Fćrsluflokkur: Menntun og skóli
Mánudagur, 8. júní 2009
Nýjar fréttir af Svensmark tilrauninni hjá CERN í Sviss...
Flestir kannast viđ kenningar danska vísindamannsins Dr. Henriks Svensmark prófessors varđandi hugsanleg áhrif geimgeisla á skýjafar og ţar međ áhrif á hitafar lofthjúpsins. Ţessi kenning hefur vađldiđ nokkrum titringi í vísindaheiminum. Hjá rannsóknarstofnuninni CERN eru menn á fullu ađ undirbúa rándýra tilraun ţar sem reynt verđur ađ komast ađ raun um hvort ţessi kenning eigi viđ rök ađ styđjast. Tilraunin kallast CLOUD (Clouds Leaving OUtdoor Droplets).
Ţćr fréttir voru ađ berast ađ ţokuhylkiđ stóra ţar sem hćgt verđur ađ líkja eftir ađstćđum í lofthjúpnum er komiđ. Líkt verđur eftir geimgeislum međ orkumiklum öreindahrađli. Ţessi tímamót eru áfangi eftir ţriggja ára rannsóknar og ţróunarstarf viđ undirbúning tilraunarinnar.
Sjá fróđlega umfjöllun um ţennan áfanga á vefsíđu CERN: On Cloud nine. Ţar er m.a. smá vídóklippa.
Fyrir fáeinum dögum hélt Jasper Kirkby hjá CERN erindi. Í kynningu erindisins segir:
The current understanding of climate change in the industrial age is that it
is predominantly caused by anthropogenic greenhouse gases, with
relatively small natural contributions due to solar irradiance and volcanoes.
However, palaeoclimatic reconstructions show that the climate has
frequently varied on 100-year time scales during the Holocene (last 10 kyr)
by amounts comparable to the present warming - and yet the mechanism or
mechanisms are not understood. Some of these reconstructions show clear
associations with solar variability, which is recorded in the light
radio-isotope archives that measure past variations of cosmic ray intensity.
However, despite the increasing evidence of its importance, solar-climate
variability is likely to remain controversial until a physical mechanism is
established.
Estimated changes of solar irradiance on these time scales appear to be too
small to account for the climate observations. This raises the question of
whether cosmic rays may directly affect the climate, providing an effective
indirect solar forcing mechanism. Indeed recent satellite observations -
although disputed - suggest that cosmic rays may affect clouds. This talk
presents an overview of the palaeoclimatic evidence for solar/cosmic ray
forcing of the climate, and reviews the possible physical mechanisms.
These will be investigated in the CLOUD experiment which begins to take
data at the CERN PS later this year.
Glćrur sem Kirkby notađi eru hér. Ţađ er ađ finna mjög mikinn fróđleik.
Hćgt er ađ hlusta og horfa á erindiđ međ ţví ađ smella hér.
Löng grein eftir Jasper Kirkby Cosmic Rays and Climate er hér.
Hér er lýsing á verkefninu. Ţetta er m.a. listi yfir ţćr stofnanir sem koma ađ verkinu, tímaáćtlun, kostnađaráćtlanir og áćtlanir um fjölda starfsmanna sem vinna munu ađ verkefninu. Ţetta skjal er frá árinu 2006 ţegar smíđi tćkjabúnađins var ađ hefjast.
Nú eru hjólin greinilega farin ađ snúast. Hvađ skyldi koma út ú ţessari tilraun hjá CERN? Mun hún renna stođum undir kenningar Svensmark? Ef svo fer, mun ţađ ţá skekja vísindaheiminn svo um munar?
Ţađ er auđvitađ allt of snemmt ađ vera međ einhverjar getgátur, en hugsanlega verđum viđ einhvers fróđari á nćsta ári.
Úr viđtali viđ Kirkby:
"I think the evidence for a link between reconstructions of past climate change and solar activity is too strong to ignore," explains Jasper Kirkby, Spokesperson for the CLOUD experiment. "There are a lot of observations showing that variations of the sun seem to be affecting the climate, but we dont yet know what the mechanism for this is."
"The aim of CLOUD is to understand whether or not cosmic rays can affect clouds and climate, by studying the microphysical interactions of cosmic rays with aerosols, cloud droplets and ice particles." This is one of the possible mechanisms for solar-climate variability since the solar wind the stream of charged particles ejected from the sun varies over time and affects the intensity of the cosmic rays that reach the Earth.
"The whole process is well understood except for whether or not cosmic rays do indeed affect clouds. If that process can be established then I think solar-climate variability will very rapidly change from being a controversial subject to one with a lot of respectability. If, on the other hand, we rule out the process then this will allow us to focus on other mechanisms that might be causing the link."
Sjá umfjöllun um kenninguna í bloggpistlinum frá 7. feb. 2007:
Byltingarkennd kenning dansks vísindamanns skekur vísindaheiminn.
Smella tvisvar á mynd til ađ stćkka.
Ţessir háskólar og stofnanir standa ađ verkefninu:
University of Aarhus, Institute of Physics and Astronomy, Aarhus, Denmark
University of Bergen, Institute of Physics, Bergen, Norway
California Institute of Technology, Division of Chemistry and Chemical Engineering, Pasadena, USA
CERN, Geneva, Switzerland
Danish National Space Center, Copenhagen, Denmark
Finnish Meteorological Institute, Helsinki, Finland
Helsinki Institute of Physics, Helsinki, Finland
University of Helsinki, Laboratory of Aerosol and Environmental Physics, Helsinki, Finland
University of Kuopio, Department of Applied Physics, Kuopio, Finland
Lebedev Physical Institute, Solar and Cosmic Ray Research Laboratory, Moscow, Russia
University of Leeds, School of Earth and Environment, Leeds, United Kingdom
Leibniz Institute for Tropospheric Research, Leipzig, Germany
University of Mainz, Institute for Atmospheric Physics, Mainz, Germany
Max-Planck Institute for Nuclear Physics (MPIK), Heidelberg, Germany
University of Missouri-Rolla, Cloud and Aerosol Sciences Laboratory, Rolla, USA
State University of New York at Albany, Atmospheric Sciences Research Center, New York, USA
Paul Scherrer Institute, Laboratory of Atmospheric Chemistry, Switzerland
University of Reading, Department of Meteorology, Reading, United Kingdom
Rutherford Appleton Laboratory, Space Science & Particle Physics Depts., Chilton, United Kingdom
Tampere University of Technology, Department of Physics, Tampere, Finland
University of Vienna, Institute for Experimental Physics, Vienna, Austria
Menntun og skóli | Breytt 13.6.2009 kl. 10:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Sunnudagur, 3. maí 2009
Er aldingarđurinn Eden fundinn í Göbekli Tepe? 11.000 ára fornminjar...
Auđvitađ eru ţetta bara vangaveltur, en getur veriđ ađ munnmćlasögur um aldingarđ hafi lifađ mann fram af manni um aldir alda? Ţarna var mjög frjósamt og gnćgđ matar međan menn stunduđu veiđar. Síđan reistu menn hof og fluttu saman í ţorp og fóru ađ stunda landbúnađ. Felldu tré og runna til ađ auđveldara vćri ađ yrkja jörđina. Uppblástur hófst og Paradís var ekki lengur til stađar nema í munnmćlum.
Viđ uppgröftinn hefur komiđ í ljós ađ menn hafa lagt á sig ómćlda vinnu fyrir 10.000 árum til ađ hylja ţessar minjar međ sandi og jarđvegi. Hvers vegna? Fjölmargar spurningar hafa vaknađ og hugsanlega verđur ţeim aldrei svarađ.
Langt og fróđlegt myndband sem bćtt var viđ sept. 2015
https://www.youtube.com/watch?v=eHG9URGDt6s
Ítarefni:
Wikipedia: Göbekli Tepe
Smthsonian Magazine: Gobekli Tebe: The World's First Temple?
Tom Knox í Daily Mail: Do these mysterious stones mark the site of the Garden of Eden?
Fortean Times: Gobekli Tape - Paradise Regained? Viđtal viđ Klaus Schmidt.
Professor A. Cihat: History of civilization began in Urfa Began in Urfa (Gobekli, Turkey).
13,500 Year Old Statue Amazes Archeologists Throughout The World.
Gobekli Tepe: Where Civilization Began?
Archaeology Magazine. Sandra Scham: Turkey's 12,000-year-old stone circles were the spiritual center of a nomadic people

Menntun og skóli | Breytt 19.9.2015 kl. 18:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
Föstudagur, 1. maí 2009
Grein um Benedikt S. Benedikz - (Bendí) í The Times.
Frćndi minn Benedikt Sigurđur Benedikz bókavörđur lést í Birmingham á Englandi 25. mars sl. Hann var ávallt kallađur Bendí af frćndfólki sínu.
Benedikt fćddist 4. apríl 1932 í Reykjavík, sonur Eiríks Benedikz og Margaret Benedikz. Benedikt stundađi nám viđ háskólann í Oxford, Penbroke College, og lauk ţađan MA-prófi 1958. Hann hlaut Diploma in Librarianship viđ University College í Lundúnum 1959, fyrstur Íslendinga. Hann varđ síđan dr. phil. frá háskólanum í Birmingham 1979.
Benedikt vann viđ háskólabókasafniđ í Durham 1959-67 og var kennari viđ ţann skóla. Hann var bókavörđur viđ háskólann í Ulster 1968-71. Frá 1973 til starfsloka var hann bókavörđur viđ háskólann í Birmingham og kenndi líka handritafrćđi. Benedikt var félagi í lćrdómsfélögunum Society of Antiquaries og Royal Historical Society. Eftir hann liggja mörg rit, ţýđingar og greinar.
Ţegar Bendí var ađ alast upp dvaldist hann langdvölum hjá afa sínum Benedikt S. Ţórarinssyni (1861-1940) kaupmanni, bókasafnara, og heiđursdoktor frá Háskóla Íslands. Vafalaust má rekja hinn mikla bókaáhuga hans til ţessara ára. Á heimili afa hans komu oft ýmsir ţekktir menn og var furđulegt ađ heyra Bendí á fullorđinsaldri herma eftir ţeim og hafa yfir heilu samrćđurnar, enda minniđ óbrigđult. Ýmis ćvintýri sem hann hafđi lesiđ sem barn kunni hann nánast utanbókar.
Ţó ađ hann byggi í Englandi nćrri allt sitt líf lét hann sér mjög annt um íslensk bóka- og handritasöfn og ţá sérstaklega Benediktssafn, sem svo er kallađ, hiđ mikla bókasafn sem afi hans gaf Háskóla Íslands áđur en hann lést og er nú varđveitt sem sérsafn í Landsbókasafni. Benedikt sendi safni afa síns bćkur, handrit og peninga.
Áriđ 1964 kvćntist Benedikt Phyllis Mary Laybourn (f. 1940) bókasafnsfrćđingi. Börn ţeirra eru Einar Kenneth (f. 1966, dó ungur), Anna Ţórunn (f. 1969), Eyjólfur Kenneth (f. 1970). Barnabörnin eru fimm.
Bendí var einstakur mađur gćddur óvenjulegum gáfum sem komu fram strax á barnsaldri. Hann var eins og gangandi alfrćđiorđabók. Bendí var frábćr eftirherma og góđur óperusöngvari.
Morgunblađiđ: Andlát Benedikt S. Benedikz.
Fyrir fáeinum dögum (28. apríl) birtist í breska stórblađinu The Times minningargrein um Bendí sem sýnir vel hve sérstakur hann var og mikils metinn. Greinin birtist hér fyrir neđan
From The Times
April 28, 2009
Benedikt Benedikz: librarian and Norse scholar
Benedikt Sigurdur Benedikz was born in Reykjavik in 1932, the eldest son of the diplomat and bibliophile Eirikur Benedikz. At the age of 12, when his father was appointed chargé daffaires to the newly established Icelandic Legation in London, he moved to England, which remained his home for the rest of his life.
He was educated at Burford Grammar School, Pembroke College Oxford (where he also developed his talent as an operatic tenor) and University College London, where he took his diploma in librarianship in 1956. He was already a formidable linguist, always an asset in a librarian and often in other circumstances, too. His father once sent him round the eastern Mediterranean in a tramp steamer. Obliged to spend a night ashore in Turkey, Benedikz accepted hospitality in the tiny cell of an Orthodox monk, the only language they shared being Latin.
His first post was with Buckinghamshire County Library. In 1959 he was offered two positions one in the chorus at Covent Garden and one in the university library at Durham. He chose the latter and here he met Phyllis Laybourn, also a librarian. They married in 1964, having spent part of their courtship cataloguing the collection of the See of Durham at Auckland Castle. There followed three years in charge of the humanities collections at the New University of Ulster and two teaching bibliography at Leeds Polytechnic. His final move, in 1973, was to the University of Birmingham, as head of special collections, where he remained until his retirement in 1995.
Benedikz was equally at home in a library, lecture room or cathedral cloister. His particular forte was in the field of acquisitions. Thousands of rare books and the papers of Charles Masterman, Oliver Lodge, Oswald Mosley and the Church Mission Society came to Birmingham during his tenure. He nurtured and developed the two star collections the Avon and Chamberlain papers maintaining excellent relations with the families who had donated them. He taught bibliography, palaeography and Old Norse, and he was consultant to the cathedral libraries of Lichfield and Worcester and the magnificent library of Bishop Hurd at Hartlebury Castle.
His scholarship was many-sided. He edited On the Novel, a festschrift presented to Walter Allen, in 1971, and published a string of papers on Icelandic history and literature, Byzantine studies, bibliography, modern political papers and medieval manuscripts.
The work that gave him most satisfaction was The Varangians of Byzantium. This book was a revision and substantial rewriting of a Vćringja saga by Sigfús Blöndal, a history of the Byzantine mercenary regiment that included Norsemen. Blöndal had died before its publication in Reykjavik in 1954, which attracted little attention. In 1960 Blöndals widow invited Benedikz to produce an English edition. It was published by Cambridge in 1978 and has recently been issued in paperback. For this and other published work the university awarded Benedikz a doctorate in 1979. He was elected a Fellow of the Royal Historical Society in 1981 and Fellow of the Society of Antiquaries in 1985. In 1999 the University of Nottingham, in acknowledgment of the familys gift of his fathers outstanding collection of Islandica, made him a member of their College of Benefactors. He became closely involved with Viking studies there and delivered the first of the biennial Fell-Benedikz lectures in 2000.
Genuine eccentrics are fast disappearing from academia but Ben Benedikz was certainly one of them. Before his arrival at Birmingham a colleague remarked of him: Mr Benedikz always strikes me as the sort of person any self-respecting university library ought to have one of. Snatches of grand opera would waft up and down the lift shaft and imitations of Churchill enlivened the reading room. He was a familiar figure every morning in the senior common room, laden with antiquarian book catalogues, picking up on the gossip and keeping the biscuit suppliers in business. A polymath in the tradition of Dr Johnson, whom he resembled both in build and intellect, he had an encyclopaedic knowledge of the most diverse facts. He was a walking Whos Who of theologians, politicians and academics, alive or dead. Cataloguers rarely had to consult reference books, for he could tell them immediately the correct name of a monk on the remote island of Fulda, the author of a long-forgotten Victorian childrens novel or an obscure French dramatist. Occasionally the facts would become tangled. He once memorably confused Virginia Woolfs Orlando with the childrens classic Orlando the Marmalade Cat.
He was not always at home with the more tedious aspects of library management, but his devotion to scholarship was never in doubt.
He is survived by his wife Phyllis, and their son and daughter.
Benedikt Benedikz, librarian and scholar, was born on April 4, 1932. He died on March 25, 2009, aged 76
Bókamerki Eiríks Benedikz
Minningargreinin í Times er hér.
Menntun og skóli | Breytt 2.5.2019 kl. 07:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 7. mars 2009
Cassiopeia verkefniđ - Vísindin útskýrđ á auđskilinn hátt...
Vefsíđan CassioPeia Project virđist mjög áhugaverđ. Tilgangurinn er sagđur vera ađ gefa öllum kost á háskerpu kvikmyndum um vísindi. "Making Science Simple" er kjörorđiđ. Framsetning er mjög auđskilin og ćtluđ almenningi.
Smella hér til ađ sjá hvađ er í bođi.
Svo er bara ađ skođa og lćra!
--- --- ---
Ţekkja ekki allir Kassíópeia stjörnumerkiđ? Ţađ er eins og risastórt W á nćturhimninum. Ţađ er einmitt í lógóinu efst á síđunni.
Finnur ţú Kassíópeiu á stjörnukortinu hér fyrir neđan? Ţetta kort sýnir stjörnuhimininn eins og hann er yfir Íslandi einmitt núna.
Takiđ eftir klukkunni efst til hćgri á kortinu. Smella á "Refresh" til ađ uppfćra tíma.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 08:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Miđvikudagur, 18. febrúar 2009
Vísindaţátturinn og 46 metra langur risakíkir frá árinu 1673 ...
Flestir muna eftir hinum vinsćla ţćtti Nýjasta tćkni og Vísindi. Ţví miđur hefur ţátturinn ekki veriđ á dagskrá Ríkissjónvarpsins í mörg ár, en ţađ er full ástćđa til ađ benda á mjög áhugaverđan ţátt á Útvarpi Sögu. Ţetta er Vísindaţátturinn sem hóf göngu sína síđastliđiđ haust og er alla ţriđjudaga frá klukkan 17:00 til 18:00.
Í ţćttinum er fjallađ um ýmislegt fróđlegt úr heimi vísindanna, svo sem jökla á Íslandi og reikistjörnunni Mars, stofnfrumurannsóknir, stjörnuskođun, kjarnorku, eldgos, matvćlafrćđi, kvikmyndagerđ, líf í alheimi, Darvin, ... svo fátt eitt sé nefnt.
Umsjónarmenn Vísindaţáttarins eru Björn Berg Gunnarsson og Sćvar Helgi Bragason. Ţeir félagar fá til sín góđa gesti og rćđa viđ ţá á léttum nótum. Ţess má geta ađ Sćvar Helgi er formađur Stjörnuskođunarfélagsins www.astro.is
Ţađ góđa viđ ţessa ţćtti er ađ auđvelt er ađ nálgast ţá á netinu og hlusta á ţá í tölvunni hvenćr sem mönnum hentar. Einnig má hlađa mp3 hljóđskránum niđur og hlusta á ţćr í spiladós eins og IPod eđa jafnvel í símanum, og ţannig njóta ţeirra í bílnum eđa á göngutúrum...
Allir Vísindaţćttirnir eru varđveittir á Stjörnufrćđivefnum www.stjornuskodun.is og má nálgast ţá beint hér www.stjornuskodun.is/visindathatturinn
Muniđ ađ hlusta á Útvarp Sögu á ţriđjudögum milli klukkan 17:00 og 18:00, eđa á vefnum hér.
--- --- ---
Myndin efst á síđunni sýnir hve hugumstórir menn voru á sautjándu öld. Galíleó Galíleí beitti áriđ 1609 sjónauka sínum fyrstur manna til rannsókna á himingeimnum, en upp á ţađ halda menn nú á Ári stjörnufrćđinnar 2009. Sjónaukar Galíleós voru ađeins rúmur metri ađ lengd, en ţađ fannst Pólska bruggaranum Jóhannesi Havelíus heldur klént. Hann smíđađi ţví fjögurra metra langan sjónauka áriđ 1647, en var samt ekki ánćgđur. Hann smíđađi ţví ennţá stćrri stjörnukíki sem var 20 metrar ađ lengd. Ekki var Jóhannes gamli ánćgđur međ hann og smíđađi ţví enn einn heljarstóran kíki. Sá var hvorki meira né minna en 46 metra eđa 150 feta langur! Um ţetta ćvintýri má lesa á vefsíđunni Hevelius' Refractors. Menn voru ađ stíga sín fyrstu skref á geimrannsóknum á ţessum tíma og voru stórhuga. Auđvitađ skiptir stćrđin máli, en ţađ er ekki lengdin heldur ţvermáliđ. Myndin efst er af ţessum risakíki frá árinu 1673.
Á myndinni eru Snćvarr. Ţórir Már, Ágúst og Sveinn.
(Smella nokkrum sinnum á mynd til ađ sjá stćrra eintak. Myndina tók ljósmyndari Mbl. og var hún keypt af myndasafni blađsins.)
--- --- ---
Í tilefni af alţjóđlegu ári stjörnufrćđinnar efna Stjarnvísindafélag Íslands og Raunvísindadeild Háskóla Íslands til fyrirlestrarađar fyrir almenning undir heitinu
Undur veraldar: Undur alheimsins
Bođiđ verđur upp á sex fyrirlestra á vormisseri, auk opins fyrirlestrakvölds í lok júní í tengslum viđ alţjóđlegan sumarskóla í stjörnulíffrćđi sem haldinn verđur hér á landi. Sá atburđur verđur auglýstur sérstaklega síđar. Allir hinir fyrirlestrarnir verđa í stofu 132 í Öskju og hefjast kl. 14.00. Eftirfarandi fyrirlestrar hafa veriđ tímasettir:
21. febrúar | Páll Jakobsson, Háskóla Íslands |
Gammablossar og sprengistjörnur: Leiftur úr fjarlćgri fortíđ | |
7. mars | Einar H. Guđmundsson, Háskóla Íslands |
Uppruni frumefnanna | |
21. mars | Johannes Andersen, Kaupmannahafnarháskóla |
The Future of European and Nordic Astronomy | |
4. apríl | Lárus Thorlacius, Nordita, Stokkhólmi og Háskóla Íslands |
Hugleiđingar um heimsfrćđi | |
8. april | David Des Marais, NASA Astrobiology Institute |
(Efni úr stjörnulíffrćđi) | |
18. apríl | Árdís Elíasdóttir, Princeton háskóla |
Hulduefni og ţyngdarlinsur |

Fyrirlestur um öflugustu sprengingar alheims laugardaginn 21. febrúar
Smella á krćkju til ađ frćđast meira um Gammablossa!
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 8. febrúar 2009
Venus hálf á himni skín...
Myndin sýnir Venus fyrir framan sólina kl. 07:45, 8. júní 2004.
Sólin var ađ sjálfsögđu allt of björt til ţess ađ hćgt vćri ađ taka mynd beint upp í hana, en sem betur fer kom ský ađvífandi á réttu augnabliki, sem nćgđi til ađ dempa ljósiđ hćfilega mikiđ. Ţetta er kallađ ţverganga Venusar eđa Venus Transit.
Myndin er tekin međ Canon 300D. Linsa Tamron 28-300mm (jafngildir 45-480mm á ţessari myndavél). Ljósnćmi 100 ISO. Hrađi 1/4000 sek. Ljósop f36. Ekki mátti tćpara standa, ţví ţetta er minnsta ljósnćmi, mesti hrađi og minnsta ljósop myndavélarinnar. Lýsingin var samt hárrétt! Myndin var tekn í Garđabćnum.
Hvernig getur Venus veriđ hálf?
Myndin hér ađ ofan sýnir okkur ađ Venus er á braut milli jađar og sólar. Frá okkur séđ er hún ţví ýmist hćgra megin viđ sólina, fyrir framan hana, vinstra megin eđa jafnvel bakviđ.
Um ţessar mundir er Venus vinstra megin viđ sólina. ţ.e. eltir hana á stjörnuhimninum. Ţess vegna er Venus kvöldstjarna og sést vel á kvöldhimninum. Ţegar Venus er hćgra megin viđ sólina er hún morgunstjarna og skín ţá fallega skömmu fyrir sólarupprás. Svo Venus stundum ţađ nćrri sól ađ hún sést ekki.
Á myndinni hér fyrir ofan sést vel hvernig sólin skín á Venus ţannig ađ í sjónauka líkist hann frá okkur séđ tunglinu. Stundum er Venus eins og hálfmáni. Ţetta sést vel međ litlum stjörnusjónauka, en er alveg á mörkum ţess ađ sjást međ góđum handsjónauka. Bloggarinn prófađi Canon 15 x 50 handsjónauka međ hristivörn og mátti ţá greinilega sjá ađ reikistjarnan Venus var hálf, ţ.e. eins og hálft tungl sem hallađi í átt til sólar. Ef handsjónaukinn er ekki međ innbyggđri hristivörn er nauđsynlegt ađ fá stuđning af einhverjum föstum hlut til ađ minnka titring.
Ef vel tekst til, ţá ćtti hreyfimyndin hér fyrir neđan ađ sýna ţetta vel. Myndin er samansafn kyrrmynda af Venusi sem teknar eru međ reglulegu millibili međan hún fer heila umferđ um sólina.

Venus er ţakin ţykkum skýjahjúp ţannig ađ yfirborđiđ sést ekki međ venjulegum myndavélum.
Hér sést greinilega hvernig sólin lýsir upp ađra hliđ Venusar svipađ og um ţessar mundir.
Međ ratsjártćkni er hćgt ađ horfa niđur í gegn um skýjahjúpinn.
Myndin er tekin á Gamlársdag
Gríđarmikill fróđleikur á íslensku er um Venus á Stjörnufćđivefnum
www.stjornuskodun.is/venus
Muniđ eftir ári stjörnufrćđinnar. Smelliđ á myndirnar hér fyrir neđan. Önnur vísar á íslenska síđu, hin á alţjóđlega.
Menntun og skóli | Breytt 13.2.2009 kl. 08:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Sunnudagur, 25. janúar 2009
Öflug sólgos geta haft afdrifaríkar afleiđingar á jörđu niđri...
Sólgos geta hćglega haft alvarlegar afleiđingar á samfélagiđ, og hafa reyndar haft. Ţekktasta dćmiđ er segulstormurinn mikli áriđ 1989 ţegar sex milljón manns urđu rafmagnslaus í 9 klukkustundir í Kanada vegna öflugs segulstorms sem átti uppruna sinn í svokölluđu kórónugosi (coronal mass ejection) á sólinni. Viđ kórónugos ţeytast milljarđar tonna af rafgasi (plasma) frá sólinni. Stundum í átt til jarđar, en ţá er mikiđ um norđurljós. Einstaka sinnum er ţó vá fyrir dyrum ef sólgosin eru öflug. Fólki stafar ţó ekki nein hćtta af ţessu, en getur notiđ stórfenglegra norđurjósa.
Áriđ 1859 varđ gríđarlega öflug sprenging á sólinni sem sást međ berum augum, svokallađ Carrington atvik sem varđ til ţess ađ ritsímamenn urđu varir viđ neistaflug úr ritsímalínunum. Sjá ítarlega lýsingu á ţessu magnađa fyrirbćri hér. Í ţessari áhugaverđu grein kemur fram ađ ritsímakerfi heimsins lamađist međan á segulstorminum stóđ. (Sjá samtímalýsingar í kafla 3 og hvernnig menn virkjuđu norđurljósin, eđa "celestical power" í kafla 4). Hefđi ţetta atvik orđiđ á síđustu árum ţegar allt líf manna treystir á tćknina, ţá hefđi tjóniđ orđiđ gríđarlegt.
Áriđ 1859 var ritsíminn ekki annađ en rafhlađa, morslykill og segulspóla, en í dag er fjarskiptabúnađurinn miklu flóknari og margfalt viđkvćmari. Hćtt er viđ ađ fjarskiptatungl, tölvukerfi og símakerfi hefđu eyđilagst. Sjálfsagt er bara tímaspursmál hvenćr viđ lendum í öđru eins geimóveđri og áriđ 1859.
Áriđ 2007 kom út hjá Princeton University Press bókin The Sun Kings:The Unexpected Tragedy of Richard Carrington and the Tale of How Modern Astronomy Began sem fjallar ađ mestu um atburđinn 1859. Ţar er mögnuđ lýsing á baráttu ritsímamannanna viđ búnađinn. Neisti flaug úr símalínunni í höfuđ eins ţeirra ţannig ađ hann vankađist, platínusnertur morslyklanna ofhitnuđu, eldur kom upp í pappírsstrimlunum og hćgt var ađ senda skeyti milli stađa jafnvel ţó allar rafhlöđur hefđu veriđ fjarlćgđar. Mikiđ hefur greinilega gengiđ á.
Nýlega kom út viđamikil skýrsla vísindanefndar sem nefnist Space Weather EventsUnderstanding Societal and Economic Impacts. Fyrir skömmu var fjallađ um skýrsluna á vefsíđu NASA: Severe Space Weather. Ţar kemur fram sú mikla hćtta sem rafdreifikerfinu stafar af öflugum kórónugosum og segulstormum. Ţar er einnig bent á hćttuna sem gervihnöttum stafar af fyrirbćrum sem ţessum:
A contemporary repetition of the Carrington Event would cause extensive social and economic disruptions," the report warns. Power outages would be accompanied by radio blackouts and satellite malfunctions; telecommunications, GPS navigation, banking and finance, and transportation would all be affected. Some problems would correct themselves with the fading of the storm: radio and GPS transmissions could come back online fairly quickly. Other problems would be lasting: a burnt-out multi-ton transformer, for instance, can take weeks or months to repair. The total economic impact in the first year alone could reach $2 trillion, some 20 times greater than the costs of a Hurricane Katrina or, to use a timelier example, a few TARPs.
Svona öflug sólgos eru nokkuđ algeng, en yfirleitt stefna ţau ekki í átt til jarđar, sem betur fer. Einstaka sinnum erum viđ ekki heppin og ţá getur fariđ illa. Menn geta rétt ímyndađ sér afleiđingarnar af ţví ef fjarskiptakerfin lamast og hundruđir milljóna verđa án rafmagns. Svona óveđur í geimnum nćrri jörđinni getur skolliđ á hvenćr sem er, nánast fyrirvaralaust.
Á myndinni hér fyrir neđan má sjá skemmdir sem urđu á spennubreytinum vegna segulstormsins. Afleiđingin var 9 klukkustunda rafmagnsleysi hjá 6 milljón manns.
(Smella tvisvar á myndina til ađ sjá stćrra eintak).
Spennubreytar rafdreifikerfisins eru í sérstakri hćttu vegna ţess ađ ţeir tengjast löngum raflínum eins og ritsímarnir forđum. Viđ hinar gríđarmiklu segultruflanir spanast miklir straumar sem skemmt geta spennubreytana eins og myndin sýnir. Nánar hér og hér. Geimfarar í geimgöngu geta veriđ í lífshćttu og búnađur gervihnatta getur truflast.
Alls konar hátćknibúnađur er í hćttu:
Many technologies are affected by space weather: energetic electrons and protons can damage electronics on satellites and high-flying aircraft, ionospheric disturbances affect GPS positioning and HF radio communication, magnetic storms interfere with aeromagnetic surveys and induce currents in power systems, pipelines and submarine cables.

NASA: A Super Solar Flare
NASA: Safeguarding Our Satellites From the Sun
British Geological Survey: Carrington Event - The Largest Magnetic Storm on Record (1859)
Science Direct: The super storms of August/September 1859 and their effects on the telegraph system
Science Daily 12. jan 2009: Hazards of Severe Space Weather Revealed
Natural Resourches Canada: Reducing Risk from Natural Hasards.
Space Weather Canada: Geomagnetic Effects on Power Systems
Max Plank Society: The Sun is More Active Now than Over the Last 8000 Years
Stuart Clark: The Sun Kings:The Unexpected Tragedy of Richard Carrington and the Tale of How Modern Astronomy Began
Fróđleg vefsíđa: Stuart Clark's Universe
Stjörnufrćđivefurinn: Sólin Ţar er fjallađ um kórónugos eđa kórónuskvettur.
Blogg: Myndir af sólinni sem teknar voru 2. maí međ stjörnusjónauka
Smá hliđarspor:
Max Planck Institute for Solar System Research: The Sun and the Earth's Climate, Does the Sun affect Climate?
Menntun og skóli | Breytt 29.4.2009 kl. 16:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Ţriđjudagur, 13. janúar 2009
Ný dönsk rannsókn styđur kenningar um samspil geimgeisla og loftslagsbreytinga...
Ferlarnir hér fyrir ofan ná yfir 5000 ár. Hvađ er eiginlega svona merkilegt viđ ţađ?
Annar ferillinn er regn og hinn er jarđsegulsviđ. Hmm...
Á myndinni er jarđsegulsviđiđ svartur ferill, en frávikiđ í ţungu súrefnissamsćtunni 18O er blár ferill. Ţessi blái ferill er mćlikvarđi á úrkomu í Kína og Óman, og er niđurstađa mćlinga í dropasteinshellum. Ferlarnir falla nánast saman. Tilviljun eđa vísbending? Hvernig í ósköpunum getur veriđ samband milli jarđsegulsviđsins og úrkomu?
Sjá frétt AFP hér.
Grein ţeirra Faurschou og Riisager birtist í janúarhefti bandaríska tímaritsins Geology. Vilji menn lesa greinina ţá er hún sem pdf skjal hér.
Í Morgunblađinu í dag 13. jan. 2009 er eftirfarandi frétt á bls. 17:
Geimgeislar mikilvćgari fyrir loftslag en taliđ var?
NIĐURSTÖĐUR rannsóknar vísindamanna hjá dönsku jarđfrćđistofnuninni Geoecenter Danmark sýna ađ segulsviđ jarđar hefur veruleg áhrif á loftslag á jörđinni, segir í frétt vefsíđu blađsins Jyllandsposten. Magn koldíoxíđs í andrúmsloftinu er ţví ekki jafn ţýđingarmikiđ fyrir hlýnun loftslags og taliđ hefur veriđ.
Blađiđ segir ađ um sprengju sé ađ rćđa í loftslagsumrćđunum vegna ţess ađ niđurstöđurnar renni stođum undir umdeildar kenningar ţess efnis ađ loftslag stýrist ađ miklu leyti af geimgeislum sem streyma inn í lofthjúp jarđar.
Eđlisfrćđingurinn Henrik Svensmark hjá Danska tćkniháskólanum setti fyrir áratug fram kenningarnar um geimgeislana og olli ţá hörđum deilum. Nú hafa tveir Danir, jarđeđlisfrćđingurinn Mads Faurschou hjá jarđfrćđistofnun Árósaháskóla og Peter Riisager, jarđeđlisfrćđingur hjá GEUS, stofnun er annast rannsóknir í Danmörku og á Grćnlandi, boriđ saman loftslagsgögn sem safnađ var í dropasteinshellum í Kína og Óman viđ módel er sýnir segulsviđ jarđar á forsögulegum tíma. Kom í ljós ađ breytingar á segulsviđi jarđar hafa haft áhrif á úrkomumagn í hitabeltinu síđustu 5.000 árin.
Ţeir segja báđir ađ koldíoxíđmagn sé ađ vísu mjög mikilvćgt fyrir loftslagiđ. En loftslagskerfi séu geysilega flókin og óhjákvćmilegt sé ađ niđurstöđurnar ţvingi menn til ađ taka meira mark á kenningum Svensmark. kjon@mbl.is
Jćja, getur ţetta veriđ tilviljun, eđa hvađ? Auđvitađ eiga menn eftir ađ deila um ţessi mál. Ţađ er bara gott og blessađ. Hver hefur síđasta orđiđ í ţessum málum? Auđvitađ er ţađ náttúran sjálf. Sjá síđasta pistil um breytingar sem virđast vera ađ gerast í virkni sólar um ţessar mundir.
Ţessi rannsókn styđur umdeilda kenningu Henriks Svensmark um samspil sólar, geimgeisla, skýjafars og hitafars. Kenningin er kölluđ CosmoClimatology, Sumir telja ađ ţađ samspil geti útskýrt mikinn hluta hćkkunar hitastigs á síđustu öld.
Myndin er úr dropasteinshelli:
Ítarefni:
Videnskab.dk: Jordens magnetfelt pĺvirker klimaet
Bloggpistill: Byltingarkennd kenning dansks vísindamanns skekur vísindaheiminn....
Menntun og skóli | Breytt 14.1.2009 kl. 07:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (24)
Laugardagur, 3. janúar 2009
Mynd af frumkvöđlum Verkís
Í nóvember á síđasta ári komu saman starfsmenn og makar verkfrćđistofnnar Verkís til ađ fagna samruna verkfrćđistofanna sem standa ađ Verkís. Ţetta var fríđur hópur, enda starfsmenn um 350. Međal viđstaddra voru nokkrir frumkvöđlar sem hafa lokiđ störfum vegna aldurs. Bloggarinn smellti ţessari mynd af ţeim á Ixus-860-IS vasayndavélina.
Ţessir heiđursmenn eru taliđ frá vinstri:
Sigurbjörn Guđmundsson verkfrćđingur og lengi stćrđfrćđikennari viđ MR (Verkfrćđistofa Sigurđar Thoroddsen),
Guđmundur G. Ţórarinsson verkfrćđingur og skákmađur (Verkfrćđistofan Fjölhönnun),
Karl Ómar Jónsson verkfrćđingur (Verkfrćđistofan Fjarhitun),
Pétur Guđmundsson verkfrćđingur (Verkfrćđistofan Fjarhitun),
Sigmundur Freysteinsson verkfrćđingur (Verkfrćđistofa Sigurđar Thoroddsen),
Sigurđur Ţórđarson verkfrćđingur og líffrćđingur (Verkfrćđistofa Sigurđar Thoroddsen),
Björn Kristinsson verkfrćđingur og prófessor (Verkfrćđistofan RT-Rafagnatćkni),
Tryggvi Sigurbjarnarson verkfrćđingur (Verkfrćđistofan Rafteikning),
Egill Skúli Ingibergsson verkfrćđingur og fyrrverandi borgarstjóri (Verkfrćđistofan Rafteikning).
Verkfrćđistofurnar sem voru ađ smeinast eru gamalgrónar međ 250 ára samanlagđan starfsaldur:
1932: VST - Verkfrćđistofa Sigurđar Thoroddsen
1961: RT - Rafagnatćkni
1962: Fjarhitun
1965: Rafteikning
1970: Fjölhönnun
Međ ţví ađ smella nokkrum sinnum á myndina má sjá mun stćrri mynd.
en lyft upp í framför, hafiđ og prýtt.
Ađ fortíđ skal hyggja, ef frumlegt skal byggja,
án frćđslu ţess liđna sést ei, hvađ er nýtt.
Vort land ţađ á eldforna lifandi tungu,
hér lifir ţađ gamla´ í ţeim ungu.
"Aldamót" Einars Benediktssonar
Menntun og skóli | Breytt 7.1.2009 kl. 15:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 2. janúar 2009
Ár stjörnufrćđinnar er byrjađ... Fallegt myndband...
Á ári stjörnufrćđinnar er haldiđ upp á ţađ ađ liđin verđa 400 ár frá einum mikilvćgasta atburđi í sögu raunvísinda ţegar Galíleó Galíleí beitti sjónauka fyrstur manna til rannsókna á himingeimnum.
Alţjóđlegt ár stjörnufrćđinnar 2009 er fyrst og fremst hugsađ sem vettvangur fyrir hinn almenna jarđarbúa ţar sem áhersla er lögđ á persónulega upplifun og ánćgjuna viđ ţađ ađ deila međ öđrum ţekkingu á alheimi og stöđu mannsins í honum. Ţá er lögđ áhersla á mikilvćgi vísindalegrar hugsunar međ ţađ ađ leiđarljósi ađ hún sé ómetanleg auđlind fyrir allt mannkyn.
Hvorki meira né minna en 135 ţjóđir hafa tekiđ höndum saman til ađ kynna jarđarbúum alheiminn. Á nćstu 12 mánuđum verđur efnt til margs konar viđburđa er tengjast stjörnufrćđi og heimsfrćđi. Ţađ má ţví reikna međ ađ áriđ verđi spennandi fyrir okkur.
Sjá íslensku vefsíđuna www.2009.is og alţjóđlegu vefsíđuna www.astronomy2009.org
Sjá einnig Stjörnufrćđivefinn, Stjörnuskođunarfélagiđ og Stjörnuveriđ
Muniđ ađ Ár stjörnufrćđinnar er fyrst og fremst hugsađ sem vettvangur fyrir okkur hinn almenna jarđarbúa.
Njótiđ ţessa fallega myndbands frá www.allthesky.com sem kallast Sky in Motion:
(Gefiđ myndbandinu smá tíma í byrjun til ađ hlađast inn)
Menntun og skóli | Breytt 3.1.2009 kl. 09:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 766199
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
majab
-
ragu
-
amadeus
-
andres08
-
apalsson
-
asabjorg
-
askja
-
astromix
-
baldher
-
biggibraga
-
bjarkib
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
bjorn-geir
-
blindur
-
bofs
-
brandarar
-
daliaa
-
darwin
-
duddi9
-
ea
-
egillsv
-
einari
-
einarstrand
-
elinora
-
elvira
-
emilhannes
-
esv
-
eyjapeyji
-
fhg
-
finder
-
finnur
-
fjarki
-
flinston
-
frisk
-
gattin
-
geiragustsson
-
gillimann
-
gretaro
-
gthg
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gummibraga
-
gun
-
gutti
-
haddi9001
-
halldorjonsson
-
halldors
-
hlini
-
hof
-
hordurhalldorsson
-
hreinsamviska
-
hronnsig
-
hugdettan
-
icekeiko
-
ingibjorgelsa
-
jakobbjornsson
-
jakobk
-
johannesthor
-
johnnyboy99
-
jonaa
-
jonasgunnar
-
jonmagnusson
-
jonpallv
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
karljg
-
katrinsnaeholm
-
kikka
-
kje
-
klarak
-
kolbrunb
-
krissiblo
-
ksh
-
kt
-
lehamzdr
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalea
-
lucas
-
maeglika
-
maggij
-
maggiraggi
-
marinomm
-
martasmarta
-
marzibil
-
mberg
-
midborg
-
minos
-
morgunbladid
-
mosi
-
mullis
-
naflaskodun
-
nimbus
-
nosejob
-
omarbjarki
-
ormurormur
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
peturmikli
-
photo
-
possi
-
prakkarinn
-
raggibjarna
-
rattati
-
ravenyonaz
-
redlion
-
rs1600
-
rynir
-
saemi7
-
sesseljamaria
-
sigfus
-
sigurgeirorri
-
sjalfstaedi
-
sjerasigvaldi
-
skari60
-
skulablogg
-
sleggjudomarinn
-
stebbix
-
steinibriem
-
steinnhaf
-
stinajohanns
-
stjornuskodun
-
storibjor
-
straitjacket
-
summi
-
tannibowie
-
thil
-
thjodarskutan
-
throsturg
-
toro
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
valdinn
-
vefritid
-
vey
-
vidhorf
-
vig
-
visindin
-
vulkan
-
kristjan9
-
arkimedes
-
kliddi
-
eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði