N tilraun vi rsarhskla rennir stoum undir kennirnar Henriks Svensmarks um hrif geimgeisla og slar skjafar - og ar me vntanlega hnatthlnun ea hnattklnun...

svensmark2.jpg

a er ori allnokku san skrifaur var pistill um kenningar HenriksSvensmarks um samband milli virkni slar og skjafars, og v kominn tmi tila skrifa sm uppfrslu, enda hafa frttir veri a berast utan r heimi.

Pistlahfundur hefur fylgst me Svensmark um hlfan annan ratug og skrifa nokkrapistla um mli:

Til upprifjunar er kenningin rstuttu og mjg einflduu mli essi:


Sk myndast annig a snileg vatnsgufan ttist rykgnum. Geimgeislar jnisera ea jna gas hloftunum me hjlp rafeinda. Jnirnar flytja hleslu yfir vatnsdropa sem draga a sr rykagnir. Rykagnirnar virka sem eins konar si sem fltir fyrir ttingu rakans. egar slin er venju virk, er slvindurinn jafnframt flugur. flugur slvindur skermar jrina af annig a minna ag geimgeislum berst til jarar. ess vegna verur heldur minna um sk og a hlnar. Sj nnari skringu hr.

Breytileg skjahula ir auvita breytilegt endurkast slarljss, annig a mismikill slarylur nr a skna jrina.

"Mikilvirkni slar -> mikill slvindur -> minni geimgeislar -> minna um sk-> minna endurkast skjanna og ar me meira slarljs sem berst til jarar -> hrra hitastig"

ea...

"Ltilvirkni slar -> ltill slvindur -> meiri geimgeislar -> meira um sk-> meira endurkast skjanna og ar me minna slarljs sem berst til jarar -> lgra hitastig"

Ef essi kenning reynist rtt, er hr komin stafesting hrifum slvindsins hitafar jarar, v a gefur augalei a minni skjahula veldur hlnun og fugt. Til vbtar essum beinu hrifum slvindsins eru hrif breytilegrar tgeislunar slar.

a er rtt a geta ess a hugtaki geimgeislar ea cosmic rays er hr dlti nkvmt. Eiginlega er um a ra agnastreymi en ekki geisla hefbundnum skilningi. Um 90% geimgeisla-agnanna eru rteindir ea prtnur, 9% helumkjarnar (alfa agnir) og 1% rafeindir ea elektrnur (beta agnir). Sj skringar Wikipedia hr. Geimgeislar ea Cosmic Rays er a oralag sem venjulega er nota. Geimgeislarnir eiga upptk sn ravddum geimsins og lenda lofthjpnum. Utan slkerfisins er styrkur geimgeislanna nokku stugur, en eir sem lenda jrinni hafa breytilegan styrk vegna hrifa slvindsins sem vinnur sem eins konar skjldur.

Svensmark setti fram kenningu sna lok sustu aldar. fyrstu var ger tiltlulega dr tilraun kjallara Dnsku geimrannsknarstofnunarinnar (tilraunin nefndist SKY), og n stendur yfir flkin tilraun hj CERN Sviss (tilraunin nefnist CLOUD). Fyrir feinum dgum var kynnt n tilraun sem fram fr rsarhskla, annig a tilraunirnar eru n ornar rjr.

A sjlfsgu skiptir niurstaa essara tilrauna grarmiklu mli fyrir vsindin. Reynist kenning Svensmark rtt, gti veri fundi orsakasamband milli virkni slar og hitafars jarar sem er mun flugra en breytingar heildar tgeislun slar. a er allt of snemmt a fullyra nokku og mjg vsindalegt a vera me getgtur, hvort sem er me ea mti. Full sta er a fylgjast me og skoa mli me opnum huga og n fordma...

--- --- ---


Tilefni essa pistils er fyrst og fremst a fyrir feinum dgum var tilkynnt um nja tilraun rsarhskla. Sj frtt ensku vef sklans hr, og dnsku hr. rdrtt r greininnim lesa vef Geophysical ResearchLetters.

vef hsklans stendur meal annars etta um tilraunina rsum:

"...With the new results just published in the recognised journalGeophysical Research Letters, scientists have succeeded for the first time in directly observing that the electrically charged particles coming from space and hitting the atmosphere at high speed contribute to creating the aerosols that are the prerequisites for cloud formation.

The more cloud cover occurring around the world, the lower the global temperature -and vice versa when there are fewer clouds. The number of particles from space vary from year to year - partly controlled by solar activity...."

Sj hrvital dnsku um essa nju tilraun:

Partikler pvirker skydannelse fr Science Media Lab.

Smelli hr, en ekki myndina.


skydannelse.jpg

---

Af tilrauninni miklu hjCERN er a helst a frtta a fanga-niurstu er a vnta haust. Sj vital vi Jasper Kirkby. Smelli myndina til a horfa myndbandi.

Fyrir hugasmu: Hr er klukkutma lng n kynning tilrauninni CERN. essi mjg hugavera og heyrilega kynning er vel ess viri a hlusta s hana n. Dr. Jasper Kirkby sem leiir tilraunina CERN talar mjg skrt og setur efni fram skilmerkilegan htt:


---

Dr. Roy Spencer loftslagsfringur hefur oft lst efasemdum um a kenning Svensmarks eigi vi rk a styjast. - En n hefur hann fengi bakanka:

Indirect Solar Forcing of Climate by Galactic Cosmic Rays: An Observational Estimate

May 19th, 2011

UPDATE (12:35 p.m. CDT 19 May 2011): revised corrections of CERES data for El Nino/La Nina effects.

While Ihave been skeptical of Svensmark's cosmic ray theory up until now, it looks like the evidence is becoming too strong for me to ignore. The following results will surely be controversial, and the reader should remember that what follows is not peer reviewed, and is only a preliminary estimate.


I've made calculations based upon satellite observations of how the global radiative energy balance has varied over the last 10 years (between Solar Max and Solar Min) as a result of variations in cosmic ray activity. The results suggest that the total (direct + indirect) solar forcing is at least 3.5 times stronger than that due to changing solar irradiance alone.


If this is anywhere close to being correct, it supports the claim that the sun has a much larger potential role (and therefore humans a smaller role) in climate change than what the "scientific consensus" states....
Meira hr...

(a er ekki algengt a sj vsindamenn skipta um skoun egar njar upplsingar koma fram :-)

--- --- ---


Vi bum svo eftir frttum fr CERN sem vntanlegar eru innan frra mnaa... Veri niurstur allra essara riggja tilrauna jkvar, .e. a lklegt s a geimgeislar mtair af slvindinum geti haft hrif skjafar, og ar me su hrif breytilegrar virkni slar hitafar jarar allnokkur, a er ekki tiloka a minnkandi slvirkni sem tt hefur sr sta undanfari, leii til nokkurrar klnunar lofthjpsins nstu rum. Um ar er allt of snemmt a fullyra nokku...

Bum bara og fylgjumst me og munum a nttran a til a koma okkur vart, -allt of snemmt er a vera me getgtur. Trum engu fyrr en stareyndir liggja fyrir...

Jafnvel niurstaa essara tilrauna veri jkv, er eftir a skoa mislegt betur. a er ekki ng a vita a essi hrif geti veri fyrir hendi, vi verum lka a vita hve mikil au eru...

Hver sem niurstaan verur, er etta fangi ekkingarleit manna...
Wink

Videnskab.dk 17. ma 2011: Kosmisk strling stter gang i skydannelse

"Great spirits have often encountered violent opposition

from weak minds."

Einstein

Vegna mistaka minna frst fyrir a samykkja allmargar athugasemdir vi fyrri frslur. a hefur n veri lagfrt og er beist afskunar klaufaskapnum.

Minnt er ritstjrnarstefnu essa bloggsvis. Sj hr. Sj einnig athugasemd undir hfundarmynd efst til vinstri essari vefsu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Marin Mr Marinsson

Mjg hugavert.

Marin Mr Marinsson, 5.6.2011 kl. 13:41

2 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Velkominn umruna aftur gst.

etta efni hefur veri teki fyrir nokkrum stum eftir a essi rannskn og ekki sst frttaflutningur af henni kom fram og a virist vera nokkurt samrmi milli ess sem fram kemur frttum og frttatilkynningum um essa tilraun og svo v sem kemur fram sjlfri rannskninni, en allavega m benda gta grein af RealClimate, An incremental step blown up, ar sem eftirfarandi kemur m.a. fram:

But key point (c), that

ions are important for atmospheric nucleation rate

is not supported by the evidence presented in the paper. Ions play a role, but Figure 1 does not really suggest they are important. The most problematic aspect of this story is that I find it difficult to explain how the Danish press release can be based on science but on is more like wishful thinking.

Reyndar anna merkilegt vi umfjllunina um essa rannskn, er a miki er rtt um hrif skja umfjlluninni um essa rannskn, en er tiltlulega fyrirferaltil sjlfri rannskninni, ea eins og eir koma inn hj RealClimate,

The word ‘cloud’ is mentioned in the paper. In the introduction:

Aerosol and cloud research is one of the most critical frontiers of climate science [Shindell et al., 2009; Bodenschatz et al., 2010] and the direct radiative forcing and indirect cloud albedo forcing from aerosols remain the dominant uncertainty in the radiative forcing of the atmosphere

The word ‘cloud’ is also found in some of the titles of the publications in the citation list. And that’s it.

En svona vill n umfjllunin stundum fara fram r v sem fram kemur rannsknum, a er svo sem ekkert ntt v...

Mbk.
Sveinn Atli

Sveinn Atli Gunnarsson, 5.6.2011 kl. 14:51

3 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Spurningin er essi og menn hafa spurt sig essari spurningu lengi: Eru tengsl milli slvirkni og hlnunar jarar undanfarna ratugi?

Svari er nei (sj Inngeislun slar sustu ratugi):

http://www.loftslag.is/wp-content/uploads/2010/01/Temp_vs_TSI_2009.gif

Hskuldur Bi Jnsson, 5.6.2011 kl. 16:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Vinnan mn:

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.10.): 27
  • Sl. slarhring: 31
  • Sl. viku: 155
  • Fr upphafi: 745598

Anna

  • Innlit dag: 18
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir dag: 18
  • IP-tlur dag: 18

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Okt. 2021
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband