesa úr svona hitaferli, en hér er það sem bloggarinn sér:
Lægðin um 1992 stafar væntanlega af eldgosinu mikla í Mt. Pinatubo árið 1991.
Hitatoppurinn árið 1998 er áberandi en hann stafar af öflugu El-Nino í Kyrrahafinu.
Hitatoppurinn árið 2010 er áberandi en hann stafar af öflugu El-Nino í Kyrrahafinu.
Hitastigið hefur fallið mjög hratt á síðustu mánuðum. Mun væntanlega halda áfram að falla, en hve mikið er ómögulegt að segja.
Erfitt er að greina nokkra hækkun eða lækkun á tímabilunum 1979-1995 og 1998-2010. Á tímabilinu 1995-1999 má þó sjá hækkun. Eftirtektarvert er að þessi hækkun hitastigs á sér stað á fáeinum árum.
IPCC hefur spáð verulegri hækkun hitastigs fram til ársins 2100. Segjum að miðgildið sé um 3°, en það jafngildir um 0,3° á áratug. Vilji menn bera saman t.d. E-Nino hitatoppana árin 1998 og 2010 þá væri eðlilegt að taka tillit til þessa spádóma. Væru hitatopparnir álíka öflugir, þá ætti toppurinn 2010 að vera rúmum 0,3 gráðum hærri en toppurinn 1998, en ekki er að sjá annað en hann sé ívið lægri.
Að sjálfsögðu lesa aðrir annað en bloggarinn úr þessum hitaferlum, og ekkert óeðlilegt við það.
Nú hefur virkni sólar farið mjög hratt minnkandi á undanförnum mánuðum eftir að virkni hennar fór vaxandi á síðustu öld. Vonandi mun það ekki hafa mikil áhrif á hitastigið, en samt er það svo að á tímum sem sólin hefur verið lítið virk á undanförnum öldum hefur verið kalt. Kannski bara tilviljun. Vonandi á sagan ekki að endurtaka sig, því kuldinn er slæmur. Honum fylgir uppskerubrestur, hafís hungur, sjúkdómar og jafnvel styrjaldir og mannfellir. Hugsanlega mun losun manna á koltvísýringi vinna á móti hugsanlegri hitalækkun... Höfum ekki áhyggjur af þessu í dag því um þessi mál veit enginn með neinni vissu.
---
Eftirfarandi skýringar standa fyrir neðan myndina sem fengin var að láni frá Climate4you vefsíðunni sem haldið er úti af prófessor Ole Humlum (greinar) hjá Oslóarháskóla:
Superimposed plot of all five global monthly temperature estimates shown above. As the base period differs for the different temperature estimates, they have all been normalised by comparing to the average value of their initial 120 months (10 years) from January 1979 to December 1988. The heavy black line represents the simple running 37 month (c. 3 year) mean of the average of all five temperature records. The numbers shown in the lower right corner represent the temperature anomaly relative to the above average. See also the diagram below. Values are rounded off to the nearest two decimals, even though some of the original data series come with more than two decimals. The above air temperature estimates may be compared with variations in the global oceanographic heat content above 700 m depth. Last month shown: November 2010. Last diagram update: 22 December 2010.
It should be kept in mind that satellite- and surface-based temperature estimates are derived from different types of measurements, and that comparing them directly as done in the diagram above therefore in principle is problematical. For that reason, in the analysis below these two different types of global temperature estimates are compared to each other. However, as both types of estimate often are discussed together, the above diagram may nevertheless be of interest. In fact, the different types of temperature estimates appear to agree quite well as to the overall temperature variations on a 2-3 year scale, although on a short term scale there may be considerable differences.
All five global temperature estimates presently show stagnation, at least since 2002. There has been no increase in global air temperature since 1998, which was affected by the oceanographic El Niño event. This does not exclude the possibility that global temperatures will begin to increase again later. On the other hand, it also remain a possibility that Earth just now is passing a temperature peak, and that global temperatures will begin to decrease within the coming 5-10 years. Only time will show which of these possibilities is the correct. Click here to read a few additional reflections on the recent period of global temperature stagnation.
Gleðileg jól
Vísindi og fræði | Breytt 28.12.2010 kl. 10:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Mánudagur, 20. desember 2010
Almyrkvi tunglsins á vetrarsólstöðum 2010 og Bergþór í Bláfelli...
Vonandi verður veður hagstætt á íslandi til að njóta tunglmyrkvans sem verður í hámarki klukkan 8:17 í fyrramálið. Almyrkvinn stendur þó yfir milli klukkan 7:40 og 8:54, eiginlega á þeim tíma sem landsmenn fara til vinnu.
Í þetta sinn er almyrkvinn merkilegur atburður, því almyrkva á tungli hefur ekki borð upp á vetrarsólstöður síðan árið 1638, og næst verður það ekki fyrr en árið 2094. Hvað sem því líður, þá eru vetrarsólstöður einn merkilegasti tími ársins, því þá fer daginn að lengja aftur og í hjörtum okkar fer að birta á nýjan leik. Við förum jafnvel að láta okkur dreyma um vorið...
Eiginlega er þessi mynd eins konar fjólublár draumur. Hún er tekin sunnudaginn 19. desember 2010, þ.e. tveim dögum fyrir vetrarsólstöður. Klukkan var ekki nema hálf fjögur, en samt var sólin ný gengin við viðar. Máninn var mættur til leiks.
Blái bjarminn er skuggi jarðar, en fjólublái eða bleiki liturinn ofar á himninum birta sólar sem var nýgengin til viðar. Á myndinni faðmast dagurinn og nóttin og renna saman í eitt.
Var einhver á sveimi í töfrabirtunni þegar dagur og nótt runnu saman?
Til merkis um að hann væri dauður yrði göngustafur hans við bæjardyrnar í Haukadal. Þá skyldi bóndi vitja hans í hellinum í Bláfelli og hafa að launum það, sem hann fyndi í kistli hans. Bóndi fór eftir þessum tilmælum og fann ekkert annað en þurr lauf í kistlinum og lét þau vera. Vinnumaður hans fyllti vasa sína af laufum og þegar þeir voru komnir niður í Haukadal með líkið, voru þau orðin að gulli. Bóndinn lét jarða Bergþór norðan kirkjunnar þar sem er aflangur hryggur og bratt niður að Beiná. Þar heitir nú Bergþórsleiði. Hringurinn, sem var á göngustaf Bergþórs, er sagður prýða kirkjuhurðina.
Gamlir pistlar skrifaðir af svipuðu tilefni:
Föstudagur, 22. desember 2006 Vetrarsólstöður, og sólin áfram í ham næstu árin...
Laugardagur, 22. desember 2007 Vetrarsólstöður, hænufetið, tíminn og jólakveðja
Laugardagur, 20. desember 2008 Vetrarsólstöður 21/12: Bein útsending frá 5000 ára gömlu grafhýsi á Írlandi...
Mánudagur, 21. desember 2009 Sólstöður í dag og dagurinn hænufeti lengri á morgun - Undarleg mynd...
Gleðileg Jól
Vísindi og fræði | Breytt 24.12.2010 kl. 07:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 18. desember 2010
Vetrarríki: Bretar orðnir vantrúaðir á hnatthlýnun...
Enn og aftur snjóar á Bretlandseyjum og ríkir þar vetur konungur í öllu sínu veldi. Nú orðið er varla hægt að telja þá eyjaskeggja á fingrum annarrar handar sem trúa á hnatthlýnun, og skyldi engan undra. Spáð er hvítum jólum...
Þó þetta sé fyrir marga dauðans alvara því samgöngur hafa lamast og víðast hvar eru húsin illa einangruð, er vonandi í lagi að slá á létta strengi áður en vísað er til nýjustu frétta neðst á síðunni.
Whatever happened to Global Warming aye?
Armstrong & Miller show, BBC
Snow and ice bring travel chaos to UK
Flights cancelled and drivers hit by holdups as heavy snowfall and falling temperatures disrupt Christmas getaway
Heavy snow and freezing conditions returned to Britain today with travel chaos expected over the weekend as forecasters predict more snow.
Britain's second largest airport, Gatwick, warned it might be forced to close and easyJet said tonight it was suspending flights there between 6am and 10am, coinciding with an expected snowstorm.
Some parts of England are expected to be hit with between 25cm and 30cm of fresh snow, just as many up and down the country begin the big Christmas getaway...
--- --- ---
Skyldi þessum mótmælendum verða að ósk sinni?
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Þriðjudagur, 14. desember 2010
Ótrúlegar kvikmyndir af geimskutlunum...
Í hvert sinn sem geimskutlunni er skoti á loft eru yfir 125 hágæða kvikmyndavélar notaðar af verkfræðingum NASA til að fylgjast með skotinu í návígi. Nú, þegar til stendur að leggja geimskutlunum, hefur verið safnað saman hinu besta úr öllu þessu gríðarlega magni kvikmynda sem til er. Matt Melis flugverkfræðingur (aerospace engineer) hjá NASA útskýrir það sem fyrir augu ber á mjög greinargóðan hátt. Í kynningunni segir: This compilation of film and video presents the best of the best ground-based Shuttle motion imagery from STS-114, STS-117, and STS-124 missions. Rendered in the highest definition possible, this production is a tribute to the dozens of men and women of the Shuttle imaging team and the 30yrs of achievement of the Space Shuttle Program. Þetta er nokkuð langt myndband, heilar 45 mínútur. Í fyrstu myndunum sjást eldflaugahreyflarnir í návígi, en myndbandið endar á myndum sem teknar eru með einum bestu linsum sem til eru af flugi geimskutlunnar upp í himinhvolfið. Þó myndbandið sé langt, þá er óhætt að mæla með því. Sérstaklega fyrir þá sem áhuga hafa á tækni og vísindum. Þegar horft er á goshverfla geimskutlunnar í návígi rifjast upp tilfinningin sem fer um mann þegar staðið er nálægt öflugri gufuholu sem blæs milljónum watta upp frá iðrum jarðar... Auðvitað má horfa á myndbandið í nokkrum áföngum ef mönnum finnst það í lengra lagi, en best er að smella á myndflötinn og stækka hann upp í fulla skjástærð, því gæði myndbandsins eru mikil.
Þesss má geta að Matt Melis verkfræðingur hjá NASA og kynnir myndbandsins hefur haldið fyrirlestur við Háskólann í Reykjavík. Sjá hér.
|
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 11. desember 2010
Falleg mynd frá gervitungli af snævi þöktu Skotlandi og Englandi 8. desember...
Þessi fallega mynd sýnir snævi þakið Skotland 8. desember síðastliðinn. Ekki er eins mikill snjór núna á Englandi og var fyrir nokkru og heldur farið að hlýna.
Smellið nokkrum sinnum á myndina til að skoða risastórt eintak.
Svona mikill snjór er ekki algengur á þessum slóðum, en kemur fyrir. Á dögum Dickens var hann þó algengari. Skyldi veðurfarið vera að breytast aftur og líkjast því sem Dickens lýsir í jólasögunni Christmas Carol? Hver veit? Ekki veit ég... Við skulum bara vona að náttúran fari áfram mildum höndum um okkur og frændur okkar á Bretlandseyjum eins og undanfarin ár...
Af vefsíðu Earth Observatory:
Snow lingered in Great Britain and Ireland on December 8, 2010. The Moderate Resolution Imaging Spectroradiometer (MODIS) on NASAs Aqua satellite captured this natural-color image the same day.
Snow extends from Northern Ireland southward past Dublin, and from Scotland southward into England. Snow cover stops short of London; the white expanses in that area are clouds. Snow and clouds present an almost uniform white to the satellite sensor, but clouds can be distinguished from the underlying snow by their billowy shapes and indistinct margins. Rugged hills and gray-toned urban areas interrupt the snow cover, especially in northern England.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 7. desember 2010
Falleg hreyfimynd af sólinni frá því gær...
Þessi einstaka mynd var tekin með Solar Dynamics Observatory gervihnettinum 6. desember.
Það getur tekið nokkra stund að hlaða myndinni inn, en það er vel þess virði að bíða.
Svo er bara að njóta !
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði