Bloggfærslur mánaðarins, september 2010
Miðvikudagur, 29. september 2010
Nýr áhugaverður hitaferill sýnir hlýskeið og kuldaskeið á norðurhveli síðastliðin 2000 ár...
Í sænska tímaritinu Geografiska Annaler 92A(3):339-351) birtist fyrir skömmu áhugaverð grein eftir Fredrik Charpentier Ljungquist. Höfundur starfar við Háskólann í Stokkhólmi.
Greinina má nálgast með því að smella hér.
Trausti Jónsson fjallaði um greinina hér.
Hitaferillinn sem er efst á síðunni er úr greininni, en ég bætti inn rauðu línunni sem sýnir meðalhita áranna 1961-1990. Hitaferillinn sýnir sem sagt frávik frá þessu meðaltali. Strikaði hluti ferilsins lengst til hægri er áratugameðaltal yfir tímabilið 1850-1999, þ.e. hitamælingar gerðar með mælitækjum, en grái hlykkjótti ferillinn er auðvitað niðurstöður óbeinna mælinga.
Smella má tvisvar á myndina til að opna stærri mynd og lesa skýringarnar sem eru fyrir neðan hana.
Í greininni er kort sem sýnir á hvaða rannsóknum ferillinn er byggður, og þar er einnig listi með tilvísunum í rannsóknirnar.
Það er áhugavert að á ferlinum, sem er efst á síðunni, kemur fram að álíka hlýtt hefur verið á norðurhveli jarðar, þ.e. á þeim svæðum sem rannsóknirnar sem ferillinn byggir á ná yfir, fyrir 2000 árum, aftur fyrir um 1000 árum, og einnig á undanförnum áratugum.
Kuldaskeiðin á hinum myrku miðöldum um 300-800, og aftur á litlu ísöldinni frá um 1300-1900 leyna sér ekki.
Hitasveiflurnar fyrr á öldum eru yfir 0,6°C, eða svipað og á síðustu öld eins og allir vita.
Úrdráttur:
ABSTRACT. A new temperature reconstruction with decadal resolution, covering the last two millennia, is presented for the extratropical Northern Hemisphere (9030°N), utilizing many palaeotemperature proxy records never previously included in any largescale temperature reconstruction. The amplitude of the reconstructed temperature variability on centennial time-scales exceeds 0.6°C. This reconstruction is the first to show a distinct Roman Warm Period c. AD 1300, reaching up to the 19611990 mean temperature level, followed by the Dark Age Cold Period c. AD 300800. The Medieval Warm Period is seen c. AD 8001300 and the Little Ice Age is clearly visible c. AD 13001900, followed by a rapid temperature increase in the twentieth century. The highest average temperatures in the reconstruction are encountered in the mid to late tenth century and the lowest in the late seventeenth century. Decadal mean temperatures seem to have reached or exceeded the 19611990 mean temperature level during substantial parts of the Roman Warm Period and the Medieval Warm Period. The temperature of the last two decades, however, is possibly higher than during any previous time in the past two millennia, although this is only seen in the instrumental temperature data and not in the multi-proxy reconstruction itself. Our temperature reconstruction agrees well with the reconstructions by Moberg et al. (2005) and Mann et al. (2008) with regard to the amplitude of the variability as well as the timing of warm and cold periods, except for the period c. AD 300800, despite significant differences in both data coverage and methodology.
Sjálfsagt er að sækja alla greinina með því að smella hér:
A new reconstruction of temperature variability in the extra-tropical northern hemisphere during the last two millenia.
Önnur áhugaverð grein frá 2009 eftir sama höfund er hér:
Temperature proxy records covering the last two millenni: A tabular and visual overview.
Þetta er vissulega nokkuð löng grein, en yfirfull af fróðleik.
Ú T Ú R D Ú R A R:
Ferillinn nær einnig yfir síðastliðin 2000 ár.
Síðastliðin 5000 ár. Koma svona hlý og notaleg tímabil á um þúsaldar fresti?
Frá síðustu ísöld fyrir 11.000 árum nánast til dagsins í dag.
Þetta virðast vera gríðarmiklar sveiflur eins og þær birtast á ferlunum, en hve miklar eru þær í raun? Meðalhiti jarðar er um 15°C. Heimasmíðaði hitamælirinn hér fyrir neðan sveiflast um því sem næst 0,7 gráður. Er þetta mikið eða lítið? Það fer auðvitað eftir ýmsu.
En þá er það auðvitað spurningin stóra: Mun framtíðin verða svipuð og fortíðin? Notalega hlýtt á Fróni með 1000 ára millibili, en leiðinda kuldi í nokkur hundruð ár þess á milli. Hvenær megum við búast við næstu ísöld sem færir Frón á kaf undir ís? Erum við ekki einstaklega heppin að það skuli vera svona milt og gott þessa áartugina, eða er það bara eigingirni?
Ef einhver er ekki búinn að fá nóg:
Vísindi og fræði | Breytt 30.9.2010 kl. 07:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Fimmtudagur, 23. september 2010
Fréttin um myrkvun jarðar árið 2013 vegna sólgosa...
Það er útilokað að að hægt sé að spá fyrir um sólgos á þann hátt sem fram kemur í norsku fréttinni, Jörðin gæti myrkvast, sem vitnað er til í Morgunblaðinu í dag.
Það er svo annað mál að öflug sólgos geta valdið skaða á viðkvæmum rafbúnaði. Til þess að svo verði er ekki nóg að öflugt sólgos verði, heldur þarf jörðin að vera stödd þannig á braut sinni umhverfis sólu að efnisagnirnar lendi á henni.
Það er því ástæðulaust að óttast að nokkuð svona lagað gerist árið 2013. Svona sólgos gæti kannski orðið í næstu viku, eða kannski eftir nokkur ár, áratug eða áratugi...
Það er svo annað mál að það er sjálfsagt að þekkja hættuna og vera viðbúinn. Um það var fjallað í pistlinum 25. janúar 2009: Öflug sólgos geta haft afdrifaríkar afleiðingar á jörðu niðri...
Í september 2009 var fjallað um atvikið 1859 sem kennt er við Carrington og minnst er á í fréttinni: Gríðarlegur sólblossi 1. september. Bilanir í fjarskiptakerfum...
Nýlega kom út viðamikil skýrsla vísindanefndar sem nefnist Space Weather EventsUnderstanding Societal and Economic Impacts.
Fyrir nokkru var fjallað um skýrsluna á vefsíðu NASA: Severe Space Weather. Þar kemur fram sú mikla hætta sem rafdreifikerfinu getur stafar af öflugum kórónugosum og segulstormum.
Sem sagt, í fréttinni leynist sannleikskorn, en þar er einnig óþarflega mikið fullyrt...
Í dag er jafndægur á hausti. Geta egg staðið upp á endann í dag...?
Þannig var spurt á blogginu fyrir ári...
Jörðin gæti myrkvast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 18. september 2010
Áhyggjur vísindmanna af heilsufari sólar...
Myndin er frá síðustu spá NASA um virkni sólar á næstu árum. Spáin er dagsett 3ja september og má lesa hana hér. Eins og sjá má, þá spáir NASA nú að næsta sólsveifla, sveifla númer 24, muni hafa um helmingi lægri sólblettatölu en sú sem nýliðin er, þ.e. sólsveifla númer 23.
Ennþá meiri athygli hefur eftirfarandi þó vakið...
Á vefsíðu danska blaðsins Ingeniøren, sem margir þekkja, var fyrir fáeinum dögum grein sem nefnist Solpletterne forsvinder om få år, spår amerikanske forskere.
Smella hér til að sjá greinina.
"Solen er langsomt ved at skrue ned for styrken af sit magnetfelt, viser målinger gennem de seneste ti år. En ekstrapolation tyder på, at solpletterne helt forsvinder om fem-ti år"
stendur í inngangi greinarinnar.
Í greininni er vísað í splunkunýja grein eftir Livingston og Penn. Greinin, sem er erindi sem þeir fluttu nýlega á ráðstefnu Alþjóða stjörnufræðifélagsins, Internationa Astronomical Union - IAU. mun birtast innan skamms. Bloggarinn náði í eintak á arXiv.org. Greinina má nálgast með því að smella hér.
Höfundarnir eru enn svartsýnni enn NASA og spá þeirra nær einnig til sólsveiflu 25.
Í samantekt greinarinnar (abstract) stendur meðal annars:
"Independent of the normal solar cycle, a decrease in the sunspot magnetic field
strength has been observed using the Zeeman-split 1564.8nm Fe I spectral line at the
NSO Kitt Peak McMath-Pierce telescope. Corresponding changes in sunspot brightness
and the strength of molecular absorption lines were also seen. This trend was seen to
continue in observations of the first sunspots of the new solar Cycle 24, and extrapolating a linear fit to this trend would lead to only half the number of spots in Cycle 24 compared to Cycle 23, and imply virtually no sunspots in Cycle 25."
Höfundarnir benda vissulega á að þetta séu aðeins vísbendingar byggðar á mælingum. Það þurfi að fara varlega þegar mæliferlar eru framlengdir inn í framtíðina, en vissulega er þetta vísbending sem vert er að veita athygli, sérstaklega þegar spár NASA um næstu sólsveiflu eru nánast í sama dúr.
Sjá einnig grein í Science 14 september; Say Goodby to sunspots? Lesa hér.
Þar stendur m.a.:
"The last solar minimum should have ended last year, but something peculiar has been happening. Although solar minimums normally last about 16 months, the current one has stretched over 26 monthsthe longest in a century. One reason, according to a paper submitted to the International Astronomical Union Symposium No. 273, an online colloquium, is that the magnetic field strength of sunspots appears to be waning.
Scientists studying sunspots for the past 2 decades have concluded that the magnetic field that triggers their formation has been steadily declining. If the current trend continues, by 2016 the suns face may become spotless and remain that way for decadesa phenomenon that in the 17th century coincided with a prolonged period of cooling on Earth".
--- --- ---
Grein um málið var að birtast í dag á síðunni WUWT: Suns magnetics remain in a funk: sunspots may be on their way out. Smella hér. Þar eru nokkrar myndir og krækjur.
-
Livingston og Penn hafa fjallað um þessi mál áður, en nú virðist sem rannsóknir þeirra veki mun meiri athygli en áður. Í nýju greininni eru uppfærðir ferlar með niðurstöðum nýrra mælinga.
Sjá bloggpistilinn sem birtist hér 3ja september 2009 þar sem fjallað er um Livingston og Penn:
Eru sólblettir að hverfa? Þannig er spurt á vefsíðu NASA í dag...
Nú er bara að vona að þetta sé ekki fyrirboði um það sem fjallað er um hér
-
Það er þó rétt að taka það fram í lokin að sólin er við hestaheilsu og því fílhraust, en það er bara spurning hvort hún verði í sólskinsskapi næstu árin.
Svona sveiflur í sólinni eru mjög eðlilegar og koma með reglulegu millibili, en hæðirnar og lægðirnar eru misdjúpar.
Það er vel þekkt að virkni sólar gengur í bylgjum. Þekktar sveiflur eru a.m.k. fimm: 1) 11 ára Schwabe, 2) 22 ára Hale, 3) 90 ára Gleissberg, 4) 200 ára Suess, 5) 2300 ára Hallstatt. Þar sem þetta eru nokkuð reglulegar sveiflur ætti að vera hægt að nota þær til að spá fyrir um virkni sólarinnar í framtíðinni. Það hefur samt vafist nokkuð fyrir mönnum.
(Ath. að tímarnir sem gefnir eru upp eru eingöngu því sem næst. Þannig er t.d. 11-ára sveiflan í raun á bilinu 9,5 til 13 ár að lengd).
Vísindi og fræði | Breytt 21.9.2010 kl. 09:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Miðvikudagur, 15. september 2010
Stjörnuskoðun, Stjörnufræðivefurinn og ljósmengun...
Nú fer að verða hægt að njóta stjörnuhiminsins á kvöldin. Að mörgu leyti er haustið besti tíminn því þá er ekki eins kalt og um hávetur.
Ekki er nauðsynlegt að eiga forláta stjörnusjónauka til að skoða stjörnurnar. Að mörgu leyti hentar sæmilega góður handsjónauki vel. Jafnvel er hægt að njóta fegurðar kvöldhiminsins án sjónauka. Það sem skiptir mestu máli er að komast út úr þéttbýlinu og finna stað þar sem ljósmengun er minni. Til dæmis má skreppa í Heiðmörk eða að Kaldárseli fyrir ofan Hafnarfjörð. Ljósmengun í dreifbýli er orðin verulegt vandamál og má lesa um það hér.
Reyndar er Stjörnufræðivefurinn langbesta hjálpartækið. Þar er gríðarmikill fróðleikur ætlaður almenningi. Nýlega var vefurinn endurbættur verulega og er mér til efs að betri vefur fyrir þá sem ánægju hafa af stjörnuskoðun sé til á netinu. Auðvitað eru allar greinar á Íslensku, og meira segja á góðri Íslensku :-)
Félagið Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness er líklega eina félag áhugamanna hér á landi. Félagar koma alls staðar af landinu, þrátt fyrir að nafnið geti bent til annars. Bloggarinn hefur verið félagsmaður lengi og var gjaldkeri í nokkur ár fyrir um áratug síðan.
Tilefni þessa pistils er fyrst og fremst að benda á Stjörnufræðivefinn www.stjörnuskoðun.is. Enginn verður svikinn af því að heimsækja hann.
Ítarefni:
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
Ljósmengun
Föstudagur, 10. september 2010
Grein um Ísland í víðlesnu erlendu tölvublaði: How to kill the datacenter business...
Í vefútgáfu víðlesins og mjög þekkts erlends miðils ZDNet er fjallað um ólukku Íslendinga. Skýrt er frá því hvernig þeir hafa lifað af eldgos, óveður og jarðskjálfta, en nú sé ljóst að enn ein ógnin stafi að Íslendingum, þ.e. þeirra eigin stjórnmálamenn.
Auðvitað er verið að fjalla um gagnaverin sem áttu að koma í stað álveranna. Fjallað er um ákvörðun IBM og fleiri að hætta samstarfi um uppbyggingu stórs gagnavers á Keflavíkurflugvelli...
How to kill the datacenter business
By David Chernicoff | September 9, 2010, 11:48am PDT
http://www.zdnet.com/blog/datacenter/how-to-kill-the-datacenter-business/438
Summary
With an environment that lends itself to significant green datacenter potential, Icelands dreams of becoming a datacenter mecca seem to have run afoul of the governmental bureaucracy
They survived earth quakes, severe weather, and a volcanic eruption that shut down air travel over a good portion of the planet, but it looks like the big plans of Icelandic datacenter providers may have been shot down by that most insidious of creatures; their own politicians.
With the announcement that IBM, as well as other major players, was postponing their involvement in the large datacenter operation planned for the former military base at Keflavik International Airport the prospects of a relatively rapid ramp up of the Icelandic datacenter operation seemed to be pretty well dampened. At issue is the fact that the servers in the datacenters are currently subject to the Icelandic VAT and this additional taxation adds a major increase to the costs of setting up a datacenter in Iceland. The decision is apparently in the bureaucratic hands of the Icelandic Ministry of Finance, who has yet to make a decision
In the EU, servers are excluded from VAT so their inclusion in the Icelandic tax model came as a surprise to the potential datacenter facility customers. Due to the fact that the companies using the facility would not be operating on a permanent basis in Iceland, the VAT is non-refundable. Within the confines of the EU companies can move servers from country to country without incurring a tax penalty under an exclusion in the tax code of the EU covering the free flow of product.
Regardless of the greenness of datacenters based in Iceland, the bottom line for business is the cost of doing business. By adding an unnecessary tax burden to the operation of datacenters in the country, the Icelandic government is throttling the growth of an entire industry sector. And its not as if the government would be getting revenue from this business model if the tax stays in place. The actions of the major corporations necessary for a successful launch of world-class datacenters makes that abundantly clear.
With more than 20 years of published writings about technology, as well as industry stints as everything from a database developer to CTO, David Chernicoff has earned the term "veteran" in the technology world. Currently the principal of an independent consulting business and an active freelance writer, David has most recently been a Senior Contributing Editor for Windows IT Pro magazine, having also been the Lab Director for Windows NT Magazine, Technical Director of PC Week Labs, the author or co-author of a number of books on different versions of Windows, a plethora of eBooks on various technology topics, and of approximately 3000 magazine articles in print and on the web. With more than 20 years of published writings about technology, as well as industry stints as everything from a database developer to CTO, David Chernicoff has earned the term "veteran" in the technology world. Currently the principal of an independent consulting business and an active freelance writer, David has most recently been a Senior Contributing Editor for Windows IT Pro magazine, having also been the Lab Director for Windows NT Magazine, Technical Director of PC Week Labs, the author or co-author of a number of books on different versions of Windows, a plethora of eBooks on various technology topics, and of approximately 3000 magazine articles in print and on the web.
Verður Íslands óhamingju virkilega allt að vopni?
Nú er nauðsynlegt að hafa snarar hendur. Ef til vill er það þó þegar orðið of seint...
Kannski má bjarga einhverju fyrir horn með því að bregðast við strax í dag.
Á morgun verður það orðið allt of seint...
Vísindi og fræði | Breytt 11.9.2010 kl. 06:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Föstudagur, 3. september 2010
Góð grein Vilhjálms Lúðvíkssonar: Til varnar líffjölbreytni á Íslandi...
Vilhjálmur Lúðvíksson efnaverkfræðingur skrifaði nýlega mjög fróðlegar greinar í Fréttablaðið.
Vilhjálmur er doktor í efnaverkfræði, starfaði lengi sem framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs, hefur verið stjórnarmaður Skógræktarfélags Íslands, er formaður Garðyrkjufélagsins... Hann hefur fjallað um náttúruvernd í ræðu og riti, og sjálfur starfað að uppgræðslu og skógrækt í eigin landi.
Það er full ástæða til að halda þessari grein til haga. Ég leyfði mér að breyta leturgerð á nokkrum stöðum.
Ítarefni:
Um eituráhrif Roundup (Glyphosate) illgresiseyðisins sem Landgræðslan notar til að eyða gróðri á Íslandi:
Pesticide Action Network Aotearoa NZ (PANANZ)
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði