Bloggfćrslur mánađarins, september 2011
Mánudagur, 19. september 2011
Leyndardómur sólblossa afhjúpađur - Fallegt myndband...
Ţađ var áriđ 1859 sem Stjörnufrćđingurinn Richard Carrington var ađ kortleggja sólbletti ađ hann sá gríđarlegan sólblossa. Nokkru síđar sáust einstaklega mikil norđurljós víđa um heim, og ţađ sem öllu merkilegra var, neistaflug stóđ frá ritsímalínum og símritararnir sem handléku morslyklana voru í gríđarlegu stuđi, í orđsins fyllstu merkingu. Um ţetta merkilega atvik var á sínum tíma fjallađ hér, hér og hér. Tilgangurinn međ ţessum pistli er ađ vekja athygli á ţessu fallega og frćđandi myndbandi. Best er ađ smella á ţađ til ađ opna YouTube síđuna og skođa ţađ síđan í háupplausn í fullri skjástćrđ. Lesiđ síđan vefsíđu NASA The Secret Lives of Solar Flares ţar sem fjallađ er um Carrington sólblossann og nýja uppgötvun sem gefur til kynna ađ oft kemur annar ósýnilegur gríđaröflugur útfjólublár sólblossi í kjölfariđ, rúmri klukkustund síđar. "The extra energy from the late phase can have a big effect on Earth. Extreme ultraviolet wavelengths are particularly good at heating and ionizing Earths upper atmosphere. When our planets atmosphere is heated by extreme UV radiation, it puffs up, accelerating the decay of low-orbiting satellites. Furthermore, the ionizing action of extreme UV can bend radio signals and disrupt the normal operation of GPS", stendur á vefsíđu NASA sem birt var fyrr í dag. Ţeir sem eru mjög áhugasamir geta nálgast vísindagreinina hér, en flestir munu vćntanlega láta sér nćgja ađ skođa ţetta áhugaverđa myndband sem er međ einstökum nćrmyndum af sólinni. |
The National Geographic: What If the Biggest Solar Storm on Record Happened Today?
Vísindi og frćđi | Breytt 9.10.2011 kl. 12:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 12. september 2011
Norđurljósin fallegu um helgina...
Norđurljósin voru einstaklega falleg um helgina.
Máninn lýsti upp landslagiđ og umhverfiđ var töfrum líkast.
Myndin er tekin efst í Biskupstungum og er horft til suđ-vesturs. Bjarminn í fjarska er frá gróđurhúsunum í Reykholti.
Dans norđurljósanna minnir okkur á hve nálćgt okkur hin fallega dagstjarna sólin er. Andardráttur hennar leikur um lofthjúp jarđar og birtist okkur á ţennan undursamlega hátt.
Smelliđ tvisvar á myndina til ađ stćkka og njóta betur.
Myndin er tekin međ Canon 400D síđastliđiđ laugardagskvöld klukkan 22:35. ISO 800, 10 sek / f3,5. RAW. Linsa Canon 10-22mm.
Laugardagur, 3. september 2011
"Sáning birkifrćs - Endurheimt landgćđa" - Myndband...
Nú er einmitt rétti tíminn til ađ safna birkifrći. Síđan má sá ţví í haust og upp vex fallegur skógur!
Bloggarinn rakst á ţetta fróđlega myndband á netinu. Sjá hér.
Eftirfarandi texti fylgir myndbandinu:
Frćđslu- og kennslumyndband: Söfnun, verkun og sáning birkifrćs. Umsjón, handrit og tónlist: Steinn Kárason
|
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 07:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 2. september 2011
Hin ófrýnilega ertuygla sem étur nćstum allt...
Ertuyglan er einstaklega hvimleiđ, eđa öllu heldur lirfa hennar. Fiđrildiđ er allstórt og helst á ferli fyrrihluta sumars, og er ekkert sérstakt augnayndi. Lirfur ertuyglunnar klekjast út síđsumars og birtast ţá í milljónavís, sérstaklega á Suđurlandi. Ţćr gera sér flestar plöntur ađ góđu, en tegundir af ertublómaćtt eru í mestu uppáhaldi og af ţví dregur tegundin nafniđ. Lirfan er međ gulum og svörtum röndum og risastór miđađ viđ "venjulegan" grasmađk. Ţađ er međ ólíkindum hve ţćr eru gráđugar og fljótar ađ vaxa. Á undraskömmum tíma eru ţćr búnar ađ hreinsa nánast öll lauf af gróđrinum sem ţćr ráđast á, og fara sem logi yfir akur. Ţessar lirfur eru einstaklega óvelkominn gestur. Líklega er ţessi skrautlega lirfa bragđvond, ţví fuglarnir virđast ekki hafa neinn áhuga á henni. Hún á ţví fáa óvini í lífríkinu, enda er hún ekkert ađ reyna ađ fela sig. Myndina tók ég um síđustu helgi. Lirfurnar höfđu ţarna komiđ sér fyrir í rifsberjarunna og voru langt komnar međ ađ hreinsa allt lauf af honum. Runninn var bókstaflega iđandi í ţessum kvikindum. Ekki beinlínis geđslegt. Mađkarnir létu ţó gómsćtu berin mín í friđi :-) Ţarna mátti sjá mađkinn í hvönn, öspi, hlyn, víđi..., en af einhverjum ástćđum létu ţćr fáeinar lúpínur sem ţarna voru á árbakka í hundrađ metra fjarlćgđ i friđi . Kannski ţćr hafi ćtlađ sér ađ hafa ţjóđarblómiđ í ábćti.
Sjá grein um Ertuygluna (Melanchra pisi) á vef Náttúrufrćđistofnunar.
|
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 12:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði