Fćrsluflokkur: Vísindi og frćđi
Föstudagur, 19. júní 2015
Hver var Ingibjörg H. Bjarnason...?
Í dag 19. júní 2015 verđur afhjúpuđ viđ Alţingishúsiđ höggmynd af afasystur minni Ingibjörgu H. Bjarnason, ţegar hundrađ ár eru frá ţví ađ konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alţingis. Verkiđ er eftir Ragnhildi Stefánsdóttur myndhöggvara. Ingibjörg var fyrsta konan sem tók sćti á alţingi áriđ 1922. Ingibjörg var ekki ein í jafnréttisbaráttunni. Hún var ein margra merkra baráttukvenna sem fyrr og síđar lögđu baráttunni liđ. Ţetta voru sterkar konur og hugađar. Ingibjörg naut ţess ađ hafa fengiđ tćkifćri til menntast, bćđi hér á landi og erlendis. Ţađ var frekar fátítt á ţessum árum. Nú er öldin önnur og konur hafa sömu tćkifćri til menntunar og karlar, en launamisrétti viđgengst enn. Jafnréttisbaráttunni er ţví ekki lokiđ.
Ingibjörg Hákonardóttir Bjarnason var fćdd á Ţingeyri viđ Dýrafjörđ 14. desember 1867, dóttir Hákonar Bjarnasonar (f. 11. sept. 1828, d. 2. apríl 1877, varđ úti eftir skipsstrand á Mýrdalssandi), kaupmanns ţar og á Bíldudal, og k.h. Jóhönnu Kristínar Ţorleifsdóttur (f. 16. des. 1834, d. 11. jan. 1896), sem bćđi voru af prestum komin. Börn ţeirra hjóna voru 12 talsins, en sjö dóu í ćsku. Hin fimm urđu ţjóđkunn og tóku upp ćttarnafniđ Bjarnason. Voru albrćđur Ingibjargar dr. Ágúst H. Bjarnason, prófessor í heimspeki, Lárus hćstaréttardómari og alţm., Brynjólfur kaupmađur og Ţorleifur yfirkennari. Ingibjörg ólst upp frá eins til 12 ára aldurs á Bíldudal, en 1880 fluttist móđir hennar til Reykjavíkur til ađ koma börnunum til mennta. Ingibjörg gekk á nćsta ári í Kvennaskólann í Rvík og lauk ţađan prófi 1882. Var hún síđan viđ nám árin 1882-84 í kvenlegum listum ásamt dönsku, ensku og teiknun hjá Ţóru, dóttur Péturs biskups Péturssonar. Eftir ţađ hélt hún til framhaldsnáms í Kaupmannahöfn 1884-5, en varđ ađ hverfa heim vegna veikinda móđur sinnar. Fór aftur á sömu slóđir 1886 til náms í ýmsum greinum, ţ.á m. leikfiminám og lauk prófi í ţeirri grein viđ Institut Paul Petersen; mun hafa veriđ fyrst íslenzkra kvenna til ađ ljúka prófi í ţeirri grein. Dvaldist hún í Khöfn viđ nám og störf til 1893, en móđir hennar hélt ţar heimili fyrir börn sín sem voru ţar viđ nám. Enn síđar dvaldist Ingibjörg erlendis 1901-3 og kynnti sér skólahald, einkum í Ţýzkalandi og Sviss. Hún var ráđin sem forstöđukona skólans 1906 og gegndi ţví starfi til ćviloka. "Forstöđukvennaskiptin urđu slétt og felld, ţrátt fyrir kynslóđaskiptin. Frú Ţóra vildi, ađ frk. Ingibjörg tćki viđ, enda mun hún af flestum hafa veriđ talin nćr sjálfkjörin til starfsins og ekki veriđ ţví mótfallin sjálf" (AE). Lýsti Ţóra Ingibjörgu ţannig í riti um skólann 1874-1906: "Mér er kunnugt um ţrek hennar, ţekkingu og dugnađ, hún hefur kennt bćđi viđ kvennaskólann og víđar og áunniđ sér almanna lof." Setti hún fljótt mark sitt á skólann, m.a. međ ýtarlegri skólaskýrslum og nýbreytni í náminu, en um leiđ var nauđsynlegt ađ afla frekari fjárveitinga frá Alţingi til reksturs skólans, og var skólinn settur í nýju húsnćđi, sem var reyndar í eigu Steingríms Guđmundssonar trésmiđs, viđ Fríkirkjuveg ţann 6. okt. 1909. Var hann nú ekki einungis einn fjölmennasti skólinn, heldur einnig "fjölmennasta heimili í Reykjavík" vegna heimavistarinnar, og krafđist allt ţetta sem og naumur fjárhagur ýtrustu skipulagningar af Ingibjörgu (AE). Ţá var tekin upp kennsla í ţýzku, enskukennsla aukin, hjúkrunarkennsla hafin fyrir allar námsmeyjar og sumt í verklegu kennslunni og trúfrćđi fellt niđur, međfram í sparnađarskyni; skólareglur voru einnig gerđar ýtarlegri. Áriđ 1925 var lagt fram á Alţingi frumvarp til laga um ađ ríkisstjórnin tćki ađ sér Kvennaskólann. Voru Jón Magnússon forsćtisráđherra og Ingibjörg, sem ţá sat á ţingi, bćđi međmćlt frumvarpinu, en ţađ ţađ mćtti harđri mótspyrnu, einkum Jónasar frá Hriflu, og var ţađ fellt eftir ţriđju umrćđu á jöfnum atkvćđum. Má lesa um ţetta o.fl. í sögu skólans í ritinu Kvennaskólinn í Reykjavík 1874-1974. En voriđ 1930 keypti skólinn húsiđ á Fríkirkjuvegi međ stuđningi Alţingis og Reykjavíkurborgar. Ingibjörg var stöđuglynd og sýndi reglufestu í skólahaldinu, bar umhyggju fyrir námsmeyjunum, var til fyrirmyndar um starfshćtti bćđi skólans og heimavistarinnar og hafđi forgöngu um ađ kennsla var tekin upp í svo ţörfum greinum sem hjúkrun í heimahúsum, međferđ ungbarna og hjálp í viđlögum. Hún fór í margar utanlandsferđir í skólastjóratíđ sinni til ađ kynna sér hiđ markverđasta í skóla- og uppeldismálum. Hún var fyrsti og eini heiđursfélagi Nemendasambands skólans, sem stofnađ var 1937, og sást á ţví, hvern hug og virđingu eldri nemendur báru til hennar. Sagnfrćđingur, sem lítur til baka, lýsir ástandinu ţannig: "Ţegar Ingibjörg H. Bjarnason var kjörin á ţing áriđ 1922 voru flestir ţeirra karla sem stutt höfđu kvenréttindin horfnir á braut, enda voru róttćkustu tillögur hennar felldar, jafnvel umrćđulaust. Ţađ ţurfti ekki ađ rćđa svona kvenréttindaraus. Hér er fullkomiđ jafnrétti milli karla og kvenna og hefur lengi veriđ," skrifađi Morgunblađiđ áriđ 1926. Tímar bakslags og andstöđu gengu í garđ, og ţeir tímar stóđu fram yfir 1960" (Kristín Ástgeirsdóttir, í erindi um íslenzka karla og réttindabaráttu kvenna). Ingibjörg átti sćti í landsbankanefnd 1928-32 og menntamálaráđi 1928-34, einnig í fjárveitinganefnd efri deildar og lengst af í menntamálanefnd. Sama ár og hún lét af ţingstörfum var önnur sjálfstćđiskona kjörin til ţingsetu, en ţađ var Guđrún Lárusdóttir rithöfundur. Ingibjörg gegndi ţó áfram störfum sem skólastjóri Kvennaskólans allan ţennan tíma og til ćviloka, en hún lézt ţann 30. október 1941, á 74. aldursári. Hafđi hún veriđ afburđakennari, ströng, en full umhyggju, réttlát í skiptum viđ starfsfólk og nemendur skólans og skildi ađeins eftir bjartar minningar. Viđ skólastjórn Kvennaskólans, eftir fráfall hennar, tók Ragnheiđur Jónsdóttir, sem ţar hafđi kennt áratugum saman og veriđ sem hćgri hönd hennar.
|
Ingibjörg H. Bjarnason á alţingi
Málverk af Ingibjörgu H. Bjarnason var afhjúpađ í efrideildarsal Alţingishússins 9. mars 2005. Ingibjörg var fyrst kvenna kosin ţingmađur áriđ 1922. Ragnhildur Helgadóttir, sem fyrst kvenna var kjörin forseti (ađalforseti) ţingdeildar, afhjúpađi málverkiđ sem er eftir Gunnlaug Blöndal listmálara.
Íhaldsflokkurinn 1924
Ítarefni:
|
Til hamingju međ daginn konur!
Vísindi og frćđi | Breytt 19.6.2018 kl. 09:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 8. apríl 2015
Áhugavert viđtal viđ Freeman Dyson prófessor um loftslagsmál, áhrif CO2, o.m.fl...
Freeman Dyson er einn virtasti vísindamađur međal núlifandi eđlis- og stćrđfrćđinga, prófessor emeritus viđ Institute for Advanced Studies sem er tengt Princeton háskóla. Hann er orđinn 91 árs (2015) og hefur lifađ tímana tvenna, m.a. starfađi hann um skeiđ samtímis Einstein viđ háskólann. Hann hefur hlotiđ fjölda viđurkenninga um ćvina. Ţađ er varla ofsögum sagt ađ hann er lifandi gođsögn í heimi vísindanna. Nýlega birtist viđtal (video) viđ hann í vefútgáfu The Vancouver Sun. Hann fjallar m.a. um hin jákvćđu áhrif koltvísýrings á gróđur jarđar, loftslagslíkönin, áhrif sólar, pólitíkina í vísindum, o.fl. Ţađ er vel ţess virđi ađ hlusta á hvađ ţessi hógvćri snillingur hefur ađ segja í viđtalinu viđ Stuart McNish.
Ferilskrá Freeman Dyson:
Discover: The beautiful mind of Freeman Dyson: Wikipedia um Freeman Dyson:
Ritverk Freeman Dyson á Amazon.
Af vefsíđu Institute for Advanced Studies: The Institute is a private, independent academic institution located in Princeton, New Jersey. It was founded in 1930 by philanthropists Louis Bamberger and his sister Caroline Bamberger Fuld, and established through the vision of founding Director Abraham Flexner. Past Faculty have included Albert Einstein, who remained at the Institute until his death in 1955, and distinguished scientists and scholars such as Kurt Gödel, J. Robert Oppenheimer, Erwin Panofsky, Hetty Goldman, Homer A. Thompson, John von Neumann, George Kennan, Hermann Weyl, and Clifford Geertz." |
Vísindi og frćđi | Breytt 12.11.2017 kl. 18:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 2. apríl 2015
Skynsamlegt stađarval Landspítala á lóđ RÚV nćrri Borgarspítalanum, eđa enn betra viđ Vífilsstađi...
Á myndinni hér ađ ofan má sjá hve nálćgt Borgarspítalanum lóđ RÚV er, og hve vel hún liggur ađ umferđarćđum. Ţessi stađsetning er miklu mun heppilegri en lóđin viđ Hringbraut, og mun skynsamlegra ađ nýr spítali rísi ţar. Nýr spítali viđ Hrngbraut kostar sjálfsagt vel yfir 100 milljarđa króna, svo ţađ er full ástćđa til ađ staldra viđ. Auđvitađ á síđan ađ byggja spítalann lóđrétt, en ekki lárétt eins og spítalinn viđ Hringbraut hefur veriđ hannađur. Ţannig sparast ţúsundir fermetrar af tengigöngum. Hćgt er ađ spara fjölda starfsmanna sem annars ţyrfti viđ ţrif á ţessum göngum og til ađ ferja sjúklinga eftir ţeim milli bygginga. Ţannig bygging yrđi einnig vćntanlega töluvert ódýrari. Í lóđréttri byggingu koma góđar lyftur í stađ fjölda langra tengiganga. Örstutt er ţá á milli deilda. Á ţetta hefur skynsamt fólk bent, en ekki veriđ hlustađ. Međ tilliti til umferđar er stađurinn viđ Hringbraut eins óheppilegur og hugsast getur. Vonandi staldra menn nú viđ og íhugi hugmynd forsćtisráđherra um ađ nýta lóđ RÚV fyrir nýjan spítala, sem allir eru sammála um ađ rísa ţurfi. Svo má ekki gleyma Vífilsstöđum. Kannski vćri ţađ besta lausnin, ţví ţar er nćgt landrými fyrir byggingar og bílastćđi.
Vonandi verđur skynsemin látin ráđa svo komiđ verđi í veg fyrir stórslysiđ sem er í uppsiglingu viđ Hringbraut. Nú er lag...
|
Nýr Landspítali í Efstaleiti? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Miđvikudagur, 1. apríl 2015
Astro-naut og Nautagil...
Skemmtileg mynd er á vefsíđunni Astronomical Picture of the Day hjá NASA í dag. Vísindamenn hafa velt fyrir sér hvernig menn munu fara ađ ţví ađ lifa af búsetu á tunglinu. Auđvitađ munu ţeir ţurfa mjólkurvörur svo sem skyr, nýmjólk og rjóma. Landnámsmennirnir urđu ađ flytja međ sér allan bústofninn til Íslands á sínum tíma, og eins verđur međ geimfara framtíđarinnar. Vísindamenn hafa ţó áttađ sig á ţví vandamáli ađ lítiđ er um loft á Tunglinu, minna loft en í Ţingeyjasýslu sumariđ 1969 ţar sem tunglfarar voru ađ kynna sér ađstćđur sem líkjast ţeim sem eru á Mánanum. Hjá Ţingeyingum var nóg loft.
Jarđfrćđingarnir Sigurđur Ţórarinsson og Guđmundur Sigvaldason gáfu litlu gili á hálendinu fyrir norđan nafniđ Nautagil til heiđurs geimförunum, sem kallast astronaut á enskri tungu. Ţeir hafa veriđ mjög framsýnir, ţví nú hafa vísindamenn loks fundiđ lausn á vandamálinu, eins og APOD myndin ber međ sér.
|
Sverrir Pálsson tók ţessa mynd sem fengin var ađ láni hjá Vísi af Guđmundi Sigvaldasyni, Sigurđi Ţórarinssyni
og astronautunum áriđ 1969.
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 09:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 23. mars 2015
Takk fyrir framtakiđ stjörnuskođunarmenn...!
Nokkrir félagar mínir í Stjörnuskođunarfélagi Seltjarnarness sýndu fádćma dugnađ og frumkvćđi ţegar ţeir fluttu inn 75.000 sólmyrkvagleraugu og gáfu grunnskólabörnum um land allt bróđurpartinn, en seldu almenningi hluta ţeirra til ađ fjármagna verkefniđ. Fyrir ţađ eru flestir ţakklátir, ef undanskildir eru fáeinir kverúlantar sem af óskiljanlegum ástćđum voru međ dónaskap og skćting í garđ ţessara áhugasömu sjálfbođaliđa. Stjörnuskođunarmenn vildu gefa börnunum gleraugun til minja um atburđinn. Af einhverjum óskiljanlegum ástćđum leyfđu skólastjórnendur í Reykjavík ţađ ekki og létu börnin skila gleraugunum til skólanna... Ţađ er víst margt óskiljanlegt í hegđun manna. Eftir 11 ár verđur almyrkvi á sólu á Íslandi. Ţá munu skólarnir í Reykjavík eiga birgđir af sólmyrkvagleraugum og mun Stjörnuskođunarfélagiđ ţá geta sleppt ţeim skólum ef ţeir endurtaka leikinn, og einbeitt sér ađ skólum utan höfuđborgarinnar og kannski einnig leikskólunum... Auđvitađ yrđi ţađ ekki óskiljanlegt, eđa ţannig... Líklega verđa allir búnir ađ gleyma leiđindunum ţá og gleraugun í hirslum skólanna löngu týnd. Viđ skulum bara leyfa okkur ađ fara ađ hlakka til strax og vera viđbúin tímanlega, ţví eitt er víst, tíminn flýgur .
Stjörnuskođunarfélag Seltjarnarness er í raun eina félag sinnar tegundar á Íslandi, enda búa félagar víđa á landinu. Sjálfur hef ég veriđ félagi frá ţví á síđustu öld og setiđ í stjórn ţess um skeiđ. Takk fyrir frábćrt framtak félagar ! |
Hystería í ađdraganda sólmyrkvans | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt 24.3.2015 kl. 06:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ţriđjudagur, 17. mars 2015
Norđurljós í kvöld 17. mars...?
Í morgun klukkan 5:54 barst tilkynning frá Rice Space Institute: RED ALERT. "This is an alert from the Rice Space Institute... http://mms.rice.edu/realtime/forecast.html
Töluverđ ókyrrđ sést núna á mćlum víđa um heim. Sjá vefinn Norđurljósaspá. CME Impact: Ground based magnetometers detected a geomagnetic sudden impulse (54 nT @ Boulder) at 04:35 UTC. This marks the exact moment that an interplanetary shockwave originating from the sun swept past our planet. The Bz component of the interplanetary magnetic field (IMF), carried through our solar system via the solar wind is currently pointing north, a condition that could suppress geomagnetic activity. Monitor solar wind during the next several hours. Should the Bz tip south, this could help intensify geomagnetic conditions at high latitudes. Sky watchers should be alert tonight for visible aurora displays.
Ţađ er frekar óvenjulegt ađ Rice Space Institute sendi út RED ALERT. Venjulega ađeins YELLOW ALERT. Hugsanlega verđa ţví falleg norđurljós í kvöld, en ekki er hćgt ađ treysta á ţađ.
Uppfćrt: klukkan 17:13.
Myndin hér fyrir neđan er tímastimpluđ 17:05. http://spaceweathergallery.com/indiv_upload.php?upload_id=109913
Ţessi mynd uppfćrist sjálfvirkt:
"The auroras were insane," says Marketa who regularly runs a photography workshop on the Arctic Circle. She has seen a lot of auroras. "I have never seen anything like this." |
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 15. mars 2015
Minningar frá sólmyrkvanum 1954 og sólmyrkvinn 2015...
30. júní áriđ 1954 var almyrkvi á sólu sem sást mjög vel syđst á Suđurlandi, og einna best nćrri Dyrhólaey. Ţar var almyrkvi, en ađeins deildarmyrkvi í Reykjavík. Ég var svo lánsamur ađ fá ađ fara međ frćndfólki ađ Dyrhólaey og njóta atburđarins í einstaklega góđu veđri. Ţar var kominn saman fjöldi fólks og ţar á međal fjölmargir útlendingar, ţví ţetta var einn besti stađurinn til ađ njóta fyrirbćrisins. Skyndilega mátti sjá smá sneiđ á jađar sólar ţegar máninn byrjađi ađ mjaka sér fram fyrir hana. Margir voru međ rafsuđugler eđa svarta filmu til ađ deyfa skćrt sólarljósiđ og nokkrir međ sótađa glerplötu, en vafalítiđ hafa margir fengiđ meiri birtu í augun en hollt getur talist. Smám saman stćkkađi skugginn af tunglinu og bráđlega hafđi hann nćstum huliđ alla sólina. Nú dimmdi óđum og fuglarnir í bjarginu ţögnuđu. Ţessi nótt sem nú skall á um hásumariđ kom ţeim greinilega á óvart. Spennan óx og allir störđu ţögulir til himins. Nokkru síđar huldi máninn nákvćmlega alla sólina og sást einungis bjartur hringur á himninum. Almyrkvi á sólu. Undrunarhljóđ hljómuđu. Almyrkvinn varđi ekki lengi. Skyndilega sást ofurskćrt tindrandi ljós viđ jađar tunglsins. Ţetta var sólin ađ gćgjast fram. Máninn og sólin mynduđu nú hinn frćga demantshring sem ađeins sést viđ almyrkva. Enn meiri undrunarhljóđ... (Myndin efst er af svona demantshring). Smám saman sást meira af sólinni og fuglarnir tóku gleđi sína aftur ţegar birti. Mannfjöldinn leyndi ekki gleđi sinni. Ţetta yrđi ógleymanlegt.
Vafalítiđ hefur ţessi upplifun haft ţau áhrif á guttann litla ađ hann fékk áhuga á himingeimnum, áhuga sem enn er fyrir hendi. Hann hafđi orđiđ vitni ađ mögnuđum atburđi sem allt of fáir fá tćkifćri til ađ upplifa.
Fólk fylgist međ almyrkva viđ Dyrhólaey í gegnum svört spjöld áriđ 1954 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar / âMorgunblađsins. Ólafur K. Magnússon
Ég á ekki neina ljósmynd frá ţessum atburđi, en nokkrar sem ég hef tekiđ af öđrum deildarmyrkvum:
|
Myndina tók ég af deildarmyrkvanum 1999. Myndin er tekin í gegn um rafsuđugler.
Meira hér: Sólmyrkvinn ađ morgni 1. ágúst 2008
Deildarmyrkvi á sólu. Myndin tekin 1. ágúst 2008 nćrri Gullfossi.
Meira hér: Sólmyrkvinn 2008
Sólmyrkvi? Tja, ţetta er reyndar Venus sem skyggir á hluta sólarinnar.
Myndin er tekin 11. júní 2004 klukkan 07:45.
Meira hér: Ţverganga Venusar
Ţverganga Venusar 5. júní 2012.
Fleiri myndir hér: Myndir frá ţvergöngu Venusar
Ekki beinlínis sólmyrkvi :-)
--- --- ---
Sólmyrkvinn ađ morgni föstudagsins 20. mars 2015
Ţetta verđur ekki almyrkvi eins og áriđ 1954,
en tungliđ mun ţó ná ađ hylja 97% sólskífunnar.
Á Stjörnufrćđivefnum eru frábćr myndbönd sem sýna vel hvernig sólmyrkvinn
gćti lítiđ út frá nokkrum stöđum á Íslandi. Hér er eitt ţeirra sem á viđ Reykjavík.
Meira hér: http://www.stjornufraedi.is/solkerfid/solin/solmyrkvi/solmyrkvi-20.-mars-2015/
Sólmyrkvi 20. mars 2015 úr Reykjavík from Stjörnufrćđivefurinn on Vimeo.
***
Vantar ţig sólmyrkvagleraugu?
Stjörnuskođunarfélagiđ verđur međ sólmyrkvagleraugun til sölu í
Smáralind helgina 14.-15. mars.
Gleraugun kosta 500 kr. stykkiđ og allur ágóđi
verđur notađur í fleiri frćđsluverkefni.
Krćkjur:
Stjörnufrćđivefurinn um sólmyrkvann 2015
Sólmyrkvinn ađ morgni 1. ágúst 2008.
Sólmyrkvinn í dag. Myndir. (2008)
Tunglmyrkvinn ađfararnótt fimmtudagsins 21. febrúar 2008
Stjörnuskođunarfélag Seltjarnarness
Jörđin, sólin bak viđ tungliđ og vetrarbrautin
Einstćđ mynd af almyrkva | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt 8.4.2024 kl. 12:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 7. mars 2015
"Má bjóđa ţér snákaolíu"...?
Mikiđ er dásamlegt ađ koma heim úr vinnu í dagsbirtunni núna í byrjun mars, og enn dásamlegra verđur í vor og sumar ţegar bjart verđur fram eftir öllu og hćgt ađ njóta hins íslenska sumars langt fram á kvöld. Ţađ kemur svo sannarlega heilsunni í lag eftir langan vetur. Viđ ţurfum ekki ađ efast um ţađ ađ fólki sem vill seinka klukkunni, eđa jafnvel flýta henni, nú eđa taka upp sumartíma til viđbótar núverandi tíma, eđa ţá bara seinka klukkunni yfir vetrarmánuđina, gengur gott eitt til. Sumir vilja ađ sólin fylgi sem nćst gangi sólar og hádegiđ sé á sínum stađ, nema kannski á sumrin, en margir eru ţó sannfćrđir um ađ núverandi stilling klukkunnar sé best miđ tilliti til ýmissa sjónarmiđa. Auđvitađ eru ekki allir sammála og Íslendingar kunna ţađ allra ţjóđa best ađ vera ósammála.
Dr. Gunnlaugur Björnsson stjarneđlisfrćđingur skrifađi í Morgunblađiđ 25. febrúar:
"Má bjóđa ţér snákaolíu?
Í villta vestinu riđu loddarar um héruđ og seldu almenningi snákaolíu, elexír sem gagnast átti viđ hverju ţví sem angrađi kaupandann, líkamlegu eđa andlegu. Urđu sumir sölumannanna ţjóđhetjur, eflaust efnađar, en í nýlegum kúrekamyndum eru ţeir ofast túlkađir sem sérfrćđingar í prettum ýmiskonar. Ţađ virđist mannskepnunni eđlilegt ađ leita alltaf auđveldustu leiđa úr öllum vandamálum og helst ađ geta skyggnst inn í framtíđina. Menn fara til spákonu, kaupa sér kort hjá stjörnuspekingi og fleira. Á sama hátt vilja menn geta keypt skyndilausnir á öllu ţví sem ţá hrjáir, remedíur hjá hómópötum, vöđvapillur og bćtiefni alls konar í dósum, mörg gagnslaus og sum jafnvel skađleg. Ţađ er meira ađ segja reynt ađ pranga inn á krabbameinssjúklinga vitagagnslausum efnum. Snákaolíur nútímans taka á sig ýmsar myndir. Undanfarin misseri hefur alveg sérstök útgáfa af snákaolíu veriđ kynnt á Íslandi. Hún á ađ lćkna nánast allt sem nöfnum tjáir ađ nefna. Ţađ ţarf ekki ađ taka hana inn og hún kostar lítiđ sem ekkert. Ţetta er slík undraolía ađ hún á ekki bara ađ lćkna nánast alla sálrćna kvilla sem hrjá ţjóđina, hún á líka ađ draga verulega úr kostnađi viđ heilbrigđiskerfiđ. Ísland er í allt í einu orđiđ eins og villta vestriđ var, ţessi undraolía er nefnilega hvergi bođin annars stađar. Ég á viđ ţá hugmynd ađ međ ţví einu ađ breyta stillingu klukkunnar muni geđheilsa ţjóđarinnar stórlagast, unglingar hćtta ađ vera syfjađir og ţreyttir á morgnana og viđ Íslendingar almennt hćtta ađ drolla frameftir á kvöldin. Rökin sem fćrđ eru fyrir ţessu má draga saman í eftirfarandi:
Bretar eru međ sína klukku stillta eins nćrri sólargangi og kostur er. Ţeir glíma viđ sömu vandamál tengd svefni og svefnleysi og viđ. Unglingar eru jafn syfjađir ţar og annars stađar í veröldinni og brottfall álíka. Sama er uppi á teningnum í Danmörku ţar sem klukkan er líka stillt nćrri sólargangi. Svefnleysi og kvillar tengdir ţví hafa ekkert međ stillingu klukkunnar ađ gera.
Viđ Íslendingar höfum stundum um fátt ađ sýsla, sérstaklega í skammdeginu. Ţá detta í okkur ýmsar grillur sem stćrri ţjóđir sýnast ađ mestu vera lausar viđ. Engum öđrum hefur dottiđ í hug ađ alhćfa svo stórkostlega sem fylgismenn ţessarar undarlegu hugmyndar gera ţegar ţeir halda ţví fram ađ breytt stilling klukkunnar sé allra meina bót, virki eins og snákaolía villta vestursins. Ţađ er alvarlegt og ábyrgđarhluti, sérstaklega af fólki innan heilbrigđiskerfisins, ađ halda ţví fram og lofa ţví ađ ţessi eina ađgerđ sé slík töfralausn sem talađ er um".
(Höfundur er deildarstjóri Háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskólans). --- --- --- Hvađ segir Vísindavefurinn um máliđ? Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fengiđ ţannig fleiri birtustundir yfir daginn? Ef viđ töpum 131 til 190 birtustundum á ári viđ ţađ ađ seinka klukkunni, hvađ er ţá unniđ ?
Jćja, breyting á stillingu klukkunnar er ţví miđur engin alhliđa töfralausn frekan en snákaolían...
|
Sunnudagur, 1. mars 2015
Athuganir á brautum gervihnatta yfir Íslandi fyrir hálfri öld, og njósnarinn í Norđurmýrinni...
Athuganir á brautum gervihnatta yfir Íslandi fyrir hálfri öld...
Ađdragandinn... Ţessar athuganir hófust í ágústmánuđi 1964. Ađdragandinn var sá ađ eftir eldflaugaskot Frakka á Mýrdalssandi fyrr um sumariđ (http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/477982/) voru Dr. Ţorsteinn Sćmundsson stjörnufrćđingur á Háloftadeild Raunvísindastofnunar Háskólans og Dr. Ágúst Valfells kjarnorkuverkfrćđingur, sem var ţá forstöđumađur Almannavarna, á lokafundi med Frönsku visindamönnunum ásamt öllum íslenskum ađilum sem höfđu ađstođađ Frakkana viđ geimskotin, ţegar Ţorsteinn minntist á viđ Ágúst ađ hann vćri ađ leita ađ einhverjum á Íslandi til ađ fylgjast međ brautum gervihnatta frá Íslandi. Ţannig var mál međ vexti ađ Desmond King-Hele sá um rannsóknir á vegum Royal Society í Englandi á áhrifum efstu laga lofthjúps jarđar á brautir gervihnatta og fékk í ţví skyni nokkra sjálfbođaliđa til ađstođar um víđa veröld. Ágúst minntist á ungan mann Hjálmar Sveinsson sem hafđi starfađ sem sumarmađur hjá honum og var međ brennandi áhuga á eldflaugum og geimferđum, og hafđi skrifađ nokkrar blađagreinar um ţau mál. Málin fóru nú ađ snúast, og tćkjabúnađur, ţar á međal stuttbylgjuviđtćki, 7x50 handsjónauki (heppilegur fyrir notkun í myrkri), tvö mjög nákvćm stoppúr, Nortons Star Atlas stjörnukortabók, ásamt mjög nákvćmum stjörnukortabókum, Atlas Coeli og Atlas Borealis í stóru broti barst til Raunvísindastofnunar. Dr. Ken Fea kunningi Ţorsteins kom viđ á Íslandi á leiđ sinni til Bandaríkjanna og tók Hjálmar í kennslustund. Ţeim tókst ađ mćla braut eins gervihnattar og á leiđ sinni frá Bandaríkjunum kom Ken Fea aftur viđ á Íslandi og notađi ţá tćkifćriđ til ađ ađstođa Hjálmar. Eftir ţađ var gatan greiđ og Hjálmar mćldi fjölda gervihnatta ţar til hann fór til náms í verkfrćđi erlendis einu ári síđar, en ţá tók Ágúst H Bjarnason viđ starfinu ţar til hann fór til náms í verkfrćđi erlendis haustiđ 1969. Síđla sumars 1970 kenndi Hjálmar ungum manni frá Keflavík, en tćkjabúnađinum var skilađ til Englands áriđ 1974. (Ţví miđur muna hvorki Ţorsteinn, Hjálmar né Ágúst nafniđ á unga manninum og vćru upplýsingar vel ţegnar). Desmond Hing-Hele var m.a. formađur nefndar á vegum Royal Society sem stóđ ađ ţessum rannsóknum. Hann fćddist áriđ 1927 og stundađi m.a. nám í eđlisfrćđi viđ háskólann í Cambridge. Hann hefur samiđ nokkrar bćkur um fagsviđ sitt: A Tapestry of Orbits, Observing Earth Satellites, Satellites and Scientific Research, Theory of Satellite Orbits in an Atmosphere. Einnig er hann höfundur bókanna Shelley: His Thought and Work, Doctor of Revolution and Erasmus Darwin: A Life of Unequalled Achievement, svo og tveggja ljóđabóka. Hann starfađi um árabil hjá Royal Aircraft Establishment í Farnborough viđ rannsóknir á ţyngdarsviđi jarđar og efstu lögum lofthjúpsins međ rannsóknum á brautum gervihnatta. Fyrir ţćr rannsóknir hlaut hann Eddington viđurkenninguna frá Royal Astronomical Society. Hann var valinn Fellow of the Royal Astronomical Society áriđ 1966. Viđtal viđ Desmond King-Hele er hér.
Framkvćmd athugana... Ţessar athuganir hér á landi fóru ţannig fram ađ um ţađ bil einu sinni í mánuđi kom ţykkt umslag frá Orbits Group, Radio and Space Research Station í Slough, Englandi. Ţetta var tölvuútskrift á töfluformi međ spám um ferla nokkurra gervihnatta. Ţegar heiđskírt var og útlit fyrir ađ gervihnettir sćjust voru ţessi gögn tekin fram og ţau skimuđ í leit ađ gervihnetti sem fćri yfir Ísland ţađ kvöld. Ef líklegur gervihnöttur fannst ţurfti ađ framkvćma nokkra útreikninga og teikna síđan međ blýanti áćtlađa braut hans í Nortions stjörnuatlas. Rýnt var í kortiđ og fundnar stjörnur ţar sem braut gervihnattarins fćri nálćgt. Um 10 mínútum áđur en gervitungliđ myndi birtast for athugandinn út, kom sér eins ţćgilega fyrir og hćgt var, og kannađi brautina sem útreiknuđ hafđi veriđ međ sjónaukanum til ađ vera tilbúinnn. Ţegar gervitungliđ birtist i sjónaukanum var tunglinu fylgt ţangađ ţar til ađ ţađ fór á milli eđa nálćgt auđţekkjanlegum stjörnum, og stoppúriđ sett i gang á ţví augnabliki. Síđan var fariđ inn, og stađsetningin gervitunglsins ţegar stoppúriđ var sett af stađ ákveđin, yfirleitt í Atlas Borealis. Ţegar stađsetning hafđi veriđ ákveđin var stoppúriđ stöđvađ á tímamerki frá WWV tímamerkjasendingu á stuttbylgju. Ţá ţurfti einungis ađ draga gangtíma stoppúrsins frá tímamerkingunni og var ţá stađsetningin og tíminn sem hún var tekin ţekkt. Ţessum upplýsingum var svo safnađ inn í skjöl sem fylgdu međ gervitungla spánum frá Slough, og voru ţau send til baka til Englands ţegar nokkru magni mćlinga hafđi veriđ safnađ saman. Ţađ má geta ţess ađ á ţessum tíma var ljósmengun á höfuđborgarsvćđinu miklu minni en í dag. Götulýsingu og flóđlýsingu bygginga var stillt í hóf. Ţá mátti sjá tindrandi stjörnur yfir Reykjavík og börnin lćrđu ađ ţekkja stjörnumerkin. Nú er öldin önnur og stjörnurnar ađ mestu horfnar í mengunarský borgarljósanna.
Skondin atvik... Geimrannsóknir í Garđahrepp Ţessi saga gerđist í kjallara gömlu Loftskeytastöđvarinnar á Melunum. Ţar sátu ţeir Hjálmar, Ken Fea og Ţorsteinn Sćmundsson. Ken var ađ fara yfir ađferđafrćđina viđ gervitunglaathuganir og var ađ teikna brautir hnattanna inn á eyđublöđin sem viđ notuđum. Umhverfis okkur voru kortabćkurnar, stuttbylgjuviđtćki, sjónaukar, o.fl. Ţá birtist fréttamađur frá einu dagblađanna (viđ skulum sleppa öllum nöfnum svo enginn fari hjá sér) sem kom til ađ taka viđtal viđ Ţorstein um sovéskan gervihnött sem nýlega hafđi veriđ skotiđ á loft. Ţegar hann sá okkur ásamt öllum búnađinum umhverfis okkur spurđi hann hvađ viđ vćrum ađ gera. Ken og Ţorsteinn reyndu ađ útskýra máliđ fyrir fyrir honum, og međal annars ađ Hjálmar byggi í Garđahreppi (Garđabć í dag) og ţar vćri ljósmengun miklu minni en í Reykjavík sem gerđi athuganir miklu auđveldari. Nćsta dag birtist risafyrirsögn í dagblađinu: Geimkapphlaupiđ nćr til Íslands. Í greininni var fjallađ um hve flóknar og merkilegar ţessar athuganir á gervihnöttum vćru, og ađ búnađurinn sem til ţyrfti vćri svo nćmur ađ jafnvel borgarljósin myndu trufla ţessar athuganir. Ţetta ţótti ţeim félögum meira en lítiđ fyndiđ.
Njósnarinn í Norđurmýrinni Ţegar ţetta gerđist var Ágúst unglingur í menntaskóla. Hann hafđi reyndar haft allnokkurn áhuga á geimnum frá ţví er hann sá međ eigin augum Sputnik-1, sem var fyrsti gervihnötturinn, sveima yfir Íslandi áriđ 1957 ţegar hann var 12 ára. Ţađ var ekki löngu síđar sem hann stóđst ekki mátiđ og smíđađi einfaldan stjörnusjónauka úr pappahólk, gleraugnagleri og stćkkunargleri. Međ ţessum einfalda sjónauka sem stćkkađi 50-falt mátti sjá gíga tunglsins og tungl Júpiters. Síđan voru liđin nokkur ár ár og enn var geimáhuginn fyrir hendi. Nóg um ţađ... Fimm árum síđar: Ţađ hafđi vakiđ einhverja athygli í Norđurmýrinni ađ um ţađ bil einu sinni í mánuđi bar pósturinn ţykkt brúnt umslag í húsiđ. Umslagiđ var međ mörgum útlendum frímerkjum, og á ţví stóđ međ stórum svörtum stöfum On Her Majestys Service. Ţetta ţótti í meira lagi undarlegt, og ekki bćtti úr skák ađ í sama húsi bjó landsţekktur alţingismađur. Sögur fóru á kreik. Einhver hafđi séđ skuggalega úlpuklćdda mannveru liggja í sólstól í garđinum og beina einhverju dularfullu tćki sem hann hélt međ annarri hendi til himins. Í hinni hélt hann á einhverju silfurlituđu. Stundum sást skin frá litlu vasaljósi ţegar mađurinn laumađist til ađ líta á litinn minnismiđa. Skyndilega hljóp mađurinn inn. Ţetta hafđi einhver séđ oftar en einu sinni. Oftar en tvisvar. Hvađ var eiginlega á seyđi? - Dularfullur póstur, í ţjónustu Hennar Hátignar, Royal Society, frćgur vinstrisinnađur stjórnmálamađur, myrkraverk í garđinum, undarleg hljóđ úr stuttbylgjuviđtćki, morse... Ţetta var orđiđ virkilega spennandi... Det er gaske vist, det er en frygtelig historie! skrifađi H.C. Andersen í frćgu ćvintýri. Ekki var ţetta neitt skárra. Hvađ var ađ gerast í ţessu húsi? Síđan spurđist sannleikurinn út: Iss - ţetta voru bara lítt spennandi athuganir á brautum gervihnatta. Ekkert merkilegt. Dularfullu tćkin sem mađurinn hélt á voru víst bara sjónauki og stórt stoppúr. Hann ţóttist vera ađ glápa á gervihnetti. Dularfullu hljóđin komu frá stuttbylgjuviđtćkinu ţegar veriđ var ađ taka á móti tímamerkjum; ...this is WWV Boulder Colorado, when the tone returns the time will be exactly... heyrđist annađ slagiđ, og ţess á milli ...tikk...tikk...tikk...tikk... Reyndar var pilturinn líka radíóamatör og ţađ útskýrđi morsiđ sem stundum heyrđust fram á rauđa nótt, en ţá var hann ađ spjalla viđ vini sína úti í hinum stóra heimi. Ţetta var ekki mjög spennandi, en mörgum árum síđar gerđust mjög dularfullir og óhuggulegir atburđir í kjallara sama húss, atburđir sem voru festir á filmu. - Mýrin.
Fylgst međ brautum gervihnatta í kolniđamyrkri undir tindrandi stjörnuhimni. Athugandinn er međ öflugan handsjónauka og stoppúr fyrir tímamćlingu.
Sputnik 1 gervihnettinum var skotiđ á loft frá Baikonur í Rússlandi 26. október 1957.
Echo 2 gervihnötturinn sem skotiđ var á loft 24. janúar 1964 var 41m í ţvermál og ţví mjög bjartur á himninum. Ţessi hnöttur var í raun eins konar málmhúđađur loftbelgur sem sendur var á braut umhverfis jörđu og var notađur sem spegill til ađ endurvarpa útvarpsbylgjum aftur til jarđar.
Desmond Hing-Hele stćrđfrćđingur. Hlusta má á viđtöl viđ hann hér.
Umslögin sem bárust reglulega međ tölvureiknuđum spám um brautir nokkurra gervihnatta voru reyndar öllu stćrri en ţetta, eđa rúmlega A4.
Í ţessari bók er fjallađ um mćlingar á brautum gervihnatta, m.a. međ handsjónauka.
Í bókinn eru myndir af ýmsum eyđublöđum sem notuđ voru til ađ spá fyrir um braut gervihnattarins á stjörnuhimninum fyrir ofan höfuđborgarsvćđiđ.
Síđa úr Nortons kortabókinni.
Síđa úr Atlas Coeli kortabókinni. Ţessi stjörnukort voru upphaflega handteiknuđ af framhaldsnemum viđ stjörnuathugunarstöđina Observatórium Skalnaté Pleso í Slovakíu seint á fimmta áratug síđustu aldar. Ţessi kort voru álitin ţau bestu fáanlegu um ţađ leyti sem gervihnattaathuganirnar fóru fram frá Íslandi.
Atlas Coeli kortabókin var í mjög stóru broti eins og sú stćrri sem er á myndinni.
Ágúst er hér ađ stilla Eddystone stuttbylgjuviđtćkiđ sem fylgdi verkefninu á tímamerkja útsendingar WWV stöđvarinnar sem var í Boulder Colorado í Bandaríkjunum. Stöđin sendi m.a. út á 15 MHz sem yfirleitt heyrđist best hér á landi. Ţetta voru örstuttir púlsar sendir međ sekúndu millibili, en lengri púls á heilum mínútum. Nákvćm tímasetning athugana skipti sköpum viđ ţessar mćlingar og var áríđandi ađ ćfa sig vel.
Í bók Desmond King-Hele er lýst hvernig athugandinn notađi stjörnur á himninum til ađ stađsetja braut gervihnattarins sem veriđ var ađ mćla. Á ţví augnabliki sem gervihnötturinn skar línu sem dregin var milli tveggja stjarna, sem fundnar höfđu veriđ á stjörnukortinu og ćtlunin var ađ hafa til viđmiđunar, var nákvćmt stoppúr rćst. Einnig mátt miđa viđ eina stjörnu ef gervihnötturinn fór mjög nćrri henni.
Nákvćmni athugana... Óhjákvćmilega vaknar spurningin, hve nákvćmar voru ţessar athuganir, sérstaklega ţegar haft er í huga ađ notast var viđ einföld tćki? Svariđ kemur örugglega á óvart. Samkvćmt King-Hele gat vanur athugandi náđ 1/100 sekúndna tímanákvćmni og um ˝° stađarnákvćmni. Viđ töldum okkur ná međ nokkurri vissu um 1/10 sekúndna tímanákvćmni, en til ţess ţurfti nokkra ţjálfun. Samkvćmt ţessari töflu eru sjónrćnar athuganir međ góđum handsjónauka mjög nákvćmar (200 metrar miđađ viđ 1000 km fjarlćgđ, eđa 1:5000 eđa 0,02%), og ţađ krefst ţess ađ notađur sé dýr og flókinn tćkjabúnađur til ađ ná betri árangri. Í stađ 11x80 handsjónauka var notađur heldur minni sjónauki, eđa 7x50, en á móti kemur ađ gervihnettirnir sem fylgst var međ voru ekki í meiri fjarlćgđ en 500 km.
Ađ lokum... Pistill ţennan um einn ţátt geimrannsókna frá íslandi fyrir hálfri öld tóku ţeir Hjálmar og Ágúst saman áriđ 2015. Báđir eru ţeir nú rafmagnsverkfrćđingar, Hjálmar í Bandaríkjunum og Ágúst á Íslandi. Minna má á annan pistil sem fjallar um geimskot Frakka á Íslandi árin 1964 og 1965 ţar sem báđir voru viđstaddir. Sjá hér: http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/477982/ |
Á myndinn efst á síđunni eru nokkrar skammstafanir:
LEO = Lower Earth Orbit: Allt ađ 2.000 km hćđ.
MEO = Medium Earth Orbit: 2.000 - 35.000 km hćđ.
GEO = Geostationary Earth Orbit: 35.786 km hćđ.
Vísindi og frćđi | Breytt 6.3.2015 kl. 16:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 28. febrúar 2015
Gagnaver lítt áhugaverđ á Íslandi...
Margir telja ađ mjög áhugavert sé ađ gagnaver rísi á Íslandi, ţetta séu merkilegar stofnanir sem veiti fjölda vel menntađra vinnu viđ hćfi. Er ţađ svo? Svariđ er einfaldlega: Nei. Í raun eru ţetta lítiđ annađ en kćligeymslur sem hýsa ótrúlegan fjölda netţjóna sem eru ekkert annađ en tölvur međ stórum diskageymslum. Ţessar tölvur eru knúnar rafmagni sem fyrst og fremst umbreytist í hita sem ţarf ađ losna viđ. Ţess vegna er kćlibúnađurinn mjög fyrirferđamikill. Hvinurinn í viftunum ćrandi. Ţarna starfar fólk sem sinnir eftirlitsstörfum og fyrirbyggjandi viđhaldi. Sérţjálfađ fólk sinnir einhćfu starfi viđ ađ skipta út einingum í endalausum skáparöđum. Bilađar einingar eru settar í kassa og sendar úr landi, og nýjar einingar teknar úr kössum. Ţarna starfar enginn viđ skapandi störf. Engöngu rútínuvinnu viđ ađ sinna fyrirbyggjandi viđhaldi og bíđa eftir ađ eitthvađ bili. Sama verkiđ dag eftir dag. Dag eftir dag. Áriđ um kring. Dag og nótt... Starfa einhverjir tölvunarfrćđingar, tćknifrćđingar, verkfrćđingar o.s.frv. á svona stađ? Ţađ er lítil ţörf á ţeim, og ef einhverjir slysast til ţess, ţá sinna ţeir ekki skapandi störfum. Taka ţátt í ótrúlega einhćfu og leiđinlegu viđhaldi. Allur tölvubúnađurinn kemur til landsins tilbúinn í skápum sem rađađ er saman, eđa jafnvel heilu gámunum sem einfaldlega er staflađ upp í kćligeymslunni stóru. Svo er öllu auđvitađ fjarstýrt frá útlöndum. Auđvitađ starfar ţarna líka fólk viđ ađ hella upp á kaffiđ sem nauđsynlegt er til ađ halda starfsfólkinu vakandi. Líklega eru ţó sjálfvirkar kaffivélar notađar. Ţarna starfa vćntanlega húsverđir og öryggisverđir sem gćta ţess ađ óvikomandi komi ekki nćrri búnađinum og ţarna starfar fólk sem sópar ryki af gólfi. Eftirsóknarverđur stađur til ađ starfa? Varla. Veita gagnaver mörgum störf: Eru 30 margir? Sumum finnst ţađ. En 50 manns? Hvađ er ţá svona merkilegt viđ gagnaver? Jú, margir halda ađ ţau séu einstaklega merkileg. Ţađ er jú merkilegt í sjálfu sér. Svo ţurfa ţau mikla raforku sem fer í ekkert annađ er ađ knýja tölvurnar og hörđu diskana ógnarstóru og svo auđvitađ kćla ţćr ţví ţćr hitna ógurlega. Kćlikerfin og blásararnir gleypa mikla orku. Ţađ merkilega er ađ öll ţessi raforka fer bara í ađ hita rafeindabúnađ og kćla hann aftur. Engin vinna er framkvćmd. Engin afurđ. Öll raforkan, segjum 30 MW, endar í umhverfi gagnaversins, sem er auđvitađ notalegt fyrir fugla himinsins. Stórmerkilegt... Má ég ţá heldur biđja um eitthvađ annađ. Eitthvađ sem skapar störf fyrir viti boriđ fólk...
--- --- ---
--- Hér fyrir neđan má sjá mynd sem tekin er í risa gagnaveri Microsoft. Öllu komiđ fyrir í gámaeiningum sem staflađ er í kćligeymslu. Inside Windows Azure's data center, one of world's largest http://www.neowin.net/news/inside-windows-azures-data-center-one-of-worlds-largest
|
Vísindi og frćđi | Breytt 10.10.2015 kl. 12:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 764536
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði