Leyndardmur skjanna loftslagsbreytingum... Myndbnd.

inlab.png
"The Cloud Mystery is a scientific detective story".

essari frlegu dnsku kvikmynd The Cloud Mystery er fjalla um hinar nstrlegu kenningar Henriks Svensmark um mgulegar stur loftslagsbreytinga. Myndin er yfirleitt me ensku tali en dnskum texta. Stundum fugt... Myndin er fr rinu 2008.


Myndin er mjg vel ger og auskilin. eir sem ngju hafa af undurfgrum myndum af himingeimnum vera ekki fyrir vonbrigum. Smile

The Cloud Mystery er fr DR - Danmarks Radio. Sj hr.

myndinni koma fram nokkrir ekktir vsindamenn. Sj hr.

Um kenninguna. Sj hr

Um essa merkilegu kenningu er fjalla bloggpistlinum fr 20. feb. 2007 Byltingarkennd kenning dansks vsindamanns skekur vsindaheiminn. ar er kenningin tskr einfaldan htt eins konar "5 mntna nmskeii". Einnig var blogga um mli 1. janar 2007 pistlinum Merkileg tilraun: Geimgeislar, sk og loftslagsbreytingar. Bloggarinn skrifai reyndar fyrst um essa kenningu fyrir 11 rum ea ri 1998, sj hr og hr.

svensmark-clouds.gif

Hva er eiginlega svona merkilegt vi essa "byltingarkenndu kenningu", spyr vntanlega einhver.

Skoi myndina vinstra megin.

Raui ferillin er geimgeislar, en styrkur eirra mtast af breytilegri virkni slar.

Bli ferillin er ttleiki skjahulunnar upp 3,2 km h, skv. skjamyndum r gervihnttum.

Taki eftir hve trleg samsvrun er milli ferlanna.

Skjahulan er breytileg eftir virkni slar, og skin virka sem gluggatjld sem opnast rlti egar virkni slar eykst, en lokast egar virkni slar minnkar.

Taki eftir hve mikil breyting skjahulu etta er. Breytingin er um 2% sem getur breytt orkuinnstreymi slar um 1,2 wtt fermetra, og a aeins mlt yfir eina slsveiflu, ea 11 r. N ekkja menn nokkun vegin breytingu styrk geimgeisla undanfarnar aldir. Hafi eir haft vilka hrif skjafar m m tla a a hafi breyst um 3% yfir fr lokum Litlu saldar og orkuinnstreymi (forcing) um 2 W/m2 (wtt fermetra). a vri sjlfu sr ng til a tskra alla hkkun hitastigs fr Litlu sldinni til vorra daga. (Meira hr).

A sjlfsgu er etta enn tilgta, en samt kvenar vsbendingar. hugavert meira lagi Smile

Er a tilviljun a ferlarnir falla svona vel saman? Kannski og kannski ekki...

Auvita eftir a sannreyna essa kenningu, en margir eru bjartsnir. a er full sta til a fylgjast me. Sumir vsindamenn telja a miki geti veri til Svensmark kenningunni, en arir ekki. a gerir svosem ekkert til, "The great thing about science is that it's self correcting" er haft eftir Carl Sagan. Tilraun (SKY) sem lofar gu hefur stai yfir um rabil Danmrku. CERN er a undirba mikla tilraun (CLOUD) og er jafnvel von niurstum nsta ri. Sast en ekki sst er nttran sjlf a gera mikla tilraun essi rin. Virkni slar er nefnilega a minnka, styrkur slvindsins a minnka og geimgeislar a aukast. Skyldi skjafari einnig aukast?

Myndin fjallar ekki um hin svoklluu grurhsahrif, heldur um nttrulegar sveiflur.

kynningu Danmarks Radio segir:

The film that inconveniently could turn the climate debate upside down.


The Cloud Mystery is a scientific detective story
. It tells how a Danish scientist, Henrik Svensmark, through pioneering experiments in a basement in Copenhagen, solved the mystery of how supernova explosions in our Galaxy and variations in the Sun govern climate changes on the Earth.

Henrik Svensmark has discovered a new kind of aerial chemistry - triggered off by events in our galaxy - that determine the magnitude of clouds in our atmosphere. His discovery introduces a paradigm shift in meteorology. Now we have to re-evaluate the causes of global warming.


A film crew has for 10 years documented how Henrik Svensmark struggles the to find the physical evidence of a celestial climate driver. The film demonstrates that science can be a rough place to be if you are in opposition to the established “truth”.

The Cloud Mystery is aimed at a wide audience. Astonishing pictures from our Galaxy , the Sun and cloud formations are mixed with spectacular animations to simplify the science. Comments by astronomers, geologists and climate experts will convey their sense of adventure, and give scientific weight to the discoveries presented.

Lars Oxfeldt Mortensen has produced and directed a number of international acclaimed documentaries. He is the winner of numerous awards including CirCom Regional, Monte Carlo and Tl Science.

G vefsa sem fjallar um myndina er: www.thecloudmystery.com
ar er m.a fjalla um vsindamennina sem koma fram myndinni.


( Hafi Sjnvarpi huga essari mynd fr Danmarks Radio er krkjan hr: DR International Sales.)

rstutt kynning vsindamnnunum sem koma fram myndinni. Nnar hr.
Dr. Henrik Svensmark prfessor er yfirmaur Centre for Sun-Climate Research, vi DTU Space, Danmarks Tekniske Universitet. Hann er hfundur kenningarinnar um hrif geimgeisla hitafar jarar, nokku sem kallast auvita Svensmark Effect.
Vefsa: DTU Space.
Dr. Nir Shaviv prfessor vi Hebrew University of Jerusalem. Hann er meal annars ekktur fyrir kenningu sna varandi feralag slkerfis okkar um spralarma Vetrarbrautarinnar og hugsanleg hrif ess hin miklu hlskei (hothouse) og kuldaskei (icehouse) sem koma um 150 milljn ra fresti.
Dr. Jn Veizer prfessor jarfri vi University of Ottawa, Kanada. Hann er meal fremstu vsindamanna snu svii og gjrekkir hina 4.500.000.000 ra sgu jararinnar.
Dr. Eigil Friis-Christensen prfessor vi Danmarks Tekniske Universiyet er forstumaur DTU Space. ri 1991 uppgtvai hann samt Knud Lassen samband milli lengdar slsveiflunnar og hitastigs lofthjps jarar.
Vefsa: DTU Space
Dr. Eugene Parker prfessor Emeritus elisfri og stjarnelisfri vi University of Chicago. Hann er etv. ekktastur fyrir a hafa sagt fyrir um slvindinn ri 1958.

Dr. Richard Turco prfessor loftslagsfrum vi University of California Los Angeles (UCLA) og forstumaur umhverfsisstofnunar sklans. Hann hefur m.a. unni vi rannsknir skjamyndun vegna flugumferar

Vefsa: UCLA

Dr. Paal Brekke er Normaur og stjarnelisfringur sem m.a. unni hefur vegum SOHO verkefnis NASA. Auk ess starfar hann vegum ESA, Evrpsku geimrannsknarstofnunarinnar. Paal Brekke er srfringur eli okkar snnu dagstjrnu, slarinnar.
Skoau n myndbandi vel og hlustau hva essir virtu vsindamenn segja. Skrifau svo lit itt athugasemdirnar!

Myndinni er skipt niur 6 myndbnd ar sem YouTube erfitt me a sna hana einu lagi. a hentar gtlega a skoa myndina fngum Wink.

Sm brella: Ef myndbandi hnkrar vegna ess a sambandi er hgvirkt, er best a setja a af sta og stva strax. tti a a hlaast inn. Myndbandi er sett aftur af sta egar raua striki nest myndfletinum er ori smilega langt...

Vilji maur skoa myndbandi fullri str, arf a fara vikomandi YouTube su me v a smella myndfltinn. Eftir a er hgt a lta myndina fylla t skjinn me tkninu sem er nest til hgri.

lit itt...?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurjn Jnsson

akka r fyrir ennan pistil gst.

g held a flestum slendingum s ljst a kenningin um hlnun jarar vegna CO2 s bygg mjg hpnum forsendum. Ekki arf anna en a lesa slendingasgurnar til a sj a.

Vandamli er a vi erum nokkurns konar pattstu loftlagsrannsknum heiminum. Staan er annig a stjrnmlamenn kvea hverjir f peninga til rannskna og eir innheimta lka skatta. N eru eir bnir a finna nja lei til a skattleggja okkur .e. skattleggja lofti sem vi ndum a okkur. ess vegna f eir vsindamenn einir peninga sem koma me kenningar sem styja essa skattheimtu.

Sigurjn Jnsson, 16.5.2009 kl. 11:29

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

slendingasgur eru ekki nothfar heimildir um loftslagsml.

Sigurur r Gujnsson, 16.5.2009 kl. 11:46

3 Smmynd: Anna

Vikilega merkilegt. Einnig er gaman a lesa um eitthva anna blogginu en plitk.

Afi minn heitin Gujn sem var bndi rnessslu 50 r kunni a lesa skjin.

Hann gat sagt ef n lg var a koma yfirlandi,hvort a yri gott veur framunda ea hvort rigning vri leiinni. Sem var mikilvg krngum heyjskap.

Anna , 19.5.2009 kl. 09:45

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Anna. v miur eru ekki margir veurglggir dag, en rum ur hfu menn ekki nnur rri en a lesa skin og sp veri. a er gaman a fylgjast me skjafarinu og reyna a sp...

gst H Bjarnason, 19.5.2009 kl. 10:04

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Varandi slendingasgurnar og hlindin landnmsld: Hr er mjg hugaver vefsa sem kallast Medieval Warm Period Project http://www.co2science.org/data/mwp/mwpp.php

arna er samantekt vsindaritum 699 vsindamanna hj 408 rannsknarstofnunum 40 lndum. Maeal annars m sj slenskum nfnum brega fyrir.

gst H Bjarnason, 19.5.2009 kl. 10:11

6 identicon

a er meiri plitk en vsindi essum mlum dag

A a skyldi taka meira en r a f greinina um niurstur tilraunarinnar birta aljlegum vsindritum gefur til
kynna a arna su miklir hagsmunir kveinna vsindamann og plitkusa hfi.

RagnarA (IP-tala skr) 19.5.2009 kl. 14:03

7 Smmynd: Loftslag.is

Mitt lit essari kenningu er efni heila bloggfrslu, kktu bloggi mitt seinna kvld ef nennir (me essu er g a setja mig pressu a klra a skrifa um essa kenningu, en g byrjai grkvldi en hafi ekki tma til a klra hana)

Loftslag.is, 19.5.2009 kl. 21:12

8 Smmynd: Finnur Hrafn Jnsson

Takk gst fyrir enn eina frlega og hugavera grein. Mr fannst myndin gtlega ger.

Ljst er a kenning Svensmarks mun f margar og vgnar atlgur fr flugum ailum t um allan heim sem eiga allt sitt undir v a hn reynist ekki rtt.

Finnur Hrafn Jnsson, 23.5.2009 kl. 11:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.5.): 6
  • Sl. slarhring: 10
  • Sl. viku: 79
  • Fr upphafi: 762634

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband