Sunnudagur, 5. júní 2011
Ný tilraun við Árósarháskóla rennir stoðum undir kennirnar Henriks Svensmarks um áhrif geimgeisla og sólar á skýjafar - og þar með væntanlega á hnatthlýnun eða hnattkólnun...
Það er orðið allnokkuð síðan skrifaður var pistill um kenningar HenriksSvensmarks um samband milli virkni sólar og skýjafars, og því kominn tími tilað skrifa smá uppfærslu, enda hafa fréttir verið að berast utan úr heimi.
Pistlahöfundur hefur fylgst með Svensmark í um hálfan annan áratug og skrifað nokkrapistla um málið: Er jörðin að hitna? Ekki er allt sem sýnist... 1. febrúar 1998.
Til upprifjunar þá er kenningin í örstuttu og mjög einfölduðu máli þessi:
Að sjálfsögðu skiptir niðurstaða þessara tilrauna gríðarmiklu máli fyrir vísindin. Reynist kenning Svensmark rétt, þá gæti verið fundið orsakasamband milli virkni sólar og hitafars jarðar sem er mun öflugra en breytingar í heildar útgeislun sólar. Það er þó allt of snemmt að fullyrða nokkuð og mjög óvísindalegt að vera með getgátur, hvort sem er með eða á móti. Full ástæða er þó að fylgjast með og skoða málið með opnum huga og án fordóma... --- --- ---
Á vef háskólans stendur meðal annars þetta um tilraunina í Árósum: "...With the new results just published in the recognised journal Geophysical Research Letters, scientists have succeeded for the first time in directly observing that the electrically charged particles coming from space and hitting the atmosphere at high speed contribute to creating the aerosols that are the prerequisites for cloud formation. The more cloud cover occurring around the world, the lower the global temperature -and vice versa when there are fewer clouds. The number of particles from space vary from year to year - partly controlled by solar activity...."
Sjá hérviððtal á dönsku um þessa nýju tilraun: Partikler påvirker skydannelse frá Science Media Lab. Smellið hér, en ekki á myndina. --- Af tilrauninni miklu hjáCERN er það helst að frétta að áfanga-niðurstöðu er að vænta í haust. Sjá viðtal við Jasper Kirkby. Smellið á myndina til að horfa á myndbandið. ![]()
Fyrir þá áhugasömu: Hér er klukkutíma löng ný kynning á tilrauninni í CERN. Þessi mjög áhugaverða og áheyrilega kynning er vel þess virði að hlustað sé á hana í næðí. Dr. Jasper Kirkby sem leiðir tilraunina í CERN talar mjög skýrt og setur efnið fram á skilmerkilegan hátt:
Dr. Roy Spencer loftslagsfræðingur hefur oft lýst efasemdum um að kenning Svensmarks eigi við rök að styðjast. - En nú hefur hann fengið bakþanka:Indirect Solar Forcing of Climate by Galactic Cosmic Rays: An Observational EstimateMay 19th, 2011UPDATE (12:35 p.m. CDT 19 May 2011): revised corrections of CERES data for El Nino/La Nina effects.
(það er ekki algengt að sjá vísindamenn skipta um skoðun þegar nýjar upplýsingar koma fram :-) --- --- ---
Bíðum bara og fylgjumst með og munum að náttúran á það til að koma okkur á óvart, -allt of snemmt er að vera með getgátur. Trúum engu fyrr en staðreyndir liggja fyrir... Jafnvel þó niðurstaða þessara tilrauna verði jákvæð, þá er eftir að skoða ýmislegt betur. Það er ekki nóg að vita að þessi áhrif geti verið fyrir hendi, við verðum líka að vita hve mikil þau eru...
Videnskab.dk 17. maí 2011: Kosmisk stråling sætter gang i skydannelse |
"Great spirits have often encountered violent opposition
from weak minds."
Einstein
Vegna mistaka minna fórst fyrir að samþykkja allmargar athugasemdir við fyrri færslur. Það hefur nú verið lagfært og er beðist afsökunar á klaufaskapnum.
Minnt er á ritstjórnarstefnu þessa bloggsvæðis. Sjá hér. Sjá einnig athugasemd undir höfundarmynd efst til vinstri á þessari vefsíðu.
Vísindi og fræði | Breytt 6.6.2011 kl. 09:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 5. júní 2011
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 766352
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
majab
-
ragu
-
amadeus
-
andres08
-
apalsson
-
asabjorg
-
askja
-
astromix
-
baldher
-
biggibraga
-
bjarkib
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
bjorn-geir
-
blindur
-
bofs
-
brandarar
-
daliaa
-
darwin
-
duddi9
-
ea
-
egillsv
-
einari
-
einarstrand
-
elinora
-
elvira
-
emilhannes
-
esv
-
eyjapeyji
-
fhg
-
finder
-
finnur
-
fjarki
-
flinston
-
frisk
-
gattin
-
geiragustsson
-
gillimann
-
gretaro
-
gthg
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gummibraga
-
gun
-
gutti
-
haddi9001
-
halldorjonsson
-
halldors
-
hlini
-
hof
-
hordurhalldorsson
-
hreinsamviska
-
hronnsig
-
hugdettan
-
icekeiko
-
ingibjorgelsa
-
jakobbjornsson
-
jakobk
-
johannesthor
-
johnnyboy99
-
jonaa
-
jonasgunnar
-
jonmagnusson
-
jonpallv
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
karljg
-
katrinsnaeholm
-
kikka
-
kje
-
klarak
-
kolbrunb
-
krissiblo
-
ksh
-
kt
-
lehamzdr
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalea
-
lucas
-
maeglika
-
maggij
-
maggiraggi
-
marinomm
-
martasmarta
-
marzibil
-
mberg
-
midborg
-
minos
-
morgunbladid
-
mosi
-
mullis
-
naflaskodun
-
nimbus
-
nosejob
-
omarbjarki
-
ormurormur
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
peturmikli
-
photo
-
possi
-
prakkarinn
-
raggibjarna
-
rattati
-
ravenyonaz
-
redlion
-
rs1600
-
rynir
-
saemi7
-
sesseljamaria
-
sigfus
-
sigurgeirorri
-
sjalfstaedi
-
sjerasigvaldi
-
skari60
-
skulablogg
-
sleggjudomarinn
-
stebbix
-
steinibriem
-
steinnhaf
-
stinajohanns
-
stjornuskodun
-
storibjor
-
straitjacket
-
summi
-
tannibowie
-
thil
-
thjodarskutan
-
throsturg
-
toro
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
valdinn
-
vefritid
-
vey
-
vidhorf
-
vig
-
visindin
-
vulkan
-
kristjan9
-
arkimedes
-
kliddi
-
eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði