Fćrsluflokkur: Vísindi og frćđi
Laugardagur, 13. janúar 2007
Bjartasta halastjarna síđustu áratuga sést nú međ berum augum um hábjartan dag skv. fréttum sem voru ađ berast.
Laugardaginn 13. janúar bárust ţćr fréttir ađ NcNaugh hefđi sést víđa um heim um hábjartan dag. Hún nálgast nú sólina óđfluga, hitnar verulega og mikla gufustróka leggur frá henni. Hún er nú ţegar orđin bjartasta halastjarnan í 40 ár og gćti orđiđ sú bjartasta sem sést um aldir, skv. fréttum á www.spaceweather.com
Myndin hér til hliđar er tekin í Ţýskalandi í gćr 13. jan. međ litlum stjörnusjónauka.
Halastjarnan er nú hvorki morgun- né kvöldstjarna eins og fyrr í vikunni, heldur dagstjarna sem sést örskammt fyrir austan sólina. Hún kemur sífellt meira á óvart eins og kómetum sćmir.
Sjá póstinn hér fyrir neđan.
From: SpaceWeather.com [mailto:swlist@spaceweather.com]
Sent: 13. janúar 2007 20:20
To: SpaceWeather.com
Subject: Daytime Comet
Space Weather News for Jan. 13, 2007
Observers around the world are reporting that Comet McNaught is now visible in broad daylight. The comet is very close to the sun, so it is tricky to find. If you want to try, here's how to do it: Go outside and stand in the shadow of a building so that the glare of the sun is blocked out. Make a fist and hold it at arm's length. The comet is about one fist-width east of the sun.
This weekend is a special time for Comet McNaught because it is making its closest approach to the sun. Solar heat causes the comet to vaporize furiously and brighten to daytime visibility. McNaught is now the brightest comet in more than 40 years, and it may become the brightest in centuries.
Vísindi og frćđi | Breytt 14.1.2007 kl. 10:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 12. janúar 2007
McNaught halastjarnan sést ennţá í beinni útsendingu frá SOHO gervihnettinum
Ţó svo ađ McNaught halastjarnan sé horfin inn í glýjuna frá sólu er hún ekki horfin sjónum. Hún er nú ađ fćrast inn í sjónsviđ SOHO gervihnattarins. Á myndinni hér fyrir neđan er spáđ fyrir um ferđalag halastjörnunnar. Hafi stjörnufrćđingar náđ ađ hnita hana rétt, sem allar líkur eru á, ţá ćtti hún ađ birtast föstudaginn 12. janúar.
Skömmu eftir ađ hún hverfur úr sjónsviđi LASCO myndavélar SOHO birtist hún á suđurhveli jarđar.
Ef vel tekst til, ţá má sjá halastjörnuna í nćstum beinni útsendingu hér fyrir neđan ţegar hún lćtur sjá sig.
Sjá vefsíđurnar:
Síđustu myndir: http://sohowww.nascom.nasa.gov/data/realtime/c3/512
Stay Tuned: http://sohowww.nascom.nasa.gov/hotshots
Fréttir: http://ares.nrl.navy.mil/sungrazer/index.php?p=latest_news
Videómyndir frá SOHO: http://soho.nascom.nasa.gov/gallery/Movies/comets.html
Ljósmyndir af McNaught: http://www.spaceweather.com/comets/gallery_mcnaught.htm
Úrval ljósmynda frá SOHO: http://sohowww.nascom.nasa.gov/gallery
Sjá dagsetningar á myndinni sem sýnir vćntanlega braut.
Halastjarnan kemur vćntanlega inn í sjónsviđiđ ađ ofan 12. janúar
og hverfur út ađ neđan 16. janúar.

SOHO LASCO. Hér sést hvernig reiknađ er međ ađ brautin verđi.
Ţetta er ekki halastjarnan sem ţarna sést! Sjá heldur myndina hér fyrir neđan.
Hér var NcNaugh halastjarnan í beinni útsendingu frá SOHO gervihnettinum sem er í 1,5 milljón kílómetra fjarlćgđ. Nú er hún horfin úr sjónsviđinu. Sjá dagsetningu og tíma á myndinni. Tíminn sem fram kemur á myndinni er sá sami og gildir á Íslandi.
Smella á [Refresh] í vefskođara til ađ sjá nýjustu myndina.
Sjálf sólin sést ekki, ţví hún er bakviđ hlífđarskjöldinn fyrir miđju sem ver myndavélina. Ţađ má ţó sjá sólvindinn streyma frá sólinni eins og geisla, og stundum sjást sólgos. Vinstra megin neđantil viđ sólina er frekar björt stjarna. Ţađ er reikistjarnan Merkúr. Lárétta strikiđ, sem liggur ţvert á haus halastjörnunnar, er vćntanlega vegna ţess ađ halastjarnan er of björt fyrir myndavélina.
12. janúar: Ţađ er byrjađ ađ glitta í halastjörnuna efst til vinstri samkvćmt áćtlun. Hún virđist ćtla ađ verđa óvenju björt miđađ viđ ţađ sem áđur hefur sést í SOHO.
13. jánúar: Nú sést hausinn á halastjörnunni greinilega og halinn ţar fyrir ofann er farinn ađ sjást. Hann virđst gríđarstór.
14. janúar: Ţađ er greinilegt ađ halastjarnan er allt of björt fyrir LASCO myndavélina í SOHO. Ţađ sést t.d. á lárétta strikinu viđ hausinn sem stafar af yfirálagi á myndflöguna. Halinn er einnig greinilega of bjartur.
16. janúar: Nú er McNaugh halastjarnan horfin af skjánum. Hún verđur samt sýnileg áfram á suđurhveli jarđar í nokkra daga. Féttir á www.spaceweather.com herma ađ hún sjáist nú í Ástralíu og víđar.
Um SOHO:
SOHO (Solar & Heliospheric Observatory) gervihnötturinn er á braut umhverfis sólu og fćrist međ sama hrađa og jörđin ţar sem honum hefur veriđ komiđ fyrir á stađ ţar sem ţyngdarsviđ jarđar og sólar eru í jafnvćgi. Stađurinn kallast Lagrangian (L1) og er hann um 1,5 milljón kílómetra frá jörđu. Frá ţessum stađ hefur hnötturinn ótruflađ útsýni til sólar, allan ársins hring, nótt sem nýtan dag. Hann sendir stöđugu myndir til jarđar, en ţćr er hćgt ađ skođa á vefsíđu SOHO http://sohowww.nascom.nasa.gov

Sólin séđ frá SOHO
Ţađ er eingin lognmolla á sólinni. Skýringar hér.
Vísindi og frćđi | Breytt 25.3.2007 kl. 20:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 12. janúar 2007
Halastjarna á himni skín. Myndir.

Myndin af halastjörnunni McNaught var tekin ađ morgni 9. janúar kl. 9:55. Skilyrđi til myndatöku voru mjög góđ og varla ský á himni. Myndavél var Canon 300D og linsa Tamron 300mm zoom. Lýsingartími 1,3 sek. Ljósop F/11. ISO 200. Brennivídd 119mm (35mm jafngildi 190mm).
Fróđleikur um halastjörnuna er hér: C/2006P1 McNaught
Myndasafn á www.spaceweather.com
Ţegar McNaught er horfin í glýju sólar, ţá má hugsanlega sjá hana í skamma stund nánast í beinni útsendingu hér á mynd frá SOHO gervihnettinum, en ţar má stundum sjá halastjörnur ţjóta um: http://sohowww.nascom.nasa.gov/data/realtime/c3/512/
Íslensk vefsíđa um stjörnuskođun: http://stjornuskodun.is
--- --- ---
Hale-Bopp 1997
Halastjarnan er Hale-Bopp, sem sást vel yfir Íslandi í byrjun árs 1997. Norđurljós náđu nćstum ađ skemma myndina, en gera hana ţó skemmtilegri. Takiđ eftir bláa halanum sem var ósýnilegur međ berum augum. Neđst til hćgri má sjá Andromeda stjörnuţokuna. Ţar eru milljarđar sóla og örugglega mikiđ líf og fjör. Á ţessari mynd má einnig sjá aragrúa stjarna, sem eru ósýnilegar međ berum augum. Filma var Kodak PPF Pro 400 ASA. Linsa 135mm, Ljósop 3,5. Lýsingartími um 2 mínúur. Stjörnuhimninum var fylgt eftir međ mótordrifi. Undirritađur tók ţessa mynd í mars 1997.
Ţessi mynd af Hale-Bopp halastjörnunni var tekin um miđnćtti skammt frá Keilisnesi ađ kvöldi 12 mars '97. Halastjarnan var ţá í norđurátt yfir sjónum, en samt var töluverđ ljósmengun frá stór-Reykjavík, Reykjanesbraut og Reykjanesbć. Bjarminn á neđri hluta myndarinnar er ţó ljósmengun af öđrum toga; nefnilega norđurljós!
Notuđ var Pentax K-1000 sem komiđ var fyrir á mótordrifinu sem sést á myndinni hér fyrir ofan. Filma var Kodak PPF Pro 400 ASA. Linsa 135mm, Ljósop 3,5. Lýsingartími um 1 mínúta.
Hale-Bopp halastjarnan yfir Esju ađ kvöldi 18 mars '97. Myndin var tekin skömmu eftir miđnćtti á Ţingvallaveginum, skammt vestan afleggjarans ađ skíđasvćđinu í Skálafelli.
Myndin var tekin međ 35mm linsu, ljósop 3,5. Lýsingartími um 1 mínúta. Mótordrifiđ var notađ, enda eru sjörnurnar sem punktar, en Esjan dálítiđ hreyfđ!
Ţví sem nćst fullt tungl var ţegar myndin var tekin og gerir ţađ hana dálítiđ undarlega; nćstum eins og frá öđrum heimi. Vel má greina bláa rafskýiđ sem vísar upp frá halastjörnunni og grćn norđurljós sem eru svipuđ fyrirbćri. Litlu hvítu deplarnir á himninum eru ekki galli í filmu, heldur stjörnur. Á stćkkađri mynd má greinilega sjá ađ ţćr eru ekki allar hvítar; sumar eru bláleitar og ađrar rauđleitar. Örfáum mínútum eftir ađ myndin var tekin hvarf halastjarnan í skýjabakkann sem kom ćđandi úr suđri.
Skýring á eđli báu og hvítu halanna á Hale-Bopp er hér.
Vísindi og frćđi | Breytt 13.1.2007 kl. 10:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Miđvikudagur, 10. janúar 2007
Hlýnun sjávar ekki endilega af völdum gróđurhúsaáhrifa, segir forstjóri Hafrannsóknarstofnunar
Ţađ fór ekki mikiđ fyrir viđtalinu viđ Jóhann Sigurjónsson forstjóra Hafrannsóknarstofnunar á bls. 13 í Morgunblađinu í morgun 10. janúar. Í viđtalinu segir Jóhann:
"...Viđ sjáum ţess merki nú en rekjum ţađ ekki endilega til ţessara títtnefndu gróđurhúsaáhrifa, heldur ađ viđ séum ađ fara inn í náttúrulegt hlýskeiđ eins og á fyrri hluta síđustu aldar, segir Jóhann Sigurjónsson".
Ţađ er ánćgjulegt ađ heyra svona fersk sjónarmiđ. Margir virđast hafa gleymt ţví ađ á fyrrihluta síđustu aldar var hlýskeiđ, ekki ólíkt ţví sem viđ erum nú ađ upplifa.
Í ţessu sambandi má benda á ágćta umfjöllun Sigurđar Ţórs Guđjónssonar: Skrýtin upplifun í loftslagsmálunum
Vísindi og frćđi | Breytt 5.7.2007 kl. 11:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 1. janúar 2007
Merkileg tilraun: Geimgeislar, ský og loftslagsbreytingar
Nú er ađ hefjast merkileg tilraun hjá CERN, Evrópsku rannsóknamiđstöđinni í öreindafrćđi sem er í Genf. Kostnađurinn er um 800 milljónir króna. Tilgangurinn er ađ sannreyna kenningar dönsku vísindamannanna Henriks Svensmark og Eigil Friis-Christensen um samspil geimgeisla og skýjafars. Tilraunin nefnist CLOUD (Cosmics Leaving Outdoor Droplets)
Um ţetta er fjallađ í grein í tímaritinu Nature, (vol 443, 14 sept. 2006) sem kallast A Cosmic Connection. (Smella á krćkjuna til ađ sćkja skjaliđ).
Hvers vegna er tilraunin svona merkileg? Vitađ er ađ veđurfarsbreytingar undanfarinna áratuga eru sambland af náttúrulegum sveiflum og viđbótar gróđurhúsaáhrifum af mannavöldum, ólíkt ámóta veđurfarssveiflum fyrr á öldum, sem ótvírćtt voru eingöngu náttúrulegar. Valda náttúrulegu sveiflurnar um helmingi veđurfarsbreytinanna um ţessar mundir? Minna eđa meira? Um ţađ veit enginn međ vissu. Ţó ţykjast menn vita ađ á síđustu öld var virkni sólar meiri en síđastliđin 8000 ár.
Sjá grein á vefsíđu Max Plank Society: The Sun is More Active Now than Over the Last 8000 Years
eđa Sunspots reaching 1,000-year high á vefsíđu BBC
Kenningar danskra vísindamanna um samspil sólar og veđurfars hefur vakiđ heimsathygli. Hjá Danish National Space Center eru stundađar rannsóknir á sólinni og áhrifum hennar á veđurfar. Vísindamennirnir hafa m.a. boriđ saman mćlingar á geimgeislum og ţéttleika lćgri skýja og komist ađ merkilegum niđurstöđum. Í stuttu máli, ţá falla ferlarnir sem sýna styrk geimgeislanna og ţéttleika skýjanna, nánast alveg saman eins og sést á myndinni hér fyrir ofan. Getur ţetta veriđ tilviljun, eđa er einhver eđlisfrćđileg skýring á ţessu? Geimgeislarnir koma frá öđrum sólum í Vetrarbrautinni og ćtti styrkur ţeirra ađ vera nokkuđ stöđugur. Sólvindurinn frá okkar eigin sól mótar aftur á móti styrk geimgeislanna, ţannig ađ styrkur ţeirra breytist međ styrk sólvindsins, og ţar međ virkni sólar.
Dönsku vísindaönnunum kom til hugar ađ geimgeislar gćtu átt ţátt í breytilegu hitastigi jarđar - međ hjálp sólar. Sólvindurinn hefur áhrif á styrk geimgeislanna, en styrkur sólvindsins fylgir virkni sólar. Ţeir félagar skođuđu gervihnattamyndir af skýjafari frá árinu 1983.
Í ljós kom ađ ţegar geimgeislar eru veikastir ţekur skýjahulan nćstum 3 % minna en ţegar geimgeislar eru hvađ sterkastir.
Hvernig stendur á ţessu? Ein kenningin gengur út á ađ vatnsgufan ţéttist á rykögnum. Geimgeislar jónisera gas í háloftunum. Jónirnar flytja rafhleđslu yfir á vatnsdropa sem draga ađ sér rykagnir. Rykagnirnar virka ţá sem eins konar hvati sem flýtir fyrir ţéttingu rakans.
Breytileg skýjahula ţýđir auđvitađ breytilegt endurkast sólarljóss, ţannig ađ mismikill sólarylur nćr ađ skína á jörđina.
Í stuttu máli:
"Mikil virkni sólar -> mikill sólvindur -> minni geimgeislar -> minna um ský -> minna endurkast -> hćrra hitastig"
Ef ţessi kenning reynist rétt, ţá er hér komin stađfesting á áhrifum sólvindsins á hitafar jarđar, ţví ţađ gefur augaleiđ ađ minni skýjahula veldur hlýnun og öfugt. Til vđbótar ţessum óbeinu áhrifum sólvindsins eru áhrif breytilegrar útgeislunar sólar. Breyting á skýjahulunni um 3% milli áratuga er ekki lítiđ, og getur ţessi kenning ţví skýrt stóran hluta hitabreytinga undanfarinna áratuga og alda.
Í greininni í Nature stendur m.a. Hver er tilgangurinn međ ţessu leikfangi? Ţađ virđast vera deildar meiningar međal stjarneđlisfrćđinga, kjarneđlisfrćđinga og vísindamanna úr skyldum greinum annars vegar, og flestra loftslagsfrćđinga hins vegar. Stjarneđlisfrćđingarnir telja ađ sól- og geimgeislar séu mikilvćgir viđ skýjamyndun og hafi ţar ţar međ áhrif loftslag jarđar. Loftslagstfrćđingar telja yfirleitt ađ ástćđa loftslagsbreytinga sé allt önnur.
What is the purpose of this toy? There seems to be a disagreement between many astrophysicists, nuclear physicists and related scientists on one side and most climate scientists on the other side. The astrophysicists tend to believe that the Solar and galactic cosmic rays are important to determine the cloud formation and therefore the climate on the Earth. The climate scientists usually believe that the main driver of the climate is something completely different.
Ţessi rannsókn hjá CERN markar, ađ mínu áliti, tímamót. Nú fara menn ađ rannsaka einn hugsanlega ţátt veđurfarsbreytinga, ţ.e. kenningar dönsku vísindamannanna, á skipulagđan og vísindalegan hátt hjá einni ţekktustu vísindastofnun heims. Ţađ verđur mjög spennandi ađ fylgjast međ hvernig til tekst.
Dönsku vísindamennirnir Henrik Svensmark og Eigil Friis-Christensen eru mjög ţekktir innan loftslagsfrćđinnar og oft vitnađ til rannsókna ţeirra. Ţađ er greinilegt ađ skođun ţeirra hefur vakiđ verđskuldađa athygli, ţar sem menn eru reiđubúnir ađ kosta til 9 milljónum evra eđa um 800 milljónum króna vegna rannsókna hjá CERN á mögulegu samspili geimgeisla og skýjafars. 55 vísindamenn koma ađ tilrauninni.
Ţess má geta í lokin ađ séu orđin [Svensmark clouds] sett í Google leitarvélina koma upp 12.800 tilvísanir. Ţađ segir nokkuđ um athyglina sem frćndur okkar hafa vakiđ.
Sjá: Henrik Svensmark: Influence of Cosmic Rays on Earth's Climate
Smá ćfing í dönsku:
Solens indflydelse pĺ jordens klima eftir Henrik Svensmark og Nigel D. Marsh.
Viser det sig at jordens skydćkke pĺvirkes af den kosmiske strĺling, betyder det at processer i universet pĺvirker os mere direkte end vi nogensinde havde drřmt om. Forhĺbentligt fĺr vi svaret inden for nogle fĺ ĺr
Mćlkevejens magtfulde strĺling
--- --- ---
Nýlega voru kynntar niđurstöđur svipađrar tilraunar (mun einfaldari en fyrirhuguđ er hjá CERN) sem kallast SKÝ (SKY á dönsku). Ađ tilrauninni stóđu dönsku vísindamennirnir hjá Danish National Space Center. Niđurstöđur voru mjög jákvćđar og virđast stađfesta tilgátu vísindamannanna.
Experimental evidence for the role of ions in particle nucleation under atmospheric conditions
The paper reports the results of an experiment at the Danish National Space Center in Copenhagen. It is already well-established that when cosmic rays penetrate Earth's atmosphere they produce substantial
amounts of ions and release free electrons. Now, results from our experiment show that the released electrons significantly promote the formation of building blocks for cloud condensation nuclei on which
water vapour condenses to make clouds. Hence, a causal mechanism by which cosmic rays can facilitate the production of clouds in Earth's atmosphere has been experimentally identified for the first time.
"We were amazed by the speed and efficiency with which the electrons do their work of creating the building blocks for the cloud condensation nuclei," says team leader Henrik Svensmark, who is Director of the Center for Sun-Climate Research within the Danish National Space Center. "This is a completely new result within climate science."
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Mánudagur, 1. janúar 2007
Vetni eđa rafgeymar sem orkumiđill bifreiđa?
Erum viđ ađ villast af réttri leiđ?
Er til enn vistvćnni kostur en vetniđ?
Nýlega mátti heyra eftirfarandi í útvarpi:
"Fćri orkan úr Kárahnjúkavirkjun til vetnisframleiđslu mćtti knýja öll farartćki hér til lands og sjávar, ţetta segir íslenskur sérfrćđingur í umhverfisrétti í nýrri tímaritsgrein". Síđan var fjallađ um ađ áhugi á vetnisvćđingu hér á landi virđist fara dvínandi. Hvers vegna?
Getur veriđ ađ menn séu farnir ađ átta sig á öllum ţeim ljónum sem eru á veginum? Eru menn farnir ađ gera sér grein fyrir eftirfarandi:
- Orkutap er miklu meira ef vetni er notađ sem orkumiđill í stađ rafgeyma. Munurinn er gríđarlegur. Ekki er fráleitt ađ ţar muni um helming. Jafnvel meira ef allt er tekiđ međ í reikninginn.
- Ţróun í rafgeymum hefir veriđ mikil undanfarin ár. Bílar međ Lithium Ion og Lithium Polymer rafhlöđum eru farnir ađ sjá dagsins ljós. Eiginleiki ţeirra er ekki mikiđ frábrugđinn hefđbundnum bílum.
- Vetniđ er mjög vandmeđfariđ
- Til eru ódýrari ađferđir viđ framleiđslu vetnis en rafgreining. Vetni framleitt međ rafgreiningu er dýrara en vetni framleitt úr jarđefnaeldsneyti.
(Smella hér til ađ sjá myndir sem fylgja ţessum greinarstúf. Smella síđan á myndir til ađ sjá skýringar).
Sjá greinina " Vetnissamfélag eđa rafeindasamfélag". Ţar er mjög einfaldur samanburđur á ţessum tveim kostum, og tilvísun í mjög ítarlegan samanburđ á vefsíđu European Fuel Cell Forum. Ţar eru fróđlegar greinar eftir Dr. Ulf Bossel vélaverkfrćđing og Dr. Baldur Elíasson rafmagnsverkfrćđing.
Dr Sigţór Pétursson prófessor í efnafrćđi viđ auđlindadeild Háskólans á Akureyri hefur ritađ allmargar greinar í Morgunblađiđ um ţessi mál, og er niđurstađa hans hliđstćđ ţví sem fram kemur á ţessari síđu.
Hćgt er ađ ná sama markmiđi međ ţví ađ nota rafgeyma í stađ vetnisgeyma, en á mun hagkvćmari og vistvćnni hátt. Tćknin er ţegar fyrir hendi.
Hvers vegna ađ nota tćkni ţar sem tvö orkuver ţarf til ađ ná sama markmiđi og hćgt er ađ ná međ einu orkuveri? Hvort er vistvćnna?
Hvers vegna ađ nota orkumiđil sem er miklu dýrari en hrein raforka? Hvađ segir neytandinn? Er hann tilbúinn ađ kaupa slíka orku? Hvers vegna ađ sóa meira en helmingi orkunnar?
Ţegar allt er reiknađ, frá orkuveri til hjóla, ţá er heildarnýtni vetnisbíla um 20 % en rafmagnsbíla um og yfir 60%. Ţrefaldur munur! Sjá myndina hér fyrir neđan. Sé vetniđ framleitt međ rafgreiningu á afgreiđslustađ, eins og rćtt hefur veriđ um ađ gera hér á landi, er heildarnýtnin hugsanlega eitthvađ betri, en ekki munar miklu.
Vissulega er rétt ađ virkja hinar vistvćnu orkulindir okkar, en nauđsynlegt ađ gćta ţess ađ ekki sé veriđ ađ sóa orku ađ óţarfa. Ef til er orkumiđill, sem er enn vistvćnni en vetniđ, er ţá ekki ástćđa til ađ staldra ađeins viđ og kanna máliđ? Hugsanlega er máliđ ekki eins einfalt og hér kemur fram, en fyrstu grófu ţumalputta-útreikningar gefa til kynna ađ ástćđa sé til ađ skođa máliđ ofan í kjölinn.
Sjá: On the Way to a Sustainable Energy Future, Efficiency of Hydrogen Fuel Cell, Diesel-SOFC-Hybrid and Battery Electric Vehicles, og fleiri greinar hér
Nýtt 8. janúar 2007: Sjá vefsíđuna Electric Mini: 0-60 in 4 Seconds: It Has Motors In Its Wheels . Sjá einnig texta í athugasemdum viđ ţessa fćrslu.
Smella hér til ađ sjá fleiri myndir. Smella á myndir til ađ sjá skýringar.
Vísindi og frćđi | Breytt 18.4.2007 kl. 13:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 22. desember 2006
Vetrarsólstöđur, og sólin áfram í ham nćstu árin...
Nú á vetrarsólstöđum eđa vetrarsólhvörfum, ţegar sólin kemst ekki hćrra en 2,8 gráđur yfir sjóndeildarhringinn í Reykjavík, er ástćđa til ađ líta til ţessarar dagstjörnu sem veitir okkur birtu og yl.
Ţađ er alţekkt ađ virkni sólar er breytileg međ um 11 ára sveiflu. Nú hefur NASA í annađ sinn spáđ fyrir um styrk nćstu sólsveiflu, ţ.e. sveiflu númer 24 sem verđur í hámarki eftir um sex ár. Virkni sólar hefur veriđ međ eindćmum mikil undanfarna áratugi og virđist sem nćsta sólsveifla ćtli ekki ađ láta deigan síga.
[Hugsanlega ţarf ađ smella hér til ađ sjá allar myndirnar].
Myndin hér vinstra megin fyrir ofan er frá spá NASA sem birt var 10 maí. Ţar er reyndar veriđ ađ beina sjónum ađ ţarnćstu sólsveiflu, sem vćntanlega verđur í hámarki um 2022.
Önnur spá birtist síđan í gćr 21. desember, og er ţar fjallađ um tilraun til ađ spá fyrir um nćstu sólsveiflu. Sjá myndina hćgra megin.
Nú erum viđ stödd í lćgđinni mitt á milli sólsveiflu 23 og 24.
Spáin fyrir nćstu sólsveiflu:
Scientists Predict Big Solar Cycle (21. des. 2006): "Solar cycle 24, due to peak in 2010 or 2011 "looks like its going to be one of the most intense cycles since record-keeping began almost 400 years ago," says solar physicist David Hathaway of the Marshall Space Flight Center. He and colleague Robert Wilson presented this conclusion last week at the American Geophysical Union meeting in San Francisco" .
Sem sagt, NASA spáir ţví ađ ađ nćsta sólsveifla verđi mjög virk. Ţađ gćti ţýtt ţađ ađ áfram verđi vel hlýtt og náttúaran fari mjúkum höndum okkur hér á Fróni eins og á undanförnum áratugum. Ekki verđur lát á hnatthitun nćsta áratuginn.
Sjá nánar hér á vefsíđu NASA: http://science.nasa.gov/headlines/y2006/21dec_cycle24.htm?list863667
En hvernig hljóđađi spáin fyrir ţarnćstu sólsveiflu, sem verđur í hámarki um 2022?
Solar Cycle 25 peaking around 2022 could be one of the weakest in centuries (10. maí 2006): "... The slowdown we see now means that Solar Cycle 25, peaking around the year 2022, could be one of the weakest in centuries, says Hathaway".
Hér spáir NASA ţví aftur á móti ađ ţarnćsta sólsveifla geti orđiđ ansi slöpp. Gangi ţađ eftir, ţá gćtum viđ átt von á kuldaskeiđi um 2030.
Sjá nánar á vefsíđu NASA: http://science.nasa.gov/headlines/y2006/10may_longrange.htm?list156173
Svo er ţađ vafinn: Ýmsir eru ađ reyna ađ spá fyrir um hámark nćstu sólsveiflu, og hafa sést tölur á bilinu 42 til 185.
Will the next solar cycle please stand up?
"Astronomers at the American Geophysical Union meeting in San Francisco are debating predictions of what the next solar cycle, number 24, which will start next year and will peak in 2011, will be like....Why does it matter? The level of solar activity affects satellite communications, the power grid, the airline industry's ability to fly polar routes and to keep passengers safe from radiation, deep space missions, GPS operations, the Space Station's viability, and climate change...".
Humm... Kuldaskeiđ 2030. Er ţađ nú alveg víst? Nei, auđvitađ ekki alveg víst, en hver veit? Sjá vangaveltur undirritađs hér: Öldur aldanna.
Menn hafa vissulega velt ţessu fyrir sér. Smelliđ á krćkjur fyrir ítarefni:
VIEWPOINT: GLOBAL WARMING NATURAL, MAY END WITHIN 20 YEARS:
New Little Ice Age
Instead of Global Warming?
by Dr. Theodor Landscheidt
MosNews: Russian Scientists Forecast Global Cooling in 6-9 Years
BBC: Sunspots reaching 1,000-year high
Max Plank Society:
The Sun is More Active Now than Over the Last 8000 Years
Solar Cycles 24 and 25 and Predicted Climate Response
K.Lassen
Danish Meteorological Institute, Solar-Terrestrial Physics Division:
Solar Activity and Climate (M.a. fjallađ um hafís viđ Ísland).
--- --- ---
Jćja, vonandi verđur hlýtt áfram, en ekki ís og óáran, eins og fram kemur í erindi Dr. Ţórs Jakobssonar "Um hafís fyrir Suđurlandi - frá landnámi til ţessa dags":.
"1695. Óvanalega miklir hafísar. Ís rak um veturinn upp ađ Norđurlandi og lá hann fram um ţing, norđanveđur ráku ísinn austur fyrir og svo suđur, var hann kominn fyrir Ţorlákshöfn fyrir sumarmál og sunnudaginn fyrstan í sumri (14. apríl) rak hann fyrir Reykjanes og Garđ og inn á fiskileitir Seltirninga og ađ lokum ađ Hvalseyjum og í Hítarós, fór hann inn á hverja vík. Hafđi ís ei komiđ fyrir Suđurnes innan 80 ára, ţótti ţví mörgum nýstárlegt og undrum gegna um komu hans. Ţá mátti ganga á ísum af Akranesi í Hólmakaupstađ (Reykjavík) og var ísinn á Faxaflóa fram um vertíđarlok rúmlega, braut hann skip undan 6 mönnum fyrir Garđi, en ţeir gengu allir til lands".
Ţetta var ţegar sólin var í mikilli lćgđ, svokölluđu Maunder Minimum. Ţá var kalt víđa um heim og Litla Ísöldin í algleymingi.
Ísilögđ Thames áriđ 1677.
Sjá málverkiđ neđst á vefsíđunni. Smelliđ á myndina til ađ sjá stćrri mynd.
Málverkiđ er eftir Abraham Hondius (1630-1695). Museum of London. Fleiri myndir af "Frost Fairs" á Thames eru til.
Horft er niđur eftir ánni í átt ađ gömlu Lundúnarbrúnni. Lengst til hćgri handan brúarinnar er Southwark Cathedral, og ţar til vinstri sést í turn St. Olave's Church.
Takiđ eftir ísjökunum, sem virđast um hálfur annar metri á ţykkt. Hvernig stendur á ţessum ósköpum? Eitt kaldasta tímabil Litlu ísaldarinnar svokölluđu stóđ yfir međan virkni sólar var í lágmaki sem kallast Maunder minimum. Ţađ stóđ yfir um ţađ bil frá 1645 til 1715. Ţá sáust hvorki sólblettir né norđurljós og fimbulkuldi ríkt víđa. Málverkiđ er frá ţessu kuldaskeiđi.
--- --- ---
Ađ lokum:
Enn og aftur er sólin lćgst á lofti og nýtt ár hefur göngu sína innan fárra daga. Enn og aftur hefur jörđin nýja hringferđ um sólina. Njótiđ fegurđar stjörnuhiminsins, en nú eru síđustu forvöđ vegna vaxandi ljósmengunar. Hugsanlega verđa afkomendur okkar ađ nýta sér tćknina og láta sér nćgja ađ skođa stjörnuhimininn í rauntíma međ hjálp gervihnattamynda, eins og ţeim sem eru hér. Ţar sést sólin eins og hún er í dag á vetrarsólhvörfum, og síđan alla daga ársins. Falleg er ţessi sanna dagstjarna, eins og hún er nefnd í hinum fornu Sólarljóđum. Hver veit nema orđiđ jól sé skylt orđinu sól?
Gleđileg Jól!
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 26. nóvember 2006
Geimskot Frakka á Íslandi !!!
Ţađ kemur trúlega mörgum á óvart ađ heyra ađ franskir vísindamenn hafi skotiđ fjórum tveggja ţrepa Dragon eldflaugum út í geiminn frá Íslandi fyrir rúmlega fjórum áratugum. Út í geiminn? Já, og meira ađ segja um 100 kílómetrum hćrra en Alţjóđa geimstöđin (Internartional Space Station) svífur umhverfis jörđu. Eldflaugarnar féllu í hafiđ langt fyrir sunnan land eftir ađ hafa komist í 440 km hćđ.
Sumariđ 1964 settu frönsku vísindamennirnir frá CNES (Centre National d'Etudes spatiales) upp búđir sínar á Mýrdalssandi á móts viđ Höfđabrekku og skutu upp tveim eldflaugum. Sumariđ eftir settu ţeir upp búđir á Skógarsandi og skutu aftur upp tveim eldflaugum. ...
Myndir sem undirritađur tók af geimskotunum eru á vefsíđunni www.agust.net/dragon
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 16:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 19. nóvember 2006
Hlýrra á Grćnlandi 1930-1950 en undanfariđ. Á skjön viđ hnatthlýnunarkenninguna.
Til ađ gera sér grein fyrir hvort hlýindi allra síđustu ára séu hćttuleg afleiđing manna á losun koltvísýrings er ađ sjálfsögđu nauđsynlegt ađ vita međ nokkurri vissu hvort svipađ ástand hafi ríkt áđur. Eru ţetta breytingar af mannavöldum, eđa eru ţćr ađ miklu leyti náttúrulegar? Megum viđ búast viđ ađ ţćr gangi til baka á nćstu árum eđa áratugum?
Nýlega voru kynntar niđurstöđur samstarfsverkefnis DMI og CRU. DMI stendur fyrir Danmarks Meteorologiske Institut (Danska Veđurstofan) og CRI stendur fyrir Climatic Research Unit sem er ein virtasta loftlagsrannsóknastonun í heimi (University of East Anglia í Englandi). Sérfrćđingar frá Háskólanum í Kaupmannahöfn tóku ţátt í úrvinnslu gagna.
Ţar til nýlega náđu hitamćligögn í Grćnlandi "ađeins" aftur til ársins 1873. Nú tókst ađ safna gögnum frá 13 stöđvum á Grćnlandi aftur til ársins 1784. Ţađ bćttust sem sagt viđ 74 heilir vetur og 52 heil sumur viđ fyrri skrá.
Úr ţessu mćligögnum má lesa mikinn fróđleik. Ţađ sem kemur ţó ef til vill á óvart, sérstaklega međ hliđsjón af umrćđunni undanfarna mánuđi ađ Grćnlandsjökull sé ađ bráđna, o.s. frv., er ađ tveir hlýjustu áratugir síđustu aldar á Grćnlandi voru fyrir miđja öldina, ţ.e. 1931-1940 og 1941-1950. Hlýjasta áriđ í skránni er 1941.
Sjá myndina hér fyrir ofan. Smelliđ á hana til ađ sjá skýrari mynd. Takiđ eftir áratugunum 1931-1940 og 1941-1950 ţar sem međalhitinn var -0,8°C samanboriđ viđ ađeins -2,5°C áratuginn 1981-1990 og -2,1°C áratuginn 1991-2000. (Mínus 0,8 gráđur er auđvitađ öllu hlýrra en mínus 2,5 gráđur). Jafnvel áratugurinn 1921-1930 var hlýrri.
Úr töflunni, síđasti áratugurinn efst:
1991-2000 -2.1°C "Svalt"
1981-1991 -2,5°C "Svalt"
1971-1980 -1.7°C
1961-1970 -1.0°C "Hlýtt"
1951-1960 -1.1°C "Hlýtt"
1941-1950 -0.8°C "Hlýtt"
1931-1940 -0.8°C "Hlýtt"
1921-1930 -1.1°C "Hlýtt"
1911-1920 -2.4°C
1901-1910 -2.6°C
1891-1900 -2.9°C
1881-1890 -3.3°C
1871-1880 -1.7°C
1861-1870 -3.6°C
1851-1860 -2.1°C
1841-1850 -2.5°C
1831-1840 -
1821-1830 -
1811-1820 -4,4°C
Nú vakna áleitnar spurningar, ţví áriđ 1930 hafđi losun manna á koltvísýringi ekki náđ nema litlu broti (um 15%) af ţví sem nú er:
- Hvers vegna var hlýrra á Grćnlandi fyrir miđja síđustu öld en síđastu áratugi aldarinnar?
- Hafi ţetta veriđ náttúrulegar sveiflur, sem stóđu svona lengi yfir, gćti hlýnun síđustu ára ađ miklu leiti veriđ af sama meiđi?
- Var ekki einhver ađ tala um bráđnun Grćnlandsjökuls? Skyldi vera meiri bráđnun nú en fyrir hálfri öld og vel ţađ?
- Ennfremur: Lofthjúpur jarđar er talinn hafa hlýnađ um 0,7°C síđan áriđ 1860, ţ.e. frá síđustu áratugum Litlu ísaldar. Ef viđ setjum ţessa tölu í samhengi, ţá jafgildir hún hitabreytingu um 100 m upp-niđur og um ţađ bil 100 km norđur-suđur. Ef helmingur breytingarinnar er náttúrulegur og helmingur af mannavöldum, ţá jafngildir hlýnunin af mannavöldum álíka og ţegar fariđ er 50 metra niđuráviđ, ţ.e. svipađ og úr efra-Breiđholti í neđra-Breiđholt. Er ţatta veruleg hlýnun? (Ađ međaltali lćkkar hiti međ hćđ um 0,67° á hverja 100 metra skv. bókinni Veđurfrćđi eftir Markús Einarsson. Međalhiti jarđar er 287°K (14°C), ţannig ađ 0,7° hlýnun er 0,25%).
Hvađ sem öđru líđur, ţá er ţađ ljóst ađ náttúrulegar sveiflur í hitafarinu eru verulegar, og erfitt ađ greina á milli ţeirra og hugsanlegra breytinga af mannavöldum. Getur veriđ ađ "um helmingur" hitahćkkunar síđustu aldar sé af mannavöldum og helmingur náttúrulegar? Hvađ er svo "um helmingur"? Er ţađ 20%, 50% eđa 80%? Ekki veit ég ţađ, og kanski enginn međ vissu. Óvissan er mikil í ţessum málum, a.m.k. enn sem komiđ er.
Í lokin: Ţađ vekur athygli hve áratugurinn 1811-1820 virđist hafa veriđ kaldur. Eldgosiđ mikla í Tambora 1815 gćti hafa átt ţátt í ţví. Sjá greinina Year Without a Summer eftir Dr. Willie Soon
Sjá World Climate Report: Cooling the Debate: A Longer Record of Greenland Air Temperature
(Frumheimild: Vinther, B.M., K.K. Andersen, P.D. Jones, K.R. Briffa, and J. Cappelen. 2006. Extending
Greenland temperature records into the late eighteenth century. Journal of Geophysical Research, 111, 10.1029/2005JD006810).
Smella á myndir hér fyrir neđan til ađ sjá skýringar.
Vísindi og frćđi | Breytt 5.1.2007 kl. 08:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Föstudagur, 17. nóvember 2006
Al Gore vćntanlegur. Fróđlegur ritdómur um An Inconvenient Truth
Í Mogganum í dag kemur fram ađ Al Gore sé vćntanlegur hingađ til lands á nćstunni.
Nýlega las ég A Skeptics Guide to An Inconvenient Truth eftir Dr. Marlo Lewis (http://www.cei.org/dyn/view_Expert.cfm?Expert=10). Í ţessu 120 blađsíđna verki (draft) er krufin til mergjar bók (og kvikmynd) Al Gore og borin saman viđ fjölmargar vísindagreinar o.fl. (302 tilvitnanir), sem sjálfsagt er ađ skođa. Fjöldi mynda.
Fróđlegt ađ fletta ţessu og glugga í sumt. Vekur áleitnar spurningar. Hvađ er eiginlega rétt og satt í ţessum málum? Er ástandiđ virkilega ekki eins slćmt og fram kemur hjá Al Gore?
Mćli eindregiđ međ ţessu!
Ritdómurinn (drög) er ókeypis hér (Best er ađ hćgrismella á krćkjuna og vista ţetta 5 Mb skjal).
Stuttur úrdráttur: http://www.cei.org/pdf/5539.pdf
Hér er síđan greinin í endanlegri útgáfu ásamt stuttum video-fyrirlestrum og Power-Point kynningu: http://www.cei.org/pages/ait_response.cfm
Annar góđur ritdómur sem kallast Gore Gored eftir Christhopher Monckton er hér.
![]() |
Al Gore hélt fyrirlestur á ráđstefnu Kaupţings banka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt 24.11.2006 kl. 12:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 767954
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
majab
-
ragu
-
amadeus
-
andres08
-
apalsson
-
asabjorg
-
askja
-
astromix
-
baldher
-
biggibraga
-
bjarkib
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
bjorn-geir
-
blindur
-
bofs
-
brandarar
-
daliaa
-
darwin
-
duddi9
-
ea
-
egillsv
-
einari
-
einarstrand
-
elinora
-
elvira
-
emilhannes
-
esv
-
eyjapeyji
-
fhg
-
finder
-
finnur
-
fjarki
-
flinston
-
frisk
-
gattin
-
geiragustsson
-
gillimann
-
gretaro
-
gthg
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gummibraga
-
gun
-
gutti
-
haddi9001
-
halldorjonsson
-
halldors
-
hlini
-
hof
-
hordurhalldorsson
-
hreinsamviska
-
hronnsig
-
hugdettan
-
icekeiko
-
ingibjorgelsa
-
jakobbjornsson
-
jakobk
-
johannesthor
-
johnnyboy99
-
jonaa
-
jonasgunnar
-
jonmagnusson
-
jonpallv
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
karljg
-
katrinsnaeholm
-
kikka
-
kje
-
klarak
-
kolbrunb
-
krissiblo
-
ksh
-
kt
-
lehamzdr
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalea
-
lucas
-
maeglika
-
maggij
-
maggiraggi
-
marinomm
-
martasmarta
-
marzibil
-
mberg
-
midborg
-
minos
-
morgunbladid
-
mosi
-
mullis
-
naflaskodun
-
nimbus
-
nosejob
-
omarbjarki
-
ormurormur
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
peturmikli
-
photo
-
possi
-
prakkarinn
-
raggibjarna
-
rattati
-
ravenyonaz
-
redlion
-
rs1600
-
rynir
-
saemi7
-
sesseljamaria
-
sigfus
-
sigurgeirorri
-
sjalfstaedi
-
sjerasigvaldi
-
skari60
-
skulablogg
-
sleggjudomarinn
-
stebbix
-
steinibriem
-
steinnhaf
-
stinajohanns
-
stjornuskodun
-
storibjor
-
straitjacket
-
summi
-
tannibowie
-
thil
-
thjodarskutan
-
throsturg
-
toro
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
valdinn
-
vefritid
-
vey
-
vidhorf
-
vig
-
visindin
-
vulkan
-
kristjan9
-
arkimedes
-
kliddi
-
eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði