Frsluflokkur: Menning og listir

Vel varveitt leyndarml Frakklandi...

picture_356.jpg

Sumir eiga sr draum sem aldrei verur neitt anna en draumur. Arir lta draum sinn rtast jafnvel a kosti bl, svita og tr. Draumar sem rtast eiga a til a vera engu lkir, enda eru draumar alltaf dlti srstakir og persnulegir.

Margrt Jnsdttir listmlari er ein eirra sem hafa lti draum sinn rtast, draum um a eiga hs sveit Frakklandi. Fyrir um ratug keypti hn vagamalt hs rlitlu orpi ekki langt fr Pars. Hn geri hsi, sem er 300 ra gamalt, upp af einstakri al og smekkvsi sem listamnnum einum er lagi, og breytti v sannkallaan unasreit.


arna dvelur listamaurinn anna slagi, en leigir hsi t ess milli eim sem vilja kynnast hinu bla Frakklandi, ea eins og Frakkar segja sjlfir: "Douce France". a kemur skemmtilega vart hve leiguveri er stillt hf.

Skammt fr hsinu eru kastalar, tal eldgamlar gnguleiir, hundgmul orp, bastrnd vi vatn, skgur, veiar, golf og hestaleiga. Allt er etta nokku sem okkur sem bum kldu landi nrri heimskautsbaug dreymir um a kynnast.

Sannarlega er a trlegt framtak a gera 300 ra gamalt hs svona vel upp eins og raun ber vitni. Ef einhvers staar er til gamalt hs me fallegri sl og gum anda er a hr.

Hsi er litlu orpi sveitarflaginu Mayenne hrainu Pays de la Loir. Nttrufegur er ar mikil.

Eiginlega er etta vel varveitt leyndarml sem fir vita um. Er sta til a ljstra upp essu fallega leyndarmli? Auvita!

Vefsa essa fallega hss sem auvita heitir Mgguhs er: margretjonsdottir.blogspot.fr

Facebook sa hssins er hr. (hugaverar upplsingar).

Fjlmargar myndir og upplsingar um leiguver eru hr


Fjlmargar myndir eru Flickr su hr, en r m skoa sem myndasningu (slideshow).

picture_137.jpg
Eldhsi
picture_345.jpg
Stofan
picture_204.jpg
Bakgarurinn
lokin_008.jpg
Hseigandinn Margrt Jnsdttir listmlari


400.000 ra saga Mayenne

Undursamleg nttrufegu

Uppgtvi Mayenne og auleg ess!

mont-saint-michel.jpg
Mont Saint Michel


Sa hssins Facebook er hugaver: MgguHs-Hs til leigu


Sjnarspil himni um jlin - og lfadansinn...

Jpiter og tungli jladag
a sakar ekki a gja augum til himins a kvldi jladags.

ar mun Karlinn Tunglinu spka sig me Jpiter sjlfum suaustur himninum.
ron verur skammt undan og tekur tt gleskapnum samt Systrunum sj.
Hver veit nema ll syngi au saman Mninn htt himni skn, hrmflur og grr...Myndin er tekin r tlvu-stjrnukortinu Starry Night Pro og snir hvernig afstaa Tunglsins og Jpiters verur klukkan 9 a kvldi 25. desember. Mninn verur ar rskammt fr hinni bjrtu reikistjrnu. a sakar ekki a hafa me sr sjnauka, jafnvel venjulegan handsjnauka.

N er bara a vona a ekki veri skja...

Vefsa NASA Christmas Sky Show.

...en ar sem vi erum a fjalla um Mnann:

lfadansinn

jon_olafsson_ritstjori.jpgN er ekki nema vika til ramta og allir kunna a syngja Mninn htt himni skn... Hvernig var lfadansinn til?

Langafi minn, Jn lafsson ritstjri, tti auvelt me a yrkja og var fljtur a v. Eftirfarandi birtist Iunni - Tmarit til skemmtunar, nytsemdar og frleiks ri 1916 sem lesa m hr. Umfjllunin um Jn lafsson hefst blasu 82.

Eftirfarandi rklippa er fr blasum 84-85, en ar er fjalla um lfadansinn:

"... Piltar lku oft sjnleika um misvetrarleyti
og hfu a til sis a syngja eitthvert n-ort kvi
undan leiknum. etta sinn (1873) hfu eir fengi
lofor hj Jni um a yrkja kvi, en hann var
einhverju slarki, og svo rann upp dagurinn,
a ekki fengu eir kvi. Kristjn Eldjrn og annar
maur til fru heim til Jns kl. 2 um daginn,
en hann bj eins og sar horninu Laugavegi
og Sklavrustg.

egar eir koma inn til Jns,
sefur hann svefni hinna rttltu. Kristjn veur
a honum, dregur hann harkalega fram rmstokk-
inn og heimtar af honum kvi; en Jn hafi
ekkert kvi ort. Lofar samt a gera a svo tman-
lega, a eir geti sungi a um kvldi, og a var:


Hall, hall!
bylgjandi brum
n beiti ei rum,
en segli pr greii,
v gott er n leii
og ltum n klofinn hinn lrandi sj,
v leii er inndlt. Hall!


-

Anna kvi, sem Jn var a eins eina matmls-
stund a yrkja, var hi jkunna kvi Mninn
htt himni skn
. eir hfu komi sr saman um
a ungir mentamenn bnum, g held a undirlagi
Valdemars Briems, a halda lfadans gamla-rs-
kvld 1871.

Verkum var annig skift niur, a lafur
s, sem nefndur var HvtaskId skla, sar
prestur a Rp, skyldi yrkja upphafskvi, er lf-
arnir komu svelli, Jn lafsson sjlfan lfadans-
inn og Valdemar Briem um brautfrina af svellinu.

Jn var hugfanginn af hugmyndinni og gekk um
kvldi heim me Eirki Briem, sem bj Hjalte-
steshsi. ar var matur borum, hangikjt og
anna ggti og bau Eirkur Jni a bora. Sett-
ust eir niur sinn hvoru megin vi bori, en Jn
sinti ekki matnum, heldur tk a yrkja, og a st
heima, egar Eirkur var binn a bora, hafi Jn
loki kvinu. Daginn eftir kom Valdemar Briem
svo snu kvi hann lka, og hann var eittkva
lka fljtur a yrkja a..."

- - -


lfadansinn (Eins og hann birtist jlfi 23. janar 1872):

BLYSFARARDANS
[Sungi vi „lfadansinn" Reykjavkurtjrn (— me
freyska Vikivaka-laginu: „Ga skemtan gjra skal ars eg
geng dans), — blysfr er vi blysbur stdenta og
sklapilta gamlrskvld 31. Desember 1871].

1. Mninn htt himni skn
hrmflr og grr.
Lf og tmi Iur,
og lii er n r.


K r : Bregum blysum lopt
bleika lsum grund;
glottir tungl, en hrn vi hrnn,
og hrafleig er stund.


2. Kyndla vora hefjum htt,
horfi kvejum r.
Dtt vr dansinn stigum,
dunar sinn grr.


Bregum blysum lopt o. s. frv.


3. N er ver nsta frtt
nttin er svo bl.
Blaktir blys vindi,
blaktir lf t.


Bregum blysum lopt o. s. frv.


4. Komi hver sem koma vill,
komdu nyja r.
Dnsum dtt svelli,
dunar sinn blr.


Bregum blysum lopt o. s. frv.


5. Fru una, yndi' og heill
llum vttum lands.
Stutt er stund a la,
stgum tt vorn dans.


Bregum blysum lopt o.s.frv.


6. Fru bnda' bi sitt
bjrg og heyja-gntt.
Ljs lopti blika,
lr fram ntt.


Bregum blysum lopt o.s.frv.


7. Gfir veittu', en fli frost,
fiskinn rektu' mi.
Dunar dtt svelli,
dansinn stgum vi.


Bregum blysum lopt O.s.frv.


8. Framfr efldu, fjr og lf
fru til vors lands.
Stutt er stund a la,
stgum tt vorn dans.


Bregum blysum lopt o.s.frv.


9. Mninn htt himni skn
hrmflr og grr.
Lf og tmi lur,
og lii er n r.


Bregum blysum lopt
bleika lsum grund.
Glottir tungl, en hrn vi hrnn
og horfin er stund.

Jn var fddur 1850 og v 21 rs egar hann orti lfadansinn ea Blysfarardansinn skmmu fyrir gamlrsdag 1871.

Gleileg jl !


tungl.jpg

Hrmflur og grr...

Gleymi ekki Tunglinu og Jpiter jladagskvld.

Svona verur afstaan um mintti.

Reyni a koma auga tungl Jpiters me sjnauka!Catalna snr aftur...

Catalina

Hefur einhver s Catlnu nlega? a hef g gert og meira segja stroki henni bllega, enda ftt fegurra jru hr. eir sem kynnst hafa Catalnu gleyma henni seint... :-)

Hver er essi einstaka Catalna sem margir hafa elska? Fullu nafni heitir hn Cosolidated PBY5A Catalina og hefur stundum veri kennd vi Vestfiri. N vakna ugglega gar minningar hj mrgum. J, hn Kata, auvita. Hver man ekki eftir Ktunni...

tf-rvg.jpg

Myndin hr a ofan er tekin Reykjavkurflugvelli snemma sjtta ratug sustu aldar, en myndin efst sunni er tekin svipuum slum fyrir feinum rum. Bar eru myndirnar af Vestfiringi TF-RVG, en munurinn er s a Sturla Snorrason smai sem litmyndin er af.

Catalina-flugbtar voru notair slandi um tuttugu ra skei hj Flugflagi slands, Loftleium og Landhelgisgslunni. etta var runum fr 1944 til 1963

Fyrsti Catalina-btur slendinga var TF-ISP Gamli-Ptur Flugflags slands. Flugvlin var keypt fr Bandarkjunum ri 1944 og var fyrsta slenska flugvlin til ess a fljga milli landa egar rn . Johnson flugstjri, Smri Karlsson flugmaur og Sigurur Inglfsson flugvlstjri flugu vlinni fr New York oktber 1944 samt tveimur Bandarkjamnnum. Gamli-Ptur flaug fyrsta millilandaflug Flugflags slands sumari 1945.

Catalina flugbtar Flugflags slands, Gamli-Ptur, Sfaxi og Skfaxi, og Loftleia, Vestfiringur og Dynjandi, ttu mikinn tt uppbyggingu innanlandsflugsins runum 1944 til 1961. voru flugvellir fir og samgngur landi erfiar og var v mikill kostur a geta lent sj.

TF-RN var sasti Catalina flugbturinn notkun hrlendis, en a var flugvl Lanhelgisgslunnar sem var notkun hrlendis 1954 til 1963. TF-RN kom miki vi sgu orskastrinu

Sturla Snorrason er mikill smiur. Hann hannai og smai forlta lkan af Vestfiringi sem sj m efst sunni og myndbandinu hr fyrir nean ar sem Sturla flgur Vestfiringi Tungubkum Mosfellssveit ri 2001. a er gaman a fylgjast me gamla Catalinu flugstjranum Smra Karlssyni sem greinilega yngist um nokkra ratugi egar minningarnar streyma fram...

etta lkan af gamla Vestfiringi er einstakt. Smin er nvm, uppdraganleg hjlastell og uppdraganleg flot vngendum. Flugmennirnir stjrnklefanum hreyfa sig og svo getur lkani flogi og hefur svipaa flugeininleika og fyrirmyndin.

Sturla selur smateikningar, uppdraganleg hjlastell og fleira sem sj m hr, og hr. Grein ensku um ennan forlta grip m lesa me v a smella hlekkina sem finna m hr. Vestfiringur verur til snis Flugskli 1 flugsningunni annan Hvtasunnu.

Til a frast meira um smi og flug vla eins og eirrar sem Sturla smai:

www.frettavefur.netStyrktartnleikar pansnillingsins Martins Berkofsky Hrpu 26. ma 2012.

martin-berkofsky-600w.jpg
Martin Berkofsky, slandsvinur og heimsekktur listamaur, heldur tnleika Hrpu laugardaginn 26. ma.

Takmarka miaframbo v mikil nlg verur vi listamanninn.

Mia m nlgast www.harpa.is

Martin Berkofsky leikur tnleikum til styrktar Krabbameinsflagi slands Norurljsi Hrpu laugardaginn 26. ma. Martin hefur sjlfur h hetjulega barttu vi krabbamein undanfarin tu r og hefur haldi hundru tnleika til styrktar krabbameinsflgum. N kemur hann til slands til a gera slkt hi sama. Martin mun leika lg eftir Franz Liszt en fir nlifandi listamenn tlka ennan risa pansins jafn vel og Martin Berkofsky.

Um Martin Berkofsky

- texti eftir flaga Samtkum um tnlistarhs

Martin Berkofsky kom inn slenskt tnlistarlf eins og hvirfilbylur upp r 1980 og var egar ljst a ar fr str maur listskpun sinni. Martin var undrabarn og spilai fyrst sj ra gamall me sinfnuhljmsveit Chicagoborgar, pankonsert eftir Mozart. Hans stra hugaml lfinu hefur t veri Franz Liszt og hann fann mis verk eftir ann snilling sem ur hfu legi gleymd vs vegar Evrpu. Hann var san nokkurs konar sendiherra Bandarkjanna og spilai va vegum Bandarkjastjrnar, ar til hann sendi gamla Bush brf um a hann vri ekki sttur vi rsarstefnu Bandarkjanna. var hann strikaur t af sendiherralistanum og honum allar leiir lokaar.

Fljtlega eftir a Martin kom til slands, en st konu leiddi hann anga, lenti hann hrikalegu slysi mtorhjli snu og mlbraut sr handlegginn, fjrtn brot. Honum var sagt a hann gti aldrei spila aftur en kk s trlegum barttuvilja og a hans mati lkningu a handan, tkst honum a komast aftur a snu hljfri.

egar veruleg hreyfing komst a byggja tnlistinni hs slandi um 1983 gerist hann strax tull barttumaur fyrir eirri hugmynd me eim eina htti sem hann kunni, a spila stuningstnleika. Hann tk tt tnleikum Austurbjarbi og hlt sjlfsta tnleika jleikhsinu fyrir trofullu hsi, spilai t um land og hann spilai Harvard Bandarkjunum mlinu til framdrttar. Hann gaf t snldu mlinu til stunings – voru geisladiskarnir ekki komir – sem seldist trlega vel.

Martin hlt upp sextugsafmli sitt me v a hlaupa 1400 klmetra Bandarkunum og halda tnleika hverju kvldi eftir hlaup dagsins. annig safnai hann yfir 10 milljnum krna sem runnu til eirra sem voru me krabbamein hverjum sta. Hann hefur spila miki Austurlndum nr, enda armenskur gyingur a uppruna, og talu sustu r allt til stunings barttunni vi krabbamein. Sjlfur hefur hann aldrei haft neinn huga peningum.

Flagar Samtkum um tnlistarhs, samstarfi vi Krabbameinsflag sland, eru a f Martin hinga til lands til a halda styrktartnleika Hrpu, en til eirrar byggingar lagi hann mikilsveran skerf. Hann mun flytja verk Liszts sem enn erindi vi okkur me tnlist sinni, enda tt linar su rjr aldir san hann fddist.
---

Efnisskr:

ll verkin eru eftir Franz Liszt (1811-1886)

1. Pater Noster /Fair vor…

Pater noster, qui es in coelis, sanctificetur nomen tuum;

adveniat regnum tuum;

fiat voluntas tua sicut in coelo et in terra.

Panem nostrum quotidianum da nobis hodie,

et dimitte nobis debita nostra,

sicut et nos dimittimus debitoribus nostris.

Et ne nos inducas in tentationem.

Sed libera nos a malo.

Amen.

2. Il Festo Transfigurationis nostri Jesu Christi

3. Lgende: St. Franois d'Assise. La prdication aux oiseaux

(Lausl. .: jsaga: St. Franois d'Assise. Spdmur fuglanna

4. Miserere dAprs Palestrina /Miskunnarbn skv. Palestrina

Miserere mei Deus secundum magnam misericordiam tuam

Et secundum miserationem tuam

Dele iniquitatem meam.

5. Valhalla (Aus Der Ring des Nibelungen) /

(r Niflungahringnum)

(Wagner-Liszt-Berkofsky)

HL

6. Les Morts-Oraison* /Dauinn

Ils ont aussi pass sur cette terre; ils ont descendu le

fleuve du temps; on entendit leur voix sur ses bords,

et puis l'on n'entendit plus rien.

Ou sont-ils? Qui nous le dira?

Heureux les morts qui meurent dans le Seigneur!

(Lausl. .:)

eir hafa og veri essari jr; eir hafa fylgt tmans straumi;

Rdd eirra heyrist vi rbakkann og agnai san.

Hvar eru eir, hver mun upplsa okkur?

Lnsamir eru eir ltnu sem deyja drottins nafni!

*(Verki er leiki minningu um Edward Parker Evans,

f. 31. janar 1942 d. 31. desember 2010).

7. Lgende: St. Franois de Paule marchant sur les flots /

(Lausl. .:) jsaga: heilags Franois de Paule, gangandi vatninu

8. Hungarian Rhapsody No. 12 / Ungversk rapsda No. 12

---
ur hefur veri fjalla um hinn margbrotna tnlistarsnilling essu bloggsvi:

Vital Voice of America vi Martin Berkofsky. sland kemur vi sgu...

American classical pianist Martin Berkofsky has long impressed music critics around the world with his firebrand virtuosity. But as VOA's Irina Robertson learned when she met recently with Berkovsky, he stopped playing for personal fame 25 years ago and began performing for charitable causes. Scot Riddlesburger narrates the story.


merki-harpa-tonlistarhus.jpg


Harpa 26. ma 2012


Verks 80 ra: venjuleg ljsasning kvld og nstu kvld - Vide...

Ljsasning Verkis

Verks verkfristofa fagnar 80 ra afmli rinu og lsir af v tilefni upp starfstvar snar njan og spennandi htt.

Leikurinn hfst Reykjavk gr en var framhliin Suurlandsbraut 4 a svoklluum "tmum striga listarinnar" ar sem listamenn sndu Pixel Art verk og notuu til ess lsingu gluggum.

kvld tekur vi margbreytileg lsing sem framkallar mis konar hrif og mun lifa fram skammdeginu.

Verks hefur snum snrum marga af frustu lsingarhnnuum landsins og mun lsingin v n efa vekja athygli og glei meal ba. Frmann Freyr Kjerlf Bjrnsson, sem tskrifaur er r Listahskla slands, s um listrna tfrslu lsingarinnar samvinnu vi myndlistarmennina Fririk Svan Sigurarson og Geir Helga Birgisson.

Tengja saman verkfri, list og tkni

„Me essu viljum vi sna fram a a Verks s ori 80 ra a erum vi hga ekkingarfyrirtki sem er gum tengslum vi run og tkninjungar llum svium. etta snir einnig fram a hgt s a tengja saman verkfriekkingu, tkni og list “, segir Sveinn Ingi lafsson, framkvmdastjri Verks.

„Verkfristofur bja upp mun meira heldur en margir gera sr grein fyrir og er etta einn liur a sna fram a. etta opnar einnig mguleikann framhaldandi samstarfi vi listamenn og me uppsetningu ljsanna Suurlandsbraut m segja a vi sum komin me stran skj ar sem fleiri listamenn gtu komi me snar tfrslur“, heldur Sveinn fram.

Textinn hr a ofan er fenginn af vefsunni www.verkis.is

Myndina hr a ofan tk Skarphinn rinsson starfsmaur Verks.

ess m geta a ll lsingin er me ljstvistum ea LED, og auvita stjrna me tlvu.

Kaldir fingur og rok geru pistlahfundi erfitt a halda myndavlinni rttri, en myndbandi gefur hugmynd um herlegheitin. Vindhlji leynir sr ekki. Myndin er tekin Canon 95 vasamyndavl.

Fyrri hluti myndbandsins snir Suurlandsbraut 4, en aftast er myndskei sem snir mjg srstaka lsingu vegg rmla 4, en Verks er til hsa bum essum stum, auk starfsstva va um land. Starfsmenn Verks eru rmlega 300 talsins.afmaelismerki_upphleypt_liggjandi_verkfraedistofa.jpg

Fyrsta Gangverk afmlisrsins

Verks fagnar 80 ra afmli r og af v tilefni verur frttabrfi Gangverk gefi oftar t en endranr. Fyrsta tlubla rsins hefur liti dagsins ljs og inniheldur bi sgulegar greinar sem og njar frttir.
Helstu greinar eru:
 • Fyrstu r Verkfristofu Sigurar Thoroddsen
 • Vital vi Bjrn Kristinsson stofnanda Rafagnatkni
 • Byggingarvintri Vilagasjshsanna
 • Jarvarmaverkefni Kena

Hgt verur a nlgast Gangverki llum starfsstvum Verks en einnig er rafrna tgfu a finna hr:

Smella hr: Gangverk 1.tbl 2012

www.Verks.is

1932 - 2012

80 r

S4---ljosadaemi2


Norrnir menn Grnlandi rktuu bygg og brugguu l fyrir rsundi...

graenland-korn.jpg

danska vefritinu Videnskab.dk var 26. janar hugaver grein sem nefnist Vikingerne dyrkede korn p Grnland.

Rannsknir danskra vsindamanna fr danska jminjasafninu hafa snt fram anorrnir menn, sem settust a Grnlandi ri 985 me Eirk raua orvaldsson fararbroddi, stunduu kornrkt. Hafa fundist leifar af byggi vi Brattahl Suur-Grnlandi.

Rannskninni stjrnai Peter Steen Henriksen srfringur jminjasafninu, ea Nationalmuseet.

"Nu viser det sig alts, at de tidlige nordboere har kunnet dyrke korn, hvilket har haft stor betydning for deres ernring og overlevelse", er haft eftir Peter Steen Henriksen.

Loftslag hefur greinilega veri mjg milt Grnlandi essum rum, a milt a hgt hefur veri a stunda kornrkt, a minnsta kosti ngilega miki til a brugga l, baka brau og elda graut. Hver veit nema Grnland hafi stai undir nafni og veri grnt og bsldarlegt sumum svum sama tma og land okkar var vii vaxi milli fjalls og fjru. fjrtndu ld fr a klna og bygg norrnna manna lagist af. a var ekki fyrr en sustu ld sem aftur fr a hlna. Ekki fara frttir af kornrkt n Grnlandi, en getur veri a fyrir rsundi hafi veurfar veri mildara en dag?

a er stulaust a endurtaka greinina Videnskab.dk, v ll erum vi vel ls Dnsku. Lesi v greinina me v a smella nafn hennar: Vikingerne dyrkede korn p Grnland. Greinin er einstaklega hugaver..

graenland-byggkorn.jpg

Byggaxi brunna sem fannst er ekki strt,

en hver reitur er millimetri kant.

Eirkur raui
Eirkur hinn raui
stendur skrifa myndinni.
Varla hefur hann liti svona t...
Myndin er eftir Arngrm Jnsson lra og birtist Grnlandia 1688.

r Hvamlum

tpileg ldrykkja

12.

Er-a sv gtt

sem gtt kvea

l alda sona,

v at fra veit,

er fleira drekkr

sns til ges gumi.

13.

minnishegri heitir

s er yfir lrum rumir,

hann stelr gei guma;

ess fugls fjrum

ek fjtrar vark

gari Gunnlaar.

14.

lr ek var,

var ofrlvi

at ins fra Fjalars;

v er lr bazt,

at aftr of heimtir

hverr sitt ge gumi.

Hrfar lpnan egar hn hefur unni sitt verk...?

Lpna Haukadalsheii


Skgrktarriti er eitt af eim tmaritum sem hafa tilhneigingu til a a safnast fyrir nttborinu og vera lesin aftur og aftur. Hva er lka notalegra en svfa inn iagrna draumheimana eftir lestur essa ga og vandaa rits?

Skgrktarritinu, seinna hefti 2011, er frleg grein „Hrfar lpnan? Dmi r Heimrk", eftir Daa Bjrnsson landfring. Dai hefur fylgst me tbreislu lpnunnar Heimrk tvo ratugi, bi me samanburi loftmynda og vettvangsskoun.

Hkon Bjarnason skgrktarstjri flutti lpnuna til slands ri 1945 en nokkrar plntur voru settar niur Heimrk ri 1959 ar sem hn breiddist hratt t nstu rin.

Lpnan er einstaklega flug landgrslujurt, en er umdeild. Sumir lkja henni vi illgresi og arir vi jarblmi. Hn er vissulega geng og fyrirferarmikil, en hvernig hagar hn sr?
- Hrfar hn af eim svum sem hn hefur lagt undir sig og vkur fyrir rum grri?
- Hefur hn tilhneigingu til a fara inn grin svi?

Svr vi fyrri spurningunni m lesa grein Daa „Hrfar lpnan? Dmi r Heimrk" sem agengileg er vef Skgrktarflags slands me v a smella hr. Myndir Daa me skringum er a finna hr, en ar m m.a. sj svar vi seinni spurningunni.

ar sem lpinunni var planta fyrir hlfri ld grna mela er n komi gras og blmlendi ofan um 10 cm moldarlagi. Lpnan hefur unni sitt verk og hrfar n hratt.

nnur hugaver grein um lpnu er essu sama riti. Nefnist hn „Misheppnu tilraun til a eya lpnu me saufjrbeit" og er eftir eftir rst Eysteinsson svisstjra jskganna hj Skgrkt rkisins. Greinina m nlgast me v a smella hr.

Myndin efst sunni er tekin sumari 2010 Haukadalsheii. Utan landgrslugiringarinnar hefur lpnan ekki n sr strik. (Tvsmella mynd til a stkka).

Hfundur essa pistils hefur hlfa ld af huga fylgst me lpnunni Haukadalsheii, Heimrk og vi Hvaleyrarvatn og ekkir vel hvernig hn hrfar me tmanumm og hve ltinn huga hn hefur grnu landi.


Eldri pistlar um lpnuna:

Lpnufuglar...

Aldingarur hlendinu me hjlp lifandi burarverksmiju...


Lpnan Haukadalsheii - Myndir...Hin fagra verld...

arp273_hst-shadow2

essi trlega fallega mynd prddi vefsuna Astronomy Picture of the Day 21. aprl. ar m sj essa mynd me v a smella hr.

Vefsan Astronomy Picture of the Day, sem daglegu tali er oft nefnd APOD, er einstaklega hugaver v ar birtast daglega njar myndir,margar hverjar alveg einstakar eins og sj m me v a skoa listann yfir myndir sem hafa birst ur: Archive.

Smelli tvisvar ea risvar myndinatil a njta hennar mikilli upplausn.

APOD vefsunni standa essar skringar vi myndina:

Explanation: The spiky stars in the foreground of this sharp cosmic portrait are well within our own Milky Way Galaxy. The two eye-catching galaxies lie far beyond the Milky Way, at a distance of over 300 million light-years. Their distorted appearance is due to gravitational tides as the pair engage in close encounters. Cataloged as Arp 273 (also as UGC 1810), the galaxies do look peculiar, but interacting galaxies are now understood to be common in the universe. In fact, the nearby large spiral Andromeda Galaxy is known to be some 2 million light-years away and approaching the Milky Way. Arp 273 may offer an analog of their far future encounter. Repeated galaxy encounters on a cosmic timescale can ultimately result in a merger into a single galaxy of stars. From our perspective, the bright cores of the Arp 273 galaxies are separated by only a little over 100,000 light-years. The release of this stunning vista celebrates the 21st anniversary of the Hubble Space Telescope in orbit

Hr er hgt a finna lti forrit sem skir daglega njustu APOD myndina og birtir skjborinu.


Almyrkvi tunglsins vetrarslstum 2010 og Bergr Blfelli...

tofranott.jpg

Vonandi verur veur hagsttt slandi til a njta tunglmyrkvans sem verur hmarki klukkan 8:17 fyrramli. Almyrkvinn stendur yfir milli klukkan 7:40 og 8:54, eiginlega eim tma sem landsmenn fara til vinnu.

etta sinn er almyrkvinn merkilegur atburur, v almyrkva tungli hefur ekki bor upp vetrarslstur san ri 1638, og nst verur a ekki fyrr en ri 2094. Hva sem v lur, eru vetrarslstur einn merkilegasti tmi rsins, v fer daginn a lengja aftur og hjrtum okkar fer a birta njan leik. Vi frum jafnvel a lta okkur dreyma um vori...

Eiginlega er essi mynd eins konar fjlublr draumur. Hn er tekin sunnudaginn 19. desember 2010, .e. tveim dgum fyrir vetrarslstur. Klukkan var ekki nema hlf fjgur, en samt var slin n gengin vi viar. Mninn var mttur til leiks.

Birtan var einstk og var bloggarinn nnast bergnuminn ar sem hann st vi fossinn Faxa Tungufljti. Litadrin var me lkindum, en erfitt er a n slkum tfraljma mynd.

Bli bjarminn er skuggi jarar, en fjlubli ea bleiki liturinn ofar himninum birta slar sem var ngengin til viar. myndinni famast dagurinn og nttin og renna saman eitt.

Var einhver sveimi tfrabirtunni egar dagur og ntt runnu saman?
bakgrunni rs snvi aki fjalli Blfell. egar kristni fr a breiast t um landi, bj risinn Bergr Blfelli samt konu sinni Hrefnu sem hvatti bnda sinn til a flytjast brott fr essum olandi hvaa kirkjuklukkunum niri bygginni. Hann fr hvergi en hn fri sig norur fyrir Hvtrvatn ar sem heitir Hrefnubir.
Bergr geri sr dlt vi byggamenn og fr stundum suur sveit til a nlgast nausynjar. Eitt sinn heimlei ba hann bndann Bergstum a gefa sr a drekka. Bndi fr heim og stti drykkinn en Bergr hj me staf snum holu berg vi tnftinn. Bergr drakk ngju sna og akkai. Sagi hann bnda a geyma jafnan sru holunni, ella hlytist verra af, og mundi hn ar hvorki frjsa n blandast vatni. san hefur veri geymd sra kerinu og skipt um rlega. Veri misbrestur ar vera landeigendur fyrir hppum. Sast gerist a ri 1960 og missti bndinn allar kr snar.
egar aldurinn frist yfir Bergr fr hann eitt sinn niur a Haukadal og ba bndann um a tryggja sr legsta ar sem heyrist klukknahlj og rniur, og ba hann a flytja sig dauan Haukadal.

Til merkis um a hann vri dauur yri gngustafur hans vi bjardyrnar Haukadal. skyldi bndi vitja hans hellinum Blfelli og hafa a launum a, sem hann fyndi kistli hans. Bndi fr eftir essum tilmlum og fann ekkert anna en urr lauf kistlinum og lt au vera. Vinnumaur hans fyllti vasa sna af laufum og egar eir voru komnir niur Haukadal me lki, voru au orin a gulli. Bndinn lt jara Bergr noran kirkjunnar ar sem er aflangur hryggur og bratt niur a Bein. ar heitir n Bergrsleii. Hringurinn, sem var gngustaf Bergrs, er sagur pra kirkjuhurina.
Bergstair eru rskammt fr fossinum Faxa, handan Tungufljts. Bergr er enn ann dag dag sveimi essum slum og marga vini. ar meal ann sem essar lnur ritar egar lengsta ntt rsins er rtt a hefjast...
fyrramli mun tungli svo klast snum fegursta skra...
tunglmyrkvi2.jpg

Stkka m myndir me v a smella tvisvar r.
---


Gamlir pistlar skrifair af svipuu tilefni:

Laugardagur, 22. desember 2007 Vetrarslstur, hnufeti, tminn og jlakveja

Laugardagur, 20. desember 2008 Vetrarslstur 21/12: Bein tsending fr 5000 ra gmlu grafhsi rlandi...

Gleileg Jl


Falleg mynd fr gervitungli af snvi ktu Skotlandi og Englandi 8. desember...

Skotland og England akin snj

essi fallega mynd snir snvi aki Skotland 8. desember sastliinn. Ekki er eins mikill snjr nna Englandi og var fyrir nokkru og heldur fari a hlna.

Smelli nokkrum sinnum myndina til a skoa risastrt eintak.

Svona mikill snjr er ekki algengur essum slum, en kemur fyrir. dgum Dickens var hann algengari. Skyldi veurfari vera a breytast aftur og lkjast v sem Dickens lsir jlasgunni Christmas Carol? Hver veit? Ekki veit g... Vi skulum bara vona a nttran fari fram mildum hndum um okkur og frndur okkar Bretlandseyjum eins og undanfarin r...

Christmas Carol

article-1144168-037f7107000005dc-477_468x261_popup.jpg

Dickens Christmas carol

Af vefsu Earth Observatory:

Snow lingered in Great Britain and Ireland on December 8, 2010. The Moderate Resolution Imaging Spectroradiometer (MODIS) on NASA’s Aqua satellite captured this natural-color image the same day.

Snow extends from Northern Ireland southward past Dublin, and from Scotland southward into England. Snow cover stops short of London; the white expanses in that area are clouds. Snow and clouds present an almost uniform white to the satellite sensor, but clouds can be distinguished from the underlying snow by their billowy shapes and indistinct margins. Rugged hills and gray-toned urban areas interrupt the snow cover, especially in northern England.


Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 3
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 76
 • Fr upphafi: 762631

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 59
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband