Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Borgarljós jarđar í efnahagsumróti hagkerfanna

Ljós heimsins

Svona lítur jörđin út ađ nóttu til međan efnahagur ţjóđanna hangir á bláţrćđi. Ljós heimsins skína skćrt.  Vafalítiđ eru ljósin kveikt í skrifstofum fjármálastofnana ţar sem menn funda stíft daga og nćtur.  Vonandi eiga ţessi ljós ekki eftir ađ kulna á nćstu mánuđum og árum. Vonandi tekst okkur ađ sigla lífróđur í gegn um brimgarđ fjármálanna og sleppa ađ mestu ósködduđ frá ţessum hildarleik. Ţangađ til verđa allir ađ vera samtaka og bjartsýnir og vinna saman af skynsemi. Forđast glappaskot sem reynst geta afdrifarík. 

Ísland um nóttAuđvitađ er ekki nótt alls stađar samtímis. Međan nótt er hjá okkur er dagur einhvers stađar á jörđinni.  Međan viđ hvílumst eru ađrir jarđarbúar ađ sinna sínu daglega brauđstriti. Ţessi táknrćna mynd prýđir síđuna Astronomy Picture of the Day í dag. Á morgun verđur ţar komin ný mynd. Vonandi verđur líka komin bjartari mynd af fjármálunum heimsins.

Myndin hér til hliđar er stćkkuđ úrklippa úr myndinni hér ađ ofan. Ljósin okkar skína ţar skćrt. Hve marga bći sérđ ţú á Íslandi? Sérđu jafnvel ljósin frá gróđurhúsum? Viđ erum efnuđ ţjóđ. Viđ eigum gjöful fiskimiđ, jarđhita og fallvötn sem veita okkur mat, birtu og yl. Hér er menntakerfiđ og heilbrigđiskerfiđ eitt ţađ besta í heimi.  Viđ erum rík ţjóđ.  Öll él styttir upp um síđir. Viđ verđum ţá reynslunni ríkari.

Smelltu ţrisvar á myndina sem er efst á síđunni til ađ sjá risastórt eintak.

 


NASA var ađ senda tilkynningu áđan um óvenju óvirka sól.

 

Blettalaus sól

 

 

Rétt í ţessu var NASA ađ senda frá sér frétt sem nefnist "Spotless Sun: Blankest Year of the Space Age".  Sjá hér.

Ţar kemur fram ađ 27. september 2008 hafi ekki sést sólblettur í 200 daga ársins. Ţađ ţarf ađ fara aftur til ársins 1954 til ađ finna hliđstćđu, en 1954 er einmitt ţrem árum fyrir upphaf geimaldar sem fyrirsögn fréttar NASA vísar til, en ţá sáust ekki blettir í 241 dag. Gula súlan á myndinni sýnir ţetta, en súlan heldur áfram ađ vaxa dag frá degi. (Myndir sem sýna lengri tímabil:  50 ár, 100 ár).

"Sólblettafjöldinn er í 50 ára lágmarki" segir stjarneđlisfrćđingurinn David Hathaway hjá NASA. "Viđ eru ađ upplifa djúpt lágmark í sólsveiflunni".

"There is also the matter of solar irradiance," adds Pesnell. "Researchers are now seeing the dimmest sun in their records. The change is small, just a fraction of a percent, but significant. Questions about effects on climate are natural if the sun continues to dim."

Lesiđ fréttina hér á vefsíđu NASA.

Fyrir fáeinum dögum tilkynnti NASA ađ styrkur sólvindsins hefđi ekki mćlst jafn veikur í 50 ár. Sjá bloggpistil um máliđ  hér.

Sjá pistininn Hnattkólnun í stađ hnatthlýnunar?

Um áratug eftir 1954 hófst kuldaskeiđ sem stóđ í um tvo áratugi.

 

Ţađ er kólnun víđar en í fjármálaheiminum  Undecided

 

 

Sviplaus sól

 Sviplaus sól í lok september

 

 

 Svona líta sólblettir út
(smella á mynd)

 

Pósturinn í kvöld frá NASA:
 

NASA Science News

 
show details 8:39 PM (38 minutes ago)
   
NASA Science News for September 30, 2008

Astronomers who count sunspots have announced that 2008 has become the "blankest year" of the Space Age. Sunspot counts are at a 50-year low, signifying a deep minimum in the 11-year cycle of solar activity.

FULL STORY at

http://science.nasa.gov/headlines/y2008/30sep_blankyear.htm?list1078000

Check out our RSS feed at http://science.nasa.gov/rss.xml!

 

NASA fimmtugt Wizard

Miđvikudaginn 1. október á NASA 50 ára afmćli, en ţađ var 1. október 1958 sem National Aeronautics and Space Administration - NASA var stofnađ. Sjá hér og hér.


Kínverjar skutu á loft mönnuđu geimfari í dag!

 
 
 
Ţćr fréttir voru ađ berast ađ Kínverjar skutu upp í dag geimfarinu  Shenzhou-7  ( 神舟七号međ ţrem mönnum innanborđs.
 
 
Um borđ eru ţrír Kínverjar,  Zhai Zhigang, Liu Boming and Jing Haipeng. Búist er viđ ađ ţeir verđi fjóra daga úti í geimnum og mun einn ţeirra fara í geimgöngu.
 
 
 
 
Sjá einnig hér og hér
 
 
 
 
 
 

 













 
 
 
 
 
 

 

 

Póstur frá spaceweather.com:

 

Space Weather News for Sept. 25, 2008     4:27 PM
http://spaceweather.com

CHINESE SPACE LAUNCH: China's Shenzhou 7 spacecraft carrying a 3-man crew lifted off today from the Jiuquan Satellite Launch Center and is now in Earth orbit. During the upcoming three-day mission, Chinese astronauts, called taikonauts, will launch a small satellite and conduct their country's first space walk. As they orbit Earth, Shenzhou 7 and the body of the rocket that launched it will be visible to the naked eye from many parts of the globe. Check the Satellite Tracker for viewing times: http://spaceweather.com/flybys .
(Note: Frequent checks are recommended; predictions may change as the orbit is adjusted and estimates of orbital elements improve.)

Sighting reports and updates will be posted on http://spaceweather.com

 

 
 
 
 
 CNSA
 
China National Space Administration
 
 
 
Til hamingju Kínverjar    Wizard
 

NASA tilkynnti í dag: Sólvindurinn aldrei veriđ minni í 50 ár.

 

Ţađ hljóta ađ teljast tíđindi ađ NASA tilkynnti ţađ á fréttamannafundi í dag ađ styrkur sólvindsins sé nú í 50 ára lágmarki. "The average pressure of the solar wind has dropped more than 20% since the mid-1990s. This is the weakest it's been since we began monitoring solar wind almost 50 years ago."  Hlusta má hér eđa lesa tilkynningu NASA hér fyrir neđan. Sjá pistilinn "NASA mćlir minnkandi virkni sólar" frá 21. sept.

Mun ţetta hafa áhrif á hitafar lofthjúps jarđar? Minnkandi sólvindur ţýđir ađ styrkur geimgeisla eykst ("...cosmic rays around Earth, have jumped in number by about 20%), en hvađ ţýđir ţađ?

Eftirfarandi er af vefsíđunni Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veđurfari? Ţar er kynnt kenning um samspil sólvindsins og hita lofthjúpsins.

 ---

Kenningar danskra vísindamanna um samspil sólar og veđurfars hefur vakiđ heimsathygli. Viđ Center for Sol-Klima Forskning, Dansk Rumforskiningsinstitut eru stundađar rannsóknir á sólinni og áhrifum hennar á veđurfar. Vísindamennirnir hafa m.a. boriđ saman mćlingar á geimgeislum og ţéttleika lćgri skýja og komist ađ merkilegum niđurstöđum.
Geimgeislar og skýjafar
 
Í stuttu máli, ţá falla ferlarnir sem sýna styrk geimgeislanna og ţéttleika skýjanna nánast alveg saman, eins og sést á myndinni hér til hliđar.  Getur ţetta veriđ tilviljun, eđa er einhver skýring á ţessu? Geimgeislarnir koma frá öđrum sólum (sprengistjörnum -supernova) í Vetrarbrautinni og ćtti styrkur ţeirra ađ vera nokkuđ stöđugur. Sólvindurinn frá okkar eigin sól mótar aftur á móti styrk geimgeislanna, ţannig ađ styrkur ţeirra breytist međ styrk sólvindsins, og ţar međ virkni sólar.
 
Dönsku vísindaönnunum kom til hugar, ađ geimgeislar gćtu átt ţátt í breytilegu hitastigi jarđar - međ hjálp sólar. Sólvindurinn hefur áhrif á styrk geimgeislanna, en styrkur sólvindsins fylgir virkni sólar. Ţeir félagar skođuđu gervihnattamyndir af skýjafari frá árinu 1983. 
 
Í ljós kom, ađ ţegar geimgeislar eru veikastir ţekur skýjahulan um 3 % minna en ţegar geimgeislar eru hvađ sterkastir.
 
Hvernig stendur á ţessu? Ein kenningin gengur út á ađ vatnsgufan ţéttist á rykögnum (aerosols). Geimgeislar jónisera gas í háloftunum. Jónirnar flytja hleđslu yfir á vatnsdropa sem draga ađ sér rykagnir. Rykagnirnar virka ţá sem eins konar hvati sem flýtir fyrir ţéttingu rakans.
 
Breytileg skýjahula ţýđir auđvitađ breytilegt endurkast sólarljóss, ţannig ađ mismikill sólarylur nćr ađ skína á jörđina.
 
"Mikil virkni sólar -> mikill sólvindur -> minni geimgeislar -> minna um ský -> minna endurkast -> hćrra hitastig" !
 
 
Ef ţessi kenning reynist rétt, ţá er hér komin stađfesting á áhrifum sólvindsins á hitafar jarđar, ţví ţađ gefur augaleiđ ađ minni skýjahula veldur hlýnun og öfugt. Til vđbótar ţessum óbeinu áhrifum sólvindsins eru áhrif breytilegrar útgeislunar sólar.  Breyting á skýjahulunni um 3% milli áratuga er ekki lítiđ, og getur ţessi kenning ţví skýrt stóran hluta hitabreytinga undanfarinna áratuga og alda.

---

Viđ getum líka sagt: "Lítil virkni sólar -> minni sólvindur -> meiri geimgeislar -> merira um ský -> meira endurkast -> lćgra hitastig" !

Sem sagt, minnkandi sólvindur getur ţýtt lćkkandi htastig. 

Sjá einnig bloggpistilinn "Byltingarkennd kenning dansks vísindamanns skekur vísindaheiminn...." frá 20. feb. 2007.

 

 Eftirfarandi er af vefsíđunni  http://science.nasa.gov/headlines/y2008/23sep_solarwind.htm?list1078000

NASA - National Aeronautics and Space Administration Science@NASA Web Site

 

FEATURE

Solar Wind Loses Power, Hits 50-year Low

09.23.2008

+ Play Audio | + Download Audio | + Email to a friend | + Join mailing list

Sept. 23, 2008: In a briefing today at NASA headquarters, solar physicists announced that the solar wind is losing power.

"The average pressure of the solar wind has dropped more than 20% since the mid-1990s," says Dave McComas of the Southwest Research Institute in San Antonio, Texas. "This is the weakest it's been since we began monitoring solar wind almost 50 years ago."

McComas is principal investigator for the SWOOPS solar wind sensor onboard the Ulysses spacecraft, which measured the decrease. Ulysses, launched in 1990, circles the sun in a unique orbit that carries it over both the sun's poles and equator, giving Ulysses a global view of solar wind activity:

Above: Global measurements of solar wind pressure by Ulysses. Green curves trace the solar wind in 1992-1998, while blue curves denote lower pressure winds in 2004-2008. [Larger image]

Curiously, the speed of the million mph solar wind hasn't decreased much-only 3%. The change in pressure comes mainly from reductions in temperature and density. The solar wind is 13% cooler and 20% less dense.

"What we're seeing is a long term trend, a steady decrease in pressure that began sometime in the mid-1990s," explains Arik Posner, NASA's Ulysses Program Scientist in Washington DC.

How unusual is this event?

"It's hard to say. We've only been monitoring solar wind since the early years of the Space Age-from the early 60s to the present," says Posner. "Over that period of time, it's unique. How the event stands out over centuries or millennia, however, is anybody's guess. We don't have data going back that far."

Flagging solar wind has repercussions across the entire solar system-beginning with the heliosphere.

The heliosphere is a bubble of magnetism springing from the sun and inflated to colossal proportions by the solar wind. Every planet from Mercury to Pluto and beyond is inside it. The heliosphere is our solar system's first line of defense against galactic cosmic rays. High-energy particles from black holes and supernovas try to enter the solar system, but most are deflected by the heliosphere's magnetic fields.

Right: The heliosphere. Click to view a larger image showing the rest of the bubble.

"The solar wind isn't inflating the heliosphere as much as it used to," says McComas. "That means less shielding against cosmic rays."

In addition to weakened solar wind, "Ulysses also finds that the sun's underlying magnetic field has weakened by more than 30% since the mid-1990s," says Posner. "This reduces natural shielding even more."

Unpublished Ulysses cosmic ray data show that, indeed, high energy (GeV) electrons, a minor but telltale component of cosmic rays around Earth, have jumped in number by about 20%.

These extra particles pose no threat to people on Earth's surface. Our thick atmosphere and planetary magnetic field provide additional layers of protection that keep us safe.

But any extra cosmic rays can have consequences. If the trend continues, astronauts on the Moon or en route to Mars would get a higher dose of space radiation. Robotic space probes and satellites in high Earth orbit face an increased risk of instrument malfunctions and reboots due to cosmic ray strikes. Also, there are controversial studies linking cosmic ray fluxes to cloudiness and climate change on Earth. That link may be tested in the years ahead.

Above: The temperature and density of electrons in the solar wind have dropped since the mid-1990s. [Larger image]

Some of most dramatic effects of the phenomenon may be felt by NASA's two Voyager spacecraft. After traveling outward for 30+ years, the two probes are now at the edge of the heliosphere. With the heliosphere shrinking, the Voyagers may soon find themselves on the outside looking in, thrust into interstellar space long before anyone expected. No spacecraft has ever been outside the heliosphere before and no one knows what the Voyagers may find there.

NASA is about to launch a new spacecraft named IBEX (short for Interstellar Boundary Explorer) that can monitor the dimensions of the heliosphere without actually traveling to the edge of the solar system. IBEX may actually be able to "see" the heliosphere shrinking and anticipate the Voyager's exit. Moreover, IBEX will reveal how our solar system's cosmic ray shield reacts to changes in solar wind.

"The potential for discovery," says McComas, "is breathtaking."

SEND THIS STORY TO A FRIEND

Author: Dr. Tony Phillips | Credit: Science@NASA

more information

Ulysses home page

NASA's Future: US Space Exploration Policy

 

Artist concept of Heliosphere

 

Uppfćrt 24. sept: Sćvar Helgi Bragason vísađi á íslenska útgáfu af ţessari mynd af sólvindshvolfinu (heliosphere) sem er ásamt fróđlegum skýringum hér á Stjörnufrćđivefnum.

 

--- --- --- 

 

 Óneitanlega lifum viđ á spennandi tímum!

 

 

Mćlkevejens magtfulde strĺling
Sune Nordentoft Lauritsen, informationsmedarbejder, Dansk Rumforskningsinstitut

 

 

Kosmiske strĺler og Jordens klima

Jens Olaf Pepke Pedersen
Center for Sol-Klima Forskning, Dank Rumforskningsinstitut

 

Greinin "Cosmoclimatology: a new theory emerges"  eftir Henrik Svensmark er hér á pdf formiGreinin er mjög auđlesin og auđskilin. Ţar er útskýring á kenningunni u samspil geimgeisla og hiatfars.

 

 


NASA mćlir minnkandi virkni sólar.

ulysses-20080222-browse.jpg Nú ţegar geimfariđ Ódysseifur (Ulysses) er ađ ljúka 17 ára rannsókn á sólinni bođar NASA til fréttamannafundar nćstkomandi ţriđjudag. Athygli vekur ađ virkni sólar fer minnkandi. Sólvindur ekki eins lítill í 50 ár. Áhrifanna gćti gćtt í sólkerfinu segir NASA.

Tilkynningin er svohljóđandi (sjá hér):

NASA To Discuss Conditions On And Surrounding The Sun

WASHINGTON -- NASA will hold a media teleconference Tuesday, Sept. 23, at 12:30 p.m. EDT, to discuss data from the joint NASA and European Space Agency Ulysses mission that reveals the sun's solar wind is at a 50-year low. The sun's current state could result in changing conditions in the solar system.

Ulysses was the first mission to survey the space environment above and below the poles of the sun. The reams of data Ulysses returned have changed forever the way scientists view our star and its effects. The venerable spacecraft has lasted more than 17 years - almost four times its expected mission lifetime.

The panelists are:
-- Ed Smith, NASA Ulysses project scientist and magnetic field instrument investigator, Jet Propulsion Laboratory, Pasadena, Calif.
-- Dave McComas, Ulysses solar wind instrument principal investigator, Southwest Research Institute, San Antonio
-- Karine Issautier, Ulysses radio wave lead investigator, Observatoire de Paris, Meudon, France
-- Nancy Crooker, Research Professor, Boston University, Boston, Mass.

Reporters should call 866-617-1526 and use the pass code “sun” to participate in the teleconference. International media should call 1-210-795-0624.

To access visuals that will the accompany presentations, go to:

http://www.nasa.gov/topics/solarsystem/features/ulysses-20080923.html

Audio of the teleconference will be streamed live at:

http://www.nasa.gov/newsaudio

 

 --- --- ---

Fyrr í sumar var ţessi tilkynning ţar sem sagt er ađ virkni nćstu sólsveiflu geti orđiđ minni en undanfariđ

International Mission Studying Sun to Conclude
June 12, 2008
PASADENA, Calif. - After more than 17 years of pioneering solar science, a joint NASA and European Space Agency mission to study the sun will end on or about July 1.

The Ulysses spacecraft has endured for almost four times its expected lifespan. However, the spacecraft will cease operations because of a decline in power produced by its onboard generators. Ulysses has forever changed the way scientists view the sun and its effect on the surrounding space. Mission results and the science legacy it leaves behind were reviewed today at a media briefing at European Space Agency Headquarters in Paris.

"The main objective of Ulysses was to study, from every angle, the heliosphere, which is the vast bubble in space carved out by the solar wind," said Ed Smith, Ulysses project scientist at NASA's Jet Propulsion Laboratory, Pasadena, Calif. "Over its long life, Ulysses redefined our knowledge of the heliosphere and went on to answer questions about our solar neighborhood we did not know to ask."


Ulysses ends its career after revealing that the magnetic field emanating from the sun's poles is much weaker than previously observed.  This could mean the upcoming solar maximum period will be less intense than in recent history.

"Over almost two decades of science observations by Ulysses, we have learned a lot more than we expected about our star and the way it interacts with the space surrounding it," said Richard Marsden, Ulysses project scientist and mission manager for the European Space Agency (ESA). "Solar missions have appeared in recent years, but Ulysses is still unique today. Its special point of view over the sun's poles never has been covered by any other mission."

The spacecraft and its suite of 10 instruments had to be highly sensitive, yet robust enough to withstand some of the most extreme conditions in the solar system, including intense radiation while passing by the giant planet Jupiter's north pole. The encounter occurred while injecting the mission into its orbit over the sun's poles.

"Ulysses has been a challenging mission since launch," said Ed Massey, Ulysses project manager at JPL. "Its success required the cooperation and intellect of engineers and scientists from around the world."

Ulysses was the first mission to survey the environment in space above and below the poles of the sun in the four dimensions of space and time. It showed the sun's magnetic field is carried into the solar system in a more complicated manner than previously believed. Particles expelled by the sun from low latitudes can climb to high latitudes and vice versa, sometimes unexpectedly finding their way out to the planets. Ulysses also studied dust flowing into our solar system from deep space, and showed it was 30 times more abundant than astronomers suspected. In addition, the spacecraft detected helium atoms from deep space and confirmed the universe does not contain enough matter to eventually halt its expansion.

Ulysses collected and transmitted science data to Earth during its 8.6 billion kilometer journey (5.4 billion miles). As the power supply weakened during the years, engineers devised methods to conserve energy. The power has dwindled to the point where thruster fuel soon will freeze in the spacecraft's pipelines.

"When the last bits of data finally arrive, it surely will be tough to say goodbye," said Nigel Angold, ESA's Ulysses mission operations manager. "But any sadness I might feel will pale in comparison to the pride of working on such a magnificent mission. Although operations will be ending, scientific discoveries from Ulysses data will continue for years to come."

Ulysses was launched aboard space shuttle Discovery on Oct. 6, 1990. From Earth orbit, it was propelled toward Jupiter by solid-fuel rocket motors. Ulysses passed Jupiter on Feb. 8, 1992. The giant planet's gravity then bent the spacecraft's flight path downward and away from the ecliptic plane to place the spacecraft in a final orbit around the sun that would take it past our star's north and south poles.

The spacecraft was provided by ESA. NASA provided the launch vehicle and upper stage boosters. The U.S. Department of Energy supplied a radioisotope thermoelectric generator to provide power to the spacecraft. Science instruments were provided by both U.S. and European investigators. The spacecraft is operated from JPL by a joint NASA/ESA team. More information about the joint NASA/ESA Ulysses mission is available at
http://ulysses.jpl.nasa.gov or http://www.esa.int/esaSC/SEMPEQUG3HF_index_0_ov.html 

 

 


 Sólin í dag er sviplaus. Sólblettir hafa varla sést mánuđum saman:

Uppfćrt 22.sept:  Skömmu eftir ađ pistillinn var skrifađur birtist óvćnt nýr sólblettur. Myndin hér fyrir neđan er beintengd og uppfćrist sjálfkrafa. Sjá hér.

Uppfćrt 24. sept:  Sólbletturinn hvarf eins og dögg fyrir sólu í gćr.

 

 



 

 

 

Nú er ţađ spurning. Er ţetta forbođi ţess ađ hnatthlýnun undanfarinna áratuga kunni ađ ganga til baka?   Spyr sá sem ekki veit ...


Endurnýting CO2. Ekki alveg nýtt á Íslandi.

 

aboutus1.jpg

 

Fyrirtćkiđ Carbon Recycling International er ţegar međ í undirbúningi smíđi á verksmiđju í Svartsengi sem á ađ vinna eldsneyti úr koltvísýringi, vetni og rafmagni. Einn af ráđgjöfum ţessa Íslensk-Ameríska fyrirtćkis er Nóbelsverđlaunahafi í efnafrćđi.  Sjá vefsíđu ţeirra www.carbonrecycling.is

Sjá einnig umfjöllun á náttúran.is

 

Á vefsíđunni stendur m.a:

Carbon Recycling International captures carbon dioxide from industrial emissions and converts carbon dioxide to ultra clean fuel.  The sources of emissions are from basic infrastructure industrial processes including aluminum smeltering, ferro silicon manufacturing, cement production and coal fired power generation.

The fuel is high octane gasoline, ultra low sulfur diesel and methanol for existing automobiles and future hybrid flexible automobiles.  The recycling of carbon dioxide results in a net reduction of carbon dioxide and the cost effective conversion enables a sustainable production of synthetic fuel.

The technology is available today and is a viable solution for transport fuel in lieu of hydrogen fuel and carbon sequestration and in complement with  oil based fuel.

 

Founded in 2006, Carbon Recycling International, Ehf, captures carbon recycling from industrial emissions and convert carbon dioxide to methanol, gasoline and diesel. It is a venture backed Icelandic American company with headquarter in Iceland and operation in the US.

Management Team

  • KC Tran, Chief Executive
  • Oddur Ingólfsson, Ph.D., Research
  • Andri Ottesen, Ph.D., Business Operations
  • Jonathan Whitlow, Ph.D., Chemical Processes
  • Haukur Óskarsson, Engineering and Construction

Board of Directors

  • Sindri Sindrason: Chairman of the Board
  • Fridrik Jonsson, Director
  • KC Tran, Director
  • Steve Grady, Director

Advisors

  • George Olah, Ph.D.: Nobel Prize Laureate, Chemistry, USC, USA
  • Surya Prakash, Ph.D.: Director, Loker Institute of Hydrocarbon, USA
  • Albert Albertsson: Chief Operating Officer, Hitaveita Sudernesja Geothermal Utility, Iceland
  • Agust Valfells, Ph.D.: Former Professor of Iowa State University, Iceland
  • Baldur Eliasson, Ph.D.: Emeritus, Energy and Climate Change Research, ABB, Switzerland
  • Howard Bruschi: Emeritus, Nuclear Research, Westinghouse Electric Corporation, USA

Principal Investors

  • Landsbanki, Eh, IS
  • Iceland Oil Ltd, IS
  • Focus Group, US
  • Mannvit Engineering, IS

 

Ég átta mig ţví ekki alveg á frétt Morgunblađsins í dag ţar sem segir:

"Stjórnvöld hafa samiđ viđ japanska fyrirtćkiđ Mitsubishi um ţróun nýrrar tćkni sem fyrirtćkiđ býr yfir og gerir mönnum kleift ađ búa til nothćft eldsneyti úr útblćstri frá stóriđju.

Össur Skarphéđinsson, iđnađarráđherra, sér fyrir sér ađ ţetta gćti orđiđ ađ veruleika eftir tíu ár ef ađ ţessi tćkni gangi upp í framkvćmd. Íslenski skipaflotinn gćti ţá allur gengiđ fyrir útblćstri frá álverum og eitrađar gróđurhúsalofttegundir yrđu jafnframt skađlausar...."

 

 


mbl.is Skipaflotinn knúinn útblćstri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Time tímaritiđ 13. sept: Norđvesturleiđin um heimskautasvćđiđ fćr skipum! ---1937

 

nor_vesturleidin.png

 

Í tímaritinu Time 13. sept. eru fréttir af skipum sem sigldu norđvesturleiđina svokölluđu um hemiskautasvćđiđ. Annađ skipanna sigldi í austurátt og hitt í vesturátt og mćttust ţau á miđri leiđ. Sjá fréttina hér.

 

Frétt Time er frá árinu 1937, en ekki 2008, en ţá var einnig hlýtt á norđurslóđum. Losun manna á koltvísýringi var  ţá ađeins lítiđ brot af ţví sem nú er. Kann einhver skýringu á ţessu? Hefur leiđin veriđ fćr undanfariđ?

 

Úr Time 13. september 1937:

logotimearticle.png

Last week this new, shorter Northwest Passage's navigability was dramatically demonstrated as Hudson Bay Company's Eastern Arctic Patrol Nascopie sounded her way through Bellot Strait. Snow shrouded the Arctic dusk as head on through the haze came the bow of another ship. Nascopie's Captain Thomas Smellie's incredulous hail got a booming reply from veteran Arctic Trader Patsy Klingenberg, from the deck of the Schooner Aklavik, eastbound to Baffin Island, and astonished Eskimo cheers from both crews echoed through the rock-bound channel. That night captains of both vessels described from their anchorages to Canadian Broadcasting Co. and NBC audiences their historic meeting. Hopeful for the growing trade of the North were residents and sponsors of Churchill that somehow Northwest Passage II would bring business, help redeem millions of dollars sunk in Canada's most northerly port. 

 

 

aklavik_1.jpg
Aklavik
 

 

nascopie53-78.gif

 Nascopie

 

 

Sjá einnig hér.

 

 

bt13121945_3.jpg

 

Berlinske Tidende áriđ 1945.  Fyrirsögnin gćti enn átt viđ.

"Skyndilegar loftslagsbreytingar viđ norđausturleiđina hafa áhrif á efnahag heimsins". Ţetta gćti hafa stađiđ í Mogganum í dag. Smile

(Smella ţrisvar á myndina til ađ lesa greinina). 

Ţađ er athyglisvert ađ í greininni kemur fram ađ hafísinn hefur minnkađ um  1 milljón ferkílómetra á tímambilinu 1924-1944. Síđan kom hafísinn aftur eins og allir vita, en fór síđan ađ hopa aftur. Megum viđ ef til vill búast viđ ađ hann eigi eftir ađ koma aftur innan fárra ára?

Í ţessum tveim greinum í Time og BT, sem skrifađar eru fyrir miđja síđustu öld, beina menn sjónum sínum ađ norđvestur og norđaustur siglingaleiđunum sem virđast vera ađ opnast. Svipuđ bjartsýni um nýjar siglingaleiđir og í dag ríkir ţá. Hafísinn kom ţó aftur. Hvers vegna eru allir búnir ađ gleyma ţessu? Getum viđ dregiđ ályktun og lćrt af af reynslunni?

 

 

-maat_70-90n_hadcrut3_since1900-600w.jpg
 
Mynd eftir gögnum frá HadCRU3  sýnir hitann á heimskautasvćđum (70N-90N) frá 1900-2008. Hvenćr var hlýjast? Ferillinn er frá www.Climate4you.com, kaflinn Polar Temperature

 

 

arctic_seaice_some_000.png

 

Hafísinn 10. sept. 2008.  Smella ţrisvar á mynd til ađ sjá stćrri.

 


Ţegar ''íslensku'' Fálkarnir fengu gulliđ á Ólympíuleikunum 1920...

Fálkarnir
 
 

Ţađ rifjast upp í dag ţegar strákarnir okkar komu heim međ silfriđ, ađ áriđ 1920 fengu íslenskir strákar gullverđlaun á Ólympíuleikunum í íshokkí. Reyndar vestur-íslenskir og voru ţeir frá Winnipeg.

Í Winnipeg-Falcons liđinu voru allir nema einn af íslensku bergi brotnir:

Sigurđur Franklin "Frank" Fredrickson
Kristmundur N. "Chris" Friđfinnson
Magnús "Mike" Goodman
Halldór (Harold) "Slim" Haldorson
Konráđ "Konnie" Johannesson
Jakob Walter "Wally" Byron
Róbert John "Bobby" Benson
Allan Charles "Huck" Woodman (Af enskum ćttum)

 

1114hockey1920-v6

 Gullverđlaunahafarnir á Ólympíuleikjunum 1920

Á efri myndinni eru ţeir um borđ í skipi á leiđ til Antverpen

 

 

Sjá grein frá árinu 2002 í Morgunblađinu: "Fálkarnir um alla framtíđ" 

Myndir af hetjunum:  Descriptions of the 1920 Falcons players from "Spalding's Athletic Library"

Wikipedia: Winnipeg Falcons 

 


mbl.is Međ stöđugan kökk í hálsinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gullmoli sólkerfisins er ótrúlega fallegur

 

Jó

 

 

Lengi hefur Jó tungl Júpiters veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér. Varla er hćgt ađ ímynda sér meiri fegurđ en ţar blasir viđ. Auđvitađ hef ég ekki komiđ ţangađ sjálfur, en dáđst af ofurskýrum myndum af ţessum hnetti. Ţar er bragđarefurinn Loki Laufeyjarson í öllu sínu veldi međal djásna sem hvergi eiga sína líka. Ţarna er heimur í sköpun. Loki á stóran ţátt í ađ móta landslagiđ á Jó. Loki er hvorki meira né minna en virkasta eldfjall sólkerfisins. 

Hvar er Loki á myndinni?  Loki er ađeins hćgra megin miđju.  Hraunstraumurinn leynir sér ekki. Smelliđ ţrisvar á hana til ađ sjá skýrari mynd. Á myndinni hér fyrir neđan má sjá gosstrókinn frá Loka.

Hvers vegna er Jó svona eldvirkur? Ţađ er nálćgin viđ Júpiter sem veldur eins konar flóđ og fjöru áhrifum í jarđskorpunni. Hún er sífellt ađ ţenjast út og dragast saman. Viđ ţađ myndast gríđarmikill varmi sem leitar út.

Er úr gulli? Mađur gćti freistast til ađ halda ţađ, svo mikil er fegurđin. Nei, guli liturinn stafar af brennisteini.  Gulliđ sćkjum viđ aftur á móti til Kína. Ađ minnsta kosti silfur Wink.

 

Loki erupts on Io's limb

 Gosstrókurinn frá Loka

 

Nćrmynd af Loka

 Nćrmynd af Loka

 Júpiter og Jó

 Júpiter og tungliđ Jó

 

 

Fyrir hálfri öld smíđađi ungur strákur einfaldan stjörnusjónauka. Efniđ var meterslangur pappahólkur, gler fyrir fjarsýnisgleraugu um 5 cm í ţvermál og lítiđ stćkkunargler sem var um 1 cm í ţvermál. Brennivíddirnar voru 100 cm og 2 cm ţannig ađ sjónaukinn stćkkađi 50 sinnum. Međ honum mátti sjá nokkuđ vel gígana á tunglinu og nokkur hinna fjölmörgu tungla Júpiters. Ţar á međal hefur Jó vćntanlega veriđ. Júpiter leit út eins og skćr stjarna en tunglin sem mjög daufar stjörnur. Ekki grunađi mig ţá hve tungl Júpiters eru mikilfengleg, en eitthvađ var ţađ sem heillađi.

Ţađ var undarleg tilfinning ađ sjá reikistjörnuna međ tunglunum međ ţessum frumstćđa kíki. Undarlegur fiđringur fór um strákinn. Slíkt gleymist ekki. Sami firđingur fer enn um hann ţegar tindrandi stjörnuhimininn myndar himinhvelfinguna, Vetrarbrautin í öllu sínu veldi og norđurljósin dansandi. Ţví miđur eiga ekki öll börn lengur kost á ađ upplifa slíkt. Ljósmengun borgarljósanna sér til ţess.

Ţađ er vel ţess virđi ađ fara í bíltúr međ fjölslyldunni út fyrir borgina til ađ skođa stjörnuhimininn ţegar stjörnubjart er. Ţađ ţarf ekki ađ vera sólskin til ađ njóta náttúrunnar.

 

 

 

 

Wikipedia segir okkur eftirfarandi um Loka Laufeyjarson:

Loki Laufeyjarson er afar fyrirferđarmikiđ gođmagn í norrćnni gođafrćđi. Hann er sonur Laufeyjar og Fárbauta jötuns og er ţví af jötnaćtt. Hann umgengst gođin mikiđ og blandađi eitt sinn blóđi viđ Óđinn sjálfan. Loki eignađist ţrjú hrćđileg afkvćmi međ tröllkonunni Angurbođu en kona hans var önnur. Hún hét Sigyn og eignađist Loki tvo syni međ henni.

Í hinni norrćnu gođafrćđi gegnir Loki ţví hlutverki sem í trúarbragđafrćđum hefur veriđ kallađ bragđarefur (á ensku trickster). Loki leikur á gođin, hrekkir ţau, hegđar sér ósćmilega og brýtur ţćr reglur sem hafa áđur veriđ settar af gođunum en slík hegđun er dćmigerđ fyrir bragđarefi. Loki hefur ţó ţá sérstöđu ađ hann er oft illgjarn og sjaldan leiđa hrekkir hans til nokkurra heilla, allra síst fyrir hann sjálfan, ţví gođin refsa honum oft harđlega fyrir ţađ sem hann gerir.

Loki gat ţrjú afkvćmi viđ tröllkonuna Angurbođu og eru ţau hvert öđru hryllilegra. Miđgarđsormur, risaslangan sem lykur sig um Miđgarđ, og Fenrisúlfur,risastór úlfur, eru báđir undan Loka og Angurbođu komnir og eru tvö helstu tortímingaröfl í norrćnni gođafrćđi. Ţriđja afkvćmi ţeirra er Hel, en hún ríkir yfir undirheimum og dauđum. Einnig á Loki tvo syni međ konu sinni Sigyn, ţeir heita Narfi og Váli.

Eitt afkvćmi Loka er enn ótaliđ en ţađ er hinn áttfćtti hestur Sleipnir. Er bergrisi einn kom til ásanna og bauđst til ađ byggja múr í kringum Ásgarđ brá Loki sér í líki hryssu svo hann gćti lokkađ Svađilfara, hest risans í burtu. Ţađ tókst og risinn náđi ekki ađ byggja múrinn á tíma en afleiđingarnar fyrir Loka voru ţćr ađ síđar eignađist hann Sleipni.

Loki var sá sem bar mesta ábyrgđ á dauđa Baldurs, hins hvíta áss. Gođin léku sér ađ ţví ađ kasta hlutum ađ Baldri ţví Frigg hafđi komiđ ţví svo fyrir ađ ekkert beit á honum. Loki komst ţó ađ ţví ađ sá hlutur sem gat skađađ hann var mistilteinn og kom hann ţví svo fyrir ađ Höđur, hinn blindi ás, fékk mistilteinsknippi í hendurnar og varpađi ţví, óafvitandi um hvađ hann hafđi undir höndum, ađ Baldri svo af hlaust bani. Einnig segir sagan ađ ţegar ćsir reyndu ađ ná Baldri aftur úr Helju međ ţví ađ fá alla hluti heims til ađ gráta hann, ţá hafi Loki dulbúiđ sig sem tröllkonuna Ţökk en hún var sú eina sem neitađi ađ gráta. Baldur var ţví um kyrrt í Helju.

Gođin komust á snođir um hvernig dauđa Baldurs hafđi veriđ háttađ og flýđi Loki á fjall eitt ţar sem hann faldist oft í líki lax. Í ţví líki var Loki ţegar Ţór handsamađi hann. Eftir ađ Loki hafđi veriđ handsamađur var hann bundinn međ ţörmum Nara sonar síns og eitur látiđ renna á hann. Sigyn, kona hans, sat ţó hjá honum og hélt fyrir keri svo eitriđ myndi ekki renna framan í hann. Ţegar Sigyn tćmdi keriđ lak eitriđ ţó á Loka og urđu ţá jarđskjálftar. Í heimsslitaorrustunni Ragnarökum barđist Loki međ jötnum gegn ásum. Hann barđist hatrammlega gegn Heimdalli og varđ báđum af bani.

 

Krćkjur:

Um Loka Laufeyjarson í Gylfaginningu

Vefsíđan Stjörnuskođun. Ţar er m.a mjög góđ grein um Júpiter. 


Refurinn rófulausi og Móri vinur hans. Myndir.


Síđastliđinn fimmtudag fékk ég óvenjulega heimsókn. Tveir vingjarlegir refir. Mér varđ litiđ út um gluggann klukkan hálf átta ađ morgni og sé ţá fallegan gráan ref koma röltandi. Ég fór út vopnađur Canon EOS 400D myndavél međ 28-300mm Tamron linsu. Refurinn horfđi á mig góđa stund og stillti sér upp fyrir myndatökuna í um 10 metra fjarlćgđ alls óhrćddur. Skömmu síđar kom vinur hans sem var dökkur á brún og brá. Líklega dökk-mórauđur. Hann var ekki alveg eins ófeiminn, en gaf sér samt tíma svo ég gćti náđ myndum.

 

(Međ ţví ađ smella tvisvar til ţrisvar á mynd má sjá stćrri útgáfu).

 

 

 

 Mynd 2

 

 

 Mynd 3

 

 

 Mynd 4. Rófulaus.

 

 

 Mynd 5. Móri lćtur sjá sig.

 

 

 Mynd 6



 Mynd 7



 Mynd 8. Međ steikina í gogginum?


 

 Mynd 9

 

 

 Mynd 10



 Mynd 11. Kominn tími til ađ kveđja.

 

 

Refalitir eftir Pál Hersteinsson. 


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 82
  • Frá upphafi: 768896

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband