Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011
Þriðjudagur, 14. júní 2011
American Astronomical Society í dag: Þrjá rannsóknir benda til hratt minnkandi sólvirkni á næstunni...
Merkilegar fréttir voru að berast í dag frá ráðstefnu Bandaríska Stjarnfræðifélagsins, American Astronomical Society, sem haldin er í þessari viku í New Mexico State University í Las Cruces, New Mexico. Lesa má frétt um málið á SPACE.COM. Sjá hér. Upphaflega fréttatilkynningin er hér neðst á síðunni og myndir sem henni fylgdu eru hér. Vídeó-frétt John Colemans má sjá hér. Samkvæmt fréttinni benda niðurstöður þriggja rannsókna til þess að virkni sólar stefni í mjög mikla lægð á næstu árum. Um er að ræða rannsóknir í iðrum sólar, á yfirborðinu og í kórónu hennar. Um sólina má fræðast hér á Stjörnufræðivefnum. Fréttin frá ráðstefnunni hefst þannig:
Þessi frétt barst í dag kl. 17 að íslenskum tíma. Væntanlega á hún eftir að vekja athygli og umræður. Sjá nánar á Space.com: Sun's Fading Spots Signal Big Drop in Solar Activity |
Sólin í dag. Sjá dagsetningu og tíma á myndinni.
(UT = Universal Time sem er sama og íslenskur staðartími).
Fjölda beintengdra mynda og ferla má sjá hér á Solar Reference Page.
Fréttin í dag hefur vakið athygli og er víða. Sjá til dæmis: Hér. Hér. Hér. Hér.
National Geographic:
Sun Headed Into Hibernation, Solar Studies Predict
Sunspots may disappear altogether in next cycle.
--- --- ---
Sjá upphaflegu fréttatilkynningurna hér:
http://www.boulder.swri.edu/~deforest/SPD-sunspot-release/SPD_solar_cycle_release.txt
** Please note the strict embargo until Tuesday, 14 June 2011, at 11 a.m.
MDT (17:00 UTC), coincident with presentation at the annual meeting of the
AAS Solar Physics Division in Las Cruces, NM. {RTF} **
EMBARGOED until:
June 14, 2011
1 p.m. EDT / 10 a.m. PDT
Contacts:
Dave Dooling
NSO Education and Public Outreach
+1 575-434-7015 (office); +1 575-921-8736 (cell)
dooling@nso.edu
Craig DeForest
AAS/SPD Press Officer
+1 303-641-5679 (cell)
deforest@boulder.swri.edu
Text & Images (after the embargo expires):
http://www.boulder.swri.edu/~deforest/SPD-sunspot-release
(Media teleconference information at bottom of this release.)
WHATS DOWN WITH THE SUN?
MAJOR DROP IN SOLAR ACTIVITY PREDICTED
A missing jet stream, fading spots, and slower activity near the poles say
that our Sun is heading for a rest period even as it is acting up for the
first time in years, according to scientists at the National Solar
Observatory (NSO) and the Air Force Research Laboratory (AFRL).
As the current sunspot cycle, Cycle 24, begins to ramp up toward maximum,
independent studies of the solar interior, visible surface, and the corona
indicate that the next 11-year solar sunspot cycle, Cycle 25, will be
greatly reduced or may not happen at all.
The results were announced at the annual meeting of the Solar Physics
Division of the American Astronomical Society, which is being held this week
at New Mexico State University in Las Cruces:
http://astronomy.nmsu.edu/SPD2011/
This is highly unusual and unexpected, Dr. Frank Hill, associate director
of the NSOs Solar Synoptic Network, said of the results. But the fact that
three completely different views of the Sun point in the same direction is a
powerful indicator that the sunspot cycle may be going into hibernation.
Spot numbers and other solar activity rise and fall about every 11 years,
which is half of the Suns 22-year magnetic interval since the Suns
magnetic poles reverse with each cycle. An immediate question is whether
this slowdown presages a second Maunder Minimum, a 70-year period with
virtually no sunspots during 1645-1715.
Hill is the lead author on one of three papers on these results being
presented this week. Using data from the Global Oscillation Network Group
(GONG) of six observing stations around the world, the team translates
surface pulsations caused by sound reverberating through the Sun into models
of the internal structure. One of their discoveries is an east-west zonal
wind flow inside the Sun, called the torsional oscillation, which starts at
mid-latitudes and migrates towards the equator. The latitude of this wind
stream matches the new spot formation in each cycle, and successfully
predicted the late onset of the current Cycle 24.
We expected to see the start of the zonal flow for Cycle 25 by now, Hill
explained, but we see no sign of it. This indicates that the start of Cycle
25 may be delayed to 2021 or 2022, or may not happen at all.
In the second paper, Matt Penn and William Livingston see a long-term
weakening trend in the strength of sunspots, and predict that by Cycle 25
magnetic fields erupting on the Sun will be so weak that few if any sunspots
will be formed. Spots are formed when intense magnetic flux tubes erupt from
the interior and keep cooled gas from circulating back to the interior. For
typical sunspots this magnetism has a strength of 2,500 to 3,500 gauss
(Earths magnetic field is less than 1 gauss at the surface); the field must
reach at least 1,500 gauss to form a dark spot.
Using more than 13 years of sunspot data collected at the McMath-Pierce
Telescope at Kitt Peak in Arizona, Penn and Livingston observed that the
average field strength declined about 50 gauss per year during Cycle 23 and
now in Cycle 24. They also observed that spot temperatures have risen
exactly as expected for such changes in the magnetic field. If the trend
continues, the field strength will drop below the 1,500 gauss threshold and
spots will largely disappear as the magnetic field is no longer strong
enough to overcome convective forces on the solar surface.
Moving outward, Richard Altrock, manager of the Air Forces coronal research
program at NSOs Sunspot, NM, facilities has observed a slowing of the rush
to the poles, the rapid poleward march of magnetic activity observed in the
Suns faint corona. Altrock used four decades of observations with NSOs
40-cm (16-inch) coronagraphic telescope at Sunspot.
A key thing to understand is that those wonderful, delicate coronal
features are actually powerful, robust magnetic structures rooted in the
interior of the Sun, Altrock explained. Changes we see in the corona
reflect changes deep inside the Sun.
Altrock used a photometer to map iron heated to 2 million degrees C (3.6
million F). Stripped of half of its electrons, it is easily concentrated by
magnetism rising from the Sun. In a well-known pattern, new solar activity
emerges first at about 70 degrees latitude at the start of a cycle, then
towards the equator as the cycle ages. At the same time, the new magnetic
fields push remnants of the older cycle as far as 85 degrees poleward.
In cycles 21 through 23, solar maximum occurred when this rush appeared at
an average latitude of 76 degrees, Altrock said. Cycle 24 started out late
and slow and may not be strong enough to create a rush to the poles,
indicating well see a very weak solar maximum in 2013, if at all. If the
rush to the poles fails to complete, this creates a tremendous dilemma for
the theorists, as it would mean that Cycle 23s magnetic field will not
completely disappear from the polar regions (the rush to the poles
accomplishes this feat). No one knows what the Sun will do in that case.
All three of these lines of research to point to the familiar sunspot cycle
shutting down for a while.
If we are right, Hill concluded, this could be the last solar maximum
well see for a few decades. That would affect everything from space
exploration to Earths climate.
# # #
Media teleconference information: This release is the subject of a media
teleconference at the current meeting of the American Astronomical Societys
Solar Physics Division (AAS/SPD). The telecon will be held at 11 a.m. MDT
(17:00 UTC) on Tuesday, 14 June. Bona fide journalists are invited to attend
the teleconference and should send an e-mail to the AAS/SPD press officer,
Craig DeForest, at deforest@boulder.swri.edu, with the subject heading SPD:
SOLAR MEDIA TELECON, before 16:00 UTC. You will receive dial-in information
before the telecon.
These results have been presented at the current meeting of the AAS/SPD.
Citations:
16.10: Large-Scale Zonal Flows During the Solar Minimum -- Where Is Cycle
25? by Frank Hill, R. Howe, R. Komm, J. Christensen-Dalsgaard, T.P. Larson,
J. Schou & M. J. Thompson.
17.21: A Decade of Diminishing Sunspot Vigor by W. C. Livingston, M. Penn
& L. Svalgard.
18.04: Whither Goes Cycle 24? A View from the Fe XIV Corona by R. C.
Altrock.
---
21:30
Vísindi og fræði | Breytt 16.6.2011 kl. 07:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Laugardagur, 11. júní 2011
Listflug (myndband)...
Það er ekki annað hægt en dást að leikni þessa flugmanns...
Best er að smella á myndina og njóta í fullri skjástærð og með mestu upplausn.
Ekki gleyma að hafa hljóðið á!
Þess má geta að gripurinn er knúinn rafmagni. Er með þriggja fasa riðstraumsmótor og Lithium Polymer rafhlöðum.
www.extremeflightrc.com
Góða helgi...
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 07:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 8. júní 2011
Ný hitamæligögn frá gervihnöttum (UAH maí 2011)...
Þessi nýi ferill var að birtast á vefsíðu Dr. Roy Spencer. Sjá hér. Ferillinn sýnir meðalhita lofthjúps jarðar í rúm 30 ár, eða á tímabilinu 1979 til loka maímánaðar síðastliðinn. Það er að segja, allan þann tíma sem slíkar mælingar frá gervihnöttum hafa verið framkvæmdar. Græna lárétta línan er meðaltal síðustu 30 ára og ferillinn frávik frá því meðaltali. Mælipunktar síðustu tveggja mánaða eru innan rauða hringsins lengst til hægri. Frávikið frá 30 ára meðaltalinu reyndist vera 0,13 gráður C. Sjá skýringar í pistlinum frá 13. apríl s.l. hér.
Hve mikið er 0,13 gráður á Celcius? Það fer eftir því við hvað er miðað. Lofthiti lækkar um svo sem 0,7 gráður ef við förum 100 metra upp. Þessi hitabreyting um 0,13 gráður samsvarar því hæðarmun sem nemur um 20 metrum. En 0,7 gráður eru því sem næst sama og sú hækkun sem orðið hefur á síðustu 150 árum, samtals af völdum náttúrunnar og losun manna á koltvísýringi. Sú breyting í hitastigi jafngildir því um 100 metrum í hæð. Ekki er fjarri því að þessi breyting um 0,7 gráður jafngildi einnig um 100 km í norður-suður. Svona nokkurn vegin... Mikið eða lítið? Hummm...
Flest af því sem er á þessari mynd hefði maður í hefðbundnum mælingum flokkað undir suðu (noise) eða flökt. |
12:33
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 5. júní 2011
Ný tilraun við Árósarháskóla rennir stoðum undir kennirnar Henriks Svensmarks um áhrif geimgeisla og sólar á skýjafar - og þar með væntanlega á hnatthlýnun eða hnattkólnun...
Það er orðið allnokkuð síðan skrifaður var pistill um kenningar HenriksSvensmarks um samband milli virkni sólar og skýjafars, og því kominn tími tilað skrifa smá uppfærslu, enda hafa fréttir verið að berast utan úr heimi.
Pistlahöfundur hefur fylgst með Svensmark í um hálfan annan áratug og skrifað nokkrapistla um málið: Er jörðin að hitna? Ekki er allt sem sýnist... 1. febrúar 1998.
Til upprifjunar þá er kenningin í örstuttu og mjög einfölduðu máli þessi:
Að sjálfsögðu skiptir niðurstaða þessara tilrauna gríðarmiklu máli fyrir vísindin. Reynist kenning Svensmark rétt, þá gæti verið fundið orsakasamband milli virkni sólar og hitafars jarðar sem er mun öflugra en breytingar í heildar útgeislun sólar. Það er þó allt of snemmt að fullyrða nokkuð og mjög óvísindalegt að vera með getgátur, hvort sem er með eða á móti. Full ástæða er þó að fylgjast með og skoða málið með opnum huga og án fordóma... --- --- ---
Á vef háskólans stendur meðal annars þetta um tilraunina í Árósum: "...With the new results just published in the recognised journal Geophysical Research Letters, scientists have succeeded for the first time in directly observing that the electrically charged particles coming from space and hitting the atmosphere at high speed contribute to creating the aerosols that are the prerequisites for cloud formation. The more cloud cover occurring around the world, the lower the global temperature -and vice versa when there are fewer clouds. The number of particles from space vary from year to year - partly controlled by solar activity...."
Sjá hérviððtal á dönsku um þessa nýju tilraun: Partikler påvirker skydannelse frá Science Media Lab. Smellið hér, en ekki á myndina. --- Af tilrauninni miklu hjáCERN er það helst að frétta að áfanga-niðurstöðu er að vænta í haust. Sjá viðtal við Jasper Kirkby. Smellið á myndina til að horfa á myndbandið.
Fyrir þá áhugasömu: Hér er klukkutíma löng ný kynning á tilrauninni í CERN. Þessi mjög áhugaverða og áheyrilega kynning er vel þess virði að hlustað sé á hana í næðí. Dr. Jasper Kirkby sem leiðir tilraunina í CERN talar mjög skýrt og setur efnið fram á skilmerkilegan hátt:
Dr. Roy Spencer loftslagsfræðingur hefur oft lýst efasemdum um að kenning Svensmarks eigi við rök að styðjast. - En nú hefur hann fengið bakþanka:Indirect Solar Forcing of Climate by Galactic Cosmic Rays: An Observational EstimateMay 19th, 2011UPDATE (12:35 p.m. CDT 19 May 2011): revised corrections of CERES data for El Nino/La Nina effects.
(það er ekki algengt að sjá vísindamenn skipta um skoðun þegar nýjar upplýsingar koma fram :-) --- --- ---
Bíðum bara og fylgjumst með og munum að náttúran á það til að koma okkur á óvart, -allt of snemmt er að vera með getgátur. Trúum engu fyrr en staðreyndir liggja fyrir... Jafnvel þó niðurstaða þessara tilrauna verði jákvæð, þá er eftir að skoða ýmislegt betur. Það er ekki nóg að vita að þessi áhrif geti verið fyrir hendi, við verðum líka að vita hve mikil þau eru...
Videnskab.dk 17. maí 2011: Kosmisk stråling sætter gang i skydannelse |
"Great spirits have often encountered violent opposition
from weak minds."
Einstein
Vegna mistaka minna fórst fyrir að samþykkja allmargar athugasemdir við fyrri færslur. Það hefur nú verið lagfært og er beðist afsökunar á klaufaskapnum.
Minnt er á ritstjórnarstefnu þessa bloggsvæðis. Sjá hér. Sjá einnig athugasemd undir höfundarmynd efst til vinstri á þessari vefsíðu.
Vísindi og fræði | Breytt 6.6.2011 kl. 09:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði