Færsluflokkur: Tölvur og tækni
Föstudagur, 3. júlí 2009
Hefur sjávarborð verið að hækka hraðar og hraðar undanfarið? Nei, alls ekki...
Stundum þykist maður greina eitthvað óvenjulegt í náttúrunni. Oft er um hreina tilviljun að ræða, en stundum er forvitnin vakin og þá staldrar maður við og fer að velta hlutunum fyrir sér...
(Uppfært 17. júlí: Sjá athugasemdir # 39 og 49).
Þessi pistill er helgaður breytingum í sjávarstöðu. Augun beinast bæði að breytingum allra síðustu ára, en þá virðist sem hægt hafi á hækkun sjávarborðs, svo og breytingum síðustu aldar, en þar má vel greina áratuga langa sveiflu sem vel gæti passað við sólsveifluna, svo fjarstæðukennt sem það nú er.
Skoðum fyrst ferilinn hér fyrir neðan þar sem má sjá breytingar í sjávarstöðu frá 1993. Þetta eru mælingar gerðar með hjálp gervihnatta. Meðalhraði hækkunar er gefinn upp 3,2 mm á ári (+/- 0,4 mm skekkjumörk). Ekki er hægt að greina að hraði hækkunar (hröðunin) hafi verið að aukast á þessum tíma, en hvað er að gerast frá árinu 2007? Er að hægja á hækkun sjávarborðs? Hvernig stendur á þessu? Líklega er þetta bara tilviljunarkennt frávik og ástæðulaust að hugsa meira um það...
Sjá vefsíðuna University of Colorado Boulder - Sea Level Change þar sem fjallað er um þessar mælingar.
Gervihnattamælingar. Engin hröðun merkjanleg.
Hummm... Hefur hægt á hækkun síðustu 2-3- ár? Sjá hér.
Síðustu 130 ár. Meðalhraði hækkunar 1,8 mm/ári (18 cm á öld). Sjá hér.
Frá lokum síðustu ísaldar. Takið eftir gríðarlegum hraða á hækkun sjávarborðs fyrir rúmlega 10.000 árum. Eftir það hægir verulega á hækkuninni og síðustu árþúsundin hefur hækkunin verið nokkuð stöðug, þ.e. ekki verulega frábrugðin því sem er í dag. Sjá hér.
Síðustu árþúsundin, eða nútímann (holocene) má sjá betur á þessari mynd.
Sjávarborð hefur verið að rísa frá því ísöldinni lauk fyrir um 10.000 árum. Enn er þessi hækkun í gangi. Sjá hér.
Ef við horfum 500 milljón á aftur í tímann þá sjáum við hve sveiflur í sjávarstöðu hafa verið gríðarlegar. (Hér er lárétti skalinn öfugur miðað við fyrri myndir). Sjávarborð hefur samkvæmt þessu verið allt að 400 metrum hærra en í dag! Sjá hér.
--- --- ---
Fróðleg grein S.J. Holgate í Geophysical Reserch Letters 4. jan. 2007 On the decadal rates of sea level change during the twentieth century
Þar stendur eftirfarandi m.a:
"The rate of sea level change was found to be larger in the early
part of last century (2.03 ± 0.35 mm/yr 19041953),
in comparison with the latter part (1.45 ± 0.34 mm/yr 19542003) ".
Sjá einnig veggspjaldið hér.
Hver er svo niðurstaðan:
Þvert á það sem við höfum verið að lesa um í fréttamiðlum þá eru engin merki þess að sjávarborð hafi verið að hækka mikið hraðar undanfarin ár en verið hefur undanfarna áratugi.
Við vitum reyndar einnig að hitastig sjávar hefur ekki verið að hækka a.m.k. síðastliðin 6 ár. Sjá hér.
Við vitum það einnig að hitastig lofthjúps jarðar hefur ekki hækkað síðastliðin 7 ár. Sjá hér.
Við vitum einnig að heildar hafísmagn á norður og suðurhveli hefur varla verið að minnka marktækt. Sjá hér og hér.
Er þetta ekki allt saman þvert á það sem við lesum nánast daglega um í fréttamiðlum? Hvers vegna?
Svona er nú raunveruleikinn samkvæmt mælingum færustu vísindamanna...
Að lokum: Er þetta tilviljun:
Blái ferillinn er árleg breyting í sjávarstöðu alla síðustu öld, sem sveiflast um ca 2mm á ári. Sjá hér.
Græni ferillinn sýnir sólsveifluna á sama tíma.
Sjá einnig mynd 2 hér á vefsíðu Dr. Nir Shaviv. Myndin er birt hér fyrir neðan ásamt skýringatextanum. Svarti ferillinn er árleg breyting í sjávarstöðu í mm, og rauði ferillinn er breyting á heildarútgeislun sólar. Er þetta ekki ekki alveg makalaust?
fig 2: Sea Level vs. Solar Activity.
Sea level change rate over the 20th century is based on 24 tide gauges previously chosen by Douglas [1997] for the stringent criteria they satisfy (solid line, with 1-σ statistical error range denoted with the shaded region).
The rates are compared with the total solar irradiance variations Lean [2000] (dashed line, with the secular trends removed).
Note that unlike other calculations of the sea level change rate, this analysis was done by first differentiating individual station data and then adding the different stations. This can give rise to spurious long term trends (which are not important here), but ensure that there are no spurious jumps from gaps in station data. The data is then 1-2-1 averaged to remove annual noise. Note also that before 1920 or after 1995, there are about 10 stations or less such that the uncertainties increase.
Kannski bara skemmtileg tilviljun. Hver veit? Það er nefnilega svo margt skrítið í kýrhausnum, eða þannig...
Tölvur og tækni | Breytt 17.7.2009 kl. 07:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (49)
Þriðjudagur, 30. júní 2009
Gróðurhúsaáhrifin dásamlegu...
Gróðurhúsaáhrifin eru mikil blessun fyrir okkur jarðarbúa, menn dýr og gróður. Því verður varla á móti mælt. Pistillinn er helgaður þessu magnaða fyrirbæri og það skoðað frá ýmsum hliðum.
Hvernig væri lífið á jörðinni án gróðurhúsaáhrifanna? Því er fljótsvarað: Það væri ömurlegt.
Ömurlegt? Kannski er það ekki rétta orðið, því líklega væri réttara að segja að án gróðurhúsaáhrifanna væri ekkert líf á jörðinni. Að minnsta kosti ekkert í líkingu við það líf sem við þekkjum. Hvers vegna? Jú, vegna þess að án þessara dásamlegu gróðurhúsaáhrifa væri meðalhiti jarðar -18°C í stað þess að vera +15°C eins og hann er. Það ríkti sem sagt hörkufrost á jörðinni og fimbulkuldi. Meðalhitinn væri 33°C lægri en hann er í dag.
Hvernig vitum við þetta? Jú það er tiltölulega auðvelt að reikna út hver lofthiti jarðar væri án gróðurhúsaáhrifanna og einnig hitastigið á reikistjörnunum, eins og rauði ferillinn sýnir.
Gróðurhúsaáhrifin á Venus eru gríðarleg, miðlungs mikil á Jörðinni og heldur minni á Mars.
Rauði ferillinn sýnir útreiknað hitastig á nokkrum reikistjörnum eða tunglum þeirra.
Bláu punktarnir sýna raunverulegt hitastig eins og menn þykjast hafa mælt það.
Grænu lóðréttu strikin sýna hitahækkun vegna gróðurhúsaáhrifa.
Lengdin á græna strikinu við Jörðina ætti því að vera 33°C, þ.e. frá -18°C til +15°C. Á Mars er hitahækkunin aðeins um 5°C, en gríðarleg á Venusi.
Tölur um raunverulegt hitastig á reikistjörnunum er nokkuð á reiki, enda erfitt að koma við mælum á sama hátt og á jörðinni. Þess vegna má ekki taka tölurnar sem koma fram á myndinni of bókstaflega, en þær gefa þó sæmilega vísbendingu um raunveruleikann.
Góð grein um Svarthlutargeislun (Black Body Radiation og lögmál Stefan Boltzman), sem ákvarðar rauða ferilinn á myndinni, er hér á Stjörnufræðivefnum.
Gróðurhúsaáhrifin gera jörðina lifvænlega. Við skulum því hugsa hlýlega til þeirra, sérstaklega á mildum sumardögum eins og við njótum um þessar mundir .
Tölvur og tækni | Breytt 10.2.2023 kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Sunnudagur, 14. júní 2009
Hafísinn yfir meðaltali áranna 1979-2007 í apríl-maí.
Hafísinn á norðurslóðum var í apríl-maí aðeins yfir meðaltali áranna 1979-2007 eins og sjá má á ferlinum hér fyrir ofan. (Pistillinn er skrifaður 14. júní).
Er hafísinn þar farinn að aukast aftur? Hvert stefnir rauði ferillinn?
Spennandi verður að fylgjast með þróuninni næstu mánuði og ár. Takið eftir dagsetningunni sem er neðst til vinstri á myndinni. Myndin ætti að uppfærast daglega.
Ferillinn er frá Arctic ROOS. Nansen Environmental & Remote Sensing Center í Noregi.
Tölvur og tækni | Breytt 8.7.2009 kl. 20:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Mánudagur, 8. júní 2009
Nýjar fréttir af Svensmark tilrauninni hjá CERN í Sviss...
Flestir kannast við kenningar danska vísindamannsins Dr. Henriks Svensmark prófessors varðandi hugsanleg áhrif geimgeisla á skýjafar og þar með áhrif á hitafar lofthjúpsins. Þessi kenning hefur vaðldið nokkrum titringi í vísindaheiminum. Hjá rannsóknarstofnuninni CERN eru menn á fullu að undirbúa rándýra tilraun þar sem reynt verður að komast að raun um hvort þessi kenning eigi við rök að styðjast. Tilraunin kallast CLOUD (Clouds Leaving OUtdoor Droplets).
Þær fréttir voru að berast að þokuhylkið stóra þar sem hægt verður að líkja eftir aðstæðum í lofthjúpnum er komið. Líkt verður eftir geimgeislum með orkumiklum öreindahraðli. Þessi tímamót eru áfangi eftir þriggja ára rannsóknar og þróunarstarf við undirbúning tilraunarinnar.
Sjá fróðlega umfjöllun um þennan áfanga á vefsíðu CERN: On Cloud nine. Þar er m.a. smá vídóklippa.
Fyrir fáeinum dögum hélt Jasper Kirkby hjá CERN erindi. Í kynningu erindisins segir:
The current understanding of climate change in the industrial age is that it
is predominantly caused by anthropogenic greenhouse gases, with
relatively small natural contributions due to solar irradiance and volcanoes.
However, palaeoclimatic reconstructions show that the climate has
frequently varied on 100-year time scales during the Holocene (last 10 kyr)
by amounts comparable to the present warming - and yet the mechanism or
mechanisms are not understood. Some of these reconstructions show clear
associations with solar variability, which is recorded in the light
radio-isotope archives that measure past variations of cosmic ray intensity.
However, despite the increasing evidence of its importance, solar-climate
variability is likely to remain controversial until a physical mechanism is
established.
Estimated changes of solar irradiance on these time scales appear to be too
small to account for the climate observations. This raises the question of
whether cosmic rays may directly affect the climate, providing an effective
indirect solar forcing mechanism. Indeed recent satellite observations -
although disputed - suggest that cosmic rays may affect clouds. This talk
presents an overview of the palaeoclimatic evidence for solar/cosmic ray
forcing of the climate, and reviews the possible physical mechanisms.
These will be investigated in the CLOUD experiment which begins to take
data at the CERN PS later this year.
Glærur sem Kirkby notaði eru hér. Það er að finna mjög mikinn fróðleik.
Hægt er að hlusta og horfa á erindið með því að smella hér.
Löng grein eftir Jasper Kirkby Cosmic Rays and Climate er hér.
Hér er lýsing á verkefninu. Þetta er m.a. listi yfir þær stofnanir sem koma að verkinu, tímaáætlun, kostnaðaráætlanir og áætlanir um fjölda starfsmanna sem vinna munu að verkefninu. Þetta skjal er frá árinu 2006 þegar smíði tækjabúnaðins var að hefjast.
Nú eru hjólin greinilega farin að snúast. Hvað skyldi koma út ú þessari tilraun hjá CERN? Mun hún renna stoðum undir kenningar Svensmark? Ef svo fer, mun það þá skekja vísindaheiminn svo um munar?
Það er auðvitað allt of snemmt að vera með einhverjar getgátur, en hugsanlega verðum við einhvers fróðari á næsta ári.
Úr viðtali við Kirkby:
"I think the evidence for a link between reconstructions of past climate change and solar activity is too strong to ignore," explains Jasper Kirkby, Spokesperson for the CLOUD experiment. "There are a lot of observations showing that variations of the sun seem to be affecting the climate, but we dont yet know what the mechanism for this is."
"The aim of CLOUD is to understand whether or not cosmic rays can affect clouds and climate, by studying the microphysical interactions of cosmic rays with aerosols, cloud droplets and ice particles." This is one of the possible mechanisms for solar-climate variability since the solar wind the stream of charged particles ejected from the sun varies over time and affects the intensity of the cosmic rays that reach the Earth.
"The whole process is well understood except for whether or not cosmic rays do indeed affect clouds. If that process can be established then I think solar-climate variability will very rapidly change from being a controversial subject to one with a lot of respectability. If, on the other hand, we rule out the process then this will allow us to focus on other mechanisms that might be causing the link."
Sjá umfjöllun um kenninguna í bloggpistlinum frá 7. feb. 2007:
Byltingarkennd kenning dansks vísindamanns skekur vísindaheiminn.
Smella tvisvar á mynd til að stækka.
Þessir háskólar og stofnanir standa að verkefninu:
University of Aarhus, Institute of Physics and Astronomy, Aarhus, Denmark
University of Bergen, Institute of Physics, Bergen, Norway
California Institute of Technology, Division of Chemistry and Chemical Engineering, Pasadena, USA
CERN, Geneva, Switzerland
Danish National Space Center, Copenhagen, Denmark
Finnish Meteorological Institute, Helsinki, Finland
Helsinki Institute of Physics, Helsinki, Finland
University of Helsinki, Laboratory of Aerosol and Environmental Physics, Helsinki, Finland
University of Kuopio, Department of Applied Physics, Kuopio, Finland
Lebedev Physical Institute, Solar and Cosmic Ray Research Laboratory, Moscow, Russia
University of Leeds, School of Earth and Environment, Leeds, United Kingdom
Leibniz Institute for Tropospheric Research, Leipzig, Germany
University of Mainz, Institute for Atmospheric Physics, Mainz, Germany
Max-Planck Institute for Nuclear Physics (MPIK), Heidelberg, Germany
University of Missouri-Rolla, Cloud and Aerosol Sciences Laboratory, Rolla, USA
State University of New York at Albany, Atmospheric Sciences Research Center, New York, USA
Paul Scherrer Institute, Laboratory of Atmospheric Chemistry, Switzerland
University of Reading, Department of Meteorology, Reading, United Kingdom
Rutherford Appleton Laboratory, Space Science & Particle Physics Depts., Chilton, United Kingdom
Tampere University of Technology, Department of Physics, Tampere, Finland
University of Vienna, Institute for Experimental Physics, Vienna, Austria
Tölvur og tækni | Breytt 13.6.2009 kl. 10:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Þriðjudagur, 26. maí 2009
Er mikil eða lítil fylgni milli koltvísýrings og lofthita jarðar? Hvers vegna var magn CO2 gríðarlegt áður fyrr?
Svarti ferillinn sýnir styrk koltvísýrings í andrúmsloftinu síðastliðin 600 milljón ár. Eftirtektarvert er hve mikill hann hefur verið meirihluta tímans, þ.e. miklu meiri en í dag. Í dag er magnið um 380 ppm (um 4 mólekúl af hverjum 10.000), en fyrir um 550 milljón árum hefur styrkurinn verið um 20 sinnum meiri en fyrir upphaf iðnbyltingarinnar, en þá var styrkurinn um 280 ppm. Það má greina á ferlimum lengst til hægri.
Blái ferillinn sýnir hitastig lofthjúps jarðar.
Hvernig ætli standi á því að hitastigið er ekki í takt við magn koltvísýrings?
Hvers vegna rauk hitastig lofthjúpsins ekki upp úr öllu valdi?
Hvers vegna hefur styrkur koltvísýrings (CO2) verið svona gríðarmikill?
Hvaða áhrif hafði þetta á lífríki jarðar?
Sjá þessa ritrýndu grein eftir Robert A Berner prófessor við Yale háskóla.
Geocarb III: A Revised Model of Atmospheric CO2 over Phanerozoic Time
http://earth.geology.yale.edu/~ajs/2001/Feb/qn020100182.pdf
http://www.ajsonline.org/cgi/content/abstract/301/2/182
Robert A. Berner and Zavareth Kothavala
Department of Geology and Geophysics, Yale University, New Haven, Connecticut 06520-8109
Myndin hér fyrir neðan er úr greininni.
RCO2 á lóðrétta ásnum er hlutfallslegt magn CO2 miðað við það sem er nú. "RCO2=The ratio of mass of CO2 at time t to that at present (t=0)". Semsagt, magn CO2 hefur í jarðsögunni náð yfir 20 sinnum meira en að undanförnu, og yfirleitt verið verulega meiri, a.m.k. miðað við síðastliðin 600 milljón ár.
Hitaferillinn á efstu myndinni er samkvæmt Christopher R Scotese
---
Í fyrirsögn pistilsins spurði sá sem ekki veit:
Er mikil eða lítil fylgni milli koltvísýrings og lofthita jarðar? Hvers vegna var magn CO2 gríðarlegt áður fyrr?
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 06:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)
Föstudagur, 15. maí 2009
Leyndardómur skýjanna í loftslagsbreytingum... Myndbönd.
Í þessari fróðlegu dönsku kvikmynd The Cloud Mystery er fjallað um hinar nýstárlegu kenningar Henriks Svensmark um mögulegar ástæður loftslagsbreytinga. Myndin er yfirleitt með ensku tali en dönskum texta. Stundum öfugt... Myndin er frá árinu 2008.
Myndin er mjög vel gerð og auðskilin. Þeir sem ánægju hafa af undurfögrum myndum af himingeimnum verða ekki fyrir vonbrigðum.
The Cloud Mystery er frá DR - Danmarks Radio. Sjá hér.
Í myndinni koma fram nokkrir þekktir vísindamenn. Sjá hér.
Um kenninguna. Sjá hér
Um þessa merkilegu kenningu er fjallað í bloggpistlinum frá 20. feb. 2007 Byltingarkennd kenning dansks vísindamanns skekur vísindaheiminn. Þar er kenningin útskýrð á einfaldan hátt í eins konar "5 mínútna námskeiði". Einnig var bloggað um málið 1. janúar 2007 í pistlinum Merkileg tilraun: Geimgeislar, ský og loftslagsbreytingar. Bloggarinn skrifaði reyndar fyrst um þessa kenningu fyrir 11 árum eða árið 1998, sjá hér og hér.
Hvað er eiginlega svona merkilegt við þessa "byltingarkenndu kenningu", spyr væntanlega einhver.
Skoðið myndina vinstra megin.
Rauði ferillin er geimgeislar, en styrkur þeirra mótast af breytilegri virkni sólar.
Blái ferillin er þéttleiki skýjahulunnar upp í 3,2 km hæð, skv. skýjamyndum úr gervihnöttum.
Takið eftir hve ótrúleg samsvörun er milli ferlanna.
Skýjahulan er breytileg eftir virkni sólar, og skýin virka sem gluggatjöld sem opnast örlítið þegar virkni sólar eykst, en lokast þegar virkni sólar minnkar.
Takið eftir hve mikil breyting í skýjahulu þetta er. Breytingin er um 2% sem getur breytt orkuinnstreymi sólar um 1,2 wött á fermetra, og það aðeins mælt yfir eina sólsveiflu, eða 11 ár. Nú þekkja menn nokkun vegin breytingu í styrk geimgeisla undanfarnar aldir. Hafi þeir haft viðlíka áhrif á skýjafar má má áætla að það hafi breyst um 3% yfir frá lokum Litlu ísaldar og orkuinnstreymið (forcing) um 2 W/m2 (wött á fermetra). Það væri í sjálfu sér nóg til að útskýra alla hækkun hitastigs frá Litlu ísöldinni til vorra daga. (Meira hér).
Að sjálfsögðu er þetta ennþá tilgáta, en samt ákveðnar vísbendingar. Áhugavert í meira lagi
Er það tilviljun að ferlarnir falla svona vel saman? Kannski og kannski ekki...
Auðvitað á eftir að sannreyna þessa kenningu, en margir eru bjartsýnir. Það er full ástæða til að fylgjast með. Sumir vísindamenn telja að mikið geti verið til í Svensmark kenningunni, en aðrir ekki. Það gerir svosem ekkert til, "The great thing about science is that it's self correcting" er haft eftir Carl Sagan. Tilraun (SKY) sem lofar góðu hefur staðið yfir um árabil í Danmörku. CERN er að undirbúa mikla tilraun (CLOUD) og er jafnvel von á niðurstöðum á næsta ári. Síðast en ekki síst er náttúran sjálf að gera mikla tilraun þessi árin. Virkni sólar er nefnilega að minnka, styrkur sólvindsins að minnka og geimgeislar að aukast. Skyldi skýjafarið einnig aukast?
Myndin fjallar ekki um hin svokölluðu gróðurhúsaáhrif, heldur um náttúrulegar sveiflur.
Í kynningu Danmarks Radio segir:
The film that inconveniently could turn the climate debate upside down.
The Cloud Mystery is a scientific detective story. It tells how a Danish scientist, Henrik Svensmark, through pioneering experiments in a basement in Copenhagen, solved the mystery of how supernova explosions in our Galaxy and variations in the Sun govern climate changes on the Earth.
Henrik Svensmark has discovered a new kind of aerial chemistry - triggered off by events in our galaxy - that determine the magnitude of clouds in our atmosphere. His discovery introduces a paradigm shift in meteorology. Now we have to re-evaluate the causes of global warming.
A film crew has for 10 years documented how Henrik Svensmark struggles the to find the physical evidence of a celestial climate driver. The film demonstrates that science can be a rough place to be if you are in opposition to the established truth.
The Cloud Mystery is aimed at a wide audience. Astonishing pictures from our Galaxy , the Sun and cloud formations are mixed with spectacular animations to simplify the science. Comments by astronomers, geologists and climate experts will convey their sense of adventure, and give scientific weight to the discoveries presented.
Lars Oxfeldt Mortensen has produced and directed a number of international acclaimed documentaries. He is the winner of numerous awards including CirCom Regional, Monte Carlo and Télé Science.
Góð vefsíða sem fjallar um myndina er: www.thecloudmystery.com
Þar er m.a fjallað um vísindamennina sem koma fram í myndinni.
( Hafi Sjónvarpið áhuga á þessari mynd frá Danmarks Radio þá er krækjan hér: DR International Sales.)
Vefsíða: UCLA
Skoðaðu nú myndbandið vel og hlustaðu á hvað þessir virtu vísindamenn segja. Skrifaðu svo álit þitt í athugasemdirnar!
Myndinni er skipt niður í 6 myndbönd þar sem YouTube á erfitt með að sýna hana í einu lagi. Það hentar ágætlega að skoða myndina í áföngum .
Smá brella: Ef myndbandið hnökrar vegna þess að sambandið er hægvirkt, þá er best að setja það af stað og stöðva strax. Þá ætti það að hlaðast inn. Myndbandið er sett aftur af stað þegar rauða strikið neðst í myndfletinum er orðið sæmilega langt...
Vilji maður skoða myndbandið í fullri stærð, þá þarf að fara á viðkomandi YouTube síðu með því að smella á myndflötinn. Eftir það er hægt að láta myndina fylla út í skjáinn með tákninu sem er neðst til hægri.
Álit þitt...?
Tölvur og tækni | Breytt 16.5.2009 kl. 06:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Laugardagur, 9. maí 2009
Hafísinn á norðurslóðum í meira lagi...
Á vefsíðu IARC-JAXA Information System er þessi mynd sem sýnir útbreiðslu hafíssins á norðurslóðum 7. maí 2009.
Rauði ferillinn er fyrir árið 2009.
Nú í maí er meiri hafís heldur en í maímánuði árin 2002, 2003, 2004, 2005, 2006, 2007 og 2008.
"The latest value: 12,853,750 km2 (May 7, 2009)", stendur við myndina á vefsíðu IARC-JAXA.
Brrrr... kalt...
"The IARC-JAXA Information System (IJIS) is a geoinformatics facility for satellite image analysis and computational modeling/visualization in support of international collaboration in Arctic and global change research at the International Arctic Research Center in corporation with the Japan Aerospace Exploration Agency (JAXA)".
---
En hafísinn á suðurslóðum? Hvernig hefur hann verið að breytast síðastliðna 3 áratugi?
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Fimmtudagur, 16. apríl 2009
Höndin mikla í himingeimnum... Röntgenmynd?
Myndin hér að ofan hefur vakið nokkra athygli. Myndin líkist einna helst yfirnáttúrulegri hönd einhvers staðar á himnum uppi. Yfirnáttúrulegt eða náttúrulegt fyrirbæri?
Myndin er frá gervihnettinum Chandra og má lesa um hana á vefsíðu Chandra X-Ray Observatory.
Lítil nifteindastjarna um 15 km í þvermál, svokallaður púlsar, lýsir upp höndina sem er hvorki meira né minna en 1500 ljósár í þvermál.
Manus Dei? Auðvitað er þetta náttúrulegt fyrirbæri og bara tilviljun hve geimskýin líkjast hönd. Röntgenmynd? Vissulega
Um Nifteindastjörnur - vettvang öfganna má lesa á Stjörnufræðivefnum.
Webcast of Chandra & B1509 During 100 Hours of Astronomy
Tölvur og tækni | Breytt 17.4.2009 kl. 06:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 1. apríl 2009
Frétt NASA í dag: Sólin í djúpri lægð...
Í dag birtist greinin sem er hér fyrir neðan á vefsíðu NASA. Þar er fjallað um hegðun sólar sem hefur ekki sést í hartnær öld. Á vefsíðunni segir: "We're experiencing a very deep solar minimum" og "This is the quietest sun we've seen in almost a century"
Allar mælingar sýna það sama: Sólblettatalan, sólvindurinn, heildarútgeislun og útgeislun radíóbylgna sýna svo ekki verður um villst að sólin er komin í djúpa og óvenjulega lægð.
Í tölvupósti frá NASA í dag þar sem vefsíða þeirra er kynnt segir: NASA Science News for April 1, 2009: How low can it go? The Sun is plunging into the deepest solar minimum in nearly a century.
Um þessar breytingar er einnig fjallað í pistlinum 8. janúar: "2008 var næst-óvirkasta ár sólar síðan 1913"
Sjá frétt NASA frá í dag hér fyrir neðan, eða hlusta:
(Myndirnar má stækka með því að tví-smella á þær).
--- --- ---
http://science.nasa.gov/headlines/y2009/01apr_deepsolarminimum.htm?list1078000
Deep Solar Minimum | 04.01.2009 | ||
+ Play Audio | + Download Audio | + Email to a friend | + Join mailing list April 1, 2009: The sunspot cycle is behaving a little like the stock market. Just when you think it has hit bottom, it goes even lower. 2008 was a bear. There were no sunspots observed on 266 of the year's 366 days (73%). To find a year with more blank suns, you have to go all the way back to 1913, which had 311 spotless days: plot. Prompted by these numbers, some observers suggested that the solar cycle had hit bottom in 2008. Maybe not. Sunspot counts for 2009 have dropped even lower. As of March 31st, there were no sunspots on 78 of the year's 90 days (87%). It adds up to one inescapable conclusion: "We're experiencing a very deep solar minimum," says solar physicist Dean Pesnell of the Goddard Space Flight Center. "This is the quietest sun we've seen in almost a century," agrees sunspot expert David Hathaway of the Marshall Space Flight Center. Above: The sunspot cycle from 1995 to the present. The jagged curve traces actual sunspot counts. Smooth curves are fits to the data and one forecaster's predictions of future activity. Credit: David Hathaway, NASA/MSFC. [more] Quiet suns come along every 11 years or so. It's a natural part of the sunspot cycle, discovered by German astronomer Heinrich Schwabe in the mid-1800s. Sunspots are planet-sized islands of magnetism on the surface of the sun; they are sources of solar flares, coronal mass ejections and intense UV radiation. Plotting sunspot counts, Schwabe saw that peaks of solar activity were always followed by valleys of relative calma clockwork pattern that has held true for more than 200 years: plot. The current solar minimum is part of that pattern. In fact, it's right on time. "We're due for a bit of quietand here it is," says Pesnell. A 50-year low in solar wind pressure: Measurements by the Ulysses spacecraft reveal a 20% drop in solar wind pressure since the mid-1990sthe lowest point since such measurements began in the 1960s. The solar wind helps keep galactic cosmic rays out of the inner solar system. With the solar wind flagging, more cosmic rays are permitted to enter, resulting in increased health hazards for astronauts. Weaker solar wind also means fewer geomagnetic storms and auroras on Earth. A 12-year low in solar "irradiance": Careful measurements by several NASA spacecraft show that the sun's brightness has dropped by 0.02% at visible wavelengths and a whopping 6% at extreme UV wavelengths since the solar minimum of 1996. These changes are not enough to reverse the course of global warming, but there are some other, noticeable side-effects: Earth's upper atmosphere is heated less by the sun and it is therefore less "puffed up." Satellites in low Earth orbit experience less atmospheric drag, extending their operational lifetimes. That's the good news. Unfortunately, space junk also remains longer in Earth orbit, increasing hazards to spacecraft and satellites. Above: Space-age measurements of the total solar irradiance (brightness summed across all wavelengths). This plot, which comes from researcher C. Fröhlich, was shown by Dean Pesnell at the Fall 2008 AGU meeting during a lecture entitled "What is Solar Minimum and Why Should We Care?" A 55-year low in solar radio emissions: After World War II, astronomers began keeping records of the sun's brightness at radio wavelengths. Records of 10.7 cm flux extend back all the way to the early 1950s. Radio telescopes are now recording the dimmest "radio sun" since 1955: plot. Some researchers believe that the lessening of radio emissions is an indication of weakness in the sun's global magnetic field. No one is certain, however, because the source of these long-monitored radio emissions is not fully understood. All these lows have sparked a debate about whether the ongoing minimum is "weird", "extreme" or just an overdue "market correction" following a string of unusually intense solar maxima. "Since the Space Age began in the 1950s, solar activity has been generally high," notes Hathaway. "Five of the ten most intense solar cycles on record have occurred in the last 50 years. We're just not used to this kind of deep calm." Deep calm was fairly common a hundred years ago. The solar minima of 1901 and 1913, for instance, were even longer than the one we're experiencing now. To match those minima in terms of depth and longevity, the current minimum will have to last at least another year. In a way, the calm is exciting, says Pesnell. "For the first time in history, we're getting to see what a deep solar minimum is really like." A fleet of spacecraft including the Solar and Heliospheric Observatory (SOHO), the twin STEREO probes, the five THEMIS probes, ACE, Wind, TRACE, AIM, TIMED, Geotail and others are studying the sun and its effects on Earth 24/7 using technology that didn't exist 100 years ago. Their measurements of solar wind, cosmic rays, irradiance and magnetic fields show that solar minimum is much more interesting and profound than anyone expected. Above: An artist's concept of NASA's Solar Dynamics Observatory. Bristling with advanced sensors, "SDO" is slated to launch later this year--perfect timing to study the ongoing solar minimum. [more] Modern technology cannot, however, predict what comes next. Competing models by dozens of top solar physicists disagree, sometimes sharply, on when this solar minimum will end and how big the next solar maximum will be. Pesnell has surveyed the scientific literature and prepared a "piano plot" showing the range of predictions. The great uncertainty stems from one simple fact: No one fully understands the underlying physics of the sunspot cycle. Pesnell believes sunspot counts will pick up again soon, "possibly by the end of the year," to be followed by a solar maximum of below-average intensity in 2012 or 2013. But like other forecasters, he knows he could be wrong. Bull or bear? Stay tuned for updates. |
Tölvur og tækni | Breytt 2.4.2009 kl. 06:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Sunnudagur, 29. mars 2009
Ótrúlegt: Douglas DC4 Skymaster Loftleiða endursmíðaður á Íslandi...!
Hér sést inn í bílskúrinn hans Birgis.
Vænghaf flugvélarinnar er 4,6 metrar, lengdin 3,6 metrar og fullsmíðuð mun hún væntanlega vega um 50 kg. Stærðarhlutföllin eru 1:8.
Áætlunarflug til Bandaríkjanna 60 ára
Í dag eru 60 ár síðan reglulegt áætlunarflug á vegum Icelandair hófst milli Íslands og Bandaríkjanna. Fyrsta flugið var farið 26. ágúst 1948. Það var á vegum Loftleiða Icelandic, eins af forverum Icelandair og var flogið á Geysi, hinni sögufrægu Skymaster vél félagsins, til New York.
Áður hafði verið flogið stopult milli Íslands og Bandaríkjanna en fyrir réttum sextíu árum fengu Loftleiðir leyfi til áætlunarflugs milli landanna og hófu það strax.
Koma Íslendinga til New York vakti mikla athygli á sínum tíma. Helstu dagblöð vestra greindu frá viðburðinum. Til gamans má geta þess að Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, var meðal farþega um borð, þá ungur námsmaður.
Í tilefni dagsins verður farþegum á flugi Icelandair til vesturheims í dag, þ.e. til New York, Boston, Toronto og Minneapolis, boðnar léttar veitingar.
Ítarefni:
Ágrip af sögu atvinnuflugs á Íslandi
Myndir teknar á móti Í Cosford Englandi þar sem flugvélar af öllum gerðum flugu í smækkaðri mynd.
Douglas DC-4 Skymaster, Historical Background
Tölvur og tækni | Breytt 30.3.2009 kl. 18:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 764551
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði